Podcasts by Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Bergsson og Blöndal fara í tímaflakk með hlustendum og skoða þessa viku á tíu ára fresti á sjöunda, áttunda og níunda áratug síðustu aldar auk þess sem þau tylla tánni örlítið í hinn dásamlega sjötta áratug. Fréttirnar, auglýsingarnar, viðtölin, tíðarandinn og ekki síst tónlistin tekur okkur í tímaferðalag er notað til að mála mynd af samfélagi í stöðugri mótun.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 26.07.2020 - lokaþáttur from 2020-07-26T15:02

Þá trekkjum við tímavélina í gang í 124. sinn og síðasta sinn. Árin sem við heimsækjum eru 1957 það sumar voru einmitt fyrstu stöðumælarnir settir upp í Reykjavík öllum til gleði og svo er það árið...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 19. júlí 2020 from 2020-07-19T15:02

Þá höldum við enn af stað, kominn 19. júlí og samt fullt í fréttum árin 1959, 1969, 1979 og 1989. Við heyrum af kynferðisáhuga Billy Graham árið 1969, dauða diskósins árið 1979 og LIndu Pé í El Sal...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 12. júlí 2020 from 2020-07-12T15:02

Jú það er kominn 12. júlí og að þessu sinni höldum við til áranna 1952 en það var árið sem Nína Tryggvadóttir lenti í vandræðum við að komast heim til Bandaríkjanna vegna meintra tengsla við kommún...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 5. júlí 2020 from 2020-07-05T15:02

Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér sagði skáldið. Það er því tilvalið að reyna að stöðva hann aðeins og skoða hvernig umhorfs var í heiminum þann 5. júlí árin 1955, 65, 75 og 85. Ár...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 28. júní 2020 from 2020-06-28T15:02

Einn, tveir og - við tökum vakurt vinsta hopp og hverfum aftur til áranna 1950, 1960, 1970 og 1980. Við kusum okkur forseta sumarið 1960 - sá hét Ásgeir Ásgeirsson og svo annan í júnílok árið 1980,...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 21. júní 2020 from 2020-06-21T15:02

komiði sæl og gleðilega jónsmessu. Hún er auðvitað fæðingarhátíð Jóhannesar skírara og ber raunar upp á 24. júní. Samkvæmt Wikipedia eru til ritaðar heimildir um að skrifa nafn Jóhannesar skírara J...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 14. júní 2020 from 2020-06-14T15:02

Jæja gott fólk okkur er ekki til setunnar boðið við leggjum af stað í ferð til fortíðar. Við heimækjum árin 1958, 1968, 1978 og 1988 og skoðum hvað var að gerast um miðjan júní þessi ár. Forsmáðir ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 7. júní 2020 from 2020-06-07T15:02

Heil og sæl öll - þá höldum við flakkinu áfram og eins og venjulega verður haldið til fortíðar. Við höldum til áranna sem enda á sex, 56, 66, 76 og 86 og skoðum fyrstu daga júnímánaðar. Við fögnum ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 31. maí 2020 from 2020-05-31T15:02

Þá leggjum við enn í hann og heimsækjum árin 1953, 63, 73 og 83. Þetta voru stór mánaðarmót í heimssögunni árið 1953 þegar Nepalinn Norgay og Bretinn Hillary urðu fyrstu menn til að komast á topp M...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 24.05.2020 from 2020-05-24T15:02

heil og sæll öll, þá er ekki eftir neinu að bíða, við spólum til baka, hraðspólum svei mér þá! Að þessu sinni heimsækjum við árin 1959 og heyrum af íslenskum skólabörnum sem horfðu á amerískar kvik...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 17. maí 2020 from 2020-05-17T15:02

Komiði sæl kæru tímaflakkarar. Við Bergsson og Blöndal hlökkum til að vera með ykkur næsta klukkutímann. Við ætlum að heimsækja árið 1955 en í maí byrjun var Vestur Þýskaland viðurkennt sem sjálfst...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 10. maí 2020 from 2020-05-10T15:02

Komiði sælir ágætu hlustendur og velkomin í Tímaflakkið. Við tökum fyrir þessa vordaga árin 1957, þegar Þorsteinn Jónsson flugstjóri flutti til Kongó í leit að gulli og grænum skógum eins og hann s...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 3. maí 2020 from 2020-05-03T15:02

Komiði sælir kæru hlustendur - þá höldum við áfram að flakka um fortíðina. Árið 1954 er fyrsta árið sem við heimsækjum í dag og að sjálfsögðu höldum við okkur við fyrstu vikuna í maí. Þá hafði skip...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 26. apríl 2020 from 2020-04-26T15:02

Sæl öll - gleðilegt sumar. Bergsson og Blöndal sem heilsa sérlega sumarleg að þessu sinni. Annað í ljósum gaberdínbuxum og hitt í léttri poppínkápu sem hæfir þegar haldið aftur til fortíðar. Árin ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 19. apríl 2020 from 2020-04-19T15:02

Bergsson og Blöndal heilsa og bjóða upp á enn eitt tímaflakkið og grúskum í því sem gamalt er og tilheyrir þessari þriðju viku aprílmánaðar. Árin sem urðu fyrir valinu í dag eru: - fæðingarár Sig...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 5. apríl 2020 from 2020-04-05T15:02

Þá höldum við af stað í enn einn leiðangurinn í tíma og rúmi og þetta er síðasti þáttur fyrir páska. Við höldum okkur við fyrstu daga aprílmánaðar og árin sem við kíkjum á í dag eru 1958, 1968, 197...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 29. mars 2020 from 2020-03-29T15:02

Bergsson og Blöndal leggja enn af stað í tímaflakk í þessari 13 viku ársins 2020 en við ætlumeins og venjulega að fara aftur í tímann. Við skoðum árin 1956, 1966, 1976 og 1986 og við sögu koma 10 s...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 22. mars 2020 from 2020-03-22T15:02

Já þá skal haldið af stað í tímaflakkið á tímum veiruvarna og árin okkar eru 1953, 1963, 1973 og 1983 og það kemur í ljós að smitsjúkdómar voru líka stórmál á þeim árum. Árið 1953 voru það berklarn...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 15. mars 2020 from 2020-03-15T15:02

Tímavélin hefur verið sett í gang og haldið skal til áranna 1951, 1961, 1971 og 198. Upphaf þessara áratuga var sannarlega mismunandi. Eða þannig.. Í upphafi þess sjötta var t.d. Kóreustríðið í ful...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 8. mars 2020 from 2020-03-08T15:02

Tímaflakk er það ágætu hlustendur og dagurinn er 8 mars. við kíkjum til áranna 1959, þegar Bretland ákvað að veita Kýpur sjálfstæði, heppnir þeir! 1969 - Þegar fyrsta tilraunaflug Concorde fór fra...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 1. mars 2020 from 2020-03-01T15:02

Einn, tveir og ?. við hoppum aftur til fortíðar og drekkum í okkur minningarnar af mikilli ástríðu. Ártölin okkar í dag enda á sex 56, 66, 76 og 86 og meðal þess sem kemur við sögu er prófraun ásta...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 23. febrúar 2020 from 2020-02-23T15:02

Það er ekki um að villast - við brunum aftur til fortíðar. Hendumst 67 ár aftur í tímann og skoðum hvað var að gerast þessa febrúarviku,og já árin sem við skoðum eru 1953 - þá tilkynntu þeir James ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 16. febrúar 2020 from 2020-02-16T15:02

Komiði sæl kæru tímaflakkarar. Við vonum að þið séuð búin að spenna beltin því við ætlum 70 ár aftur í tímann eða til ársins 1950 en í febrúar það ár strandaði vélarvana olíuskipið MS Clam við Reyk...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 9. febrúar 2020 from 2020-02-09T15:02

Þá höldum við á tímaflakkið okkar og rennum okkur inn í annað hundraðið. Þetta er 101 þátturinn og við lítum til áranna 1957, 1967, 1977 og 1987. Í Helgarpóstinum litu menn á stjörnukort Steingríms...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal, 100. þáttur, 02.02.2020 from 2020-02-02T15:02

Þá lokkum við ykkur aftur til fortíðar í 100 sinn og það er sannarlega af nógu að taka. Við höldum okkur við upphaf febrúarmánaðar og árin okkar í þessum þætti eru 1954 en þá hélt Repúblikanaflokk...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 26. janúar 2020 from 2020-01-26T15:02

Þá höldum við enn af stað. Ship og hoj og allir mínir menn! Nú festum við okkur í fortíðinni! Árið 1958 voru bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík þann 26. Janúar. Íhaldið vann stórsigur og fékk 10 bo...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 19. janúar 2020 from 2020-01-19T15:02

Alveg er þetta makalaust, þrjár vikur þegar búnar af nýja árinu og við farin að undirbúa næsta partý, búin að setja í súr enda ekki seinna vænna því bóndadagurinn er á föstudaginn. Svona er þetta, ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 12. janúar 2020 from 2020-01-12T15:02

Já ágætu hlustendur við festum okkur enn og aftur í fortíðinni og skoðum dagana í kringum 12 janúar á árunum 1955, 65, 75 og 85. Árið 1955 voru kvikmyndirnar 12 á hádegi með Gary Cooper og Litli Ra...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 5. janúar 2020 from 2020-01-05T15:02

Gleðilegt ár kæru hlustendur. Nú leggjum við enn í tímaflakk og árin sem við heimsækjum í þessum fyrsta þætti ársins eru 1959, 1969, 1979 og 1989. Hér kemur kvenfélagið Hringurinn og Haraldur Á Sig...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 29. desember 2019 from 2019-12-29T15:02

Gleðileg jól kæru hlustendur. Þá höldum við enn af stað í tímaflakk og þetta er síðasti þáttur ársins 2019. Við erum samt ekkert að dvelja við ársuppgjör því ef eitthvað er þá eru þessir tímaflakks...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 22. desember 2019 from 2019-12-22T15:02

Bergsson og Blöndal eru Margrét Blöndal og Felix Bergsson. Og þau eru föst í fortíðinni, Það er kominn 22 desember og við ætlum að skoða þennan dag árin 1953, 1963, 1973 og 1983. Tónlistin er í aða...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 15. desember 2019 from 2019-12-15T15:02

Já við erum föst í fortíðinni og ætlum að þessu sinni að fara til áranna 1960, 1970, 1980 og 1990. Árið 1990 var sagt frá því að 11 manna sendinefnd frá Reykjavíkurborg væri á leið í heimsókn til l...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 8. desember 2019 from 2019-12-08T15:02

Komiði sælir ágætu hlustendur. Þá hefjum við för okkar til fortíðar á þessu 2 sunnudegi í aðventu árið 2019 og við ætlum 65 ár aftur í tímann því við byrjum árið 1954 en þá stóð barátta Joseph McCa...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 1. desember 2019 from 2019-12-01T15:02

Já þau Bergsson og Blöndal eru föst í fortíðinni og þangað skal nú haldið. Við heyrum allskyns fréttir, hljóðbrot og tónlist frá árunum 1951, 1961, 1971 og 1981. Byrjum árið 1951 en 30 nóvember það...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 24. nóvember 2019 from 2019-11-24T15:02

Við vonum að þið séuð búin að stilla radíóið og koma ykkur vel fyrir í stássstofunni því tímaflakkið bíður okkar með öllu sínu gúmmelaði. Við ætlum til dæmis að fara til 1968 og heyra af sambandsla...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 17. nóvember 2019 from 2019-11-17T15:02

Komiði sæl kæru tímaflakkarar. Við vonum að þið séuð til í tuskið því við förum með ykkur aftur til 1985 en þann 14 nóvember var Hólmfríður Karlsdóttir kjörin ungfrú heimur og Garrí Kasparov varð h...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 10. nóvember 2019 from 2019-11-10T15:02

í Tímaflakki dagsins fóru þau Bergsson og Blöndal til áranna 1957, 1967, 1977 og 1987. Við heyrum af ævintýrum Elvis Presley og lærum um Flatey á Skjálfanda, förum í tjúttið í Rokkveitu ríkissins m...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 3. nóvember 2019 from 2019-11-03T15:02

Í Tímaflakki með Bergsson og Blöndal taka þau Margrét Blöndal og Felix Bergsson fyrir þessa viku á völdu ári á sjötta áratugnum og flakka svo í tímavélinni 10 ár fram í tímann þar til komið er inn ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 27.10.2019 from 2019-10-27T15:02

Við höldum af stað, föst í fortíðinni, og skellum okkur til loka október áranna sem enda á níu. Árið 1969 voru fyrstu skilaboðin send á Arpanetinu en það var forfaðir internetsins sem við getum ekk...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 20. október 2019 from 2019-10-20T15:02

1953, 1963, 1973 og 1983 eru árin í tímaflakkinu að þessu sinni. Við heyrum af umboðsmanni í Hollywood árið 1963 og lærum heilmikið um fjölskylduhagi Osmond fjölskyldunnar árið 1973. Árið 1983 munu...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 13. október 2019 from 2019-10-13T15:02

Þá skal haldið af stað í tímaflakk dagsins, dagarnir eru í kringum 13 október og árin eru - 1950! Þegar Kínverjar innlimuðu Tíbet - 1960 þegar Krúsjoff barði skónum í borðið - 1970 þegar menntaskól...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 6. október 2019 from 2019-10-06T15:02

Það er kominn 6 október á því herrans ári 2019 og Bergsson og Blöndal festa sig í fortíðinni. Árin sem við heimsækjum segja öll og enda á sex en sá tölustafur hefur nú oft orðið tilefni til orðalei...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 29. september 2019 from 2019-09-29T15:02

Þá leggjum við enn á úthaf tímans og skellum okkur aftur ein 65 ár! Hugsið ykkur því við byrjum árið 1954, þegar bílalest fór um Siglufjarðarskarð en það hafði verið teppt um skeið og þar með ófært...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 22.09.2019 from 2019-09-22T15:02

Dagurinn er 22 september og við höldum til áranna 1951, 1961, 1971 og 1981. Árið 1971 voru kjaftasögur í gangi um að Maó formaður væri alvarlega veikur en auðvitað fékkst ekkert staðfest. Hann dó s...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 15.09.2019 from 2019-09-15T15:02

Þá höldum við af stað í Tímaflakk, sumarfríinu lokið og tími til kominn að festa sig í fortíðinni. Við byrjum 15 september 1958 og í Vísi var sagt frá fyrsta þorpi landsins sem var byggt algjörlega...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 16. júní 2019 from 2019-06-16T15:02

Þá leggjum við í hann í síðasta skipti fyrir sumarfrí og árin eru 1957, 1967, 1977 og 1987 og það var margt að frétta þessa daga í aðdraganda þjóðhátíðardagsins. Árið 1987 var t.d ný ríkisstjórn í ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 9. júní 2019 from 2019-06-09T15:02

Þá rennum við okkur af stað inn í fortíðina í þessari annarri viku júnímánaðar og árin sem við skoðum að þessu sinni eru 1950, þegar Kekkonen Finnlandsforseti heimsótti Moskvu og Mogganum leist ekk...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 2. júní 2019 from 2019-06-02T15:02

Tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 26. maí 2019 from 2019-05-26T15:02

Vorið er komið og grundirnar gróa og nú skal haldið aftur til áranna 1958, 68, 78 og 88. Heimsbyggðin hélt niðri í sér andanum árið 1988 því fyrir dyrum var fjórði fundur þeirra Reagan og Gorbastje...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 19. maí 2019 from 2019-05-19T15:02

Fortíðarflakk skal það vera og að þessu sinni heimsækjum við árin 1952 - 1962 - 1972 og 1982. Árið 1962 var tilkynnt að Æskulýðsráð Reykjavíkur fengi Héðinshöfða til umráða en Héðinshöfði er í dag ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 12. maí 2019 from 2019-05-12T15:02

Að þessu sinni skoðum við dagana í kringum 12. maí á þeim árum sem enda á fimm. Vissuð þið t.d. að í þessari viku árið 1985 lagði lögreglan hald á 1300 lítra af bruggi sem fannst í íbúð í miðborg R...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 5. maí 2019 from 2019-05-05T15:02

Vorið er komið og grundirnar gróa og við skellum okkur á tímaflakk. Við byrjum árið 1953 þegar tilkynnt var að 52 sænsk skip yrðu við síldveiðar við Ísland þá um sumarið. Tyllum svo fæti niður í ma...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 28. apríl 2019 from 2019-04-28T15:02

Jæja þá heldur fortíðarfjörið áfram. Líkt og venjulega á þessum tíma á sunnudögum leggjast Bergsson og Blöndal í grúsk og grams og árin sem við skoðum í dag eru 1956 - það var einmitt í maí það ár ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal, Páskadag, 21. apríl 2019 from 2019-04-21T15:02

Gleðilega páska kæru tímaflakkarar. Þá ber upp óvenjulega seint árið 2019 en við ætlum að fara 60 ár aftur í tímann og rekja okkur svo fram því í upphafi skyldi endinn skoða. Við skoðum árin 1959, ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
tímaflakk með Bergsson og Blöndal 14. apríl 2019 from 2019-04-14T15:02

Já við heilsum á þessum merkisdegi - 14. apríl og bjóðum ykkur í ferðalag til fortíðarinnar í 70. sinn. Árin sem kíkjum á að þessu sinni eru 1951, 61, 71 og 81 og eins og alltaf byrjum við á því el...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 7. apríl 2019 from 2019-04-07T15:02

Bergsson og Blöndal renna af stað í tímaflakk og nú skal staðnæmst árið 1987, 77, 67 og 57. Í apríl 1987 voru vinningstölur í lottóinu voru 4, 11, 22, 27 og 32 og árið 1977 sýndi Gamla bíó dönsku ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 31. mars 2019 from 2019-03-31T15:03

Þá er það fortíðarþráin sem yfirtekur líf okkar allra með Bergsson og Blöndal sem byrja á árinu sem Þjóðleikhúsið tók til starfa, 1950. Þaðan fara þau svo til ársins 1960 en það er árið sem John F ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 24.03.2019 from 2019-03-24T15:03

Þá er enn lagt af stað í tímaflakk með Bergsson og Blöndal, mars árið 2019 að renna sitt skeið á enda en þá skoða þau skötuhjú bara hvað var að gerast í lok mars árin 1954, 64, 74 og 84. Vissuð þið...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 17.03.2019 from 2019-03-17T15:03

Gleðilega sunnudag kæru vinir, þá er það fortíðin sem er framundan og Bergsson og Blöndal skoða árin 1958, 68, 78 og 88 og það hefur greinilega verið ýmislegt í gangi um miðjan mars. Árið 1958 sagð...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 10.03.2019 from 2019-03-10T15:03

Þá er komið að tímaflakkinu og ef þið eruð til, þá eru Bergsson og Blöndal ferðbúin. Þau heimsækja árin 1952, 1962, 1972 og 1982 og þegar grannt er skoðað má sjá að það var ýmsilegt um að vera í an...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
03.03.2019 from 2019-03-03T15:02

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 24. febrúar 2019 from 2019-02-24T15:02

í þessum þætti hverfa Bergsson og Blöndal ein 60 ár aftur í tímann ...hugsa sér þeir sem fæddust árið 1989 fagna þrítugsafmæli á þessu ári! Óánægð húsmóðir kvartaði yfir átroðningi gesta á sunnudög...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 17. febrúar 2019 from 2019-02-17T15:02

Veður eru válynd enda langt liðið á þorra og það var ekkert öðruvísi á þeim árum sem við heimsækjum í tímaflakki dagins. Árið 1963 leituðu Þorlákshafnarbátar vars á Eyrarbakka vegna veðurs og árið ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 10.02.2019 from 2019-02-10T15:02

Við teljum niður enn á ný og hendumst aftur tímann með þeim Bergsson og Blöndal. Við kíkjum á árið 1956, árið sem fyrsta Eurovisionkeppnin var haldin og árið 1966, árið sem við byrjuðum að bræða lo...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 03.02.2019 from 2019-02-03T15:02

Tímaflakkið með Bergsson og Blöndal fer heil 68 ár aftur í tímann að þessu sinni en við heimsækjum árin 1951, 61, 71 og 81. Árið 1981 hélt Verslunarbanki Íslands upp á aldarfjórðungs afmæli og fagn...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 27.01.2019 from 2019-01-27T15:02

"Kona beit konu Akureyri!" varð að frétt í Morgunblaðinu þriðjudaginn 27. janúar árið 1987. "Sunnlendingar biðja um gullkálf" fullyrti Þjóðviljinn þann 28. janúar 1977 og hvað finnum fréttnæmt frá...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 20.01.2019 from 2019-01-20T15:02

Bergsson og Blöndal eru enn komin af stað í tímaflakkið og fóru langt aftur í tímann, 1960 1970 og 1980 en við byrjum á því herrans ári 1950. Þann 17 janúar var framið stórt bankarán í Boston The G...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 13.01.2019 from 2019-01-13T15:02

Tímaflakk á nýju ári er komið á fulla ferð. Eins og venjulega kíkjum við að 4 ártöl í þessum þætti og höldum okkur við aðra viku janúarmánaðar og árin eru: 1954, 1964, 1974, 1984 og auðvitað byrjum...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 06.01.2019 from 2019-01-06T15:02

Í þessum fyrsta tímaflakksþætti ársins 2019 fóru Bergsson og Blöndal aftur til áranna 1956, 1966, 1976 og 1986. Tímaflakkið með Bergsson og Blöndal er alltaf á sunnudögum kl. 15.02 á Rás 2

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 30.12.2018 from 2018-12-30T15:02

Það er komið að síðasta tímaflakki ársins og Bergsson og Blöndal skoða árslok árin 1952, 62, 72 og 82. Eins og siður er voru menn mikið að gera upp árið og við heyrum af þeim uppgjörum en tónlistin...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 23.12.2018 from 2018-12-23T15:02

í Tímaflakkinu á Þorláksmessu fóru Bergsson og Blöndal aftur til áranna 1959, 1969, 1979 og 1989 og þar kenndi sannarlega ýmissa grasa svona rétt fyrir jólin Tímaflakkið með Bergsson og Blöndal er ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 16.12.2018 from 2018-12-16T15:02

Árin sem eru undir í Tímaflakki dagsins eru 1956 1966 1976 og 1986. Við heyrum af athafnamönnunum Ómari Ragnarssyni, Alfreð Elíassyni og Walt Disney, kynnumst sjónvarpsstjörnunni Kristínu Bjarnadót...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 09.12.2018 from 2018-12-09T15:02

Sunnudaginn 9 desember skoðuðu Bergsson og Blöndal árin sem enda öll á einum, 51, 61, 71 og 81og það sem þau eiga sameiginlegt er auðvitað jólaskapið sem þjóðin var óðum að komast í. En það var fle...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 02.12.2018 from 2018-12-02T15:02

Í þessum 51. þætti af Tímaflakkinu skoðuðu Bergsson og Blöndal í tali og tónum desemberbyrjun árin 1957, 67, 77 og 87. Við heyrum af húsmóður á Selfossi sem rústaði bökunarkeppni og við heyrum af ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 25.11.2018 from 2018-11-25T15:02

Bergsson og Blöndal skelltu sér aftur til fortíðar í fimmtugasta sinn og skoðuðu dagana i kringum 25. nóvember árin 1953, 63, 73 og 83. Þar kom sannarlega ýmislegt skemmtilegt upp úr hattinum, Bjös...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 18.11.2018 from 2018-11-18T15:02

í tímaflakki dagsins fóru Bergsson og Blöndal eins langt aftur og mögulegt er samkvæmt reglum þáttarins eða alveg aftur til ársins 1950. Síðan eru 68 ár! Það þýðir að árin 1960, 1970 og 1980 eiga ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 11.11. 2018 from 2018-11-11T15:02

Eigum við að vinda okkur aftur í tímann? Ef þið hlustendur eruð til erum við Bergsson og Blöndal líka til og við skoðum árin 1954, 1964, 1974 og 1984 Við sögu koma þeir Jón Múli og Pétur Pétursson,...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 4. nóvember 2018 from 2018-11-04T15:02

Bergsson og Blöndal bjóða hlustendum eins og áður í ferðalag til fortíðar og árin sem voru undir voru 1958, 1968, 1978 og 1988. En hvað var að gerast í byrjun nóvember árið 1988? Ja það var allt vi...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 28. október 2018 from 2018-10-28T15:02

Jæja kæru vinir - þá skellum Bergsson og Blöndal í bakkgírinn og höldum aftur til áranna 1955, 65, 75 og 85. En hvað var að gerast þessa síðustu daga októbermánaðar? Árið 1965 stóðu menn í gríðarle...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 21. október 2018 from 2018-10-21T15:02

Að vanda komu Bergsson og Blöndal víða við í tímaflakkinu en árin voru að þessu sinni 1952, 1962, 1972 og 1982. Árið 1952 hóf ný brennisteinsverksmiðja starfsemi í Námaskarði við Mývatn og árið 196...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Timaflakkið 14. október 2018 from 2018-10-14T15:02

Tímaflakk þeirra Bergsson og Blöndal var að þessu sinni helgað árunum 1957, 1967, 1977 og 1987. Dásamleg ár og það gekk mikið á í annarri viku októbermánaðar. Árið 1957 auglýsti Rigmor Hanson t.d. ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 7. október 2018 from 2018-10-07T15:02

Bergsson og Blöndal fóru á tímaflakk til áranna 1951, 1961, 1971 og 1981 og vikan sem var heimsótt var fyrsta vika októbermánaðar. Nema hvað? Tony Bennett var á toppnum árið 1951 og var þar enn síð...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 30. september 2018 from 2018-09-30T15:02

Bergsson og Blöndal settu Carmen rúllurnar í sig.. ja það er að segja þeir sem enn hafa hár, og skelltu sér af stað í tímaflakk. Þau komu niður á árunum 1958 (Volare sungið í ýmsum útgáfum vestan h...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 23. september 2018 from 2018-09-23T15:02

Enn skemmta Bergsson og Blöndal sér konunglega við að dúndra sér í tímavélinni aftur í tímann. Að þessu sinni heimsóttu þau vikuna í kringum 23. september á árunum 1953, 1963, 1973 og 1983. Árið 19...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 16. september 2018 from 2018-09-16T15:02

Tímaflakkið snerist um dagana í kringum 16. september árin 1950, 1960, 1970 og 1980. Eins og venjulega fundu Bergsson og Blöndal undarlegar fréttir frá þessum árum, t.d. um geggjaða hárþurrku frá á...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 9. september 2018 from 2018-09-09T15:02

Í þessum þætti skoðuðu Bergsson og Blöndal í tónlist og hljóðdæmum þessa fyrstu viku septembermánaðar árin 1956, 1966, 1976 og 1986. Þar kenndi margra grasa, m.a. Doris Day og lagið um að hlutirnir...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 2. september 2018 from 2018-09-02T15:02

Bergsson og Blöndal hefja tímaflakkið á nýjum tíma og fara nú aðeins lengra til baka í tíma en að sama skapi ekki eins nálægt nútímanum. Árin sem voru undir í þessum fyrsta þætti voru 1954, 1964, 1...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk 1968, 1978, 1988, 1998 from 2018-06-24T14:00

Tímaflakkið með Bergsson og Blöndal 1968,1978, 1988, 1998 Í tímaflakki dagsins fóru Bergsson og Blöndal víða. Leikurinn hófst með forsetakosningum árið 1968 og árið 1978 talaði Jónas Jónasson við 1...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 1964, 1974, 1984, 1994 from 2018-06-17T14:00

Við heyrðum af æsispennandi dagskrá þjóðhátíðardagsins árið 1964 en þar var Azkenazy og karlakórinn Fóstbræður í forgrunni. Árið 1974 kastaði Helgi Hóseason tjöru í stjórnarráðið og árið 1984 voru ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 1961, 1971, 1981 og 1991 from 2018-06-10T14:00

Í tímaflakki dagsins voru árin 1961, 71, 81 og 91 heimsótt. Þar mátti heyra í fallhlífarhermanninum Júlíusi Magga Magnús og af mótmælum vegna flugvallar á Álftanesi. Hárið á Díönu kom við sögu og ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk 1967, 77, 87 og 1997 from 2018-06-03T14:00

Bergsson og Blöndal fóru á sitt vikulega tímaflakk og komu niður á árunum 1967, 77, 87 og 97. Jónas Fr Jónsson kom nokkuð við sögu, árið 1977 sem ungur höfundur lesendabréfs sem fjallaði um mikilvæ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið 27.05.2018 from 2018-05-27T14:00

Fram og til baka, tímaflakkið, 33. Þáttur Umsjón Felix Bergsson og Margrét Blöndal 1965, 1975, 1985 og 1995 Bergsson og Blöndal halda óvísindalegri yfirreið sinni yfir fortíðina áfram í Fram og til...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk 1960, 1970, 1980, 1990 from 2018-05-20T14:00

Fram og til baka 1960, 70, 80 og 90 Í tímaflakki dagsins var haldið til áranna 1960, 70, 80 og 90. Við heyrðum útvarpsþátt frá 1960 um þátttöku kvenna í opinberu lífi og sýndist þar sitt hverjum. B...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið - 1964, 74, 84 og 94 from 2018-04-08T13:00

Dagarnir í kringum 8 apríl árin 1964, 74, 84 og 94 voru sannarlega viðburðarríkir. Árið 64 ríkti Bítlaæði og Bítlarnir áttu því 5 lög á topp 10 í Bandaríkjunum. Ótrúlegur árangur. Á sama ári mátti ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Timaflakk Fram og til baka 1961, 71, 81 og 91 from 2018-03-25T13:00

Tímaflakk - 1961,71,81 og 91 Í tímaflakki dagsins var víða komið við eins og venjulega enda algjörlega ástæðulaust að láta steina liggja og velta þeim ekki við! Meðal þeirra sem koma við sögu eru P...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið - 1967, 77, 87 og 97 from 2018-03-18T13:00

Tímaflakkið 1967, 77, 87 og 97 50 ára afmæli Framsóknarflokksins og Tímans auk 100 ára afmælis Borgarness kom þarna við sögu og einnig kvikmyndin Morðsaga frá 1977 en þar endaði allt með miklum ósk...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið - .. from 2018-03-11T13:00

Tímaflakk.

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakkið - 1960, 70, 80 og 90 from 2018-03-04T13:00

Í tímaflakki dagsins voru árin 1960, 70, 80 og 90 heimsótt og komið niður í vikunni sem hófst 4. mars. Þar mátti t.d heyra um radíoáhugamann í Danmörku sem bjargaði nauðstöddum í Marokkó löngu fyri...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk 1966, 1976, 1986, 1996 from 2018-02-25T13:00

Fram og til baka 25.02.2018 Tímaflakk 1966, 1976, 1986, 1996 Tímaflakk dagsins kom niður í þessari síðustu viku febrúar árin 1966, 1976, 1986 og 1996. Ella Fitzgerald kom við á Íslandi en aðsókn á ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Fram og til baka 18.02.2018 from 2018-02-18T13:00

Tímaflakk dagsins var til þessarar viku árin 1962, 72, 82 og 92. Við heyrðum lagið Duke of Earl sem seinna varð Djús í glas og Midnight in Moscow sem síðar varð Nótt í Moskvu. Einnig heyrðum við ým...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk 1969, 79, 89, 99 from 2018-02-11T13:00

Vikan 11 - 18 febrúar var merkileg og skemmtileg árin 1969, 79, 89 og 99. Það var sjómannaverkfall, búnaðarþing, Akureyringar eignuðust Íslandsmeistara í diskódansi, Dizzy Gillespie sótti okkur hei...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk 1963 73, 83, 93 from 2018-02-04T13:10

Í tímaflakkinu var þessi vika, 4.-11. febrúar heimsótt á árunum 1963, 1973, 1983 og 1993. Unglingar voru í forgrunni og Æskulýðsráð Reykjavíkur hafði af þeim miklar áhyggjur árið 1963. Við heyrðum ...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
Tímaflakk 1968, 78 og 88 from 2018-01-28T09:03

Í tímaflakkinu eru rifjaðir upp atburðir frá árinum 1968, 1978 og 1988 og leikin tónlist frá þessum árum.

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
21.01.2018 Fram og til baka from 2018-01-21T09:03

Fram og til baka 21. 01. 2018 Umsjón - Felix Bergsson og Margrét Blöndal Lag dagsins - Cindy Lauper, Girls just wanna have fun (1984) Fimman - Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu Fimma Svanhi...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
14.01.2018 Fram og til baka from 2018-01-14T09:03

Fram og til baka 14.01.2018 Umsjón - Felix Bergsson og Margret Blöndal Lag dagsins - My sweet lord með George Harrison Fimman Valgeir Magnússon, Valli Sport. Valgeir sagði frá fimm mótlætisviðburðu...

Listen
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal
07.01.2018 Fram og til baka from 2018-01-07T09:03

Viðmælandi í Fimmunni í þessum fyrsta þætti ársins var Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Tímaflakkið var til áranna 1967, 77, 87 og 97.

Listen