Torfi Frans Ólafsson tölvuleikjahönnuður og Íris Ösp Ingjaldsdóttir lö - a podcast by RÚV

from 2019-05-19T12:40

:: ::

Torfi Frans sagði frá uppvextinum í Reykjavík, Kópavogi, Akureyri og Stykkishólmi, áhuganum á alls konar tilraunum en hann eyddi löngum studnum sem ungur strákur í að búa eitthvað til hvort sem það var úr kubbum eða öðru dóti. Hann sagði frá áhuganaum á tölvum, vinnuni hjá Oz, síðar CCP og nú síðast hjá Microsoft í Bandaríkjunum. Hann sagði frá starfinu hvernig það hefyur breyst og þróast, ferðalögunum sem einkenna líf hans og starf og ýsmu fleiru. Íris Ösp Ingjaldsdóttir lögfræðingur og rithöfundur sagði frá uppvextinum í Reykjavík, fimleikunum, árunum í FB og síðar Háskóla Íslands í lögfræði. Hún sagði frá þegar hún fór sem AU pair til Bandaríkjanna, áhugamálum og fjölskyldunni. Hún sagði líka frá nýrri bók sem hún var að senda frá sér og heitir Röskun en sagan er spennusaga og hefur vakið mikla athygli.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV