Sindri Geir Óskarsson - a podcast by RÚV

from 2021-01-24T12:40

:: ::

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Sindra Geir Óskarsson, sóknarprest í Glerárkirkju á Akureyri. Sindri Geir er meðal yngstu starfandi presta landsins og hefur farið nýstárlegar leiðir í sínum embættisstörfum. Hann nýtir sér til að mynda samfélagsmiðilinn Tic Tok þar sem hann svarar spurningum fólks um allt milli himins og jarðar sem snýr að kirkjunni og trúmálum. Hann hefur einnig einbeitt sér að svokallaðri vistguðfræði innan kirkjunnar þar sem tenging trúar og náttúru er í brennidepli. Sindri Geir var þó ekki alltaf viss um að hann væri trúaður og ætlaði sér að verða prestur. Í þessum þætti segir hann frá vegferð sinni.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV