Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 26. janúar 2020 - a podcast by RÚV

from 2020-01-26T15:02

:: ::

Þá höldum við enn af stað. Ship og hoj og allir mínir menn! Nú festum við okkur í fortíðinni! Árið 1958 voru bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík þann 26. Janúar. Íhaldið vann stórsigur og fékk 10 borgarfulltrúa. Árið 1968 upplifðu Tékkar litla byltingu frelsis sem hófst 5 janúar en stóð bara í nokkra mánuði áður en hún var barin niður. Þetta var Vorið í Prag. Við skoðum líka árin 1978 og 1988 en byrjum með Frank hinum bláeyga árið 1958. Hér skal haldið alla leið... Tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2

Further episodes of Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV