Stefán Sturla Sigurjónsson leikari og leikstjóri og Hrafnhildur Gunnar - a podcast by RÚV

from 2019-02-17T12:40

:: ::

Stefán Sturla Sigurjónsson sagi frá uppvextinum í Reuklavík, dvölinni í sveitinni á Rangárvöllum, húsasmíðinni og Bændaskólanum á Hvanneyri. Hann sagði frá því hvers vegna hann ákvað að fara í leiklistarskólann, tímabilinu eftir að hann útskrifaðist og vann nánast allan sólahringinn þegar hann nánast brann út. Hann hefur leikið og leikstýrt í fjöldamörg ár býr nú ásamt fjölskyldu sinni í Finnlandi en starfar nú að verkefni á Höfn í Hornafirði við uppbyggingu Lista- og menninvarsviðs Framhaldsskólans þar. Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri og framleiðandi sagði frá uppvextinum í hlíðunum, hand - og fótboltaiðkun með Val. Hún ræddi réttindabaráttu samkynhneigðra sem hún tók virkan þátt í, hún sagði frá námsárunum í MH og síðar í Kaliforníu þar sem hún lærði kvikmyndagerð. Hún sagði frá fjölskyldunni áhugamálunum og ýmsu fleiru.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV