Listasafn Árnesinga, Martha Argerich og Heyrandi nær í Japan - a podcast by RÚV

from 2021-06-07T16:05

:: ::

Á laugardaginn opnuðu hvorki meira né minna en fjórar sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. En það voru sýningarnar Róska, Iðustreymi, Yfirtaka og Hvítur. Í Víðsjá dagsins kíkjum við þangað í heimsókn og ræðum við sýningarstjóra og listamenn sem þar eiga verk. Í tónlistarhorninu Heyrandi nær þessa vikuna veltir Arnljótur Sigurðsson fyrir sér uppgötvunum á nýrri tónlist á tækniöld og segir aðeins frá sínum tónlistarlegu ódysseifsförum, með Japan í forgrunni. Ennfremur verður píanóleikaranum Mörtu Argerich send afmæliskveðja, en hún varð áttræð um helgina. Umsjón: Guðni Tómasson og Tómas Ævar Ólafsson. Mynd: Eitt af verkum Rósku í Listasafni Árnesinga.

Further episodes of Víðsjá

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV