Fimmtudagur 12.12 - a podcast by Útvarp 101

from 2019-12-12T19:00

:: ::

Gestir þáttarins eru Rebekka Sif Stefánsdóttir og Gunnhildur Jónatansdóttir frá Blekfélaginu, félagi ritlistarnema við Háskólann, segja frá bókinni hefðir þar sem 32 höfundar birta sögur sem allar eru 93 orð á lengd. Næstur er myndlistarmaðurinn Arnar Ásgeirsson sem er að gefa út listabókina Transmutants & Emotional Curves. Jóhann og Lóa fara yfir málefni líðandi stundar og Jólatalatalið er á sínum stað.

Further episodes of Tala saman

Further podcasts by Útvarp 101

Website of Útvarp 101