Podcasts by Útvarp KrakkaRÚV

Útvarp KrakkaRÚV

Við erum í útvarpinu alla mánudaga til fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall. Heyrumst! Þáttastjórnendur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kinder und Familie

All episodes

Útvarp KrakkaRÚV
Þáttur 301 af 400 from 2019-06-26T18:30

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Verðlaunahafar á Sögum verðlaunahátið barnanna from 2019-06-20T18:30

Við heyrum í nokkrum krökkum sem unnu til verðlauna á Sögum verðlaunahátið barnanna sem haldin var 2. júní sl. Viðmælendur: Róbert Gylfi Stefánsson Óli Kaldal Magdalena Andradóttir Daníel Björn Bal...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Þáttur 299 af 400 from 2019-06-19T18:30

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Leikföng from 2019-06-18T18:30

Jóhannes fer á Árbæjarsafn á sýninguna komdu að leika og skoðar leikföng; bæði gömul og ný. Þar hittir hann Hlín Gylfadóttur sem veit allt um leikföng og 3 hressa krakka sem voru þar í heimsókn. Þa...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Kennarinn sem hvarf from 2019-06-13T18:30

Í þættinum kemur hún Bergrún Íris Sævarsdóttir til okkar og segir okkur frá nýju bókinni sinni Kennarinn sem hvarf. Hún segir okkur líka frá því hvernig hún fær hugmyndir í sögurnar sínar og segir ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Tannlækningar II from 2019-06-12T18:30

Við höldum áfram að fræðast um tannlækningar frá hinum ýmsu hliðum. Hvað gera tannlæknar og af hverju eru sumir hræddir við þá? Sérfræðingur: Eva Guðrún Sveinsdóttir, barnatannlæknir Umsjón: Sævar ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Hvað eru litir? from 2019-06-10T18:30

Í dag fjöllum við um liti. Við þekkjum litina, gulan, rauðan, grænan, bláan og svo framvegis. Svo eru til ýmis tilbrigði af litunum, dökkgrænt, ljósgrænt, eiturgrænt, grasgrænt og svo mætti lengi t...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Snúlla finnst gott að vera einn from 2019-06-06T18:30

Við fjöllum um nýja barnabók sem heitir Snúlla finnst gott að vera einn eftir Helen Cova með teikningum eftir Davíð Stefánsson, Helen Cova og Diego Galiano. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar b...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Tannlækningar from 2019-06-05T18:30

Fjallað um tannlækningar frá hinum ýmsu hliðum. Hvað gera tannlæknar og af hverju eru sumir hræddir við þá? Sérfræðingur: Eva Guðrún Sveinsdóttir, barnatannlæknir Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 3. júní 2019 from 2019-06-03T18:30

Fjallað er um átak UNICEF, Stöðvum feluleikinn, við fræðumst um þriðja orkupakkann, heyrðum hvað nokkrir hressir krakkar ætla að gera í sumar og segjum frá úthlutun úr Barnamenningarsjóði. Farið er...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Uppstigningardagur og Sögur from 2019-05-30T18:30

Fjallað er um uppstigningardag og ýmis orð sem tengjast honum. Við kíkjum líka á æfingu hjá krökkum sem eru að undirbúa Sögur - verðlaunahátíð barnanna og tölum við Sigyn Blöndal um undirbúningsfer...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Þing ungmenna, Verksmiðjan og skögunargleði krakka from 2019-05-29T18:30

Hafsteinn Vilhelmsson hjá UngRÚV segir okkur frá þingi ungmenna sem fer fram 17. júní, sköpunargleði krakka á öllum aldri og úrslitum Verksmiðjunnar. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 27. maí 2019 from 2019-05-27T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld segjum við meðal ann...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Dýradagurinn á Íslandi! from 2019-05-23T18:30

Í kvöld fjöllum við um alþjóðlega dýradaginn sem var í gær. Dýradeginum var fagnað í fyrsta sinn á Íslandi í gær skrúðganga fór frá Laugarnesskóla yfir í Grasagarðinn í Laugardal. Dýradagurinn gefu...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Tækni og vísindi - Alþjóðlegt loftslagsverkfall from 2019-05-22T18:30

Íslenskir nemendur hafa undanfarna mánuði efnt til loftslagsverkfalla á hverjum föstudegi klukkan 12. Föstudaginn 24. maí verður svo alþjóðlegt loftslagsverkfall um allan heim. En af hverju skrópa ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 20. maí 2019 from 2019-05-20T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við sögðum meðal annars frá ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Vísindi og tækni - Dýpsti staður Jarðar og fréttir af tunglinu from 2019-05-15T18:30

Í þættinum er fjallað um leiðangur manns niður í dýpstu gjá Jarðar sem er næstum 11 km undir yfirborði sjávar. Þar fundust ekki bara áður óþekktar lífverur, heldur líka plast frá okkur mönnunum. Að...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 13. maí 2019 from 2019-05-13T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld sö sögðum við meðal ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Nýir ævintýraþættir from 2019-05-09T18:30

Í þessum þætti eins og venjan er á fimmtudögum fjöllum við um sögur. Sögur í allri sinni dýrð. Stórar, smáar, hryllilegar og hressandi. Sögur eru úti um allt. Í dag ætlum við að kynna okkur nýja sj...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Umhverfismál from 2019-05-08T18:30

Í þætti kvöldsins verður fjallað um mál málanna, umhverfismál. Rætt er við sérfræðing um ýmsar hliðar á umhverfi og náttúru, bæði góðar og slæmar. Athafnir mannsins ógna náttúrunni og lífinu á jörð...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 6. maí 2019 from 2019-05-06T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við sögðum meðal annars frá ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Vísindafréttir from 2019-05-01T18:30

Í dag er fjallað um allskonar vísindafréttir og ráðgátur. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 29. apríl 2019 from 2019-04-29T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þessum þætti útskýrðum með...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sumardagurinn fyrsti from 2019-04-25T18:30

Í þættinum í kvöld fjöllum við um sumarið enda er sumardagurinn fyrsti í dag. Þá byrjar bjartasta árstíðin - sem margir íslendingar hafa beðið lengi eftir óþolinmóðir í gegnum myrkur og kulda vetur...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Dagur Jarðar from 2019-04-24T18:30

Mánudaginn 22. apríl var dagur Jarðar haldinn um allan heim. Dagurinn varð til árið 1970 eftir mikið umhverfisslys. Í þættinum veltum við líka fyrir okkur hvernig vísindamenn fóru að því að mæla st...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Smásögur - Hörpuslag from 2019-04-23T18:30

Í þættinum í kvöld ætlum við að hlusta á smásögu í tilefni af því að dagur barnabókarinnar var fyrr í þessum mánuði. Dagur barnabókarinnar er haldinn 2. apríl en það er einmitt afmælisdagur danska ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Páskar, svarthol og steint gler from 2019-04-17T18:30

Í þættinum verður fjallað um af hverju páskar eru seint í ár, lítillega fjallað um fyrstu ljósmyndina af svartholi og loks um hvernig steint gler er búið til. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Smásögur - Andvaka from 2019-04-16T18:30

Í þættinum í kvöld ætlum við að hlusta á smásögu í tilefni af því að dagur barnabókarinnar var fyrr í þessum mánuði. Dagur barnabókarinnar err haldinn 2. apríl en það er einmitt afmælisdagur danska...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 15. apríl 2019 from 2019-04-15T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld fjöllum við meðal an...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Barnamenningarhátíð í Reykjavík from 2019-04-11T18:30

Í þættinum í kvöld fjöllum við um Barnamenningarhátíð sem hófst í þessari viku. Barnamenningarhátíð í Reykjavík var sett í dag með pomp og prakt í Eldborgarsal Hörpu á þriðjudag og aðrar hátíðir er...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Verksmiðjan, bækur og kvíði from 2019-04-10T18:30

Eva Rún Þorgeirsdóttir, rithöfundur, segir okkur frá Verksmiðjunni þar sem unglingar fá að sjá hugmyndirnar sínar verða að veruleika. Við spjöllum líka um bækurnar sem hún hefur skrifað og hvað við...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Smásögur - Eins og í sögu from 2019-04-09T18:30

Í þættinum í kvöld ætlum við að hlusta á smásögu í tilefni af því að dagur barnabókarinnar var í síðustu viku. Dagur barnabókarinnar er haldinn 2. apríl, á afmælisdegi danska rithöfundarins H.C. An...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 8. apríl 2019 from 2019-04-08T18:30

Í þessum þætti ætlum við að rifja upp helstu fréttir vikunnar. Við sögðum meðal annars frá alþjóðadegi barnabókarinnar, heyrðum af smáforriti sem hjálpar lesblindum, kíktum á brúðuleikritið Dimmali...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Íslenskar þjóðsögur from 2019-04-04T18:30

Í þessum þætti ætlum við að kynna okkur íslenskar þjóðsögur. Útgáfufélagið Bjartur gaf nú út á dögunum bók þar sem finna má úrval af helstu perlum íslenskra þjóðsagna. Flestar þjóðir eiga sínar þjó...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Tækni og vísindi - Líffræði II from 2019-04-03T18:30

Í þættinum í kvöld höldum við áfram að fræðast um líffræði frá hinum ýmsu sjónarhornum. Kynnum okkur lífverur, klónun, þróun mannsins og sitt hvað fleira. Sérfræðingur: Arnar Pálsson, erfðafræðingu...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 1. apríl 2019 from 2019-04-01T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Við sögðum meðal annars frá krökkum í Hagaskóla sem söfnuðu undirskriftum til að styðja skólasystur sína, útsk...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Smásögur - Stóri bróðir from 2019-03-28T18:30

Í þættinum í kvöld ætlum við að hlusta á sögu. Sá dagur er valinn vegna þess að það er fæðingardagur danska rithöfundarins H.C. Andersen. IBBY - alþjóða samtök um barnabókmenntir og barnamenningu s...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Tækni og vísindi - Líffræði from 2019-03-27T18:30

Í þættinum í kvöld kynnum við okkur líffræði frá hinum ýmsu sjónarhornum, klónun og þróun mannsins. Sérfræðingur: Arnar Pálsson, erfðafræðingur hjá Háskóla Íslands. Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Smásögur - Blöndukútur í Sorpu from 2019-03-26T18:30

Í þættinum í kvöld ætlum við að taka smá forskot á sæluna og hlusta á sögu í tilefni af alþjóðlega degi barnabókarinnar sem verður haldinn eftir einmitt viku, 2. apríl. Sá dagur er valinn vegna þes...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 25. mars 2019 from 2019-03-25T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Í kvöld segjum við meðal annars frá fólki í Líbanon sem hjálpar flóttabörnum, útskýrum Landsréttarmálið og afs...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alþjóðadagur skóga from 2019-03-21T18:30

Við ætlum að læra örlítið um skógrækt og tré á Íslandi. Við fáum til okkar góða gesti sem vita ýmislegt fróðlegt um skógrækt. Krakkar í Ártúnsskóla í Reykjavík tóku þátt í fræðandi verkefnum tengdu...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Vísindi og tækni - Hjalti Halldórsson from 2019-03-20T18:30

Rætt er við sérfræðing þáttarins, kennarann Hjalta Halldórsson um allt milli himins og jarðar, Íslendingasögur, skrif, kennslu, loftslagsmálin, Ljótu hálfvitana og margt margt fleira. Sérfræðingur:...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Stundaglasið (6/6) from 2019-03-19T18:30

Er hægt að ferðast fram og til baka í tíma? Hvernig eru tímavélar gerðar? Hvernig semur maður sögur um tímaflakk? Sex þátta sería um tímaferðalög og ævintýrin sem þeim fylgja. Í hverjum þætti heyru...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 18. mars 2019 from 2019-03-18T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Í þætti kvöldsins ætlum við að rifja upp helstu fréttir vikunnar. Í kvöld segjum við meðal annars frá stórafmæ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Matthildur from 2019-03-14T18:30

Við fjöllum við um sögur. Í kvöld er það sagan Matthildur eftir breska rithöfundinn Roald Dahl. Matthildur er þekkt bók um allan heim. Hún hefur oft verið þýdd, meðal annars á íslensku og svo hafa ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Vísindi og tækni - Plútó II from 2019-03-13T18:30

Haldið áfram að fjalla um dvergplánetuna Plútó, uppáhalds fyrrverandi reikistjörnu okkar. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Stundaglasið (5/6) from 2019-03-12T18:30

Er hægt að ferðast fram og til baka í tíma? Hvernig eru tímavélar gerðar? Hvernig semur maður sögur um tímaflakk? Sex þátta sería um tímaferðalög og ævintýrin sem þeim fylgja. Í hverjum þætti heyru...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 11. mars 2019 from 2019-03-11T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Við segjum meðal annars frá álft sem festi gogginn sinn í dós, krökkum sem klæddu sig í Hatarabúning á öskudag...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Loftslagsbreytingar 101 from 2019-03-07T18:30

Í kvöld verður fjallað um loftslagsmál í tilefni af þáttunum Hvað höfum við gert? sem hefja göngu sína á sunnudagskvöld. Halldór Björnsson, loftslagssérfræðingur frá Veðurstofu Íslands, kemur í þát...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Tækni og vísindi - Plútó from 2019-03-06T18:30

Fjallað er um dvergplánetuna Plútó, uppáhalds fyrrverandi reikistjörnu okkar. Af hverju er Plútó ekki lengur reikistjarna? Er hún í alvöru nefnd eftir hundi Mikka mús? Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Stundaglasið (4/6) from 2019-03-05T18:30

Er hægt að ferðast fram og til baka í tíma? Hvernig eru tímavélar gerðar? Hvernig semur maður sögur um tímaflakk? Sex þátta sería um tímaferðalög og ævintýrin sem þeim fylgja. Í hverjum þætti heyru...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 4. mars 2019 from 2019-03-04T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Í þætti kvöldsins ætlum við að rifja upp helstu fréttir vikunnar. Í kvöld fjöllum við meðal annars um stútfull...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Risastórar smásögur III from 2019-02-28T18:30

Í þætti dagsins fjöllum við um sögur eins og venjan er á fimmtudögum. Við höldum áfram að hlusta á smásögur, samt engar smá sögur því við heyrum verk eftir unga rithöfunda sem þóttu skara fram úr á...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Tækni og vísindi - Vísindafréttir from 2019-02-27T18:30

Í þættinum verður sagt frá nokkrum forvitnilegum vísindafréttum af eldgosum og árekstrinum sem útrýmdi risaeðlunum, ísraelskum tunglkanna og ýmsu öðru. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Stundaglasið (3/6) from 2019-02-26T18:30

Er hægt að ferðast fram og til baka í tíma? Hvernig eru tímavélar gerðar? Hvernig semur maður sögur um tímaflakk? Sex þátta sería um tímaferðalög og ævintýrin sem þeim fylgja. Í hverjum þætti heyru...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 25. febrúar 2019 from 2019-02-25T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld segjum meðal annars ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Risastórar smásögur II from 2019-02-21T18:30

Í þættinum í dag fjöllum við um Sögur eins og alltaf á fimmtudögum. Við höldum áfram að hlusta á smásögur, þó engar smá sögur því við heyrum verk eftir unga rithöfunda sem þóttu skara fram úr á Sög...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Vísindi og tækni - Hafdís Hanna á Suðurskautslandinu from 2019-02-20T18:30

Hafdís Hanna Ægisdóttir, líffræðingur, fór í spennandi vísindaferð um Suðurskautslandið. Í þættinum spjölluðum við um mörgæsir og lífið í kringum Suðurskautið. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Stundaglasið (2/6) from 2019-02-19T18:30

Er hægt að ferðast fram og til baka í tíma? Hvernig eru tímavélar gerðar? Hvernig semur maður sögur um tímaflakk? Sex þátta sería um tímaferðalög og ævintýrin sem þeim fylgja. Í hverjum þætti heyru...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 18. febrúar 2019 from 2019-02-18T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Krakkar víða af landinu aðstoða, reyndir fréttamenn og sérfræðingar sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvö...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Risastórar smásögur I from 2019-02-14T18:30

Í þættinum í dag fjöllum við um Sögur eins og venjan er á fimmtudögum. Við tökum fyrir smásögur í dag, þó engar smá sögur því við heyrum verk eftir unga rithöfunda sem þóttu skara fram úr á Sögum v...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Tækni og vísindi - Landgræðsla from 2019-02-13T18:30

Hvað er eiginlega landgræðsla og hvernig fer hún fram? Í dag fjöllum við um landgræðslu í ótal ólíkum hlutum heimsins, meðal annars víða í Afríku og Mið-Asíu. Sérfræðingur: Hafdís Hanna Ægisdóttir,...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Stundaglasið (1/6) from 2019-02-12T18:30

Er hægt að ferðast fram og til baka í tíma? Hvernig eru tímavélar gerðar? Hvernig semur maður sögur um tímaflakk? Sex þátta sería um tímaferðalög og ævintýrin sem þeim fylgja. Í hverjum þætti heyru...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 11. febrúar 2019 from 2019-02-11T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við fjöllum meðal annars um ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Ferðasögur og svaðilfarir from 2019-02-07T18:30

Í þættinum í dag heyrum við sögur af svaðilförum á einhverja mögnuðustu og hættulegustu staði heims. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og klifurgarpur, heimsækir okkur og segir frá sínum ferðalö...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Tækni og vísindi - Vísinda-Villi from 2019-02-06T18:30

Í þættinum segir Vilhelm Anton Jónsson. Vísinda-Villi, okkur frá bíómyndunum sem hann hefur leikið í og mikilvægi þess að vera alltaf forvitinn og hissa. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Rapptónlist from 2019-02-05T18:30

Tónlistarsería Útvarps KrakkaRÚV. Rokk, rapp, klassík, jazz, popp og raftónlist... Hvað er rapptónlist? Hvað er þá hip hop? Er það ekki sami hluturinn? Hvernig semur maður góðan texta? Hvað er hægt...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 4. febrúar 2019 from 2019-02-04T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við segjum meðal annars frá ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Krakkar skrifa í Borgarleikhúsinu from 2019-01-31T18:30

Í kvöld fjöllum við um leikhús, nánar tiltekið tvö ný íslenskt leikrit eftir ung leikskáld. Verkin þóttu skara fram úr á Sögum verðlaunahátíð barnanna í apríl í fyrra og verða sett upp af atvinnule...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Vísindi og tækni - Skapandi hugsun með Villa Naglbít from 2019-01-30T18:30

Hvernig býr maður til lag eða bók? Vísinda Villi eða Villi Naglbítur segir okkur frá skapandi hugsun. Viðmælandi: Vilhelm Anton Jónsson Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Raftónlist from 2019-01-29T18:30

Tónlistarsería Útvarps KrakkaRÚV. Rokk, rapp, klassík, jazz, popp og raftónlist... Hvað er raftónlist? Er hægt að gera tónlist án þess að snerta hljóðfæri? Hvað þýðir analog, digital og midi? Hvern...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 28. janúar 2019 from 2019-01-28T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við segjum meðal annars frá ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Bókaormaspjall með Sigurbjörgu Daníu og Ingvari Wu from 2019-01-24T18:30

Bókaormaráð KrakkaRÚV er skipað 12 krökkum sem hafa lesið 14 bækur eftir mismunandi höfunda sem komu út fyrir síðustu jól. Þau undirbúa viðtöl um þær ásamt umsjónarmönnum KrakkaRÚV og úr verða skem...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Vísindi og tækni - Heilinn (2/2) from 2019-01-23T18:30

Er það satt að við notum aðeins hluta heilans? Hvernig virkar heilinn? Sérfræðingur þáttarins, Heiða María Sigurðardóttir hjá Háskóla Íslands, segir okkur frá því. Sérfræðingur: Heiða María Sigurða...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Popptónlist from 2019-01-22T18:30

Tónlistarsería Útvarps KrakkaRÚV. Rokk, rapp, klassík, jazz, popp og raftónlist... Hvað er popptónlist? Hvers vegna er popptónlist vinsælasti tónlistarstíllinn í útvarpi? Hvers konar hljóðfæri eru ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 21. janúar 2019 from 2019-01-21T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við segjum meðal annars frá ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur- Bókaormaspjall með Sölva Þór og Lúkasi Myrkva (2/2) from 2019-01-17T18:30

Bókaormaráð KrakkaRÚV er skipað 12 krökkum sem hafa lesið 14 bækur eftir mismunandi höfunda sem komu út fyrir síðustu jól. Þau undirbúa viðtöl um þær ásamt umsjónarmönnum KrakkaRÚV og úr verða skem...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Vísindi og tækni - Heilinn 1/3 from 2019-01-16T18:30

Er það satt að við notum aðeins hluta heilans? Heiða María Sigurðardóttir, sálfræðingur og taugafræðingur við Háskóla Íslands segir okkur frá því hvernig heilinn virkar . Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Rokktónlist from 2019-01-15T18:30

Tónlistarsería Útvarps KrakkaRÚV. Rokk, rapp, klassík, jazz, popp og raftónlist... Hvað er rokktónlist? Þarf að hafa sítt hár til að geta talist rokkari? Hvernig hljóðfæri eru í rokkhljómsveit? Hva...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 14. janúar 2019 from 2019-01-14T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld segjum við meðal ann...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Hvað er framundan á KrakkaRÚV og UngRÚV? from 2019-01-10T18:30

Í þessum þætti ætlum við að ræða öll spennandi verkefnin sem eru framundan hér á KrakkaRÚV og UngRÚV. Viðmælendur: Hafsteinn Vilhelmsson, verkefnastjóri UngRÚV Eva Rún Þorgeirsdóttir, verkefnastýra...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Vísindi og tækni - Tunglið from 2019-01-09T18:30

Tunglið tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja. Elsku tunglið, svo ósköp fallegt á himninum. Í þættinum er stiklað á stóru um næsta nágranna okkar í geimnum.

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Jazztónlist from 2019-01-08T18:30

Tónlistarsería Útvarps KrakkaRÚV. Rokk, rapp, klassík, jazz, popp og raftónlist... Hvað er jazztónlist? Hvað þýðir eiginlega að taka sóló yfir standard með compi? Hvenær varð jazztónlist til? Hvað ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 7. janúar 2019 from 2019-01-07T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þættinum í kvöld fræðumst ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Bókaormaspjall með Sunnevu Kristínu og Sóleyju Sif from 2019-01-03T18:30

Bókaormaráð KrakkaRÚV er skipað 12 krökkum sem hafa lesið 14 bækur eftir mismunandi höfunda sem komu út fyrir síðustu jól. Þau undirbúa viðtöl um þær ásamt umsjónarmönnum KrakkaRÚV og úr verða skem...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Vísindi og tækni - Vísindaárið 2018 from 2019-01-02T18:30

Sólkönnunarfar og lending á Mars. Hvað var það helsta sem gerðist í vísindum árið 2018?

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Bókaormaspjall með Sölva Þór og Lúkasi Myrkva (1/2) from 2018-12-27T18:30

Bókaormaráð KrakkaRÚV er skipað 12 krökkum sem hafa lesið 14 bækur eftir mismunandi höfunda sem komu út nú fyrir jólin. Þau undirbúa viðtöl um þær ásamt umsjónarmönnum KrakkaRÚV og úr verða skemmti...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Bókaormaspjall með Kristjönu Kríu og Matthildi from 2018-12-20T18:30

Bókaormaráð KrakkaRÚV er skipað 12 krökkum sem hafa lesið 14 bækur eftir mismunandi höfunda sem koma út nú fyrir jólin. Þau undirbúa viðtöl um þær ásamt umsjónarmönnum KrakkaRÚV og úr verða skemmti...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Hvernig heldur maður umhverfisvæn jól (2/2) from 2018-12-19T18:30

Jólin eru dásamleg en þeim fylgir líka mikið rusl sem gjarnan er frekar óumhverfisvænt, því miður. En hvernig getur maður haldið umhverfisvæn jól. Aðalbjörg Birna Guðmundsdóttir frá Umhverfisstofnu...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Jólalög 2/2 from 2018-12-18T18:30

Jólin koma á hverju ári, alltaf í desember. Samt er eins og jólin hefjist fyrr hjá sumum, jafnvel í september en þá eru það oftast jólalögin sem koma þeim í jólagírinn. Fleiri og fleiri bætast í jó...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 17. desember 2018 from 2018-12-17T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þættinum í kvöld fjöllum v...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Bókaormaspjall með Soffíu Rún og Hákoni Árna from 2018-12-13T18:30

Bókaormaráð KrakkaRÚV er skipað 12 krökkum sem hafa lesið 14 bækur eftir mismunandi höfunda sem koma út nú fyrir jólin. Þau undirbúa viðtöl um þær ásamt umsjónarmönnum KrakkaRÚV og úr verða skemmti...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Jólin from 2018-12-12T18:30

Í dag fjöllum við um jólin frá hinum ýmsu hliðum. Við fengum sérfræðing í heimsókn til þess að segja okkur betur frá umhverfismálum í kringum jólin. Sérfræðingur: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, lí...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Jólalög (1/2) from 2018-12-11T18:30

Jólin koma á hverju ári, alltaf í desember. Samt er eins og jólin hefjist fyrr hjá sumum, jafnvel í september en þá eru það oftast jólalögin sem koma þeim í jólagírinn. Fleiri og fleiri bætast í jó...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 10. desember 2018 from 2018-12-10T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þessum þætti ætlum við að ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Bókaormaspjall með Sölku Þorgerði og Þórunni Birnu from 2018-12-06T18:30

Bókaormaráð KrakkaRÚV er skipað 12 krökkum sem hafa lesið 14 bækur eftir mismunandi höfunda sem koma út nú fyrir jólin. Þau undirbúa viðtöl um þær ásamt umsjónarmönnum KrakkaRÚV og úr verða skemmti...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Plánetan Venus from 2018-12-05T18:30

Plánetan Venus skín skært þessa dagana á morgnana og hefur vakið athygli margra. Í þættinum fræðumst við um þessa brennheitu plánetu sem er eiginlega illa tvíburasystir Jarðar. Umsjón: Sævar Helgi ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Heimsmarkmið Elízu from 2018-12-04T18:30

Í þessum þætti fjöllum við um heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna, Elízu Gígju í Úganda og menningarsjokk! Elíza Gígja Ómarsdóttir er fimmtán ára stelpa í Réttarholtsskóla í Reykjavík. Hún var valin, ú...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 3. desember 2018 from 2018-12-03T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld kíktum við meðal ann...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Fullveldi og framtíð Íslands from 2018-11-29T18:30

Í þessum þætti eins og alltaf á fimmtudögum fjöllum við um sögur. Í kvöld fjöllum við um sögu Íslands, eða hluta af henni. Á laugardaginn eru 100 ár síðan Ísland varð fullvalda og þess vegna hefur ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Plánetan Mars from 2018-11-28T18:30

Mánudaginn 28. september lenti geimfarið InSight á rauðu plánetunni Mars. Í þættinum fræðumst við um leyndardóma þessarar dularfullu plánetu. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Óperur from 2018-11-27T18:30

Tónlistarstílasería Útvarps KrakkaRÚV. Rokk, rapp, klassík, jazz, popp og raftónlist... Hvað er ópera? Afhverju syngja óperusöngvarar svona hátt? Eru óperur fyrir krakka? Geta óperusöngvarar í alvö...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 26. nóvember 2018 from 2018-11-26T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þessum þætti ætlum við að ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Norræn goðafræði from 2018-11-22T18:30

Í þættinum í kvöld fjöllum við um sögur og í þetta sinn tökum við fyrir norrænar goðasögur. Rætt verður við rithöfundinn Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur um goð, gyðjur, vættir og varga í heillandi hei...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Finna fiskar lykt? from 2018-11-21T18:30

Í þættinum höldum við áfram að spjalla um fiska við Freydísi Vigfúsdóttur sjávarlíffræðing. Hvernig anda fiskar? Geta fiskar fundið lykt og hvernig sjá þeir? Viðmælandi: Freydís Vigfúsdóttir Umsjón...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Skrekkur from 2018-11-20T18:30

Í þessum þætti fáum við til okkar fulltrúa úr þeim þremur atriðum sem skipuðu efstu sætin í Skrekk árið 2018. Skrekkur er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum Reykjavíkur, sem fram fer ár hvert í...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar 11. nóvember 2018 from 2018-11-19T18:30

Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára þar sem litið er yfir það helsta í fréttum liðinnar viku. Í þættinum í kvöld ætlum við að rifja upp helstu Krakkafréttir vikunnar. Við sögðum meðal annar...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Spjallað á og um íslensku (2/2) from 2018-11-15T18:30

Í þessum þætti höldum við áfram spjalli okkar við þau Agnesi Helgu, Guðlaugu Karen og Brynjar Dag um íslensku. Við ræðum íslenskukennslu í skólanum, hvernig íslenska og enska blandast saman í þeirr...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Hvernig urðu fiskar til? from 2018-11-14T18:30

Í þættinum spjöllum við um það hvernig fiskar urðu til við Freydísi Vigfúsdóttur sjávarlíffræðing. Vissir þú að innan í þér eru leifar af fiskum sem syntu í sjónum fyrir mörg hundruð milljónum ára?...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Spjallað á og um íslensku (1/2) from 2018-11-13T18:30

*Athugið að í kynningu þáttarins mismælir þáttastjórnandi sig og segir að dagur íslenskrar tungu sé haldinn hátíðlegur þann 16. október ár hvert, þegar rétt er að hann sé 16. nóvember* Í þessum þæt...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Múmínálfarnir from 2018-11-08T18:30

Sögur af Múmínálfunum í Múmíndal hafa verið vinsælar víða um heim í mörg, mörg ár. Fyrsta sagan um þessar vinalegu verur kom út árið 1945 og var skrifuð og myndskreytt af finnsk-sænsku myndlistarko...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Hvalir og hvalasöngvar from 2018-11-07T18:30

Í síðasta þætti var svo gaman að spjalla um hvali að við höldum því áfram í þessari viku. Við hlustum á nokkur hvalahljóð og veltum fyrir okkur hvers vegna til eru svona margar tegundir hvala. Viðm...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Plastóperan & Sónata from 2018-11-06T18:30

Í þættinum í dag lítum við inn á tvær krakkasýningar á Óperudögum í Reykjavík. Fyrst heyrum við brot úr Plastóperunni, en hún er glæný íslensk ópera um plastmengun og feðgin sem eru heima saman á s...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Vísindaskáldskapur from 2018-11-01T18:30

Jón Geir Jóhannsson, trommuleikari, vísindaskáldsöguaðdáandi og starfsmaður Nexus, kíkti í spjall um vísindaskáldsögur fyrir unga sem aldna. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Hvalir from 2018-10-31T18:30

Hvalir eru spendýr sem búa í hafinu. Eru hvalir þá skyldir okkur mannfólkinu? Eru hvalir í alvöru klárir? Viðmælandi: Edda Elísabet Magnúsdóttir, hvalasérfræðingur Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Hrekkjavaka from 2018-10-30T18:30

Grikk eða gott? Á morgun er hrekkjavaka og við ætlum að fjalla um hátíðina frá ýmsum hliðum. Hvaðan kemur þessi siður? Hvað þýðir grikk eða gott? Hvers vegna héldu mamma og pabbi ekki upp á hrekkja...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Uppáhaldsbækur, lestur og skrif from 2018-10-25T18:30

Í þættinum í dag tökum við upp þráðinn þar sem við skildum við þau Birki Blæ, Önnu Soffíu og Ingvar Stein í síðasta þætti af Menningarheiminum. Þau eru öll miklir bókaormar og deila með okkur sínum...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Símalaus sunnudagur from 2018-10-24T18:30

Erum við ekki alltof mikið í snjallsímunum okkar? Örvæntu ekki, því símalaus sunnudagur fer fram 4. nóvember 2018. Þá er tilvalið að slökkva á símanum og lesa eitthvað ótrúlega skemmtilegt. Viðmæle...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Fólkið sem fangaði vindinn from 2018-10-23T18:30

„Ópus er bara venjulegur drengur en dag nokkurn fær hann skilaboð frá sjálfum vindinum. Á sama tíma er ríkasti maður í heimi sestur að á eyjunni hans Ópusar og er byrjaður að reisa stór siglutré í ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Maxímús Músíkús fer á fjöll from 2018-10-18T18:30

Í dag fjöllum við um nýjasta ævintýrið um músíkmúsina Maxímús Músíkús, en þá fer hann á fjöll ásamt tveimur erlendum músíkmúsum sem spretta uppúr tösku erlends hljómsveitarstjóra. Í þættinum lítum ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Lífið í sjónum í kringum Ísland (2/2) from 2018-10-17T18:30

Er lífið í sjón í kringum Ísland fjölbreytt? Já, það eru meira að segja til kórallar við Ísland. En hvað leynist í djúpsjónum við Ísland? Eru þar fiskar án augna? Gestur: Hrönn Egilsdóttir Umsjón: ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Sinfóníur from 2018-10-16T18:30

Tónlistarstílasería Útvarps KrakkaRÚV. Rokk, rapp, klassík, jazz, popp og raftónlist... Hvernig hljómsveit er sinfóníuhljómsveit? Hvernig tónlist spilar hún? Hvernig meistari er konsertmeistari? Ti...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Smásagnasamkeppni KÍ from 2018-10-11T18:30

Verðlaun í smásagnasamkeppni Kennarasambands Íslands voru afhent síðasta föstudag. Það voru þau Katla Bríet Benediktsdóttir, Jón Halldór Stefánsson, Margrét Þrastardóttir, Rakel Björk Heimisdóttir ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Lífið í sjónum í kringum Ísland (1/2) from 2018-10-10T18:30

Er lífið í sjón í kringum Ísland fjölbreytt? Er sjórinn að breytast? Leynast hverasvæði á hafsbotni? Hrönn Egilsdóttir, sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun svarar þessum spurningum og ótal ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn -Kórar (2/2) from 2018-10-09T18:30

Að syngja í kór er ótrúlega vinsælt á Íslandi og það finnast hundruðir kóra út um allt land. Í þessum þáttum ætlum við að kynnast kórum, hvernig þau syngja í röddum, hvernig tónlist þau syngja og s...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna from 2018-10-04T18:30

Í þættinum í kvöld ætlum við meðal annars að skreppa til Úganda hvorki meira né minna. Við ætlum að heyra af ferðalagi íslenskrar stelpu sem er stödd þar í landi en hún er að gera heimildarmynd um ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Fuglar, kettir og langflug from 2018-10-03T18:30

Fjallað um undraheim fuglanna. Eru fuglar afkomendur risaeðlanna? Hvert fara farfuglar á veturna? Hvað gera fjaðrir? Sérfræðingur: Jón Már Halldórsson, líffræðingur Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Kórar 1/2 from 2018-10-02T18:30

Að syngja í kór er ótrúlega vinsælt á Íslandi og það finnast hundruðir kóra út um allt land. Í næstu þáttum ætlum við að kynnast kórum, hvernig þau syngja í röddum, hvernig tónlist þau syngja og sv...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Vísindavaka 2018 from 2018-09-27T18:30

Vísindavaka Rannís - Stefnumót við vísindamenn! Rætt við góða gesti um Vísindavöku 2018. Vakan verður haldin föstudaginn 28. september í Laugardalshöllinni. Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslan...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Fuglar from 2018-09-26T18:30

Fjallað um undraheim fuglanna. Eru fuglar afkomendur risaeðlanna? Hvert fara farfuglar á veturna? Hvað gera fjaðrir? Sérfræðingur: Jón Már Halldórsson, líffræðingur Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Fuglar 2/2 from 2018-09-25T18:30

Fuglar í tónlist, fuglar í ljóðum, fuglar í sögum, fuglar í kvikmyndum, fuglar allsstaðar! Í þessum þætti og þeim næsta finnum við allskonar fugla í sögunni, menningu og listum. Við heyrum fuglasög...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Krúnk krúnk og dirrindí from 2018-09-20T18:30

Í dag fjöllum við um nýja íslenska sýningu sem heitir Krúnk, krúnk og dirrindí, en hún var frumsýnd í Hofi á Akureyri þann 16. september síðastliðinn. Við heyrum í aðstandendum sýningarinnar og krö...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Slímgerð, þurrís, helíum og brennisteinshexaflúoríð from 2018-09-19T18:30

Hvers vegna breytist röddin þegar maður andar að sér helíumi og brennisteinshexaflúoríði? Hvernig virkar þurrís? Í þættinum er spjallað við Katrínu Lilju Sigurðardóttur, efnafræðing hjá Háskóla ísl...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Fuglar 1/2 from 2018-09-18T18:30

Fuglar í tónlist, fuglar í ljóðum, fuglar í sögum, fuglar í kvikmyndum, fuglar allsstaðar! Í þessum þætti og þeim næsta finnum við allskonar fugla í sögunni, menningu og listum. Við heyrum fuglasö...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Víti í Vestmannaeyjum from 2018-09-13T18:30

Í þættinum í dag ætlum við að fjalla um Víti í Vestmannaeyjum! Næstkomandi laugardag hefst sex þátta serían Víti í Vestmannaeyjum eftir rithöfundinn Gunnar Helgason. Þessi saga hefur ferðast langa ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Úr hvaða efnum er heimurinn? from 2018-09-12T18:30

Úr hvaða efnum er heimurinn og mannslíkaminn? Væri hægt að búa til demant úr okkur? Katrín Lilja Sigurðardóttir efnafræðingur er sérfræðingur þáttarins þar sem við könnum heim efnafræðinnar. Katrín...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Tal, tjáning, söngur from 2018-09-11T18:30

Í dag kíkjum við inn í TTS tíma hjá fjórða bekk í Vogaskóla, en TTS þýðir: tal, tjáning, söngur. Krakkarnir unnu fjölbreytt og skemmtileg verkefni síðasta vetur sem þau æfðu vel og flytja fyrir okk...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Krakkafréttir vikunnar from 2018-09-10T18:30

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Krakkar víða af landinu aðstoða, reyndir fréttamenn og sérfræðingar sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þes...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Sögur - Kynning á dagskrá vetrarins from 2018-09-06T18:30

Fyrsta vikan í Útvarpi KrakkaRÚV er senn á enda. Og hvað er framundan? Þáttastjórnendur Útvarps KrakkaRÚV þau Ingibjörg, Jóhannes og Sævar hittast og fara yfir dagskrá vetrarins! Umsjón: Ingibjörg ...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Alheimurinn - Plastlaus september from 2018-09-05T18:30

Hvað er plastlaus september? Af hverju er einnota plast svona mikið vandamál í heiminum? Þórdís Þórhallsdóttir er ein þeirra sem stendur að vitundarvakningunni plastlausum september. Hún segir okku...

Listen
Útvarp KrakkaRÚV
Menningarheimurinn - Upphaf from 2018-09-04T18:30

Í dag byrjar Útvarp KrakkaRÚV aftur eftir sumarfrí! Við fögnum því með að skoða upphaf í allskonar myndum. Hvenær var upphaf heimsins eða lífs á jörðinni? Hvað þýðir þetta orð, upphaf, eiginlega? Í...

Listen