Sirrý Arnardóttir og Sævar Helgi Bragason - a podcast by RÚV

from 2019-06-09T12:40

:: ::

Sigríður Arnardóttir eða Sirrý eins og hún er jafnan kölluð sagði frá uppvextinum í Reykjavík, menntaskólaárunum í MS, fjölmiðlamennskunni en Sirrý hefur unnið jafnhliða í útvarpi og sjónvarpi en ákvað að venda kvæði sínu í kross á síðasta ári og starfar nú sjálfstætt við námskeiðahald. kennslu og bókaskrif. sævar Helgi Bragason sagði frá uppvextnum í Hafnarfirði, áhuganum á vísindum en hann sagði frá því að hann hefði alla tíð haft mikinn áhuga á umhverfinu í kringum sig . Hann ræddi sólmyrkvaverkefnið frá 2015 þegar ákveðið var að fara í átak og gefa sem flestum börnum gleraugu til að horfa á sólmyrkvann, starfinu sínu sem kennari sjónvarps- og útvarpsamaður go rithöfundur en hann hefur skrifað nokkrar bækur um vísindi fyrir unga og aldna.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV