Podcasts by Þungarokk og þungar lyftur

Þungarokk og þungar lyftur

Þungarokk og þungar lyftur með Gunnari Inga Jones fjallar um mörkin á milli rokktónlistar og kraftlyftinga. Rokkarar sem lyfta þungu koma til Gunnars með þríhöfðana og eyrun sperrt og tala um allt á milli líkamlegrar og andlegrar heilsu.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Þungarokk og þungar lyftur
6. þáttur - Veiga Dís Hansdóttir from 2020-08-11T09:00

Veiga Dís Hansdóttir er kraftlyftingakona, húsasmiður og syngur eins og engill. Veiga á nokkur íslandsmet í kraftlyftingum og vann nýlega titilinn Stálkona Íslands. Veiga ræddi Stálkonuna 2020, hús...

Listen
Þungarokk og þungar lyftur
5. þáttur - Jón Már Ásbjörnsson from 2020-08-04T09:00

Jón Már Ásbjörnsson er 29 ára Akureyringur sem flutti til Reykjavíkur með stóra drauma. Í dag starfar hann sem útvarpsmaður á X-inu og er söngvari í hljómsveitinni Une Misere. Jón ræddi hvernig mað...

Listen
Þungarokk og þungar lyftur
4. þáttur - Sonja Ólafsdóttir from 2020-07-28T09:00

Sonja Ólafsdóttir er stofnandi Crossfit Austur á Egilsstöðum en starfar í dag sem þjálfari hjá Granda 101. Í fyrra upplifði Sonja kulnun í starfi en einkenni þess var meðal annars að hún missti sjó...

Listen
Þungarokk og þungar lyftur
3. þáttur - Böðvar Tandri Reynisson from 2020-07-21T09:00

Böðvar Tandri Reynisson er yfirþjálfari víkingaþreks í Mjölni, hann er ekki bara algjört nörd þegar kemur að heilsu og hreyfingu heldur er hann einnig lúmskasti þungarokkshaus á landinu. Böddi fór ...

Listen
Þungarokk og þungar lyftur
2. Þáttur - Sunna Ben from 2020-07-14T09:00

Í þessum þætti kynnumst við Sunnu Ben. Sunna er ljósmyndari, heilsugúrú, norn, myndalistarkona, plötusnúður og margt fleira. Sunna ræðir um að byrja aftur í ræktinni eftir meðgöngu, veganisma, Mari...

Listen
Þungarokk og þungar lyftur
1. Þáttur - Rúnar Geirmundsson from 2020-06-30T11:00

Í þessum þætti ræðir Gunnar Ingi við Rúnar Geirmundsson, aka Hrodinn. Rúnar sem er þrefaldur evrópur meistari í kraftlyftingum, með óteljandi íslandsmet á bakinu, ljósmyndari, kvikmyndagerðamaður, ...

Listen
Þungarokk og þungar lyftur
1. Þáttur - Rúnar Geirmundsson from 2020-06-30T11:00

Í þessum þætti ræðir Gunnar Ingi við Rúnar Geirmundsson, aka Hrodinn. Rúnar sem er þrefaldur evrópur meistari í kraftlyftingum, með óteljandi íslandsmet á bakinu, ljósmyndari, kvikmyndagerðamaður, ...

Listen