Podcasts by Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Víðsjá
Hildigunnur Birgisdóttir og handknattleikur from 2023-01-11T16:05

Í desember var tilkynnt að Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarkona verður okkar næsti fulltrúi á Feneyjartvíæringnum. Frá því að Hildigunnur útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2003 hefur hún hald...

Listen
Víðsjá
Sundmenning, samtímatónlist, kulnunarkynslóðin og loftslagsmál from 2022-03-02T16:05

Eru okkar mikilvægustu almannagæði falin í heita vatninu? er spurt á sýningunni SUND sem opnuð var í Hönnunarsafni Íslands í byrjun febrúar. Sýningarstjórar eru Brynhildur Pálsdóttir hönnuður og Va...

Listen
Víðsjá
Priymaschenko, Myrkir músíkdagar, Harmljóð um hest, ráðskonur from 2022-03-01T16:05

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í dag. Hátíðin, sem á sér langa sögu á að veita gott yfirlit yfir það helsta sem er á seyði í íslenskri samtímatónlist í dag. Síðustu ár hefur illa gengið a...

Listen
Víðsjá
Íslenskir gripir í Bretlandi, Spouge tónlist, sýning í Vín, Ég hleyp from 2022-02-28T16:05

Áhugi erlendra ferðamanna á Íslandi ágerðist mikið á 18. og 19. öld þegar leiðangrar komu til landsins, ekki síst frá Bretlandi, til þess að kanna sögu þess og náttúru. Dagbækur voru skrifaðar þar ...

Listen
Víðsjá
Dansljóð í Smáralind, rauðar varir, Voice of America, Hversdagssafnið from 2022-02-24T16:05

Dagar ljóðsins er heilmikil ljóðlistahátíð sem nú fer fram í Kópavogi. Hún hófst um síðustu helgi í með afhendingu Ljóðstafs Jóns úr Vör og heldur áfram til næsta laugardags. Meðal þess sem er á d...

Listen
Víðsjá
Siglandi tré, markaðsherferð BP, Birgir Snæbjörn BIrgisson from 2022-02-23T16:05

Fölleitir þingmenn, hæstaréttardómarar, namibískir stjórnmálamenn og skuttogarar eru meðal þess sem finna má á sýningu Birgis Snæbjörns Birgissonar sem opnuð verður í Listasafni Íslands á laugardag...

Listen
Víðsjá
Ég hleyp, þróun atvinnu, Gunnar Kvaran from 2022-02-22T16:05

Við heimsækjum í dag Gunnar Kvaran sellóleikara sem vitanlega er einn þekktasti sellóleikari landsins, fæddur á lýðveldisárinu, og margreyndur við flutning og kennslu sígildrar tónlistar. Undir lok...

Listen
Víðsjá
Marga hildi háð, Hafnarborg, Skugga-Sveinn, Sviðslistamiðstöð from 2022-02-21T16:05

Í gallerí Port sýnir Hildur Ása Henrýsdóttir skúlptúr, olíuverk og vatnslitaverk á sýningu sem hún kallar Marga hildi háð. Á sýningunni er að finna sjálfsævisöguleg verk þar sem listakonan veltir f...

Listen
Víðsjá
Hildigunnur Birgisdóttir, bíótek, dansbann from 2022-02-17T16:05

Hildigunnur Birgisdóttir opnar sýninguna Friður í i8 gallerí í dag. Á sýningunni er að finna ný verk eftir Hildigunni, skúlptúra, innsetningu og prentverk, sett saman úr hlutum sem við fyrstu sýn ...

Listen
Víðsjá
Borgaraleg þáttaka, millilending, loftslagsbreytingar og ad infinitum from 2022-02-16T16:05

Hvar áttir þú síðast í óvæntu samtali við manneskju sem þú hittir fyrir einskæra tilviljun? Hefur þú gaman af slíkum samtölum? Ef svo er þá ættir þú að skella þér í Borgarbókasafnið í Grófinni, set...

Listen
Víðsjá
Veðurskeyti frá Ásgarði, tengsl kvenna við hafið, Carmen Herrera from 2022-02-15T16:05

Við flettum í Viðsjá glænýrri bók sem kemur bara út í dag. Hún heitir Veðurskeyti frá Ásgarði og er eins konar ferðahandbók um söngverk Atla Ingólfssonar tónskálds sem heitir Elsku Borga mín og fru...

Listen
Víðsjá
Textíll, Blóðuga kanínan, Cabarett from 2022-02-14T16:05

Við rifjum upp kvikmynd sem er fímmtíu ára um þessar mundir, kvikmyndina Cabarett frá 1972, sem á kannski ágætlega vel við núna þrátt fyrir að gerast í Berlín á millistríðsárunum. Myndin hlaut 8 ós...

Listen
Víðsjá
Áferð unglingsáranna, stefnumót við sjálfið, kvenleiki, danska from 2022-02-10T16:05

Við heimsækjum Nýlistasafnið í þætti dagsins en þar sýnir Ásdís Sif Gunnarsdóttir Stefnumót við sjálfið. Vídeóverk, ljósmyndir og gjörningar, augnablik frá litríkum ferli Ásdísar Sifjar fléttast þ...

Listen
Víðsjá
Blóðuga kanínan, jazz, Hvíla sprungur from 2022-02-09T16:05

Fimbulvetur í samstarfi við Murmur frumsýna næstkomandi föstudag Blóðugu kanínuna, súrrealíska kómedíu eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Verkið fjallar um áföll og afleiðingar þeirra, það er skrifað in...

Listen
Víðsjá
Kjarval, vinnurými, Ruth Slenczynska, Éliane Radigue from 2022-02-08T16:05

Líkt og við fjölluðum um hér í síðustu viku, þá fer nú fram yfirgripsmikil sýning á ævistarfi Birgis Andréssonar á KJarvalstöðum. Sýningin tekur yfir stærstan hluta safnsins en í einum salnum er að...

Listen
Víðsjá
Ein komst undan, Bærinn brennur, George Crumb, Listasafn Árnesinga from 2022-02-07T16:05

Í Listasafni Árnesinga í Hveragerði var opnuð stór sýning um liðna helgi, þar sem fjórir listamenn sýna í fjórum sölum hússins, þau Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Magnús Helgason, Þórdís Helga Zoega o...

Listen
Víðsjá
Birgir Andrésson: Eins langt og augað eygir from 2022-02-03T16:05

Eins langt og augað eygir kallast umfangsmikil yfirlitssýning á verkum Birgis Andréssonar sem tekur yfir nær alla Kjarvalstaði. Birgir var leiðandi afl í myndlistarsenu Reykjavíkur í áratugi og ska...

Listen
Víðsjá
Hvíla sprungur, Á asklimum ernir sitja, Kristín Gunnlaugsdóttir from 2022-02-02T16:05

Á föstudag frumsýnir Inga Maren Rúnarsdóttir í samstarfi við Íslenska dansflokkinn verkið Hvíla sprungur í Borgarleikhúsinu. Í verkinu dansa fjórir dansarar í sviðsmynd sem unnin er af Júlíönnu Lá...

Listen
Víðsjá
Sund, i8 í Marshall-húsi, konur og náttúruvernd from 2022-02-01T16:05

Við höldum í Marshall húsið vestur á Granda en þar hafa nokkrar breytingar orðið. Við heimsækjum sýningarsal i8 og ræðum viðBörk Arnarson eiganda i8, en í þessu sýningarrými er nú komin upp sýning ...

Listen
Víðsjá
Snertitaug, Það sem er, Blái drengurinn, börn í málverkum from 2022-01-31T16:05

Víðsjá lítur inn í D-sal Listasafns Reykjavíkur þar sem Ásgerður Birna Björnsdóttir opnaði nýverið sýninguna Snertitaug. Ásgerður Birna býr og starfar í HOllandi en hefur sterka tengingu við íslens...

Listen
Víðsjá
Löng helgi, Listasafnið á Akureyri, Spæjarastofa Hverdagsins og KAWS from 2022-01-27T16:05

Í Víðsjá dagsins verður meðal annars rætt við listamennina Harald Jónsson og Ástu Fanneyju Sigurðardóttur um ?Langa helgi? sem er heiti á samsýningu myndlistarmanna sem framundan er á Hótel Hafnarf...

Listen
Víðsjá
Fleur Jeaggy, bókmenntaræður og Guðbergur um Málfríði from 2022-01-26T16:05

Rætt við Brynju Cortez Andrésdóttur Sælureit agans eftir svissneska rithöfundinn Fleur Jeaggy. Hlustendur heyra ræður verðlaunahafa á íslensku bókmenntaverðlaunum sem afhent voru á Bessastöðum í gæ...

Listen
Víðsjá
Straumnes, leikhús framleiðninnar og vegsömun stríðsins from 2022-01-25T16:05

Í Víðsjá dagsins verður m.a. haldið í Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu þar sem Marinó Thorlacius sýnir ljósmyndir sínar á sýningu sem hann kallar Straumnes. Snorri Rafn Hallsson, pistlahöfundur ...

Listen
Víðsjá
Sviðsett augnablík, Valgerður biskupsfrú og innviðir hugans from 2022-01-24T16:05

Í Víðsjá dagsins verður haldið í heimsókn í Listasafn Íslands en sýningin Sviðsett augnablik var opnuð þar um síðustu helgi. Sýningin hefur að geyma verk úr safneign safnsins þar sem ljósmyndin er ...

Listen
Víðsjá
Seigla, Harpa, Ljósmynd from 2022-01-20T16:05

Víðsjá heimsækir Hafnarborg í dag og ræðir við Hallgerði Hallgrímsdóttur sem þar er að setja upp ljósmyndasýningu sem tekst á við ljósmyndamiðilinn sjálfan og tæknilegar og fagurfræðilegar hliðar h...

Listen
Víðsjá
Strandir, Einar Falur Ingólfsson og Hótel Borg. from 2022-01-19T16:05

Í Víðsjá dagsins verður rætt við Einar Fal Ingólfsson ljósmyndara um sýningu hans Um tíma ? dagbók 20 mánaða sem nú er hægt að skoða í Berg Contemporary galleríinu við Klapparstíg. Tveir prófessora...

Listen
Víðsjá
Fríða og Dýrið, konur og náttúran og Myndlist á Mokka. from 2022-01-18T16:05

Rætt við Sigurborgu Stefánsdóttur myndlistarkonu en hún heldur úti sýningunni 'Hjáleiðir' á því góða og gamalgróna kaffihúsi Mokka á Skólavörðustíg. Út er komin frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur ...

Listen
Víðsjá
Santiago Moystyn, Ab-ra-ka-da-bra og Ísak from 2022-01-17T16:05

Í Víðsjá í dag verður rætt við myndlistarmanninn Santiago Mostyn, hann býr og starfar í Stokkhólmi en verk hans má nú sjá á sýningu sem opnuð var í Gerðarsafn um helgina. Santiago fæddist í San Fra...

Listen
Víðsjá
Ljósmyndahátíð Íslands from 2022-01-13T16:05

Víðsjá í dag er helguð Ljósmyndahátíð Íslands sem hefst í dag en á næstu vikum verður hægt að sjá forvitnilegar sýningar víða þar sem listræn ljósmyndun er í fyrirrúmi. Forsvarsmenn hátíðarinnar, l...

Listen
Víðsjá
Matarmenning, Moliere, list í greipum kapítalisma, Verði ljós, elskan from 2022-01-12T16:05

Franska leikritaskáldið Moliere á víst afmæli um helgina, 400 ár frá því að þessi mikli leikhúsmaður kom í heiminn í París þar sem hann átti síðar eftir að gera garðinn frægan og sitja í ljóma Loðv...

Listen
Víðsjá
Rússneskar bókmenntir, bréfalúgur og hugleiðingar um atvinnu í Víðsjá from 2022-01-11T16:05

Mánudagur til mæðu og þriðjudagur til þrautar, en við lok vinnuvikunnar munum við uppskera með lukku og sælu, eða hvað? Snorri Rafn Hallsson, heimspekingur staðsettur í Vínarborg, fjallaði hér í pi...

Listen
Víðsjá
Stolin list, listaverkagjöf, gjörningur á auglýsingaskiltum from 2022-01-10T16:05

Víðsjá slær á þráðinn í Listasafn Íslands til að forvitnast um vinnu við að taka á móti nýrri glæsilegri listaverkagjöf í safneignina, en tilkynnt var um það á dögunum að verk sem áður voru í eigu ...

Listen
Víðsjá
Nýr handhafi viðurkenningar úr Rithöfundasjóði RÚV from 2022-01-06T16:05

Víðsjá dagsins, nú á þrettánda, er með öðru sniði en vanalega. Við heyrum í þættinum hver hlýtur viðurkenningu úr rithöfundasjóði RÚV, ræðum um þann stóra hóp sem hlýtur styrki úr Tónskáldasjóði Rí...

Listen
Víðsjá
Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Francesca Woodman og Samastaður í tilverunni from 2022-01-05T16:05

Í Víðsjá dagsins fjöllum við um þrjár listakonur: Málfríði Einarsdóttur, bandaríska ljósmyndarann Francescu Woodman og fjöllum um nýja bók um verk myndlistarkonunnar Jónu Hlífa Halldórsdóttur Við ...

Listen
Víðsjá
Sembaltónlist, sjónvarpsgláp, konur og náttúruvernd from 2022-01-04T16:05

Í dag kynnum við til leiks nýjan pistlahöfund hér í Víðsjá. Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir sagnfræðingur hefur einbeitt sér að því að horfa til baka frá sjónarhorni femínisma og skoðað meðal anna...

Listen
Víðsjá
Upplausn from 2022-01-03T16:05

Í Víðsjá dagsins verður rætt við Hrafnkel Sigurðsson myndlistarmann um óvenjulega myndlistarsýningu hans sem heitir Upplausn og er á auglýsingaskiltum víða um borgina. Einnig er gripið niður í ljóð...

Listen
Víðsjá
Menningarárið 2021 - fyrri hluti from 2021-12-30T00:35

Lestin og Víðsjá slá saman í spjall um menninguna árið 2021. Gestir í fyrri hluta þáttarins eru: Einar Falur Ingólfsson, Gunnar Ragnarsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Halla Helgadóttir. Guðni Tóma...

Listen
Víðsjá
Nokkrar raddir úr Víðsjá 2021 from 2021-12-29T16:05

Í þætti dagsins heyrum við aðeins örfá brot úr Víðsjár árinu 2021, viðtals- og pistlabrot. Umsjón: Guðni Tómasson

Listen
Víðsjá
Listval, maginn, Kóperníka og dagskrá Rásar 1 from 2021-12-22T16:05

Í Víðsjá í dag verður kíkt inn á jólabasar Listvals í Hörpu og þar rætt við þær Elísabetu Ölmu Svendsen og Helgu Björg Kjerúlf. Gripið er niður í dagskrá Rásar 1 og hlustendur heyra af Sonju de Zor...

Listen
Víðsjá
Akam, ég og Annika, Skrápur, Skáldleg afbrotafræði, dansbann from 2021-12-20T16:05

Er hægt að gera þoku að heimili? Heldur þú að bylgjur farandsfólks hætti einn daginn? Hver er munurinn á lífi og tilvist? Hefur þú einhvertíman hugsað: ég verð aldrei flóttamaður? þetta eru meðal þ...

Listen
Víðsjá
Hrokkar og lokkar, Sérkennilegt fólk, Stórfiskur, Dagur Hjartarson from 2021-12-16T16:05

Berglind María Tómasdóttir tónlistarkona verður gestur Víðsjár í dag, en hún hefur staðið í stórræðum undanfarnar vikur, bæði sent frá sér bók sem heitir Tvísöngur, kvikmynd og tónlist á geisladisk...

Listen
Víðsjá
Súðbyrðingurinn, Tanntaka, Borg bróður míns from 2021-12-15T16:05

Í gær var tilkynnt að smíði og notkun súðbyrðingsins, hins dæmigerða norræna trébáts, sem fylgt hefur Norðurlandabúum um árþúsundir, hefði eftir langa bið verið samþykkt inn á lista UNESCO óáþre...

Listen
Víðsjá
Hlöðufell, Recondestruction, Einlægur önd, gáleysi bílaiðnaðarins from 2021-12-14T16:05

Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður sýnir nú verk sín í Hverfisgalleríi á sýningu sem hann kallar Recondestruction. Þar er að finna ljósmyndaseríu, myndir sem teknar eru af skúlptúr sem unnin var...

Listen
Víðsjá
Stella Bankastræti, GES-2 listamiðstöðin í Moskvu from 2021-12-13T16:05

Við erum áfram með við hugann við Moskvu þar sem í upphafi mánaðarins var opnuð sýning á verkum Ragnars Kjartanssonar og fleiri íslenskra og erlendra listamanna í glænýrri menningarmiðstöð sem heit...

Listen
Víðsjá
Kolbeinsey, Pulsur og póesía, Lúsíuhátíð, augu from 2021-12-09T16:05

Hvað eru íslenskar bókmenntir? Eru það bókmenntir skrifaðar af Íslendingum, skrifaðar á íslensku, bókmenntir sem gerast á Íslandi, sem fjalla um Ísland eða eru íslenskar bókmenntir allt þetta? Spur...

Listen
Víðsjá
Í svartnættinu miðju skín ljós, Jóladagatal, Menningarhús Norðurlands from 2021-12-08T16:05

Við kynnum okkur nýja ljóðabók í dag, Í svartnættinu miðju skín ljós - Ljóðaviðtöl, eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur. Eyrún Ósk hefur gefið út alls 14 ljóðabækur, auk barna og ungmennabóka, og hún vann...

Listen
Víðsjá
Laus blöð, Gallerí Þula, kirkjugarðar internetsins from 2021-12-07T16:05

Í gallerí Þulu við Hjartatorg, er vanalega að finna íslenska samtímalist, en í dag hanga þar uppi teikningar eftir nemendur heimavistaskóla í litlu fjallaþorpi í Kína. Ástæða þess að myndirnar rötu...

Listen
Víðsjá
Söngfuglar, Santa Barbara, Emil í Kattholti, Muggur from 2021-12-06T16:05

Í Víðsjá í dag verður rætt við Jan Wisenberg, eiganda alþjóðlega kvikmyndafyrirtækisins Lorem Ipsum en hann hefur yfirumsjón með framleiðslu á lifandi skúlptúr Ragnars Kjartanssonar sem nú fer fram...

Listen
Víðsjá
Til Moskvu, til Moskvu, til Moskvu! - Aukaútgáfa af Víðsjá from 2021-12-03T17:03

Víðsjá - Til Moskvu, til Moskvu Til Moskvu! - sérstök útgáfa af Víðsjá Víðsjá er í dag send heim til Íslands frá Moskvu þar sem myndlistarmaðurinn Ragnar Kjatansson er að opna nýja sýningu sem heit...

Listen
Víðsjá
Santa Barbara, Dagur Hjartarsson, Skáldkonur fyrri alda, Óskilamunir from 2021-12-02T16:05

Ragnar Kjartansson opnar næstkomandi laugardag, 4. desember, sýningu í splunkunýju samtímalistasafni í miðborg Moskvu. Verk Ragnars er opnunarverk þessa nýja listasafns, sem kallast GES-2, en það e...

Listen
Víðsjá
Dyngja, Dunce, Jólaboðið from 2021-12-01T16:05

Við sækjum sagnfræðinginn og rithöfundinn Sigrúnu Pálsdóttir heim í þætti dagsins. Sigrún hlaut á dögunum bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins 2021 fyrir bókina Delluferðin sem kom út fyrir tveimur...

Listen
Víðsjá
Mother Melancholia, Jón Kaldal, Muggur, sérstöðupunkturinn from 2021-11-30T16:05

Nýverið fundust ljósmyndir Jóns Kaldals af verkum Muggs á háalofti í borginni. Muggur lést árið 1924 og nokkrum árum síðar, hóf góðvinur hans í Kaupmannahöfn, Poul Uttenreitter að gera bók um Mugg ...

Listen
Víðsjá
Leikfélag Akureyrar, Pólifónía, Jón Kalman, Hunden bakom mannen from 2021-11-29T16:05

Við erum til og við erum mörg. Það er eftirspurn eftir okkar skáldskap og hér er svarið. Þetta er einskonar fæðing innflytjendabókmennta á Íslandi. Svo segir í formála Pólifóníu af erlendum uppruna...

Listen
Víðsjá
Borgarættin, slaufunarmenning, fætur from 2021-11-25T16:05

Hvernig semur maður nýja tónlist við 100 ára gamla bíómynd? Öld er liðin síðan Saga Borgarættarinnar kom út. Myndin byggir á skáldsögu Gunnars Gunnarssonar sem kom fyrst út í fjórum bindum á dönsku...

Listen
Víðsjá
Skálholt, Uppáhellingarnir, Olía from 2021-11-24T16:05

Við höldum í Skálholt og fáum tilfinningu fyrir tímanum sem virðist sums staðar standa í stað og heyrum um atburði sem ýmsir myndu telja yfirnátturulega. Þorgerður Ása fór ofan í kjallara Skálholts...

Listen
Víðsjá
Melanie Ubaldo, nýsköpun, Reykjavík Dance Festival from 2021-11-23T16:05

Þann 18.nóvember síðastliðinn var úthlutað úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur, og að þessu sinni féll styrkurinn í skaut Melanie Ubaldo. Verk Melanie eru sjálfsævisöguleg og v...

Listen
Víðsjá
Skálholt, Listasafnið á Akureyri, dans, myndlist í Norræna húsinu from 2021-11-22T16:05

Við ætlum að huga að menningarlífinu á Akureyri næstu vikur hér í Víðsjá. Guðni hélt í leiðangur á dögunum og kynnti sér starfsemi nokkurra menningarstofnana í höfuðstað Norðurlands. Í dag förum ...

Listen
Víðsjá
Sleðahundar, rekaviður, Dyngja og erindi ljóða við samfélagið from 2021-11-18T16:05

-Hvað getur rekaviður sagt okkur um loftslagsbreytingar, sögu og menningu? Tveir þýskir listamenn velta meðal annars upp þessum spurningum og skoða rekavið frá ýmsum sjónarhornum sem hinn dæmigerði...

Listen
Víðsjá
Einlægur Önd, ONTOLICA, Hljóðön from 2021-11-17T16:05

Eiríkur Örn Norðdahl gaf nýverið frá sér skáldsöguna Einlægur Önd, þar sem hann leikur sér á mörkum skáldskapar og veruleika. Bókin fjallar að einhverju leyti um útskúfun, refsingu og fyrirgefningu...

Listen
Víðsjá
Konan hans Sverris, Tófan, gervigreind from 2021-11-16T16:05

Við höldum áfram að glugga í bækur skáldkvenna með Þorgerði Ásu og Magneu Þuríði Ingvarsdóttur, en Magnea Þuríður heldur úti facebook síðunni Tófan þar sem hún vekur athygli á ljóðum skáldkvenna 19...

Listen
Víðsjá
Fjallamenn, Myrkrið milli stjarnanna, abstrakt í banka, Þjóðleikhús from 2021-11-15T16:05

Árið 1946 kom út ferðabókin Fjallamenn eftir GUðmund frá Miðdal. Í bókinni er að finna ferðalýsingar úr byggðum og óbyggðum Íslands og annara landa. Bókin hefur verið ófáanleg í áratugi, en nú hefu...

Listen
Víðsjá
Án titils, Tove, bókverk og líkamleiki from 2021-11-11T16:05

Á dögunum kom út platan Án tillits úr smiðju Magnúsar Jóhanns Ragnarssonar og Skúla Sverrissonar. Á plötunni mætast tvö hljóðfæri, píanó og bassi, í tíu áferðarfallegum lögum og er þeim ætlað að fa...

Listen
Víðsjá
Ennio Morricone, Njála, Ljósgildran, handrit from 2021-11-10T16:05

Á laugardaginn, 13. nóvember, er afmælisdagur Árna Magnússonar handritasafnara og fræðimanns sem eins og frægt er fór um landið á sínum tíma og bjargaði dýrmætum handritum sem segja okkur svo marg...

Listen
Víðsjá
Þjóðlög, Slóð, Tófan, athygli from 2021-11-09T16:05

Magnea Þuríður Ingvarsdóttir heldur úti facebook síðunni Tófan, ljóða- og fræðasetur þar sem hún vekur athygli á ljóðum 19. aldar skáldkvenna. Víðsjá hefur undanfarið sótt Magneu heim í Breiðholtið...

Listen
Víðsjá
Móðuhlutverkið í þjóðsögum, Glæstar vonir,Allir fuglar fljúga í ljósið from 2021-11-08T16:05

Á dögunum kom út skáldsagan Glæstar vonir, eða Great Expectations, eftir breskan 19. aldar rithöfundinn Charles Dickens. Þessa frægu bók sem Dickens skrifaði á árinu 1860 og 61 hefur Jón St. Kristj...

Listen
Víðsjá
Heimkynni, Hvunndagshetjur, Stanislaw Lem, Þung ský from 2021-11-04T16:05

Hér er saga sem fær hjarta þitt til að bresta. Á þessari setningu úr ljóðinu Blý eftir bandaríska ljóðskáldið Mary Oliver hefst pistill Dags Hjartarsonar í dag. Hugleiðingar um himbrima og heimkynn...

Listen
Víðsjá
Furðusögur, húsgagnahönnun, Látra-Björg og tónlist gleymdra kvenna from 2021-11-03T16:05

Heiðursverlaunin Íslensku hönnunarverðlaunanna féllu í skaut Gunnars Magnússonar, húsgagnahönnuðar og innanhússarkitekts, en í gegnum árin hefur Gunnar tekið þátt í fjölda sýninga og unnið til alþ...

Listen
Víðsjá
Dómsdagsklukkan, djass, La Traviata, stofustáss from 2021-11-02T16:05

Við sláum á þráðinn til Önnu Grétu Sigurðardóttur, en hún hefur verið búsett í Stokkhólmi síðustu 7 ár og gert garðinn frægan sem djasspíanisti. Anna hlaut meðal annars hin virtu Fasching verðlaun ...

Listen
Víðsjá
Álfheimar, Neind Thing , listin og loftslagið og Merking from 2021-11-01T16:05

Dans- og pönkverkið Neind Thing var frumsýnt á fimmtudaginn var í Tjarnarbíó. Verkið er eftir Ingu Huld Hákonardóttur, framið af 3 sviðslistakonum og einum trommara. Snæbjörn Brynjarsson fór á frum...

Listen
Víðsjá
Torg listamessa, Gilgameskviða, Öndun og Samþykki from 2021-10-28T16:05

Bókin Samþykki eftir Vanessu Springora olli vægast sagt fjaðrafoki þegar hún kom út í Frakklandi 2020. Í bókinni rifjar Springora upp hvernig virtur franskur rithöfundur, táldró hana, nauðgaði og s...

Listen
Víðsjá
Frankfurt, Sequences, Umfjöllun, Einar Bragi from 2021-10-27T16:05

Hrefna Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar Íslenskra bókmennta og Dögg Hjaltalín, útgefandi hjá Sölku, koma í heimsókn og segja frá stemningunni á bókmessunni í Frankfurt, sem lauk um liðna ...

Listen
Víðsjá
Skyggnar konur, bransavika og möguleikar og ómöguleikar tækninnar from 2021-10-26T16:05

Í Víðsjá dagsins verður fjallað um skyggnar konur á Íslandi á 20.öld, og þann heim sem þær sköpuðu sér með störfum sínum. við ræðum við Dalrúnu Eygerðardóttur sagnfræðing, en hún vill meina að það ...

Listen
Víðsjá
Alþýðuhúsið, Sýningin okkar og Sofia Gubaidulina from 2021-10-25T16:05

Í Víðsjá í dag verður m.a. rætt við Aðalheiði Sigríði Eystiensdóttur, betur þekkt sem Alla Sigga í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Alla Sigga er fyrst og fremst þekkt fyrir tréskúlptúrana sína en hún er...

Listen
Víðsjá
Aþena, Vestfirðir, listþörfin, Systu megin from 2021-10-21T16:05

Á Íslandi og í Grikkland starfa kröftugar myndlistarsenur sem að miklu leiti eru drifnar áfram af listamannareknum rýmum. Samstarfsverkefni Kling & Bang í Reykjavík og A - DASH í Aþenu leitast við ...

Listen
Víðsjá
Aion, Sigurður Guðmundsson og RVK-NYC from 2021-10-20T16:05

Sigurður Guðmundsson, myndlistarmaður, verður gestur Víðsjár í dag en á listahátðinni Sequences sem nú stendur yfir mun Sigurður koma aftur að fyrirlestri sínum um tímann sem hann flutti upphaflega...

Listen
Víðsjá
Ópera um Vigdísi, Tófan, Kynslóð og tæknin from 2021-10-19T16:05

Víðsjá 19. október 2021: Í Víðsjá í dag verður hugað að óperunni Góðan daginn, frú forseti sem frumsýnd verður í Grafarvogskrikju á laugardagskvöld. Eins og nafn verksins gefur til kynna þá fjallar...

Listen
Víðsjá
Mannamyndasafn , Carl Boutard, tónlistarstaðir og Ástardrykkurinn from 2021-10-18T16:05

Víðjsjá 18. 10.2021 1. Heimsókn á Skuggabaldur og í Hús Máls og menningar en tónleikahald þar er nú komið í fullan gang. Snorri Helgason og Kamila Gnarr eru tekin tali, en þau sjá um viðburði í þes...

Listen
Víðsjá
14.10.2021 from 2021-10-14T16:05

Listen
Víðsjá
Concertgebouw, Rómeo og Júlía, Tófan og Vetrarferðin from 2021-10-13T16:05

Í gær bárust þær fréttir að sinfóníuhljómsveitin Concertgebouw frá Amsterdam sé á leið til landsins og muni halda tónleika í Hörpu þann 10. nóvember næstkomandi. Hljómsveitin, sem af mörgum er tali...

Listen
Víðsjá
Ljósberi, internetborgin, þjóðsögur og Visitasíur from 2021-10-12T16:05

Ólafur Gunnar Gunnlaugsson höfundur nýrrar verðlaunabókar verður gestur þáttarins, hann hlaut í dag íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Ljósbera sem kemur einmitt út í dag. Snorri Rafn Hallss...

Listen
Víðsjá
Fyrsti sendiherrann, Berglind María og Sjálfstæða myndlistarsenan from 2021-10-11T16:05

Víðsjá 11. október 2021 Fyrsti sendiherra á Íslandi 1919-1924 er heiti nýrrar bókar eftir Jakob Þór Kristjánsson alþjóðastjórnmálafræðing en þar er fjallað um sendiherratíð hins danska Johannesar E...

Listen
Víðsjá
Nóbellinn, Parthenon, Cauda Collective og listþörfin from 2021-10-07T16:05

Víðsjá 7. október 2021 Sænska akademían tilkynnti í morgun að Abdulrazak Gurnah fái Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Í rökstuðningi akademíunnar segir að Gurnah fái verðlaunin fyrir að fjalla um áhri...

Listen
Víðsjá
Rómeo og Júlía, Kanarí, bókmenntaverðlaun og Dauðinn er barningur from 2021-10-06T16:05

Í Víðsjá dagsins verður rætt við Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur, höfunda og listræna stjórnendur uppsetningar Íslenska dansflokksins á Rómeó og Júlíu. Sýningin var fyrst sett upp í Þýskaland...

Listen
Víðsjá
Ástardrykkurinn, Tækni og framfarir, hönnun og framtíð og Kjarval from 2021-10-05T16:05

Í Víðsjá í dag verður rætt um hönnun, sjálfbærni, framtíðina, stjórnkerfið og langtímahugsun. Tilefnið er greinaflokkur sem finna má á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar og birtist í prentmiðlum fyrir ko...

Listen
Víðsjá
Guðný Rósa, Sóley í Heyrandi nær, María Kjartansdóttir og mannamyndin from 2021-10-04T16:05

Víðsjá 4.10.2021 Rætt við Maríu Kjartansdóttur ljósmyndara sem heldur fyrirlestur um mannamyndir, ljósmyndun og myndlist í Þjóðminjasafni Íslands á morgun. Arnljótur Sigurðsson býður Sóleyju Stefán...

Listen
Víðsjá
Muggur, Rask, Jarðsetning og tár og grátur from 2021-09-30T16:05

Víðsjá 30. september Víðsjá heldur í dag í heimsókn í Listasafn Íslands þar sem sýning á verkum myndlistarmannsins Muggs, Guðmundar Thorsteinssonar, verður opnuð á laugardag. Sýningarstjórinn Krist...

Listen
Víðsjá
Saga borgarættarinnar, Sequences, Þétting hryggðar og Sjálfsvorkun from 2021-09-29T16:05

Í Víðsjá verður hugað að endur-frumsýningu á kvikmyndinni Sögu borgarættarinnar eftir samnefndri skáldsögu Gunnars Gunnarssonar sem tekin var upp á Íslandi árið 1919 og frumsýnd í Kaupmannahöfn ári...

Listen
Víðsjá
Iðavöllur, Út að drepa túrista og Kventónskáld í karlaveldi from 2021-09-28T16:05

Víðsjá 28. september 2021 Í dag kemur út bókin Út að drepa túrista eftir rithöfundinn, myndskreytirinn og leiðsögumanninn Þórarinn Leifsson. Bókin er glæpasaga sem gerist innan íslenskrar ferðaþjón...

Listen
Víðsjá
Dagbækur, auglýsingaskilti, konur í íslenskri myndlist og Galdur from 2021-09-27T16:05

Sagnfræðingurinn Davíð Ólafsson gaf nú á dögunum út bókina Frá degi til dags: Dagbækur, almanök og veðurbækur 1720-1920. Í bókinni skoðar Davíð eðli og umfang dagbókaritunar á Íslandi um tveggja al...

Listen
Víðsjá
Galdrar, Dagur Hjartarson og Sigrún Sævarsdóttir Griffiths from 2021-09-23T16:05

Víðsjá í dag verður að stórum hluta helgur göldrum. En nú á dögunum kom út bókin Galdrar og guðlast á 17. öld eftir Má Jónsson. Í bókinni eru teknir saman og gefnir út allir tilteknir dómar sem kom...

Listen
Víðsjá
Grímsey, kínversk ljóðlist, sýndarveruleiki og Eydís Blöndal from 2021-09-22T16:05

Í Víðsjá dagsins verður hugað að Miðgarðskirkju í Grímsey sem brann í nótt og fanga leitað í safni Ríkisútvarpsins um lífið í eyjunni fyrr á tíð. Rætt verður við Hjörleif Sveinbjörnsson þýðanda um ...

Listen
Víðsjá
Agalma, Ásta og innpakkaður Sigurbogi from 2021-09-21T16:05

Í þætti dagsins fær Víðsjá Guðmund Ara Arnalds, tónlistarmann í heimsókn. En hann er einn af forsprökkum tónlistarútgáfunnar Agalma sem stofnað var árið 2019 og hefur gefið út, hvorki meira né minn...

Listen
Víðsjá
Stórsveitir, In Media Res, Heyrandi nær, og Vilborg Dagbjartsdóttir from 2021-09-20T16:05

Í þætti dagsins hugum við að fönkaðri og kraftmikilli klúbbatónlist þýsk-rúmenska tónskáldsins, hljómsveitarstjórans og básúnuleikarans Peters Herbolzheimer. En nú á miðvikudaginn, þann 22. septemb...

Listen
Víðsjá
Póetík í Reykjavík, Grátur og tár, Álfrún Gunnlaugsdóttir og Óræð lönd from 2021-09-16T16:05

Víðsjá heimsækir Gerðarsafn í Kópavogi í þætti dagsins þar sem myndlistartvíeykið Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson sýna verk sín þessa dagana. Þau Bryndís rýna í samspil manns og náttúru, ekk...

Listen
Víðsjá
Wild About You, Tannhäuser, Graham Ross og Bíddu bara from 2021-09-15T16:05

Víðsjá stingur í dag inn nefi í Mutt gallerí við Laugaveg en þar opnaði myndlistamaðurinn Tinna Royal sýninguna Wild About You um síðustu helgi. Á veggjum sýningarrýmisins hanga málverk í popplista...

Listen
Víðsjá
Tónlist og skák, Ludwig Wittgenstein og Steingrímur Gauti í París from 2021-09-14T16:05

Í Víðsjá dagsins verður rætt við Jóhann Hauksson um Rannsóknir í heimsspeki, fræga bók austurríska heimspekingsins Ludwigs Wittgenstein sem Jóhann hefur þýtt og Háskólaútgáfan gefur út. Í tónlistar...

Listen
Víðsjá
Tunglleysa, Hlið við hlið. Eilif Shafak og Ásta Sigurðardóttir from 2021-09-13T16:05

Í þætti dagsins fáum við tónlistarmenn í heimsókn. Pan Thorarensen og Þorkell Atlason gáfu nú á dögunum út plötuna Tunglleysa en hún er tilraunakennt sveimverk sem þeir hafa unnið með góðum gestum ...

Listen
Víðsjá
Ótrúlegt en satt, Samfélag skynjandi vera, Ég brotna 100% niður from 2021-09-09T16:05

Víðsjá hugar áfram að Bókmenntahátíð í Reykjavík í þætti dagsins. Rithöfundurinn Alexander Dan kemur í heimsókn en hann kemur fram á bókmenntahátíð á tveimur pallborðsumræðum. Fyrst núna í kvöld á ...

Listen
Víðsjá
Nikkur, Tungl og bækur from 2021-09-08T16:05

Víðsjá 8. sept 2021 Í Víðsjá dagsins mætir íslensk-norska Storm dúóið í þáttinn en það skipa harmonikkuleikararnir Ásta Soffía Þorgeirsdóttir og Kristina Farstad Bjørdal, en þær stöllur eru að legg...

Listen
Víðsjá
Rómeó og Júlía, Sparks og Lee Perry from 2021-09-07T16:05

Í Víðsjá dagsins segir Snæbjörn Brynjarsson, leikhúsgagnrýnandi þáttar, okkur frá frægustu ástarsögu allra tíma, leikritinu Rómeó og Júlíu sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir í leikstjórn...

Listen
Víðsjá
Víkingur Heiðar, Mozart og samtímamennirnir from 2021-09-06T16:05

Víðsjá 6. september 2021, Þátturinn er í dag helgaður píanóleikaranum Víkingi Heiðari Ólafssyni. Víkingur er tekinn tali um nýjustu plötu sína sem kom út á föstudag og hefur að geyma verk Mozarts o...

Listen
Víðsjá
Sjálfsvorkunn, grátur, Sagnfræðistofnun HÍ og söngleikurinn Fimm ár from 2021-09-02T16:05

Í Víðsjá í dag verður rætt við rithöfundinn Ingólf Eiríksson um glænýja skáldsögu sem kemur úr í dag þann annan september og nefnist Stóra bókin um sjálfsvorkunn. Ingólfur hlaut Nýræktarstyrk Miðst...

Listen
Víðsjá
Plöntutíð, Flanerí og stjórnsýsla menningar og lista from 2021-09-01T16:05

Víðsjá miðvikudaginn 1. sept 2021 Í Víðsjá í dag verður hugað að hljóðvappinu Flanerí en það eru hljóðgöngur um sögu og samtíma í hlaðvarpsformi sem Aðalbjörg Árnadóttir og Snorri Rafn Hallsson sta...

Listen
Víðsjá
Hagi, ritþing um Braga, Vinsamlegast bíðið og litir miðalda from 2021-08-31T16:05

Víðsjá 31. ágúst 2021 Þorgrímur Jónsson bassaleikari er einn þeirra tónlistarmanna sem sendir frá sér nýja plötu þessa dagana, í tengslum við djasshátíð í Reykjavík sem nú stendur yfir. Þetta er ö...

Listen
Víðsjá
Skynjandi verur, Hróðmar Sigurðsson og Heyrandi nær. from 2021-08-30T16:05

Víðsjá 30. ágúst 2021 Umsjón: Guðni Tómasson og Tómas Ævar Ólafsson. Rætt við Hróðmar Sigurðsson gítarleikara um nýja djassplötu hans. Arnljótur Sigurðsson með tónlistarhornið Heyrandi nær. Fjallar...

Listen
Víðsjá
Nína Tryggva, Picasso stuldur, misskipting auðs og Ást á elliheimili from 2021-07-01T16:05

Ert þú góð manneskja? Það er spurningin sem leikkonan Sara Rut Arnardóttir spyr sjálfa sig og áhorfendur í einleiknum Ást á elliheimili sem fluttur verður á Reykjavík Fringe Festival í næstu viku. ...

Listen
Víðsjá
Richard Brautigan, rusl, Sumartónleikar í Skálholti og Alice B. Toklas from 2021-06-30T16:05

Í dag kemur út ný þýðing hjá Tunglinu forlagi sem heitir 30sti júní, 30sti júní eftir Richard Brautigan. Þetta er eins konar ferðasaga um Japan, þar sem tungumálaerfiðleikar og framandi menning fra...

Listen
Víðsjá
Move, Lygatréð, Tekistur og sumarsýningar Listasafni Árnesinga from 2021-06-29T16:05

Lygatréð eða The Lie Tree er ungmennafantasía eftir breska rithöfundinn Frances Hardinge sem hefur átt mikilli velgengni að fagna frá því að bókin kom fyrst út árið 2015. Lygatréð kom nýverið út hj...

Listen
Víðsjá
Umskiptingar, Heyrandi nær og Sjálfsævisaga Alice B. Toklas from 2021-06-28T16:05

Í Víðsjá í dag verður hugað að nýrri en samt sígildri bók. Sjálfsævisaga Alice B. Toklas kom út í íslenskri þýðingu í síðustu viku í ritröð Unu útgáfuhúss Sígild samtímaverk. Bókin er sjálfsævisaga...

Listen
Víðsjá
Objective, Draumur um ferðalag, VERA og Hal Sirowitz from 2021-06-24T16:05

Björn Erlingsson verður gestur þáttarins en hann gaf á dögunum út plötuna Draumur um ferðalag. Við heyrum um íslenskan heimilisiðnað þar sem Björn spilar á öll hljóðfæri og mælir kveðskap sinn af ...

Listen
Víðsjá
Starfsár Sinfó, Borgarfjarðarblómi, Huldumaður og víbrasjón from 2021-06-23T16:05

Í Víðsjá í dag verður hugað að komandi starfsári hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar Árni Heimir Ingólfsson listrænn ráðgjafi sveitarinnar verður tekinn tali. Einnig verður hugað að Borgarfjarðarb...

Listen
Víðsjá
Blue, Salka, Þagnarbindindi og Innansveitarkronika from 2021-06-22T16:05

Á Gljúfrasteini, húsi nóbelsskáldsins Halldórs Laxness í Mosfellssveit, stendur nú yfir sýning um næstsíðustu skáldsögu Halldórs, Innansveitarkroniku. Sýningin opnaði í fyrra en sökum heimsfaraldur...

Listen
Víðsjá
Músur Hallgerðar, Hjörtur Yngvi Jóhannsson og The Congos from 2021-06-21T16:05

Í Víðsjá í dag verður rætt við Hallgerði Hallgrímsdóttur um myndlistarsýningu hennar sem heitir Muse og er í Gallerí Port við Laugaveg. Í tónlistarhorninu Heyrandi nær verður Arnljótur Sigurðsson í...

Listen
Víðsjá
Hljóðmyndir, Sjálfið, Högni Egilsson from 2021-06-16T16:05

Í Víðsjá í dag verður rætt við Högna Egilsson tónlistarmann um sköpun kvikmyndatónlistar en tónlist Högna spilar stóra rullu í þáttaröðinni Kötlu sem Baltasar Kormákur leikstýrir og frumsýnd verður...

Listen
Víðsjá
Orta, Guðmunda Andrésdóttir, Óvid ummyndaður, Kristín Þorkelsdóttir from 2021-06-15T16:05

Í Víðsjá í dag verður rætt við skáldið og myndlistarmanninn Evu Schram um sýninguna Orta III í Galleríinu Ramskram á Njálsgötu. Hugað verður að verkum Guðmundu Andrésdóttur listmálara en sýning á v...

Listen
Víðsjá
Gunnarshólmi, Pulitzer, Dylanmennirnir, Suzanne Vega from 2021-06-14T16:05

Í Víðsjá dagsins verður rætt við tónskáldið Þórð Magnússon um tónverk hans við ljóðið Gunnarshólma eftir Jónas Hallgrímsson sem nú kemur út í hljóðriti. Arnljótur Sigurðsson tekur fyrir lagið Tom's...

Listen
Víðsjá
Iðavöllur, Stanslaus titringur, fiðlukonsert, Ekki er hægt að útiloka from 2021-06-10T16:05

Í Víðsjá dagsins verður haldið í Hafnarhús Listasafns Reykjavíkur en þar verður opnuð í kvöld samsýningin Iðavöllur - Íslensk myndlist á 21. öld. Þuríður Jónsdóttir tónskáld segir frá nýjum fiðluko...

Listen
Víðsjá
Sigurhæðir, Maístjarnan og Y gallerí from 2021-06-09T16:05

Víðsjá 9. Júní 2021 Víðsjá hugar í dag að Maístjörnunni, ljóðaverðlaunum sem Landsbókasafn Íslands og Rithöfundasambandið standa að. Verðlaunin voru afhent í gær við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlö...

Listen
Víðsjá
Draumkafanir, Bibliotec Nordica, Dagbókin og Sons of Kemet from 2021-06-08T16:05

Víðsjá 8. júní 2021 Í Víðsjá dagsins verður fjallað um bókina Uppskriftabók fyrir Draumkafanir eftir Stefaníu Pálsdóttir, rithöfund. Bókinni, sem kom út í síðustu viku, er ætlað að kenna lesendum a...

Listen
Víðsjá
Listasafn Árnesinga, Martha Argerich og Heyrandi nær í Japan from 2021-06-07T16:05

Á laugardaginn opnuðu hvorki meira né minna en fjórar sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. En það voru sýningarnar Róska, Iðustreymi, Yfirtaka og Hvítur. Í Víðsjá dagsins kíkjum við þangað...

Listen
Víðsjá
Anna Þorvaldsdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Booker og Hlutbundin þrá from 2021-06-03T16:05

Í Víðsjá dagsins verður meðal annars hugað að Alþjóðlegu Booker verðlaununum sem veitt voru í gær. Þar bar franski rithöfundurinn David Diop sigur úr býtum fyrir skáldsöguna At Night All Blood is B...

Listen
Víðsjá
Vorblót, Kakóserimoníur og Sigmar Matthíasson from 2021-06-02T16:05

Í Víðsjá í dag kl. 16:05 verður rætt við Sigmar Matthíasson bassaleikara um nýja plötu hans Meridian Metaphor sem kemur út á föstudag með nýjum tónsmíðum hans sem eru oftar en ekki undir áhrifum fr...

Listen
Víðsjá
Sería forma, Síbreytileiki, Að telja upp í milljón og Kammersveitin from 2021-06-01T16:05

Víðsjá ræðir í dag við Ástu Fanneyju Sigurðardóttur um nýjustu bók hennar sem heitir Sería forma og kom út á dögunum hjá útgáfunni Þrjár hendur. Sýningarsalur Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu ver...

Listen
Víðsjá
Bakteríur, bókmenntaverðlaun og stórsveitartónlist from 2021-05-31T16:05

Í Víðsjá dagsins verður meðal annars rætt við Sigrúnu Pálsdóttur rithöfund sem fékk fyrir helgina íslensku bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins fyrir skáldverkið Delluferðin sem kom út 2019. Arnljót...

Listen
Víðsjá
The Queen is Dead, Diskótek, Endurminningin from 2021-05-27T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um hljómplötuna The Queen is Dead með ensku hljómsveitinni The Smiths en um þessar mundir eru 35 ár liðin frá útkomu hennar. Þetta var þriðja hljóðverspla...

Listen
Víðsjá
Gletta, Jónas, Kanye West, biskupsfrú from 2021-05-26T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að sýningarhaldi sumarsins í Glettu, sýningarrými á Borgarfirði eystri þegar Guðrún Benónýsdóttur verður tekin tali. Bók vikunnar á Rás 1 að þessu sinni er...

Listen
Víðsjá
Hermann Pálsson, þjóðarópera, Battiato, Í síkvikri mótun from 2021-05-25T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um fræðimanninn, skáldið og þýðandann Hermann Pálsson en á morgun verða hundrað ár liðin frá fæðingu hans. Af því tilefni verður haldið málþing í Veröld -...

Listen
Víðsjá
Einleikarar, hugarburður, kaffibollar from 2021-05-20T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars farið í heimsókn á kaffihúsið Reykvík Rouster við Kárastíg í Reykjavík en þar stendur nú yfir sýning sem nefnist ,,Hundrað hlutir sem við heyrðum," en þar eru til...

Listen
Víðsjá
Dylan, Dylan, Dylan from 2021-05-19T16:05

Víðsjá er í dag helguð bandaríska tónlistarmanninum, söngvaskáldinu og Nóbelsverðlaunahöfundinum Bob Dylan sem verður áttræður á mánudag, 24. maí. Fluttur verður í heild sinni Víðsjárþáttur sem ger...

Listen
Víðsjá
Sirra, Hringleikur, Merki, Veisla from 2021-05-18T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fræðst um sirkuslistahópinn Hringleik sem vinnur að því að byggja upp og styrkja sirkusmenningu á Íslandi með uppsetningu fjölbreyttra sirkussýninga, námskeiðshal...

Listen
Víðsjá
Móttökur djasstónlistar, dauðinn í Njálu, tónlist frá Asíu from 2021-05-17T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Ólaf Rastrick sagnfræðing um grein sem birt er eftir hann í alþjóðlega tímaritinu Cultural History um móttökur djasstónlistar annars vegar hér á landi og...

Listen
Víðsjá
Chromo Sapiens, tónlist í þjóðkirkju, vinátta og einkahúmor from 2021-05-12T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars farið í heimsókn í kartöflugeymslurnar við Ártúnsbrekku en þar vinnur myndlistarkonan Hrafnhildur Arnardóttir - Shoplifter - að því að koma upp sýningu sinni Chro...

Listen
Víðsjá
Nýjar raddir, strengjakvartettar, Hnútar, Karl Ágúst from 2021-05-11T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Önnu Hafþórsdóttur sem gaf á dögunum út skáldsöguna Að telja upp í milljón. Þetta er fyrsta skáldsaga Önnu sem hefur áður sent frá sér smásögur og ljóð. ...

Listen
Víðsjá
Dostojevskí, Troika, Ivor Cutler from 2021-05-10T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Árna Bergmann í tilefni af því að á þessu ári eru 200 ár liðin frá fæðingu rússneska rithöfundarins Fjodors Dostojevskís. Víðsjá heimsækir einnig Listasa...

Listen
Víðsjá
Sumarnótt, Didda, JÁ/NEI, bólusetningar from 2021-05-06T16:05

Í Víðsjá í dag verður Ragnar Kjartansson myndlistarmaður heimsóttur á vinnustofuna en sýning hans Sumarnótt (Death Is Elsewhere) verður opnuð í Listasafni Íslands á morgun. Skáldið Didda heldur áfr...

Listen
Víðsjá
Fallandi tré, Nickel-strákarnir, Vísur og kvæði from 2021-05-04T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að sýningunni Fallandi trjám liggur margt á hjarta í Kling og Bang galleríi og rætt við sýningarstjórann Helenu Aðalsteinsdóttur og tvo listamenn sem eiga v...

Listen
Víðsjá
Hörður, Faithfull, Davis, Haukur og Lilja from 2021-05-03T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Hörð Áskelsson um tónlistarlíf í Hallgrímskirkju en Hörður lætur nú af störfum sem organisti og kantor við kirkjuna eftir tæplega fjörutíu ára starf. Ei...

Listen
Víðsjá
Handritin, Nýló, Antigóna, að koma sér á kortið from 2021-04-29T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars slegið á þráðinn til Oslóar þar sem Már Jónsson sagnfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands verður tekinn tali um íslensk handrit víða um heim, en Már hefur á ...

Listen
Víðsjá
Barnabókaverðlaun, Waiting Room, Handke from 2021-04-28T16:05

Í Víðsjá í dag verður greint frá því hvaða höfundar hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar, en verðlaunin voru afhent í þremur flokkum bóka fyrir börn og ungmenni í Höfða í dag. Rætt verður við...

Listen
Víðsjá
Nickel-strákarnir, Töfrafundur, Dyrnar, Haukur og Lilja from 2021-04-27T16:05

Í Víðsjá í dag verður hugað að sýningunni Haukur og Lilja, tveggja manna leikverki eftir Elísabetu Jökulsdóttur sem frumsýnt verður á fimmtudagskvöld í Ásmundarsal við Freyjugötu. Gauti Kristmannss...

Listen
Víðsjá
Barði, Kúbudeilan, Nashyrningar, Ludwig, Sly from 2021-04-26T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Barða Jóhannsson tónlistarmann en í síðustu viku kom út plata sem hefur að geyma tónlist sem Barði samdi við kvikmyndina Agony eftir ítalska kvikmyndalei...

Listen
Víðsjá
Moonbow, Óskar Árni, Didda, handritin from 2021-04-21T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við tónskáldið Gunnar Andréas Kristinsson um nýja plötu með verkum hans sem heitir Moonbow og kemur út hjá útgáfufyrirtækinu Sono Luminus á föstudag. Litið v...

Listen
Víðsjá
Tækniminjasafn, Gröndal, McCartney, endalok einsemdar from 2021-04-20T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að starfi við björgun minja úr Tækniminjasafni Seyðisfjarðar eftir að aurskriður féllu á Seyðisfjörð í desember, en í hádeginu í dag var haldinn hádegisfyri...

Listen
Víðsjá
Dovlatov, Herra Z, On The Corner from 2021-04-19T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Þorstein Vilhjálmsson, doktorsnema í sagnfræði, sem birti á dögunum í Lestrarklefanum grein sem fjallar um ævi og höfundarverk þýska rithöfundarins Thoma...

Listen
Víðsjá
Kristín Eiríksdóttir, Konungsbók, endurræsingin, dagur listar from 2021-04-15T16:05

Í Víðsjá í dag ræðir Kristín Eiríksdóttir rithöfundur um höfundarrétt og fleira í tengslum við umræðu sem fram hefur farið undanfarna daga um líkindi milli sjónvarpsþáttaraðarinnar Systrabönd í lei...

Listen
Víðsjá
Sælir eru einfaldir, Lýðræði í mótun, Welcome 2 America from 2021-04-14T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Hrafnkel Lárusson um nýja doktorsritgerð hans í sagnfræði, Lýðræði í mótun. Félagastarf, fjölmiðlun og þátttaka almennings 1874-1915. Rannsókn sína varði...

Listen
Víðsjá
Rushdie, Handke, Djöfulgangur, heiðríkja from 2021-04-13T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um grein sem rithöfundurinn Salman Rushdie birti á dögunum í tilefni af 40 ára afmæli skáldsögunnar Miðnæturbörn, sem kom út árið 1981 og gerði Rushdie he...

Listen
Víðsjá
Sigurður, Hulda, endurskipulag, raftónlist from 2021-04-12T16:05

Í Víðsjá í dag verður galleríið Berg Contemporary heimsótt en þar hefur verið sett upp sýning á verkum Sigurðar Guðjónssonar myndlistarmanns. Sigurður verður tekin tali í þættinum. Ólöf Gerður Sigf...

Listen
Víðsjá
Guðbergur og Birna, Pogo Problem og Didda from 2021-04-08T16:05

Í Víðsjá í dag ætlum við meðal annars að ræða við Guðberg Bergsson rithöfund og Birnu Bjarnadóttur bókmenntafræðing og útgefanda um ljóðabók Guðbergs, Stíga, sem kom á dögunum út í spænskri þýðingu...

Listen
Víðsjá
Guðbergur og Birna, Pogo Problem og Didda from 2021-04-08T16:05

Í Víðsjá í dag ætlum við meðal annars að ræða við Guðberg Bergsson rithöfund og Birnu Bjarnadóttur bókmenntafræðing og útgefanda um ljóðabók Guðbergs, Stíga, sem kom á dögunum út í spænskri þýðingu...

Listen
Víðsjá
Murakami, Frankenthaler, Ólafur Teitur, Megas from 2021-04-07T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Óttarr Proppé, verslunarstjóra Bóksölu stúdenta, um japanska rithöfundinn Haruki Murakami en í gær kom út á ensku hans nýjasta bók, sagnasafnið First Per...

Listen
Víðsjá
Kjarval, Handke, Villalobos, radio.garden from 2021-04-06T16:05

Í Viðsjá í dag verður meðal annars hugað að sýningunni Eilíf endurkoma sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum þar sem verk samtímalistamanna eru sett í samhengi við verk Kjarvals. Einnig verður í Víð...

Listen
Víðsjá
Jón Múli, krossfesting og mótsagnir, Vorar skuldir from 2021-03-31T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Vernarð Linnet um Jón Múla Árnason og áhrif hans á íslenska jazzmenningu en hundrað ár eins og kunnugt er liðin frá fæðingu Jóns í dag. Halldór Armand Ás...

Listen
Víðsjá
Brunagaddur, Skýjaborg, BÓ, hallarekstur, gildismat from 2021-03-30T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars slegið á þráðinn norður á Akureyri þar sem Þórður Sævar Jónsson verður tekinn tali en hann sendi frá sér á dögunum nýja ljóðabók sem heitir Brunagaddur og innblás...

Listen
Víðsjá
Royal Albert Hall, Robinson, Stríð og kliður, fréttaljósmynd from 2021-03-29T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rifjuð upp vígsla og saga tónleikasalarins Royal Albert Hall í London en í dag eru 150 ár liðin frá opnun hans. Við sögu í Víðsjá í dag kemur einnig ljósmynd sem ...

Listen
Víðsjá
Didda, Spessi, jarðfræði, bókmenntir from 2021-03-25T16:05

Þjóðminjasafn Íslands verður heimsótt í Víðsjá í dag en þar var ljósmyndarinn Spessi að vinna í morgun, ásamt starfsmönnum safnsins, að uppsetningu sýningarinnar Spessi 1990-2020 sem verður opnuð þ...

Listen
Víðsjá
Nashyrningarnir, Hið íslenska gítartríó, Níu líf from 2021-03-24T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Benedikt Erlingsson leikstjóra, en Þjóðleikhúsið frumsýnir á föstudag leikritið Nashyrningana eftir fransk-rúmenska leikskáldið Eugene Ionesco í leikstjó...

Listen
Víðsjá
Zagajewski, Hausfeld, Azar from 2021-03-23T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um pólska skáldið Adam Zagajewski sem andaðist á sunnudag, 75 ára gamall, en Zagajewski var eitt fremsta ljóðskáld Pólverja á síðari árum. Einnig verður h...

Listen
Víðsjá
Paterson, Sjón, Uppruni, eldgos, Hassell from 2021-03-22T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við rithöfundinn Sjón um verk skosku myndlistarkonunnar Katie Paterson en verk hennar eru nú á sýningu í Nýlistasafninu í Marshall húsinu við Grandagarð. Gau...

Listen
Víðsjá
Töfrafundur, mótsagnir, sauðburður og sveifludansar from 2021-03-18T16:05

Víðsjá heimsækir í dag Hafnarborg, listamiðstöð Hafnarfjarðar, en þar munu Ólafur Ólafsson og Libia Castro, ný-valdir myndlistarmenn ársins á Íslensku myndlistarverðlaununum, opna sýningu sína, Töf...

Listen
Víðsjá
Hallgrímur, Sono Luminus, Grettla, Grossman from 2021-03-17T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að bandarísku tónlistarútgáfunni Sono Luminus og þætti hennar í íslenskri samtímatónlist, en plötur frá fyrirtækinu hafa hlotið góðar viðtökur að undanförnu...

Listen
Víðsjá
Valgeir, Edda, Oksanen from 2021-03-16T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars farið í heimsókn til tónlistarmannsins Valgeirs Sigurðssonar sem sendi frá sér nýja plötu í síðustu viku. Platan heitir því viðeigandi nafni Kvika. Einnig verður ...

Listen
Víðsjá
Úlfur, slæmt ár, Kvöldmáltíð, Gong from 2021-03-15T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Úlf Hansson, tónskáld og hljóðlistamann, sem hlaut um helgina hin bandarísku Guthmann-verðlaun fyrir Segulhörpu, hljóðfæri sem hann hefur verið að þróa u...

Listen
Víðsjá
Ný bókabúð, dýrustu frímerki veraldar, hugrekki, undankomuleiðir from 2021-03-11T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars farið í heimsókn í hús númer 18 við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur þar sem bókabúð Máls og menningar var lengi starfrækt. Ný bókabúð verður opnuð þar í apríl ef a...

Listen
Víðsjá
Hagþenkir, myndlist, Grettis saga, klukka from 2021-03-10T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars sagt frá því hver hlýtur viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, en viðurkenningin verður afhent við hátíðlega athöfn í Ljósmyndasafni ...

Listen
Víðsjá
Dillonshús, Chaminade, hljóðbókavæðing, Fjöruverðlaun from 2021-03-09T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að efnisskrá tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudag og sagt frá frönsku tónlistarkonunni og tónsmiðnum Cécile Chaminade en Emilía Rós Sigfúsdótti...

Listen
Víðsjá
Piazolla, Ishiguro, Sunnefa, The Fleetwoods from 2021-03-08T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars sagt frá nýjustu skáldsögu breska rithöfundarins Kazuo Ishiguro en hún kom út á dögunum og nefnist Klara and the Sun. Þetta er áttunda skáldsaga Ishiguros, og sú ...

Listen
Víðsjá
Ljósmyndasafnið 40 ára, tíðarandi, sannleikskorn Maríu from 2021-03-04T16:05

Í Víðsjá í dag verður Ljósmyndasafn Reykjavíkur heimsótt en þar eru starfsmenn safnsins að vinna þessa dagana við að setja upp afmælissýningu safnsins í tilefni 40 ára afmælis þess með myndum eftir...

Listen
Víðsjá
Nýtt myndlistartímarit, Nick Cave, hljóðbókavæðing, Grettla from 2021-03-03T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Starkað Sigurðarson ritstjóra nýs tímarits sem heitir Myndlist á Íslandi. Í síðustu viku kom óvænt út hljómplatan Carnage með ástralska tónlistarmanninum...

Listen
Víðsjá
Edda Jónsdóttir, Halldór Baldursson, Sviðsmyndir, Shuggie Bain from 2021-03-02T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Halldór Baldursson teiknara um teiknarann Halldór Pétursson en nú stendur yfir í Myndasal Þjóðminjasafnsins sýning á verkum hans undir yfirskriftinni Tei...

Listen
Víðsjá
Sunnefa, skógareinsemd, heyrandi nær from 2021-03-01T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Þór Tulinius leikstjóra um leikverkið Sunnefu sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói á fimmtudag. Að sýningunni stendur leikhópurinn Svipir en í henni er sögð...

Listen
Víðsjá
Myndlistarverðlaun, Norðurlandaverðlaun, örsögur, draugar from 2021-02-25T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars frá ritinu Mondo Cane sem kom út hjá forlaginu Þremur höndum seint á síðasta ári. Ritið hefur að geyma íslenskar þýðingar Áslaugar Agnarsdóttur á safni örsagna ef...

Listen
Víðsjá
Wagner, RAX, bygging Grettis sögu, Aprílsólarkuldi from 2021-02-24T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að efnisskrá tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands og rætt við ástralska tenórinn Stuart Skelton sem kemur fram með hljómsveitinni til að syngja Wesendonck ...

Listen
Víðsjá
Gangverk, Stol, safnamál, ótímabær vorkoma from 2021-02-23T16:05

Víðsjá heimsækir í dag forritunarfyrirtækið Gangverk og forvitnast um vinnu þess fyrir alþjóðlega uppboðshúsið Southeby's, en rætt verður við Atla Þorbjörnsson um þá vinnu. Sagt var frá því í Víðsj...

Listen
Víðsjá
Tommi og Jenni, Dyrnar, Sölumaður, kúrekar from 2021-02-22T16:05

Að gefnu tilefni verður í Víðsjá í dag rifjuð upp tilkoma einhvers frægasta kvikmyndadúós allra tíma, félaganna og erkióvinanna Tomma og Jenna. Farið verður í heimsókn til Guðrúnar Hannesdóttur rit...

Listen
Víðsjá
Hljóðmynd, Grettis saga, Sannleikskorn from 2021-02-18T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt Ólöfu Sigursveinsdóttur sellóleikara og Sigtrygg Bjarna Baldvinsson myndlistarmann um samstarfsverkefni þeirra Hljóðmynd þar sem viðfangsefni listamannanna e...

Listen
Víðsjá
Splúnkunýr djass, spænskar miðaldir, þorp andagiftar, Massive from 2021-02-17T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Jón Björnsson, sálfræðing og rithöfund, um sögu Spánar á miðöldum, en þá réðu þar ríkjum tveir þjóðflokkar, annars vegar Gotar og hins vegar Márar, sem b...

Listen
Víðsjá
Sölumaður deyr, Halló geimur, list og nýlendur from 2021-02-16T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Kristínu Jóhannesdóttur leikstjóra um leikritið Sölumaður deyr eftir bandaríska leikskáldið Arthur Miller en verkið verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu um...

Listen
Víðsjá
Grettis saga, Coetzee, Carosone, miðlun tónlistar from 2021-02-15T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Helgu Rut Guðmundsdóttur, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, um tón-rafbækur og miðlun tónlistar í samtímanum. Lestur nýrrar kvöldsögu hefs...

Listen
Víðsjá
Framtíðin eftir kóf, Litla land, blaðaljósmyndun from 2021-02-11T16:05

Í Víðsjá í dag veltir Hermann Stefánsson rithöfundur fyrir sér framtíðinni að kófinu loknu, kveðst meðal annars á við franska rithöfundinn Michelle Houellebecq, veltir fyrir sér hlutverki rithöfund...

Listen
Víðsjá
Akademíur, Wesele!, Hagþenkir og Sláturtíð from 2021-02-10T16:05

Víðsjá hugar í dag að málþinginu Akademíur sem fer fram um komandi helgi í Listasafninu á Akureyri og fjallar um Þorvald Þorsteinsson myndlistarmann og rithöfund en nú er uppi yfirlitssýning á verk...

Listen
Víðsjá
Safnastefna, klippimyndir, líkingar, efnið og andinn from 2021-02-09T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Hörpu Þórsdóttir, safnstjóra Listasafns Íslands, um nýja samræmda safnastefnu á sviði myndlistar sem nú er komin fyrir almenningssjónir. Fyrir rúmum 100 ...

Listen
Víðsjá
Dostójevskí, Hugarflug, PóliS, tískudansar from 2021-02-08T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Gunnar Þorra Pétursson bókmenntafræðing um skáldsöguna Karamazov bræðurna eftir rússneska rithöfundinn Fjodor Dostójevskí en á dögunum var endurútgefin þ...

Listen
Víðsjá
Synd í Passíusálmum, Rófurass, Sakbitin sæla, Egla from 2021-02-04T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Hjalta Hugason, prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands, um birtingarmyndir syndarinnar í Passíusálmum Hallgríms Péturssonar en Hjalti ritar grein um ef...

Listen
Víðsjá
RAX, Vetrarhátíð, ástaraugu, sögur frá Sovét from 2021-02-03T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Ragnar Axelsson ljósmyndara um sýninguna Þar sem heimurinn bráðnar sem opnuð var í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi - á laugardag. Víðsjá tekur líka s...

Listen
Víðsjá
Speight, Dante, tónlist fyrir alheiminn from 2021-02-02T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við tónskáldið John Speight um nýja útgáfu píanóleikarans Peters Máté á píanóverkum hans. Jafnframt verður hugað að því hvað við jarðarbúar viljum syngja fyr...

Listen
Víðsjá
Japan, Helena, brúðuleikhús, Armstrong from 2021-02-01T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að árlegri Japanshátíð sem Háskóli Íslands stendur að í samstarfi við Sendiráð Japans í Reykjavík, Íslensk-japanska félagið og Stofnun Vigdísar Finnbogadótt...

Listen
Víðsjá
Georg Guðni, Norén, framtíðin, Egils saga from 2021-01-28T16:05

Í Víðsjá í dag verður Listasafn Íslands heimsótt og þar rætt við Einar Garibalda Eiríksson sem er sýningarstjóri sýningarinnar Berangur sem opnuð verður um helgina en þar gefur að líta verk frá síð...

Listen
Víðsjá
Sorgin þunga, Elísabet Kristín, Steinar Bragi from 2021-01-27T16:05

Í Víðsjá dag verður meðal annars hugað áfram að sýningunni Dýpsta sæla og sorgin þunga í Kling og bang galleríi en þar segja þær Una Björg Magnúsdóttir og Anne Carson frá verkunum á sýningunni. El...

Listen
Víðsjá
Dýpsta sæla, Callas, Guðrúnarkviða, 100% ull from 2021-01-26T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars farið í heimsókn í Kling og Bang gallerí í Marshallhúsinu en þar eiga fjórir listamenn (þau Anne Carson, Halla Birgisdóttir, Margrét Dúadóttir Landmark og Ragnar ...

Listen
Víðsjá
María Huld, Bowie, Vertu úlfur, Robinson from 2021-01-25T16:05

Í Víðsjá í dag verður María Huld Markan Sigfúsdóttir tónskáld tekin tali um tvö ný lög sem hún sendi frá sér fyrir helgi við ljóð Vilborgar Dagbjartsdóttur. Á laugardag voru 45 ár liðin frá útkomu ...

Listen
Víðsjá
Þóra, Balzac, afhelgu, Egla from 2021-01-21T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að málþingi sem Listfræðafélag Íslands og Þjóðminjasafn Íslands standa fyrir á laugardag til heiðurs Þóru Kristjánssdóttur, listfræðingi, en hún var valin f...

Listen
Víðsjá
Menningarviðurkenningar RÚV from 2021-01-20T16:05

Tilkynnt verður hvaða rithöfundur hlýtur að þessu sinni viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins en hún verður afhent í þættinum. Útvarpað verður frá ávarpi formanns stjórnar Rithöfundasjóð...

Listen
Víðsjá
Hjarta Reykjavíkur, Helgi Þorgils, fataauglýsingar, Egla from 2021-01-19T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Helga Þorgils Friðjónsson myndlistarmann um sýningu sem nú stendur yfir í Galleríi Göngum við Háteigskirkju í Reykjavík. Sýningin ber yfirskriftina 14 st...

Listen
Víðsjá
Sigurður Árni, Bessastaðaþýðingar, rím from 2021-01-18T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um sýninguna ÓraVídd sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum, en um er að ræða yfirlitssýningu á verkum Sigurðar Árna Sigurðssonar, Sigurður verður tekinn ta...

Listen
Víðsjá
Nýló, ljósmyndir, smásögur, popúlismi from 2021-01-14T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um Útskriftarsýningu Ljósmyndaskólans sem opnuð verður í Ljósmyndsafni Reykjavíkur um helgina. Þar sýna þrettán nemendur verk sín og takast á við ólík mál...

Listen
Víðsjá
Sköp, myndlistarrýni, Egla, nautnagarður from 2021-01-13T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um 33ja metra löng kvensköp í almenningsgarði sem hafa valdið blóðheitum umræðum í Brasilíu og víðar. Listakonan á bak við verkið vildi varpa ljósi á þann...

Listen
Víðsjá
Brúðuleikhús, falsanir, Fuglabjarg, Örvænting from 2021-01-12T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Agnesi Wild leikstjóra og leikkonu en leikhópurinn Miðnætti frumsýnir í Kassa Þjóðleikhússins um helgina nýja brúðusýningu sem nefnist Geim-mér-ei. Hugað...

Listen
Víðsjá
Fort Belvoir, Meridian Brothers, Kári from 2021-01-11T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að herstöðinni Fort Belvoir í Virginíuríki Bandaríkjanna. Þar eru margar stofnanir bandríska landhersins til húsa en þar er líka að finna umdeilt safn lista...

Listen
Víðsjá
Haraldur Jónsson, Nabokov, valdarán from 2021-01-07T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Árna Óskarsson sem hefur þýtt á íslensku skáldsöguna Örvæntingu eftir Vladimir Nabokov. Farið verður í heimsókn í BERG Contemporary - galleríið og rætt v...

Listen
Víðsjá
El Museo Canario, Bókin, Egils saga, símhringing from 2021-01-06T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Kristínu Loftsdóttur mannfræðing um forvitnilegt brjóstmyndasafn El Museo Canario á Kanaríeyjum. Kristín ritar grein um safnið í nýútkomnu Riti, sem er r...

Listen
Víðsjá
Sjálf í sviðsljósi, fegurð, Victor Hugo, opinn aðgangur from 2021-01-05T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Ingibjörgu Sigurðardóttur um bók hennar Sjálf í sviðsljósi sem fjallar um lífshlaup ömmu hennar og nöfnu, Ingibjargar Steinsdóttur leikkonu. Einnig verðu...

Listen
Víðsjá
Ari Eldjárn, Dalalæða, Misirlou from 2021-01-04T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Ara Eldjárn, uppistandara og handritshöfund, sem hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin fyrir árið 2020, Ari tók við verðlaununum á Bessastöðum um helgina....

Listen
Víðsjá
Bókmenntaárið 2020, glitský, Oddný Eir from 2020-12-30T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt um bókaárið 2020. Spurt verður: Hvað stóð upp úr? Gestir þáttarins verða bókmenntagagnrýnendurnir Gauti Kristmannsson og Kolbrún Bergþórsdóttir. Halla Harðar...

Listen
Víðsjá
Áramótaheit, Áslaug Íris, Wuhan, endurfundir from 2020-12-29T16:05

Í Víðsjá í dag verður bæði horft aftur í tímann, og fram í tímann, hugað verður að myndlist, tungumáli og táknum, og horft til áramóta, sem eru skammt undan. Gréta Sigríður Einarsdóttir fjallar um ...

Listen
Víðsjá
Reisubók, valsar, myndlistarárið from 2020-12-28T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Má Jónsson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands um Reisubók Ólafs Egilssonar. Séra Ólafur var hertekinn í Tyrkjaráninu í Vestmannaeyjum árið 1627 og...

Listen
Víðsjá
María Huld, Finnbogi, Gunnar, Kristín Marja from 2020-12-22T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur úr hljómsveitinni Amiinu um jólalagaútgáfu og nýja útgáfuröð sem kennd er við háaloft. Einnig verður rætt við tónlistarman...

Listen
Víðsjá
21.12.2020 from 2020-12-21T16:05

Listen
Víðsjá
Beethoven, John le Carré, Oddný Eir, sjálfsmyndir from 2020-12-16T16:05

Víðsjá fagnar í dag 250 ára afmæli tónskáldsins Ludwigs van Beethoven þegar Kordó-kvartettinn leikur fyrir hlustendur göldróttan kafla úr einu af síðustu meistaraverkum tónskáldsins á sviðinu í Sal...

Listen
Víðsjá
Úlfar, Meira Ástandið, líf eftir faraldur, Jóhann Kristófer from 2020-12-15T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Úlfar Þormóðsson rithöfund sem hefur sent frá sér bókina Fyrir augliti: Dagatal, sem hefur að geyma dagbókarfærslur Úlfars á árunum 2018 og 2019. Farið ...

Listen
Víðsjá
Elvis Presley, Lillian Hardin Armstrong, Skúlptúr/Skúlptúr from 2020-12-14T16:05

Efni Víðsjár í dag: Á bakvið hverja karlhetju er oftast nær að finna styttu og stoð, jafnan öfluga eiginkonu sem á drjúgan þátt í velgengni maka síns og hvetur til dáða. Í tónlistarhorninu Heyrandi...

Listen
Víðsjá
Guðrún, Ófeigur, Þóra Karítas, Þórdís from 2020-12-10T16:05

Víðsjá er í dag, eins og aðra fimmtudaga á aðventunni, helguð nýjum bókum. Rithöfundar koma í heimsókn, ræða málin og lesa úr verkum sínum. Á meðal gesta í þættinum í dag eru Guðrún Hannesdóttir, Ó...

Listen
Víðsjá
Rumi, Lýðræðisbúllan, Oddný Eir from 2020-12-09T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um persneska ljóðskáldið Jalaluddin Rumi sem uppi var á 13. öld en Kristinn Árnason skáld hefur þýtt úrval ljóða eftir þetta merka skáld, og birt á bók se...

Listen
Víðsjá
Hamlet, Kalman, Faulkner from 2020-12-08T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Þórarinn Eldjárn sem gert hefur nýja þýðingu á einu þekktasta verki gjörvallra heimsbókmenntanna, leikritinu Hamlet eftir William Shakespeare. Einnig ver...

Listen
Víðsjá
Rilke, Misirlou, jólabazar from 2020-12-07T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Benedikt Hjartarson bókmenntafræðing sem þýtt hefur skáldsöguna Minnisblöð Malte Laurids Brigge eftir Rainer Maria Rilke. Bókin kom fyrst út árið 1910 og...

Listen
Víðsjá
Elísabet Kristín, Börkur, Guðmundur og María Elísabet from 2020-12-03T16:05

Í Víðsjá í dag verður hugað að nýjum bókum, rithöfundar koma í heimsókn í hljóðstofu, lesa úr verkum sínum og ræða málin. Á meðal gesta í þættinum í dag eru höfundarnir María Elísabet Bragadóttir, ...

Listen
Víðsjá
Jóhann Hjálmarsson, Midpunkt, Dyrnar from 2020-12-02T16:05

Víðsjá minnist í dag Jóhanns Hjálmarssonar skálds og gagnrýnanda en hann andaðist í síðustu viku, áttatíu og eins árs að aldri. Jóhann gaf á sínum tíma út átján ljóðabækur, sú fyrsta, Aungull í tím...

Listen
Víðsjá
Laxness, Sigurbjörg Þrastardóttir, varalitur from 2020-12-01T16:05

Efni Víðsjár í dag: Frá og með deginum í dag verða allir lestrar Halldórs Laxness sem til eru í safni RÚV aðgengilegir almenningi. Lestrarnir eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við dætur skáld...

Listen
Víðsjá
Auður Ava, Áslaug Agnarsdóttir, Jónas Reynir, Sölvi Björn, Ólafur Jóha from 2020-11-26T16:05

Víðsjá er í dag helguð nýjum bókum. Höfundar koma í heimsókn í hljóðstofu, ræða málin og lesa úr verkum sínum. Á meðal gesta í þættinum verða Auður Ava Ólafsdóttir, Áslaug Agnarsdóttir, Jónas Reyni...

Listen
Víðsjá
Harry Martinson, Bróðir, Úlfur Eldjárn, Anna Þorvaldsdóttir, Sjónarhor from 2020-11-25T16:05

Víðsjá í dag er meðal annars rætt við Heimi Pálsson sem hefur þýtt á íslensku skáldsöguna Leiðina í klukknaríki eftir sænska Nóbelsverðlaunahöfundinn Harry Martinson. Bókin kom fyrst út árið 1948 o...

Listen
Víðsjá
Steinar Bragi, listasaga, menningarrýni og fjölmiðlar, Andri Snær from 2020-11-24T16:05

Efni Víðsjár: “Staðreyndin er sú að það hafa ekki verið til neinar óviðjafnanlegar listakonur svo vitað sé. Það hafa heldur ekki komið fram miklir djasspíanistar frá Lithaén eða tennisleikarar úr r...

Listen
Víðsjá
Loki, lykt, Oddný Eir Ævarsdóttir from 2020-11-19T16:05

Í Víðsjá í dag er meðal annars rætt við skáldið Loka sem sendi á dögunum frá sér ljóðabókina Tunglið er diskókúla. Þetta er fyrsta bók Loka og hún hefur nú þegar vakið nokkra athygli. Einnig verður...

Listen
Víðsjá
Matthías Jochumsson, Fritz Hendrik, Berhöfða líf from 2020-11-18T16:05

Í Víðsjá í dag er meðal annars rætt við Þórunni Jörlu Valdimarsdóttur rithöfund og sagnfræðing um Matthías Jochumsson en í dag eru 100 ár liðin frá andláti skáldsins. Þórunn ritaði ævisögu Matthías...

Listen
Víðsjá
Einar Már, Álabókin, peningar og menning, Oddný Eir from 2020-11-12T16:05

Í Víðsjá í dag er meðal annars rætt við Einar Má Guðmundsson rithöfund um fyrstu þrjár ljóðabækur hans sem komu út fyrir fjörutíu árum, Er nokkur í Kórónafötum hér inni? Sendisveinninn er einmana? ...

Listen
Víðsjá
Pizarnik, Silfurberg, Dauði skógar, útilistaverk í Reykjavík from 2020-11-11T16:05

Í Víðsjá í dag er meðal annars fjallað um argentínska skáldið Alejöndru Pizarnik en Hermann Stefánsson rithöfundur hefur þýtt úrval ljóða eftir hana. Pizarnik var til skamms tíma ekki eitt af stóru...

Listen
Víðsjá
Ólafur Jóhann, Brian Eno, Böðvar Guðmundsson, 107 Reykjavík from 2020-11-10T16:05

Í Víðsjá í dag meðal annars rætt við rithöfundinn Ólaf Jóhann Ólafsson sem sendi nýlega frá sér skáldsögu sem nefnist Snerting. Björn Þór Vilhjálmsson bókmenntagagnrýnandi fjallar um skáldsöguna 10...

Listen
Víðsjá
Óskar Árni, Trump og myndlist, Eldarnir, jólabókaflóð á tímum veiru from 2020-11-05T16:05

Rætt er við rithöfundinn Óskar Árna Óskarsson um bók sem nefnist Vatnaleiðin og hefur að geyma dagbók sem hann skrifaði í Stykkishólmi árið 2009. Fjallað verður um myndlistaráhuga Donalds Trumps, s...

Listen
Víðsjá
List án landamæra, Hetjusögur, Kristín K.Þ. Thoroddsen from 2020-11-04T16:05

Listahátíðin List án landamæra er haldin í 17da sinn í ár og má sjá afraksturinn í listrýmum víðsvegar um borgina. Nokkur rýmanna hafa lokað dyrum sínum vegna ástandsins, en ljósmyndasýningin Skröl...

Listen
Víðsjá
Halldór Armand, Jan Myrdal, Oddný Eir, Frelsun dýranna from 2020-11-03T16:05

Í Víðsjá í dag meðal annars rætt við Halldór Armand rithöfund um nýútkomna skáldsögu hans, sem nefnist Bróðir. Í þættinum verður einnig fjallað um eitt af höfuðritum dýrasiðfræðinnar, Animal libera...

Listen
Víðsjá
Heimilisiðnaður, menningaríhald, framliðnar bækur og tíðarandatal from 2020-10-29T16:05

Í dag fagnar Sögufélagið útkomu bókarinnar Handa á milli, en hún fjallar um sögu Heimilisiðnaðarfélagsins. Rætt er við höfund bókarinnar, Áslaugu Sverrisdóttur sagnfræðing, í þætti dagsins, um bóki...

Listen
Víðsjá
Rafrænar óskir um heimsfrið, listþræðir, Aðalsteinn Emil, Norðurlandav from 2020-10-28T16:05

Víðsvegar um heiminn standa tré sem hægt er að hengja óskir sínar á. Þegar trén eru orðin yfirfull eru óskirnar sendar til Yoko Ono sem svo sendir þær aftur í friðarsúluna, þaðan sem þeim er varpað...

Listen
Víðsjá
Oaxaca, Washington Black, Váboðar, Toni Erdmann from 2020-10-27T16:05

Farið á kaffihúsið Mokka þar sem ljósmyndasýningin Oaxaca (framburður: Óa-haka) prýðir veggina næsta mánuðinn. Orri jónsson segir frá ferð til Mexíkó og verki sem hefur verið í vinnslu í 27 ár. Mar...

Listen
Víðsjá
Hrafnagaldur Óðins, Medúsa, ferðalög, útilistaverk á Akureyri from 2020-10-22T16:05

Í Víðsjá í dag rætt við tónlistarmennina Hilmar Örn Hilmarsson og Kjartan Sveinsson en á næstunni verður gefin út upptaka á verkinu Hrafnagaldri Óðins sem frumflutt var á Listahátíð í Reykjavík ár...

Listen
Víðsjá
Halla Þórlaug, Beethoven, Gyrðir, Ásgerður Búadóttir from 2020-10-21T16:05

Víðsjá í dag meðal annars rætt við Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur sem hefur sent frá sér bókina Þagnarbindindi, bók sem er í senn ljóðabálkur og saga, og fjallar meðal annars um sambandsslit og söknuð...

Listen
Víðsjá
Bókabúðir, Katrín Inga, Stóri skjálfti, bókaútgáfa from 2020-10-20T16:05

Í Víðsjá er meðal annars rætt við Sverri Norland rithöfund sem um helgina birti pistil um endalok bókabúðar Máls og menningar við Laugaveg og velti fyrir sér hvernig megi mögulega blása nýju lífi í...

Listen
Víðsjá
Flugur og forsetar, Haustlaukar, Elítismi fyrir fólkið og mannanöfn from 2020-10-15T16:05

Víðsjá 15.okt 2020 Flugur, forsetar, dauði og tilgangsleysi lifsins verða á dagskrá Víðsjár í dag. Halla Harðardóttir rifjar að gefnu tilefni upp þátt flugunnar í listasögu vesturlanda, en það var ...

Listen
Víðsjá
Verðlaunaljóðabók, Ótti markmannsins, Við kvikuna, Undirniðri og Carlo from 2020-10-14T16:05

Í Víðsjá í dag verður rætt við Ragnheiði Lárusdóttur sem í gær tók við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina 1900 og eitthvað. Gauti Kristmannsson fjallar um skáldsöguna Ótti ...

Listen
Víðsjá
Ófeigur Sigurðsson, Gramophone verðlaun og Útlendingurinn from 2020-10-13T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Ófeig Sigurðsson rithöfund sem á dögunum sendi frá sér sitt fyrsta smásagnasafn sem nefnist Váboðar. Sagt verður frá verðlaunahöfum ársins hjá breska tón...

Listen
Víðsjá
Nóbelsverðlaun, deila um útilistaverk, Taipio Koivukari og gyðjur súrr from 2020-10-08T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um bandaríska ljóðskáldið Louise Glück en tilkynnt var í Stokkhólmi í morgun að hún hlyti Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 2020. Halla Harðardóttir heldur...

Listen
Víðsjá
Djass, Eyja, Sláturtíð, Viðvörunarmerki from 2020-10-07T16:05

Í Víðsjá í dag verður rætt við Agnar Má Magnússon djasspíanóleikara um nýja plötu hans sem að heitir Mór og þar sem Agnar vinnur með þjóðlegan tónlistararf Íslendinga og setur hann í nýjan búning. ...

Listen
Víðsjá
Peter Handke, pólitískur þjófnaður, Svava Jakobsdóttir og Upphaf from 2020-10-06T16:05

Víðsjá 6. Október 2020 Nýlega kom út á íslensku hjá bókaforlaginu Uglu ein þekktasta skáldsaga austuríska rithöfundarins og Nóbelsverðlaunahafans Peters Handkes, Ótti markmannsins við vítaspyrnu. F...

Listen
Víðsjá
Í leit að töfrum, íslensku bókmenntaverðlaunin, Tíkin og Kópavogskróní from 2020-10-01T16:05

Í Víðsjá í dag verður Hafnarhús Listasafns Reykjavíkur heimsótt til að huga að stóru listaverkefni Ólafs Ólafssonar og Libíu Castro sem heitir í Leit að töfrum og hverfist um tillöguna að nýrri stj...

Listen
Víðsjá
A! Gjörningahátíð, Bauhaus og ESB, Elín Edda og Meiri sagnfræði from 2020-09-30T16:05

Víðsjá hugar í dag að A! Gjörningahátíð sem hefst á morgun í Listasafninu á Akureyri og stendur um helgina. Sagna hins víðfræga Bauhaus skóla verður líka rifjuð upp en nýr forseti framkvæmdarstjórn...

Listen
Víðsjá
Einingahús, Guston, Ekkert er sorglegra og Barbarar from 2020-09-29T16:05

Í Víðsjá dagsins verður rætt er við Guju Dögg Hauksdóttur arkitekt um sýninguna PREFAB / FORSMÍÐ sem opnaði um liðna helgi í Skaftelli, Menningarmiðstöð Austurlands. Á sýningunni er farið yfir fagu...

Listen
Víðsjá
Undirniðri, Elena Ferrante, borgir og farsóttir og konur og kvikmyndir from 2020-09-24T16:05

Víðsjá heimsækir Norræna húsið í dag til að skoða sýninguna Undirniðri en þar eiga verk listamenn frá öllum Norðurlöndunum. Sýningunni er ætlað að endurspegla hvernig við öll tengjumst í flóknu rót...

Listen
Víðsjá
Tíkin, Gróður, Sjónrýni og ljóðlistarmyndband from 2020-09-23T16:05

Víðsjá fer niður í miðbæ Reykjavíkur, í heimsókn í Berg contemporary þar sem sýningin Gróður opnaði um liðna helgi. Rætt er við Lilju Birgisdóttur, Katrínu Elvarsdóttur og Ninu Zurier en þær sýna a...

Listen
Víðsjá
Áfallalandslag, Ragnar í Mílanó, Oleanna og fornleifar from 2020-09-22T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars haldið í heimsókn í Listasafn Reykjanesbæjar og rætt við nýjan safnstjóra safnsins, Helgu Þórsdóttur, sem tók við rekstri þess fyrr á árinu. Þar er nú uppi sýning...

Listen
Víðsjá
Gilbert & George from 2020-09-17T16:05

Víðsjá í dag verður helguð breska myndlistardúóínu Gilbert and George sem hafa unnið að list sinni saman síðan á sjöunda áratug síðustu aldar og haft mikil áhrif á ýmsa þá sem hafa komið í kjölfari...

Listen
Víðsjá
Polishing Iceland, konur í kvikmyndum II og holræsi og farsóttir from 2020-09-16T16:05

Víðsjá 16. sept Í siðustu viku var fjallað í Víðsjá um holræsi og áhrif farsótta á borgir og í þætti dagsins verður haldið áfram þaðan sem frá var horfið. Nú verður litið aftur til þess tíma þegar ...

Listen
Víðsjá
Vistvænar íbúðir, Hjartsláttur Ástu Ólafsdóttur og Býr Íslendingur hér from 2020-09-15T16:05

Víðsjá 15. september 2020 Í sumar var tekin skóflustunga að nýjum vistvænum íbúðum fyrir ungt fólk í Gufunesi. Íbúðirnar verða á bilinu 30 til 68 fm og munu kosta frá 17-34 milljónir. Á bak við jaf...

Listen
Víðsjá
Halldór Pétursson, konur í kvikmyndum 1, smáspeki og holræsi from 2020-09-10T16:05

Víðsjá 10.9.2020 Í Víðsjá í dag verður haldið í Þjóðminjasafn Íslands til að skoða sýninguna Teiknað fyrir börnin sem verður opnuð í myndasal safnsins um helgina. Þar fá gestir innsýn í myndheim Ha...

Listen
Víðsjá
Brek, arkitektúr í LHÍ og Sólhvörf from 2020-09-09T16:05

Víðsjá 9.9.2020 Þjóðlagasveitin Brek kemur í heimsókn í Víðsjá í dag og það liggur við að slegið verði upp hlöðuballi í hljóðveri. Brek leikur lög fyrir hlustendur og segir frá eigin starfi, en sve...

Listen
Víðsjá
Fegurðin er ekki skraut, hljóðritanir RÚV með Sinfó og Hrafnkell Sigur from 2020-09-08T16:05

Víðsjá 8. september 2020 Í Víðsjá í dag verður rætt við Æsu Sigurjónsdóttur og Sigrúnu Ölbu Sigurðardóttur um bókina Fegurðin er ekki skraut sem fjallar um íslenska samtímaljósmyndun. Hreinn Valdi...

Listen
Víðsjá
Margrét Blöndal, Ari Ólafsson, Svartagallsraus og Tjarnarbíó from 2020-09-03T16:05

Víðsjá heimsækir í dag i8 gallerí og ræðir við Margréti Blöndal myndlistarkonu um sýningu hennar Loftleik sem að opnuð verður þar í galleríinu síðdegis. Einnig verður litið inn í Tjarnarbíó og rætt...

Listen
Víðsjá
Lengsta ástarbréfið, Þorvaldur Þorsteinsson, Ekkert er sorglegra en ma from 2020-09-02T16:05

Í Víðsjá dagsins verður rætt við Tónskáldið Friðrik Margrétar-Guðmundsson og leikstjórann og textahöfundurinn Adolf Smára Unnarsson, en þeir frumsýna samtímaóperuna Ekkert er sorglegra en manneskja...

Listen
Víðsjá
Kartöflur, borgarhljóðvist og Sumarbókin from 2020-09-01T16:05

Í Víðsjá í dag verður haldið í Hafnarborg þar sem rætt verður við tónskáldin Þráinn Hjálmarsson og Davíð Brynjar Franzson um sýninguna Borgarhljóðvist í formi ensks listigarðs. Hugað verður að svið...

Listen
Víðsjá
25.06.2020 from 2020-06-25T16:05

Listen
Víðsjá
Safnasafnið, Linda og Kyrrlífsmyndir og réttarstaða myndlistarmanna from 2020-06-24T16:05

Í Víðsjá í dag verður rætt við Lindu Vilhjálmsdóttur ljóðskáld sem sendir nú frá sér nýja ljóðabók sem hún kallar Kyrralífsmyndir og er ort undir sterkum áhrifum af nýliðnum vetri. Farið verður í h...

Listen
Víðsjá
Listaverkasafnarar, Fengjastrútur og Sinfónía og Öfundarmenn from 2020-06-23T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að sýningunni Tíðaranda í Listasafni Árnesinga í Hveragerði og rætt við Skúla Gunnlaugsson listaverkasafnara sem á verkin á sýningunni. Tónskáldið Guðmundur...

Listen
Víðsjá
Þýðingar, útskrifaðir myndlistarmenn, ævisaga Woody Allen og Hörpuleik from 2020-06-18T16:05

Sigrún Árnadóttir hlaut norræn þýðingaverðlaun Letterstedtska sjóðsins á dögunum. Sigrún kynnti landsmenn meðal annars fyrir hinum ástsæla Einari Áskeli. Víðsjá heimsækir Sigrúnu á heimili hennar í...

Listen
Víðsjá
Hrútar, eldblóm, tilfinningar og Kaktus from 2020-06-16T16:05

Ármann Jakobsson segir hlustendum Víðsjár í dag frá ákveðnum þemum úr Brennu-Njálssögu, sem hann er að lesa þessa dagana sem kvöldsögu hér á Rás 1, þemað sem Ármann ræðir í dag er Íslenski hrútur...

Listen
Víðsjá
Myndlist á Akureyri, Njála, stafræn list. from 2020-06-11T16:05

Í Víðsjá verður á flakki í dag um listagilið á Akureyri en fjöldi nýrra sýninga opnaði í Listasafninu á Akureyri um síðustu helgi. Safnið verður í heimsótt í Víðsjá í dag, rætt við safnstjórann, Hl...

Listen
Víðsjá
Hundar og landslag, Þjóðleikur og Barbapabbi from 2020-06-10T16:05

Í Víðsjá dagsins verður meðal annars rætt við Guðmund Thoroddsen myndlistarmann sem sýnir ný málverk sín í Hverfisgalleríi þessa dagana á sýningu sem hann kallar Hundaholt, hundahæðir. Hlustendur h...

Listen
Víðsjá
Postulíns-saga, Jaap Schröder, Sapiens og styttur from 2020-06-09T16:05

Í Víðsjá í dag verður m.a. litið við á sýningunni „Saga Íslands: 1. Hluti - Leir og Postulín“ sem opnuð var sýningarrýminu Open að Grandagarði um síðustu helgi, en undanfarin 40 ár hefur fyrirtækið...

Listen
Víðsjá
Vitni, Búkar, Ekki Brotlent og Chinatown from 2020-06-04T16:05

Í Víðsjá í dag lítum við á tvær myndlistarsýningar, Búkar í Gallerí Port og Ekki brotlent enn í Hafnarhúsinu. Eins heyrum við af bókinni The Big Goodbye: Chinatown and the Last Years of Hollywood o...

Listen
Víðsjá
Christo, Yfir Gullinbrú og sýningargerð. from 2020-06-03T16:05

Búlgarski listamaðurinn Christo Vladimirov Javacheff lést á sunnudaginn, en hann setti mark sitt á listasöguna, ásamt eiginkonu sinni og samverkakonu, Jeanne-Claude. Við sláum á þráðinn til Parísar...

Listen
Víðsjá
02.06.2020 from 2020-06-02T16:05

Listen
Víðsjá
Andri Snær og Sigurbjörg Þrastar, Gangurinn og Helgi Þorgils og Herman from 2020-05-28T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars farið í heimsókn til Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns en hann er að setja upp sýningu í Ganginum, heimagalleríi sínu sem á sér nú orðið 40 ára sögu. Á ...

Listen
Víðsjá
Rilke, Bjargey, My Dark Vanessa og Maístjarnan from 2020-05-27T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Benedikt Hjartarson bókmenntafræðing sem þýtt hefur skáldsöguna Minnisblöð Malte Laurids Brigge eftir Rainer Maria Rilke. Bókin kom fyrst út árið 1910 og...

Listen
Víðsjá
Náttúrusýn miðalda, Páll P. Pálsson, Murakami á hlaupum. from 2020-05-26T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Viðar Hreinsson bókmenntafræðing sem tók á dögunum við styrk úr sjóði sem ætlað er að styðja þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda. Sty...

Listen
Víðsjá
Joy Division, Tove Jansson, Tónlist liðinna alda og Matador from 2020-05-20T16:05

Í Víðsjá í dag verður þess meðal annars minnst að á mánudag voru fjörutíu ár síðan breski tónlistarmaðurinn Ian Curtis andaðist. Curtis var forsöngvari í hljómsveitinni Joy Division, sem sendi aðei...

Listen
Víðsjá
Grímur Thomsens, viðsnúinn Bach, Eggert Péturson og Merete Pryds Helle from 2020-05-19T16:05

Í Víðsjá í dag verður þess meðal annars minnst að á föstudag, þann 15. maí síðastliðinn, voru 200 ár liðin frá fæðingu skáldsins Gríms Thomsens. Gestur þáttarins af því tilefni verður Kristján Jóha...

Listen
Víðsjá
Músíkmolar, lýðræði í rómönsku Ameríku, hesturinn Þokki og Vatn from 2020-05-14T16:05

Í Víðsjá í dag heyra hlustendur meðal annars af nýrri sjónvarpsþáttaröð sem hefur göngu sína á RÚV á sunnudag og nefnist Músíkmolar. Þar munu Víkingur Heiðar Ólafsson og Halla Oddný Magnúsdóttir le...

Listen
Víðsjá
Gamlar konur detta út um glugga, Sontag, Tetra-Pak. from 2020-05-13T16:05

Í Víðsjá dagsins verður sagt frá bókinni Gamlar konur detta út um glugga en hún hefur að geyma örsögur eftir rússneska rithöfundinn Danííl Kharms. Kharms fæddist í Pétursborg árið 1905 og er í sein...

Listen
Víðsjá
Annáll um líf, Smásala, Milo Rau og Ástir from 2020-05-12T16:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Ólaf Pál Jónsson heimspeking sem hefur sent frá sér bók sem nefnist Annáll um líf í annasömum heimi en hún hefur að geyma hugleiðingar um stöðu okkar í s...

Listen
Víðsjá
Florian Schneider úr Kraftwerk, lýðræði og maístjarnan from 2020-05-07T16:05

Víðsjá í dag er að mestu leyti tileinkuð þýsku hljómsveitinni Kraftwerk en annar stofnenda hennar, Florian Schneider, andaðist í síðustu viku, 73ja ára að aldri. Hljómsveitin var stofnuð í Düsseldo...

Listen
Víðsjá
Whitehead, Soffía Auður, Slepptu mér aldrei og ljóð from 2020-05-06T16:05

Bandaríski rithöfundurinn Colson Whitehead hlaut á mánudag hin virtu bandarísku Pulitzer-verðlaun, ein virtustu blaðamennsku- og bókmenntaverðlaun vestan hafs, fyrir skáldsöguna The Nickel Boys sem...

Listen
Víðsjá
Fangelsi, Yassan, Simone de Beauvoir og ljóð fyrir þjóð from 2020-05-05T16:05

Efni Víðsjár í dag: Danska ljóðskáldið Yahya Hassan andaðist í síðustu viku, aðeins 24ra ára að aldri. Hassan sló í gegn árið 2013 með fyrstu ljóðabók sinni sem bar nafn höfundar. Aldrei áður hafði...

Listen
Víðsjá
Alþjóðlegur dagur jazztónlistar from 2020-04-30T16:05

Víðsjá er í dag helguð djasstónlist en í dag er Alþjóðlegur dagur djasstónlistar. Sent verður beint út frá Kaldalóni í Hörpu þar sem flutt verður lifandi tónlist og rætt um djasstónlist. Hljómsveit...

Listen
Víðsjá
Hrafn, María Magdalena, Hakan Günday, Eiríkur Örn from 2020-04-29T16:05

Í Víðsjá í dag er meðal annars rætt við Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóra sem leikstýrir ljóðaflutningi í nýrri þáttaröð sem hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld, undir yfirskriftinni Úr ljó...

Listen
Víðsjá
Enquist, Shirley Jackson, Faludi, Richter from 2020-04-28T16:05

Sænski rithöfundurinn Per Olov Enquist andaðist á laugardag, 85 ára að aldri. Enquist var einn þekktasti rithöfundur Svía, ferill hans spannaði ríflega hálfa öld, hann skrifaði skáldsögur, leikrit ...

Listen
Víðsjá
Dimma, Vera mátt góður, net-myndlist, Atburðir við vatn from 2020-04-22T16:05

Í Víðsjá í dag er meðal annars farið í heimsókn í bókabúð sem opnuð verður í miðborg Reykjavíkur á morgun, sumardaginn fyrsta, á vegum útgáfufyrirtækisins Dimmu. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefa...

Listen
Víðsjá
Þjóðleikhús í 70 ár, Litla land, Theodóra Thoroddsen from 2020-04-21T18:05

Víðsjá rifjar í dag upp vígslu Þjóðleikhússins og langan aðdraganda að opnun þess, en það var á sumardaginn fyrsta 20. apríl árið 1950 sem vígsla hússins fór fram. Hugmyndin að stofnun þess var hin...

Listen
Víðsjá
Samkoma, De Quincey, Þursaflokkur, Sonatorrek from 2020-04-16T18:05

Í Víðsjá í dag er hugað að sýningunni Samkomu sem átti upphaflega að vera í Veröld - húsi Vigdísar, en færist inn á netið vegna faraldursins. Þær Hrafnhildur Gissurardóttir og Sólveig Pálsdóttir se...

Listen
Víðsjá
Forseti Íslands, Sjón, Steinunn Sigurðardóttir from 2020-04-15T18:05

Vigdís Finnbogadóttir fagnar níræðisafmæli sínu í dag, 15. apríl. Af því tilefni verður í þættinum rætt við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands auk þess sem brugðið verður upp svipmyndum frá löng...

Listen
Víðsjá
Gljúfrasteinn, Rotturnar, Líf á tímum kórónaveiru from 2020-04-14T18:05

Í Víðsjá í dag er meðal annars farið í ,,ímyndað" ferðalag upp á Gljúfrastein, og gengið í huganum um hús skáldsins, Halldórs Laxness. Gljúfrasteinn í þrívídd er nokkuð sem safnið býður upp á þessa...

Listen
Víðsjá
Nabokov, aðvörun til hinna ríku, endurfundir from 2020-04-08T18:05

Í Víðsjá í dag er meðal annars hugað að endurfundum í margskonar merkingu þess orðs. Björn Þór Vilhjálmsson bókmenntagagnrýnandi þáttarins ræðir um rússnesk-bandaríska rithöfundinn Vladimir Nabokov...

Listen
Víðsjá
Megas, net-myndllist, minningar, Ína from 2020-04-07T18:05

Víðsjá fagnar í dag 75 ára afmæli Megasar. Hlustendur heyra af því tilefni brot úr viðtali sem Eiríkur Guðmundsson átti við Megas í apríl árið 2012 og flutt var í þættinum Komdu með mér og ég skal ...

Listen
Víðsjá
Listahátíð, Marat, Mannsamræmanleiki, Töfrafjallið from 2020-04-02T18:05

Hlustendur heyra í þættinum af væntanlegri Listahátíð í Reykjavík þegar rætt verður við Vigdísi Jakobsdóttur, sem er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Hermann Stefánsson rithöfundur veltir í dag fy...

Listen
Víðsjá
Dauðadans, farsóttarhúsið, Veröld sem var og Ferðalok from 2020-04-01T18:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Kristínu Svövu Tómasdóttur sagnfræðing og ljóðskáld um rannsókn sem hún vinnur nú að undir yfirskriftinni Farsótt: Sýkingar, sóttir og lækningar í Þingho...

Listen
Víðsjá
Dylan, Penderecki, berskjöldun og vanmáttur og fjölbýlishús from 2020-03-31T18:05

Efni Víðsjár í dag: Bandaríski tónlistarmaðurinn Bob Dylan sendi í síðustu viku frá sér lagið Murder Most Foul en það er fyrsta frumsamda lagið sem hann gefur út í átta ár, og eftir að hann hlaut N...

Listen
Víðsjá
Víkingur Heiðar, Albert Uderzo og þjóðhættir og ómtími bóka from 2020-03-26T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Víking Heiðar Ólafsson píanóleikara um nýja plötu þar sem hann leikur tónlist eftir frönsku tónskáldin Claude Debussy og Jean-Philippe Rameau, en platan ...

Listen
Víðsjá
Hönnun og skilaboð, tómur miðbær, Íslensk kvikmyndagerð og Dimmumót from 2020-03-25T17:05

Víðsjá 25.03.2020 Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að hönnun og skilaboðum til fjöldans vegna veirufaraldursins, en í því sambandi verða Búi Bjarmar Aðalsteinsson hönnuður og Borghildur Stu...

Listen
Víðsjá
Manfred Peter Hein, Beethoven og Heimilisrými og almannarými from 2020-03-24T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um tímaferðalög sem öll fara fram innan húss. Sigurlín Bjarney Gísladóttir rithöfundur heldur áfram að flytja Hugleiðingar um undarlega tíma, pistil dagsi...

Listen
Víðsjá
Ljóð fyrir þjóð hefst, Heimildsöfnun Landsbókasafns, það smáa og Plág from 2020-03-19T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Jón Ólaf Ísberg sagnfræðing um sögu veirufræðinnar og það hvernig forfeður okkar lærðu um það allra smæsta í lífríkinu, veirur og bakteríur. Farið verður...

Listen
Víðsjá
Ljóð fyrir þjóð, Senuþjófur og Artaud, Skynvillur og Selta from 2020-03-18T17:05

Hlustendur heyra af verkefninu Ljóð fyrir þjóð sem Þjóðleikhúsið er að fara af stað með þessa dagana, en þar geta landsmenn valið sér ljóð sem að fremstu leikarar þjóðarinnar flytja fyrir þá, aðein...

Listen
Víðsjá
Undarlegir tímar, messufall í menningu og virkni orða from 2020-03-17T17:05

Sigurlín Bjarney Gísladóttir rithöfundur hefur nýja pistlaröð í þætti dagsins og kallar Hugleiðingar um undarlega tíma. Fyrsti pistilinn ber yfirskriftina Nándin á tímum tveggja metra fjarlægðar. N...

Listen
Víðsjá
Sælir eru einfaldir, Erling Klingenberg og Tæknisamfélagið og framtíð from 2020-03-12T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars að gefnu tilefni fjallað um skáldsöguna Sælir eru einfaldir eftir Gunnar Gunnarsson. Bókin kom út síðla árs árið 1920 og fjallar um sjö daga í lífi nokkurra vina ...

Listen
Víðsjá
Ásgerður, Hagard, Tafdrup from 2020-03-11T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að verkum og ferli Ásgerðar Búadóttur myndlistarkonu en hún var brautryðjandi á sviði listvefnaðar á Íslandi. Nú gefst frábært tækifæri til að sjá verk Ásge...

Listen
Víðsjá
Níu líf Bubba, She Said og Sinfó sjötug from 2020-03-10T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að leikritinu Níu líf sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu á föstudag en það er helgað ævi og höfundarverki Bubba Morthens. Rætt verður við leikstjórann, ...

Listen
Víðsjá
Vesturheimsleikhús, Högni og Schubert og S-Ameríka from 2020-03-05T17:05

Magnús Þór Þorbergsson leiklistarfræðingur verður gestur þáttarins og segir hlustendum frá leikhúslífi Vestur-Íslendinga á fyrstu áratugunum eftir að stórir hópar landsmanna fluttu vestur um haf ti...

Listen
Víðsjá
Hagþenkir, Samkynhneigt ástand, Blinda from 2020-03-04T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við nýjan handhafa viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, en hún verður afhent í Þjóðarbókhlöðunni á fimmta tímanum í dag. Hagþe...

Listen
Víðsjá
Bach, Þýskur krókódíll, Ungverjaland og dans from 2020-03-03T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Benedikt Kristjánsson tenorsöngvara en hann flytur á morgun Jóhannesarpassíu Bachs í óvenjulegri útgáfu þar sem undirleikur er aðeins í höndum slagverksl...

Listen
Víðsjá
Ragnars Bjarnasonar minnst. Guðjón Ketilsson heimsóttur from 2020-02-27T17:05

Víðsjá var ekki flókin í dag, en hér má hlusta á hana. Við minntumst Ragnars Bjarnasonar tónlistarmanns sem andaðist í fyrradag, 85 ára að aldri. Gestir þáttarins voru þau Katrín Halldóra Sigurðard...

Listen
Víðsjá
Tímaferðalag, Heimsendir, Öskudagur from 2020-02-26T17:05

Efni Víðsjár í dag: María Kristjánsdóttir leiklistargagnrýnandi fjallar í dag um verkið Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag eftir Ævar Þór Benediktsson í leikstjórn Stefáns Halls Stefánssonar en v...

Listen
Víðsjá
Arvo Pärt, Miles Davis og Eyþór, Útsending og Ó from 2020-02-25T17:05

Í Víðsjá dagins verður haldið í heimsókn í miðstöð sem helguð er eistneska tónskáldinu Arvo Pärt og leynist í skógi skammt utan við Tallinn, höfuðborg landsins. Þar tók starfsfólk miðstöðvarinnar o...

Listen
Víðsjá
Týndar gersemar, Speight, Kim Leine, Mið-Ameríka from 2020-02-20T17:05

Jórunn Sigurðardóttir segir frá tilnefningum til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari verður tekin tali um efnisskrá á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna ...

Listen
Víðsjá
Hernaðarlist, Eiríkur Örn, Una Björg, Hvað nú? from 2020-02-19T17:05

Í Víðsjá í dag er meðal annars rætt við Geir Sigurðsson sem þýtt hefur úr forngrísku ritið Hernaðarlist Meistara Sun. Hér er um að ræða eitt rómaðasta og víðlesnasta fornrit Kínverja, sem skrifað v...

Listen
Víðsjá
Salinas, Mæður, Gunnar Pétursson, Jakobína from 2020-02-18T17:05

Í Víðsjá í dag er meðal annars sagt frá nýrri bók sem kemur út á Spáni í dag og nefnist Þegar útgáfan var veisla. Hún hefur að geyma persónuleg bréf eftir spænska útgefandann Jaime Salinas, meðal a...

Listen
Víðsjá
Sol Lewitt, Systa, Pachamama, Beach House from 2020-02-13T17:05

Efni Víðsjár í dag: Í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur verður opnuð í kvöld sýning á verkum bandaríska myndlistarmannsins Sol Lewitt, en hann er álitinn vera einn af hugmyndafræðingum bæði minimal...

Listen
Víðsjá
Arnar Guðjónsson, Ljósmyndahátíð, Listasafn Íslands, Hvað nú? from 2020-02-12T17:05

Efni Víðsjár í dag: Í febrúar árið 2016 sendi tónlistarmaðurinn Arnar Guðjónsson frá sér plötuna Grey Mist of Wuhan sem innblásin var af ferðalögum hans til borgarinnar Wuhan í Kína sem mikið hefur...

Listen
Víðsjá
Tónlistarnám, Er ég mamma mín?, heyrnarleysi og tónlist from 2020-02-11T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að gefnu tilefni að tónlistarnámi á Íslandi. Gestir þáttarins verða þau Freyja Gunnlaugsdóttir aðstoðarskólastjóri Menntaskólans í tónlist (MÍT) og Atli Ing...

Listen
Víðsjá
Steiner, Gerður, Chile og Beethoven. from 2020-02-06T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um fransk-bandaríska fræðimanninn og rithöfundinn George Steiner sem andaðist í Cambridge á mánudag, níræður að aldri. Steiner var mikilvirkur og áhrifami...

Listen
Víðsjá
Medúsa, Sirra og Selma, Stjörnur og stórveldi og heimsendir from 2020-02-05T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars komið við í Þjóðarbókhlöðunni og skoðuð sýning sem opnuð var á fimmtudag en þar má nú skoða útgáfur listahópsins Medúsu sem nú eru orðnar hluti af bókverkasafni L...

Listen
Víðsjá
Listhugleiðsla, Línur, Svínshöfuð og djass from 2020-02-04T17:05

Í Víðsjá í dag verður meðal annars farið í heimsókn í Listasafn Einars Jónssonar á Skólavörðuholti en þar er nú boðið upp á listhugleiðslu. Fyrir svörum verður Halla Margrét Jóhannesdóttir, safnvör...

Listen
Víðsjá
Hljóðheimar, Endurfundir á Brideshead, Ingibjörg Haraldsdóttir from 2020-01-30T17:05

Í Víðsjá í dag koma hljóðheimar við sögu, hugað verður að hljóðum og tónlist, við kjöraðstæður í tónleikahúsinu Hörpu. Gauti Kristmannsson bókmenntagagnrýnandi fjallar í dag um skáldsöguna Endurfun...

Listen
Víðsjá
Sölvi Björn, Auður, Brot from 2020-01-29T17:05

Sölvi Björn Sigurðsson rithöfundur tók við íslensku bókmenntaverðlaununum á Bessastöðum í gær, fyrir skáldsögu sína, Seltu: Apókrýfu úr ævi landlæknis. Rætt verður við Sölva um þetta verk í Víðsjá ...

Listen
Víðsjá
Gadus Morhua, bókmenntaverðlaun, Glæpur við fæðingu, Guo from 2020-01-28T17:05

Gestir Víðsjár í dag eru tónlistarfólkið Eyjólfur Eyjólfsson og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir en þau mynda, ásamt Björk Níelsdóttur, tónlistarhópinn Gadus Morhua sem heldur tónleika í kvöld í Sal...

Listen