Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur og Kamilla Ingibergsdóttir - a podcast by RÚV

from 2020-03-08T12:40

:: ::

Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur sagði frá uppvextinum á Akureyri og í Hlíðunum, frá því þegar hún skammaðist í krökkunum sem hentu karamellubréf á jörðina og hvernig hún þróaði með sér sterka meðvitund fyrir uhverfinu. Hún sagði frá MA, námi í efnafræði í háskóla íslands, síðar umverfsverkfræði og doktorsnámi. Hún sagði frá starfi sínu hjá orkuveitunni, fyrirlestrum um umverfismál og starfi sínu í dag sem ráðgjafi um umhverfismál. Kamilla Ingibergsdóttir sagði frá uppvestinum í Keflavík, skólagöngu, starfi sínu í tengslum við tónlist fyrst hjá Úton og Iceland Airwaves og síðar hjá Of Monsters of man. hún sagði frá því þegar hún upplifði kulnun og stafi sínu í dag sem jógakennari og tónheilari.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV