1. Þáttur - Rúnar Geirmundsson - a podcast by RÚV

from 2020-06-30T11:00

:: ::

Í þessum þætti ræðir Gunnar Ingi við Rúnar Geirmundsson, aka Hrodinn. Rúnar sem er þrefaldur evrópur meistari í kraftlyftingum, með óteljandi íslandsmet á bakinu, ljósmyndari, kvikmyndagerðamaður, Söngvari, útúr flúraður og áfengislaus. Það er óhætt að segja að Rúnar er braskari af bestu gerð, við ætlum að kynnast kauða betur og heyrum meðal annars hvernig undirbúningur hans fyrir sterkasti maður íslands gekk og hvernig Hafthor Júlíus lyfti 501 kg í réttstöðulyftu. Í þungarokki og þungum lyftum fræðumst við betur um samspil heilsu og tónlistar, er einhver tenging þar á milli? Ég veit það ekki, en eg ætla svo sannarlega að tala um það.

Further episodes of Þungarokk og þungar lyftur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV