Þriðjudagur 08.10.2019 - a podcast by Útvarp 101

from 2019-10-08T18:00

:: ::

1. Viðtal við Hjördísi Eyþórsdóttur, ljósmyndara. Hjördís byrjaði 26 ára í ljósmyndanámi eftir að hún hafði ferðast, flutt í sveit og upplifað mikið rótleysi. Hún festi kaup á landskika á snæfellsnesi með kærastanum sínum og nú stefnir hún á að gefa út ljósmyndabók með myndum frá tímabili rótleysis og ferðalaga. Verkið heitir Put All Our Treasures Together.
2. Viðtal við Björn Leó Brynjarsson og Vandamálið. Tvö vandamál hlustenda leyst. Björn vinnur nú að því að fylgja verkinu Stórskáldið að frumsýningu. Það er í fyrsta skipti sem verk eftir hann er flutt í Borgarleikhúsinu en hann var valinn leikskáld Borgarleikhússins fyrir tveimur árum. Vandamálin að þessu sinni eru nokkuð ólík, eitt mjög flókið og persónulegt sem viðkemur framhjáhaldi, hitt tengist gæludýrum.
3. Riff spjall.
4. Umræður um Martin Scorsese og Marvel. Eru Marvel myndir ekki kvikmyndalist eins og Martin Scorsese heldur fram?

Further episodes of Tala saman

Further podcasts by Útvarp 101

Website of Útvarp 101