Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 19. apríl 2020 - a podcast by RÚV

from 2020-04-19T15:02

:: ::

Bergsson og Blöndal heilsa og bjóða upp á enn eitt tímaflakkið og grúskum í því sem gamalt er og tilheyrir þessari þriðju viku aprílmánaðar. Árin sem urðu fyrir valinu í dag eru: - fæðingarár Sigurðar Sigurjónssonar, Steingríms J Sigfússonar, Sigrúnar Hjálmtýsdóttur - Diddúar, Guðmundar Árna Stefánssonar og Einars Kárasonar sem er þá árið 1955 og þaðan höldum við svo til ársins 1965 sem er t.d. fæðingarár Bjarkar Guðmundsdóttur. Í seinni hluta þáttar eru það svo árin 1975en það er t.d. fæðingarár knattspyrnukappanna Árna Gauts Arasonar og David Beckham - og svo endum við á fæðingarári Halldórs Laxness Halldórssonar, Dóra DNA, 1985 Tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2

Further episodes of Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV