Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 17. maí 2020 - a podcast by RÚV

from 2020-05-17T15:02

:: ::

Komiði sæl kæru tímaflakkarar. Við Bergsson og Blöndal hlökkum til að vera með ykkur næsta klukkutímann. Við ætlum að heimsækja árið 1955 en í maí byrjun var Vestur Þýskaland viðurkennt sem sjálfstætt ríki og froskurinn Kermit kom fram í fyrsta sinn! Svo förum við til 1965 en þá logaði allt í deilum vegna Vietnamstríðsins og svo höldum við til 1975 en þá var Elton John stærsta poppstjarna heimsins og varð fyrstu til að fara beint á toppinn á bandaríska breiðskífulistanum Bilboard, já og fyrsta konan komst á topp Mount Everest! Við endum svo þessa yfirreið árið 1985 en það var árið sem menn uppgötvuðu gat á ósonlaginu. Tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2

Further episodes of Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV