Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 15. mars 2020 - a podcast by RÚV

from 2020-03-15T15:02

:: ::

Tímavélin hefur verið sett í gang og haldið skal til áranna 1951, 1961, 1971 og 198. Upphaf þessara áratuga var sannarlega mismunandi. Eða þannig.. Í upphafi þess sjötta var t.d. Kóreustríðið í fullum gangi en því lauk með skiptingu landsins í norður og suður Kóreu. Í upphafi þess sjöunda var allt vitlaust í kringum Kúbu og margir óttuðust kjarnorkustríð en í upphafi áttunda áratugarins voru stórveldin upptekin við að slást í Víetnam og í upphafi níunda áratugarins var allt í hers höndum í Kambódíu. Já það er alltaf verið að slást en það ætlum við Bergsson og Blöndal ekki að gera. Hér verður friður og ró, kannski soldið stuð og jafnvel rómantík! Við skellum okkur til marsmánaðar 1951... Tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2

Further episodes of Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV