Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 26. maí 2019 - a podcast by RÚV

from 2019-05-26T15:02

:: ::

Vorið er komið og grundirnar gróa og nú skal haldið aftur til áranna 1958, 68, 78 og 88. Heimsbyggðin hélt niðri í sér andanum árið 1988 því fyrir dyrum var fjórði fundur þeirra Reagan og Gorbastjev og að þessu sinni í Moskvu. Árið 1978 var kosningaskjálfti því þá var kosið til sveitastjórna og breytingar á pólitsíku landslagi í farvatninu. Árið 1968 var 26 maí H dagurinn og allri umferð var breytt úr vinstri umferð í hægri en við byrjum árið 1958 og heyrum í Connie Francis sem var á toppnum á breska vinsældarlistanum Tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2

Further episodes of Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV