Fimmtudagur 07.11.2019 - a podcast by Útvarp 101

from 2019-11-07T18:00

:: ::

Í þessum fimmtudagsþætti af Tala saman fengu þau Jói og Lóa til sín nokkra gesti. Lárus Jón sjúkraliða sem var að fara af stað með vitundavakningu um neðanbeltisheilsu karlmanna. Því næst komu þeir Fannar og Steini úr metal hljómsveitinni Une Misere, því á dögunum kom út þeirra önnur plata, Sermon. Þeir höfðu giggað í listasafninu kvöldið áður á Airwaves og fagnar hljómsveitin góðu gengi.
Ingibjörg Iða: Gellur elska glæpi. Ingibjörg fjallar um sértrúarsöfnuðinn Heavens Gate í sinni vikulegu innkomu í Tala saman.

Further episodes of Tala saman

Further podcasts by Útvarp 101

Website of Útvarp 101