Tímaflakkið 2. september 2018 - a podcast by RÚV

from 2018-09-02T15:02

:: ::

Bergsson og Blöndal hefja tímaflakkið á nýjum tíma og fara nú aðeins lengra til baka í tíma en að sama skapi ekki eins nálægt nútímanum. Árin sem voru undir í þessum fyrsta þætti voru 1954, 1964, 1974 og 1984. Lone Ranger var á þessum tíma sendur út í útvarpi árið 1954, skíðaskálinn í Kerlingarfjöllum var í uppbyggingu árið 1964, Y viva Espania var algjörlega aðal lagið árið 1974 og Jónatan Garðarsson sagði okkur frá Mánabar en HLH sungu um hann árið 1984.

Further episodes of Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV