Þuríður Sigurðardóttir söng - og myndlistarkona og Gísli Halldór Halld - a podcast by RÚV

from 2019-04-21T12:40

:: ::

Þuríður Sigurðardóttir ræddi uppvöxtinn í Laugarnesinu, hestamennskuna, söngferlinn, myndlistina fjölskylduna og ýmislegt fleira. Hún sagði frá því hversu mikilvægt það var fyrir hana að fara í myndlistarnám en hún hefur starfað sem slík í tæp tuttugu ár. Hún ræddi endurnýjun á hjúskaparheiti og ýmislegt fleira. Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri í ÁRborg og fyrrverandi bæjarstjóri á Íslafirði sagði frá uppvextinum fyrir vestan, námi og störfum. Hann sagði frá snjóflóðavetrnum og hversu mikil áhrif þeir atburðir höfðu á alla íbúa og landsmenn alla. Hann sagði frá páskahátíðinni fyrir vestan sem hefur vaxið og dafnað, áhugamálunum og núverandi starfi sem bæjarstjóri í Árborg.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV