Löng helgi, Listasafnið á Akureyri, Spæjarastofa Hverdagsins og KAWS - a podcast by RÚV

from 2022-01-27T16:05

:: ::

Í Víðsjá dagsins verður meðal annars rætt við listamennina Harald Jónsson og Ástu Fanneyju Sigurðardóttur um ?Langa helgi? sem er heiti á samsýningu myndlistarmanna sem framundan er á Hótel Hafnarfjalli við Borgarnes. Víðsjá fær jafnframt sendingu frá spæjarastofu Hversdagssafnsins sem starfrækt er á Ísafirði en þaðan berst hlustendum lítil rannsókn á áhrifum skuggans á manneskjuna. Og Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar í sjónmenningar-rýni sinni um sýningahald í Listasafninu á Akureyri þessa dagana. Og myndlistarsýning inn í tölvuleik kemur við sögu.

Further episodes of Víðsjá

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV