Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 5. maí 2019 - a podcast by RÚV

from 2019-05-05T15:02

:: ::

Vorið er komið og grundirnar gróa og við skellum okkur á tímaflakk. Við byrjum árið 1953 þegar tilkynnt var að 52 sænsk skip yrðu við síldveiðar við Ísland þá um sumarið. Tyllum svo fæti niður í maí 1963 þegar tilkynnt var um úthlutun listamannalauna og meðal þeirra 20 sem hæstu launin hlutu voru 19 karlar og ein kona. Næst skoðum við 1973 og heyrum af opnu húsi hjá félagi Nýalssina og endum svo árið 1983 með deilum um nafnið á Garðabæ sem sýslumanni þótti bæði kauðalegt og rislágt! Tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2

Further episodes of Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV