Podcasts by Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Fram og til baka
Gunnar Már í fimmu og fréttagetraun from 2022-02-19T08:05

Fram og til baka 19.02.2022 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin 1992, Mig dreymir, Björgvin Halldórsson Fimman - Gunnar Már Sigurfinnsson framkvæmdastjóri Icelandair Cargo Umfjöllun -...

Listen
Fram og til baka
Sóla, söngvakeppnin og svakaleg fréttagetraun from 2022-02-12T08:05

Fram og til baka 12.02.2022 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin Þér við hlið - Regína Ósk 2006 Fimman - Sólrún Svava Skúladóttir verkfræðingur og eurovision nörd Eitt lag enn All out ...

Listen
Fram og til baka
Þorbjörg og draumarnir, Laxness 120, söngvakeppnin 2020 from 2022-02-05T08:05

Fram og til baka 5.2.2022 Umsjón Felix bergsson Upphafslag - Blár ópal - Stattu upp fyrir sjálfum þér Fimman - Þorbjörg Þorvaldsdóttir kennari og formaður Samtakanna 78 Fimm draumar sem hún fylgdi ...

Listen
Fram og til baka
Helga Braga og Felix í Benidorm from 2022-01-29T08:05

Fram og til baka 29. janúar 2022 umsjón Felix Bergsson Felix sendir þáttinn að þessu sinni heim frá Benidorm en viðmælandi hans í Fimmunni er samt á Íslandi. Það er Helga Braga Jónsdóttir leikkona,...

Listen
Fram og til baka
Friðrik formaður og fréttagetraun from 2022-01-22T08:05

Fram og til baka 22. janúar 2022 umsjón Felix Bergsson Fimman - Friðrik Jónsson formaður BHM kíkir í kaffi og spjall. Við heyrum líka í hljómsveitinni hans og Duran Duran! Fréttagetraun

Listen
Fram og til baka
Brot úr fimmum síðasta árs - seinni hluti from 2022-01-15T08:05

Fram og til baka 15. janúar 2022 umsjón Felix Bergsson í þættinum verða leikin brot úr völdum fimmum síðari hluta ársins 2021. Viðmælendur sem koma við sögu eru: Jón Jónsson Dr. Margrét Valdimarsdó...

Listen
Fram og til baka
Junior Eurovision, Margrét Eir og Ljósmyndasafnið from 2021-12-18T08:05

Fram og til baka 18.12.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Ó Grýla - Ómar Ragnarsson Umfjöllun - Ljósmyndasafn Reykjavíkur 40 ára Sigríður Kristín Birnudóttir, Guðbrandur Benediktsson Umfjöll...

Listen
Fram og til baka
Jói Sig, Hera Björk og fréttagetraun from 2021-12-11T08:05

Fram og til baka 11.12.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Beautiful Christmas Time (Hin fyrstu jól) - Þór Breiðfjörð frá 2015 Fimman - Jóhann Sigurðarson leikari og söngvari í Jóladraumi Fimm...

Listen
Fram og til baka
Einar Hermanns og Anna Lára Steindal from 2021-12-04T08:05

Fram og til baka 4. Desember 2021 Umsjón Felix Bergsson Spilaði fjöldan allan af nýjum jólalögum Lag dagsins - jólalag Litli Stúfur - Erla Þorsteinsdóttir 1958 Fimman - Einar Hermannsson formaður S...

Listen
Fram og til baka
Stefán Hjörleifs og hljómsveitin Eva from 2021-11-27T08:05

Fram og til baka 27.11.2021 Umsjón Felix Bergsson Upphafslag - Possibillies - Móðurást Fimman - Stefán Hjörleifsson tónlistarmaður og framkvæmdastjóri Fimm ártöl sem hafa skipt máli 1982 - sólóplat...

Listen
Fram og til baka
Valdi í Hjólakrafti from 2021-11-20T08:05

Fram og til baka 20.11.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Jakob Magnússon, Röndótta mær, 1976 Fimman - Valdi í Hjólakrafti, Þorvaldur Daníelsson Fimm brekkur Elliðaárdalurinn Helvítis brekka...

Listen
Fram og til baka
Ragnheiður Gröndal og maturinn from 2021-11-13T08:05

Fram og til baka 13.11.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Húmar að - Ragnheiður Gröndal Fimman - Ragnheiður Gröndal Fimm matartegundir Súkkulaði Tofu Brokkolí / spergilkál Hnetusmjör Hummus H...

Listen
Fram og til baka
Halla Margrét og Akranes from 2021-11-06T08:05

Fram og til baka 6.11.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Landslagið 1991, Eldfuglinn, Dansaðu við mig Fimman - Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona og verkefnastjóri í fræðslu og miðlun hjá ...

Listen
Fram og til baka
Felix í Portúgal from 2021-10-30T08:05

Fram og til baka 30.10.2021 Umsjón Felix Bergsson Felix sendi út frá Lissabon og talaði um sögu Portúgal og atburði dagsins, Maradonna og War of the worlds

Listen
Fram og til baka
Þórunn Sigurðardóttir og Helgi Rafn from 2021-10-23T08:05

Fram og til baka 23. október 2021 umsjón Felix Bergsson Fimman - Þórunn Sigurðardóttir leikhúsmaður fimm manneskjur Bríet Héðinsdóttir Sigríður Hagalín Gísli Halldórsson Óskar Ingólfsson Birgir Sig...

Listen
Fram og til baka
Arndís Anna þingmaður og Matti Matt from 2021-10-16T08:05

Fram og til baka 16. október 2021 umsjón Felix Bergsson Fimman - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata talaði um fimm staði Austurbærinn í Kópavogi Steinar undir Eyjafjöllum Hú...

Listen
Fram og til baka
Veiga í fimmunni, Regnboginn í Vík og fréttagetraun from 2021-10-09T08:05

Fram og til baka 9.10.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Jói útherji, Ómar Ragnarsson Fimman - Veiga Grétarsdóttir Regnbogans stræti - Bubbi Freyja - Fjallabræður Kraftaverk - Páll Óskar Söku...

Listen
Fram og til baka
Dívur, fréttagetraun og dagurinn from 2021-10-02T08:05

Fram og til baka 2.10.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Sykurmolarnir, Kötturinn Hvað gerðist á deginum? Dívur í heimsókn. Þórunn Lárusdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Margrét Eir Hönnu...

Listen
Fram og til baka
Dóra Wonder, Kristjana og fréttagetraun from 2021-09-25T08:05

Fram og til baka 25.09.2021 - Kosningadagur Umsjón Felix Bergsson Fimman Halldóra Geirharðsdóttir leikkona. 5 lög með Bubba Morthens Hrognin eru að koma Rómeó og Júlía Fallegur dagur Sextíu og átta...

Listen
Fram og til baka
Emmsjé Gauti í fimmunni from 2021-09-18T08:05

Fram og til baka 18.09.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Jonee Jonee, Af því að pabbi vildi það Fimman - Emmsjé Gauti, Gauti Þeyr Másson Fimm plötur sem höfðu áhrif á líf hans Eminem - Slim ...

Listen
Fram og til baka
leikstjórarnir Kolbrún og Gréta Kristín from 2021-09-11T08:05

Fram og til baka 11.09.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Bjarni Tryggvason, Kjaftakerling 1986 Fimman - Kolbrún Halldórsdóttir, söngleikir hjá áhugaleikfélögum Súperstar (Messías mannssonur)...

Listen
Fram og til baka
Kristín Parísardama, hvað gerðist og fréttagetraun from 2021-09-04T08:05

Fram og til baka 04.09.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Hörður Torfason (afmælisbarn) - Söngur fíflanna Fimman - Kristín Jónsdóttir Parísardama Fimm leikrit Brúðuheimilið - Ibsen Saumastofa...

Listen
Fram og til baka
Donna Cruz og Vigdís Hafliðadóttir from 2021-08-28T08:05

Fram og til baka 28.08.2021 Umsjón felix bergsson Lag dagsins - Ríó Tríó - Eitthvað undarlegt 1973 Fimman - Donna Cruz Fimm atriði sem ég vil bæta hjá sjálfri mér Tímastjórnun Stoltið / þrjóskan Að...

Listen
Fram og til baka
Margrét Valdimarsdóttir í fimmunni, hvað gerðist? from 2021-08-21T08:05

Fram og til baka 21.08.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Dansað á dekki, Fjörefni Fimman - Dr. Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur Fimm bækur Þúsund bjartar sólir - Khaled Hosseini Outs...

Listen
Fram og til baka
Sumar í Berlín from 2021-08-14T08:05

Fram og til baka 14.08.2021 Umsjón Felix Bergsson Felix rabbaði við hlustendur frá Berlín, skoðaði hvað gerðist á deginum, talaði um afmælisbörn dagsins og lék skemmtilega tónlist. lagalisti Lag da...

Listen
Fram og til baka
Hinsegin, Ólympíuleikar, hvað gerðist? from 2021-08-07T08:05

Fram og til baka 7.8.2021 - Hinsegin dagar Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - fiskurinn hennar Stínu - Haukar Hvað gerðist á deginum? Símtal til Tókýó - Einar Örn Jónsson

Listen
Fram og til baka
Tómas læknir, Ólympiuleikar og hvað gerðist? from 2021-07-31T08:05

Fram og til baka 31.07.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Guðjón Rúdolf - Húfan Hvað gerðist á deginum? Tómas Guðbjartsson læknir sagði frá nýja göngukortinu um Geldingardali Umfjöllun eða vi...

Listen
Fram og til baka
Live Aid og Hinsegin dagar from 2021-07-17T08:05

Fram og til baka 17.07.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Sumarstúlkublús Unun Hvað gerðist á deginum? Umfjöllun - Live Aid 1985 - Arnar Eggert Thoroddsen Viðtal - Ásgeir Helgi formaður Hinse...

Listen
Fram og til baka
Jón Jónsson á Ströndum, Dyrfjallahlaup, hvað gerðist? from 2021-07-10T08:05

Fram og til baka 10.07.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Skítamórall - Skjóttu mig Fimman - Jón Jónsson þjóðfræðingur á Ströndum Félög Leikfélag Hólmavíkur endurstofnað 1989 Félag þjóðfræðin...

Listen
Fram og til baka
Íris Tanja, Vigdís Finns og Sigga Thorlacius from 2021-07-03T08:05

Fram og til baka 3 júlí 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Re-Sepp-Ten (vi er rode, vi er hvide) Danska landsliðið 1986 Fimman - Íris Tanja Flygenring leikkona Fimm vinnur Hárgreiðslustofa El...

Listen
Fram og til baka
Unnsteinn Manúel í fimmunni og saga Potsdamer Platz from 2021-06-26T08:05

Fram og til baka, 26.06.2021 Umsjón Felix Bergsson (í Berlín) Lag dagsins - Lass die Sonne in dein Hertz - Wind Fimman - Unnsteinn Manúel Stefánsson Fimm sjónvarpsþáttaseríur Fleebag Love and anarc...

Listen
Fram og til baka
Kvenréttindadagurinn og Óli Ásgeirs í fimmunni from 2021-06-19T08:05

Fram og til baka 19.júní 2021 8.05 - 12.20 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - tengt baráttudegi kvenna 19. Júní Systir - Todmobile frá 2015 Fimman - Ólafur Ásgeirsson - fimm borgir Bordoux Bologna...

Listen
Fram og til baka
Björk Vilhelms í fimmunni og kántrí með Axel Ómarssyni from 2021-06-12T08:05

Fram og til baka 12.06.2021 Umsjón Felix Bergsson Upphafslag - íslenskir sumarsmellir Sumar og sól - Ómar Ragnarsson Fimman - Björk Vilhelmsdóttir félagsráðgjafi Fimm áhrifavaldar - móðir Kristín P...

Listen
Fram og til baka
Stefanía Svavars með Eurovision fimmu og Rotterdam kallar from 2021-05-22T08:05

Fram og til baka 22. maí Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir Eurovision gleði í þætti dagsins enda úrslitakvöld Eurovision Stefanía Svavarsdóttir, söngkona, fer í gegnum fimm Eurovision lög sem hö...

Listen
Fram og til baka
Beint frá Rotterdam, Hulda Kristín Kiriyama og nýtt lag! from 2021-05-15T08:05

Fram og til baka 15. maí 2021 umsjón Felix Bergsson Beint frá Rotterdam Lag dagsins úr Söngvakeppninni, Kúst og fæjó Heimilistónar. Gestur dagsins - Hulda Kristín Kolbrúnardóttir söngkona. Frumflut...

Listen
Fram og til baka
Ingibjörg Ösp og húsin, Selma Björns og Eurovision from 2021-05-08T08:05

Fram og til baka 8 maí 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin 2014 - Lífið kviknar á ný - Sigga Eyrún Fimman - Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir forstöðumaður Samkeppnishæfni hjá Samtökum...

Listen
Fram og til baka
Vilhelm Netó í fimmunni, Þorfinnur Ómars og Drífa Snædal from 2021-05-01T08:05

Fram og til baka 1 maí 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin Magni Ásgeirsson, Ég trúi á betra líf (2011) Fimman - Vilhelm Netó leikari. Villi valdi fimm kvikmyndir sem hafa haft á...

Listen
Fram og til baka
Fimman með Erlu Björnsdóttur og Hannes Óli Ágústsson from 2021-04-24T08:05

Fram og til baka 24 apríl 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Söngvakeppnin - Halli Reynis, Ef ég hefði vængi frá 2011 Fimman - Erla Björnsdóttir Á misjöfnu þrífast börnin best Sá er vinur sem...

Listen
Fram og til baka
Katrín Ólafsdóttir í fimmunni, Eurovision og Fréttagetraun from 2021-04-17T08:05

Fram og til baka 17 apríl 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin. Aron Hannes - Golddigger Fimman - Katrín Ólafsdóttir dósent í hagfræði Mazda GLC - í USA Mitzubishi Colt - Ísland H...

Listen
Fram og til baka
Silja Hauksdóttir í fimmunni, fréttagetraun og stuð! from 2021-04-10T08:05

Fram og til baka 10 apríl 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Stattu upp, Blár ópal 2012 Fimman - Silja Hauksdóttir Flashdance Tilsammans / fucking amal Breaking the waves Lars von trier Elske...

Listen
Fram og til baka
Jakob Þór Einarsson í Fimmunni og fréttagetraun from 2021-04-03T08:05

Fram og til baka 3.apríl 2021 Umsjón Felix Bergsson Upphafslag - Söngvakeppnin - Óskin mín, Rakel Pálsdóttir Fimman - Jakob Þór Einarsson leikari Fimm hlutverk í lífinu Iðnaðarmaðurinn - Prentiðn L...

Listen
Fram og til baka
Isabel A Diaz í fimmunni, fermingablús og fréttagetraun from 2021-03-27T08:05

Fram og til baka 27.03.2021 Umsjón - Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin Kúst og fægjó, Heimilistónar 2018 Fimman - Isabel Alejandra Diaz forseti Stúdentaráðs (ath tónlist) Fimm ákvarðanir 1...

Listen
Fram og til baka
Eldgos, Eyþór Ingi og Eurovision from 2021-03-20T08:05

Fram og til baka 20.03.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin Fimman - Eyþór Ingi Gunnlaugsson, fimm tónlistarmenn Jeff Buckley - mojo pin David Bowie -Lazarus Laddi - Austurstræti ...

Listen
Fram og til baka
Ugla Stefanía í fimmunni, Mottumars oooog Fréttagetraun! from 2021-03-13T08:05

Fram og til baka 13.mars 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin, Daði Freyr og Gagnamagnið, Hvað með það? Fimman - Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttur - fimm tölvuleikir Shini...

Listen
Fram og til baka
Steindi Jr. í Fimmunni, Afmælissýning Ljósmyndasafnsins, fréttagetraun from 2021-03-06T08:05

Fram og til baka 6.mars 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Söngvakeppnin 2015, Í kvöld, Elín Sif Halldórsdóttir Fimman - Steinþór Hróar Steinþórsson, Steindi Jr. Fimm lög lífsins Tvíhöfði - T...

Listen
Fram og til baka
Steinunn Gestsdóttir og fyrirmyndir, Eurovision og fréttagetraun from 2021-02-27T08:05

Fram og til baka 27 febrúar 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin, Haukur Heiðar Milljón augnablik Fimman - Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor kennslumála og þróunar hjá HÍ. Prófe...

Listen
Fram og til baka
Sigurður Helgi Pálmason, Auður Aþena og fréttagetraun from 2021-02-20T08:05

Fram og til baka 20 febrúar 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin Fimman - Sigurður Helgi Pálmason safnvörður, söngvari og sjónvarpsmaður Fimm áskoranir Fer í sveit - 11 ára Air At...

Listen
Fram og til baka
Guðni Bergsson, Spilafíkn og fréttagetraun from 2021-02-13T08:05

Fram og til baka 13.02.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin, Dagur Sigurðsson, Í stormi Fimman - Guðni Bergsson Fimm lið Valur Tottenham Landslið frá 1984 - 2003 Bolton Einherji V...

Listen
Fram og til baka
Hanna María og löndin fimm, Sagan um Sunnefu og fréttagetraun from 2021-02-06T08:05

Fram og til baka 6.febrúar 2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin frá 2016, Ég sé þig, Hljómsveitin Eva Fimman - Hanna María Karlsdóttir leikkona Fimm lönd sem hún hefur heimsótt eð...

Listen
Fram og til baka
Halla Tómasdóttir og kjarkurinn, Jóhannes Haukur og fréttagetraun from 2021-01-30T08:05

Fram og til baka 30.01.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin 2015. Piltur og stúlka - Björn og félagar Fimman - Halla Tómasdóttir rekstrarhagfræðingur Fimm kjarkæfingar 1. Réð sig ...

Listen
Fram og til baka
Ragga Ragnars leikkona, Eurovisionsérfræðingur og fréttagetraun from 2021-01-23T08:05

Fram og til baka 23.01.2021 Umsjón Felix Bergsson Fyrsta lagið - söngvakeppnin. Ásdís María Viðarsdóttir, Amor, 2014 Fimman - Ragnheiður Ragnarsdóttir leikkona Fimman hennar eru fimm kvikmyndir sem...

Listen
Fram og til baka
Aðalsteinn Leifsson í fimmunni, RVK feminist film festival, fréttagetr from 2021-01-16T08:05

Fram og til baka 16.01.2021 Umsjón Felix Bergsson Upphafslagið - Söngvakeppnin. Hera Björk - Eitt andartak Fimman - Aðalsteinn Leifsson Fimm hlutir sem krakkarnir hafa kennt mér 1. Að meta nýjungar...

Listen
Fram og til baka
Arnar Björnsson í fimmunni, Edda Björgvins og Lilla frænka from 2021-01-09T08:05

Fram og til baka 9.jan 2021 Umsjón Felix Bergsson Upphafslag - Fimman - Arnar Björnsson - fimm lífsstiklur Húsvík - fæddur og uppalinn Víkurblaðið - stofnað 1979 Rúv - 1986 Stöð 2 - 1997 - 2020 Líf...

Listen
Fram og til baka
úrval úr fimmum 2020, Gunnar Dofri um Hans Rosling og fréttagetraun from 2021-01-02T08:05

Fram og til baka 2 janúar 2021 Umsjón Felix Bergsson Upphafslag - Hafið er svart Jónas Sig Fimman - safn úr ýmsum góðum frá 2020 Sóli Hólm Vala Kristín Eiríksdóttir Guðmundur Andri Thorsson Ásdís H...

Listen
Fram og til baka
Bragi Valdimar í fimmunni, Þór Breiðfjörð og manneskja ársins from 2020-12-19T08:05

Fram og til baka 19 desember 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Ilmur af jólum, Hera Björk Fimman - Bragi Valdimar Skúlason - sjónvarpsþáttalög Prúðuleikarar Matlock Blackadder Sú kemur tíð D...

Listen
Fram og til baka
Gummi Jóns í fimmunni, Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri og from 2020-12-12T08:05

Fram og til baka 12.12.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Kosykvöld i kvöld - Baggalutur Fimman - Guðmundur Jónsson lagahöfundur og tónlistarmaður Bruce Springsteen - Merry Christmas Baby Nat...

Listen
Fram og til baka
Björg Björnsdóttir og fimm jarðarfarir, Lára Óskarsdóttir og fréttaget from 2020-12-05T08:05

Fram og til baka 5.12.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Brimkló - ég las það í Samúel. Björgvin kynnir Fimman Björg Björnsdóttir - ljóðskáld og mannauðsstjóri Skógræktarinnar Fimm jarðarfari...

Listen
Fram og til baka
Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur og Ingunn Guðmundsdóttir á Selfo from 2020-11-28T08:05

Fram og til baka - 28.11.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Baggalútur, Mamma þarf að djamma 2013 Fimman - Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur Fimm grínistar: Laddi Benny Hill Chris Farley ...

Listen
Fram og til baka
Hansa í Fimmunni, Beta Reynis og Svo týnist hjartaslóð, fréttagetraun from 2020-11-21T08:05

Fram og til baka 21.11.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - 1860 - Snæfellsnes Fimman - Jóhanna Vigdís Arnardóttir - fimm píanistar Arthur Rubinstein, Evgeny Kissin, Art Tatum, Marha Argerich, ...

Listen
Fram og til baka
Heimir Guðjónsson og fimm þjálfarar, Rán Flygering, fréttagetraun og S from 2020-11-14T08:05

Fram og til baka 14.11.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Græna byltingin Spilverk þjóðanna Fimman Heimir Guðjónsson þjálfari Vals í fótbolta Fimm þjálfarar Atli Helgason prentari, þjálfari h...

Listen
Fram og til baka
Heimir Guðjónsson og fimm þjálfarar, Rán Flygering, fréttagetraun og S from 2020-11-14T08:05

Fram og til baka 14.11.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Græna byltingin Spilverk þjóðanna Fimman Heimir Guðjónsson þjálfari Vals í fótbolta Fimm þjálfarar Atli Helgason prentari, þjálfari h...

Listen
Fram og til baka
Ásdís Halla Bragadóttir í fimmunni, Amma mús og Fréttagetraun from 2020-11-07T08:05

Fram og til baka, 7.11.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - You little fruitcake - Ingi Örn Gíslason Fimman - Ásdís Halla Bragadóttir Fimm brögð - Á tímum covid er næsta máltíð það sem við hlök...

Listen
Fram og til baka
Þórður Snær í Fimmunni, Ómland og nýja lagið, Fréttagetraun from 2020-10-31T08:05

Fram og til baka 31.10.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - hvar eru þau nú? Maxi Priest Fimman - Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans Blaðið 2005 og 2007. Varð 24 stundir Fréttablaðið 2006...

Listen
Fram og til baka
Katrín Júlíusdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Il Volo og fréttagetr from 2020-10-24T08:05

Fram og til baka 24.10.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins (hvar eru þau nú?) - Il Volo og Grande Amore Fimman - Katrín Júlíusdóttir, rithöfundur, framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja og ...

Listen
Fram og til baka
Hera Björk, Með Laxness á heilanum, Bros og fréttagetraun from 2020-10-17T08:05

Fram og til baka 17.10.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - hvar eru þau nú? Bros - Matt and Luke Goss - When will I be famous? Fimman - Hera Björk Þórhallsdóttir Fimm heimili Hagasel 26 - æsku...

Listen
Fram og til baka
Óttarr Proppe og samverkamenn, Ingibjörg Sólrún, Alison Moyet, Fréttag from 2020-10-10T08:05

Fram og til baka 10.10.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - hvar eru þau nú? Alison Moyet Fimman - Óttarr Proppé Óttarr valdi fimm samverkamenn og þeir eru: Sigurjón Kjartansson S. Björn Blönda...

Listen
Fram og til baka
Steiney Skúladóttir, Jökull Jónsson, Terence Trent D'Arby og fréttaget from 2020-10-03T08:05

Fram og til baka 3 október 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - hvar eru þau nú? Terence Trent D?Arby / Sananda Maritreya Fimman - Steiney Skúladóttir rappari og sjónvarpsmaður Fimm máltíðir My...

Listen
Fram og til baka
Eva Ruza Miljevic, Rolling Stone top 500 og fréttagetraun from 2020-09-26T08:05

Fram og til baka laugardaginn 26.09.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - íslenskir söngleikir. Ávaxtakarfan, Speglasalurinn. Ágústa Eva syngur. Fimman - Eva Ruza Miljevic fjölmiðlakona Skólager...

Listen
Fram og til baka
Sölvi Tryggvason, Samtímaljósmyndir og fréttagetraun from 2020-09-19T08:05

Fram og til baka 19.09.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins úr íslenskum söngleikjum - Snæfríður Ingvarsdóttir og memfísmafían, Meðan nóttin fellur á úr Djöflaeyjunni Fimman - Sölvi Tryggvason Fi...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 13. september 2020 from 2020-09-13T08:05

Fram og til baka 13 september 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins úr íslenskum söngleik. Sigurður Guðmundsson úr Djöflaeyjunni, Orðin mín Fimman Aníta Briem leikkona Fimm hlutverk sem hún hefur ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 6. september 2020 from 2020-09-06T08:00

Fram og til baka 06.09.2020 umsjón Felix Bergsson lag dagsins - Ský í buxum, Flosi Ólafsson Fimman - Árný Fjóla Ásmundsdóttir talar um fimm dýr í lífi sínu viðtal - Jóhanna Vilhjálmsdóttir umfjöllu...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 30. ágúst 2020 from 2020-08-30T08:05

Fram og til baka 30. ágúst 2020 umsjón Felix Bergsson lag dagsins úr íslenskum söngleik. Er hann sá rétti? úr Gauragangi. Söngur Valgerður Guðnadóttir Fimman - Ingólfur Þórarinsson, Ingó veðurguð I...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 23. ágúst 2020 from 2020-08-23T08:05

Fram og til baka 23.08.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - íslenskir söngleikir Fimman - Frímann Gunnarsson skáld, bóhem og sjónvarpsstjarna Fimm sorglegustu fráföllin Sir Winston Churchill Da...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 16. ágúst 2020 from 2020-08-16T08:05

Fram og til baka 16.08.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - einu sinni á ágústkvöldi Fimman - Sveinn Dúa Hjörleifsson Fimm borgir og tónlist sem þeim fylgir Akureyri - U2 Van Diemen?s Land Reyk...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 9. ágúst 2020 from 2020-08-09T08:05

Fram og til baka 09.08.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Hörður Torfason Þú ert sjálfur Guðjón Fimman - Marta María Jónasdóttir. Fimm lög sem tengjast fimm vinnustöðum: Hrafnista 1991: Ég li...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 26. júlí 2020 from 2020-07-26T08:05

Fram og til baka 26.07. 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Hljómar - Peningar frá 1967 Fimman - Guðmundur Andri Thorsson Fimm kaffibollar Fyrsti kaffibollinn sem GAT drakk Brekkukotsannáll 13...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 19. júlí 2020 from 2020-07-19T08:05

Fram og til baka 19.07.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - 1959. Ciao Ciao Bambina - Haukur Morthens Fimman - Alda Björk Ólafsdóttir Bless m Sverri Stormsker Real Good Time frá 1998 - komst í ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 12. júlí 2020 from 2020-07-12T08:05

Fram og til baka, 12. Júlí 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - 1962, Heyr mitt ljúfasta lag - Raggi Bjarna Fimman - Kári Viðarsson Frystiklefanum í Rifi. Búinn að reka hann í 11 ár Fimm dagset...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 5. júlí 2020 from 2020-07-05T08:05

Fram og til baka 5 júlí 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Einbúinn, Mannakorn (sungið af Vilhjálmi Vilhjálmssyni) frá 1975 fyrsta plata Mannakorna Fimman - Edda Jónsdóttir, leiðtogamarkþjálf...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 28. júní 2020 from 2020-06-28T08:05

Fram og til baka 28. Júní 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Minning Ásgeir Trausti. Tileinkað þeim sem eiga um sárt að binda eftir brunann á Vesturgötu í vikunni. Fimman - Þórey Einarsdóttir...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 21 júní 2020 from 2020-06-21T08:05

Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Pamela, Dúkkulísur Fimman Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson forseti Hinsegin daga Fimm borgir og bæir Vopnafjörður - síðustu tvö ár í unglingadeild Boulder Colorado -...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 14. júní 2020 from 2020-06-14T08:05

Fram og til baka 14.júní 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Aukakílóin Skriðjöklar frá 1988 Fimman - Ragnheiður Aradóttir stjórnendamarkþjálfi, eigandi Pro Events og varaformaður FKA talaði u...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 7. júní 2020 - sjómannadagurinn from 2020-06-07T08:05

Fram og til baka 07.06. 2020 - sjómannadagurinn Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - sjómannadagurinn. Laus og liðugur Lúdó og Stefán frá 1966 Viðtal Halla Signý Kristjánsdóttir þingmaður - lífið á ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 31. maí 2020 from 2020-05-31T08:05

Fram og til baka 31.05.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Stafróf ástarinnar, Ragnar Bjarnason Fimman - Vala Kristín Eiríksdóttir Símtal - Lína langsokkur 75 ára - Kristín Helga Gunnarsdóttir...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 24. maí 2020 from 2020-05-24T08:05

Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins (1969) - Tatarar, Sandkastalar Fimman - Pálmi Sigurhjartarson. Sniglabandið 1992 Skúli Gautason - afmælisbróðir Þorgils Björgvinsson - gítarleikari Friðþjófur Ísfe...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 17. maí 2020 from 2020-05-17T08:05

Fram og til baka 17.maí 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Ragnheiður biskupsdóttir frá 1975 Fimman - Margrét Einarsdóttir búningahönnuður Halaleikhópurinn Rómeó og Júlía 1997(?) París norðu...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 10. maí 2020 from 2020-05-10T08:05

Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Svala Björgvins - Ég veit það Fimman - Lilja Katrín Gunnarsdóttir blaðamaður Fimm atriði sem Eurovision hefur kennt Lilju Katrínu Hvað Eurovision er mikil fjölsk...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 3. maí 2020 from 2020-05-03T08:05

Fram og til baka 03.05.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Núna, Björgvin Halldórsson Fimman - Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins - fimm bækur sem umturnuðu lífi mínu; ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 26. apríl 2020 from 2020-04-26T08:05

Fram og til baka 26.apríl 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Ingibjörg Stefánsdóttir, Þá veistu svarið Fimman - Soffía Karlsdóttir Fimm lönd sem hún hefur heimsótt með fjölskyldunni Grikkland...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 19. apríl 2020 from 2020-04-19T08:05

Fram og til baka 19.04.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins Fimman - Baldur Kristjánsson ljósmyndari Hvað er að frétta? Íva Marín Adirchem Fréttagetraun - sigurvegari Magnús Eðvaldsson Hvammstanga

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 5. apríl 2020 from 2020-04-05T08:05

Fram og til baka 05.04.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins úr söngvakeppninni - Tell Me, Einar Ágúst og Thelma frá 2000 Fimman - Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga F...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 29. mars 2020 from 2020-03-29T08:05

Fram og til baka 29.03.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins úr söngvakeppninni - Ég lifi í draumi - Björgvin Halldórsson Fimman - Kristófer Dignus kvikmyndagerðarmaður fimm sjónvarpsverkefni sem ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 22. mars 2020 from 2020-03-22T08:05

Fram og til baka 22.03.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - úr Eurovision - Hægt og hljótt, Halla Margrét Árnadóttir Fimman - Margrét Eir Hönnudóttir Linda Ronstadt - Faithless love Stevie Nick...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 15. mars 2020 from 2020-03-15T08:05

Umsjón Gígja Hólmgeirsdóttir (og Felix Bergsson) Gígja sendi út frá Akureyri. Hún var með ofur-fimmu þar sem eldri fimmur voru rifjaðar upp. Viðmælendur voru Þuríður Sigurðardóttir, Hanna Katrín Fr...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 8. mars 2020 from 2020-03-08T08:05

Fram og til baka 08.03.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins, Þér við hlið úr söngvakeppninni 2006. Regína Ósk Fimman - Edda Björgvinsdóttir talaði um fimm staði sem höfðu djúp áhrif á líf hennar ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 1. mars 2020 from 2020-03-01T08:05

Fram og til baka 1 mars 2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - úr Söngvakeppninni Í kvöld, Elín Sif Halldórsdóttir frá 2015 Fimman - Gunnar Hilmarsson tónlistarmaður og hönnuður Guðmundur Ólafsso...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 23. febrúar 2020 from 2020-02-23T08:05

Fram og til baka 23.02.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins úr söngvakeppninni - Meðal andanna, Birgitta Haukdal 2013 Fimman - viðmælandi Ingolfur Haraldsson hotelstjori Fimm hótel og veitingasta...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 16. febrúar 2020 from 2020-02-16T08:05

Fram og til baka, 16.02.2020 Umsjón - Felix Bergsson Lag dagsins úr Söngvakeppninni Fimman - Jóna Fanney Friðriksdóttir Hef hugsað mér að tala um fyrri störf í lífinu. 1.?Frystihús (1978-) Hraðfrys...

Listen
Fram og til baka
fram og til baka 9. febrúar 2020 from 2020-02-09T08:05

Fram og til baka 9 febrúar 2020 Umsjón felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin 2011, Sáluhjálp, Buff Fimman - Agnes Wild leikstjóri Fimm sjónvarpsþættir sem breyttu lífi hennar: Friends Big Brot...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 02.02.2020 from 2020-02-02T08:05

Fram og til baka 02.02.2020 Umsjón Felix Bergsson Dagsetningin í dag er samhverfa. Ekkert nema núll og tveir! Lag dagsins - úr Söngvakeppninni Milljón augnablik, Haukur Heiðar frá 2015 Fimman - Jóh...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 26. janúar 2020 from 2020-01-26T08:05

Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins úr Söngvakeppninni 2009. Ólöf Jara Skagfjörð, Hugur minn fylgir þér Fimman - Sólmundur Hólm grínisti. Sóli talaði um fimm staði sem hafa haft áhrif á líf hans Hvað...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 19. janúar 2020 from 2020-01-19T08:05

Fram og til baka 19.01.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Söngvakeppnin gamalt og gott Seth Sharp - Johnny frá 2008 Fimman - Katrín Atladóttir borgarfulltrúi (fædd í Kópavogi en ólst upp í RV...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 12. janúar 2020 from 2020-01-12T08:05

Umsjón Felix Bergsson lag dagsins - Spilverk þjóðanna, Ferðabar Uppgjörsþáttur - Fimmurnar 2019 Þórunn Erna Clausen Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Karl Ágúst Úlfsson Hjördís Geirs Katrín Jakobsdóttir ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 5. janúar 2020 from 2020-01-05T08:05

Fram og til baka 05.01.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Sterinn, Geiri Sæm Fimman - Siggeir F Ævarsson framkvæmdastjóri Siðmenntar Fimm vinnustaðir ------ Umfjöllun / viðtal - hringja í Van...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 29. desember 2019 from 2019-12-29T08:05

Fram og til baka 29.12.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Mannakorn - Einhversstaðar einhverntímann aftur Fimman - Drífa Snædal forseti ASÍ Fimm heimili (íverustaðir) Sjamnersvagen í Lundi st...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 22. desember 2019 from 2019-12-22T08:05

Umsjón Felix Bergsson lag dagsins - Einmana á jólanótt, Diddú Fimman - Andri Snær Magnason Andri talaði um fimm bækur sem breyttu lífi hans Sigyn Blöndal. Viðtal um Jólastundina okkar sem verður me...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 15 desember 2019 from 2019-12-15T08:05

Fram og til baka 15 desember 2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Pabbi komdu heim um jólin, Kristín Lillendahl Viðtal - Sigga Eyrún og Karl Olgeirsson Ný plata sem heitir Jólaklukkur kalla og...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 08.12.2019 from 2019-12-08T08:05

Fram og til baka 08.12.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Jólin koma, Vilhjálmur Vilhjálmsson Fimman - Ingibjörg Lárusdóttir lögfræðingur hjá Landspítalanum Ferðalög sem hafa haft áhrif á líf...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 1 desember 2019 from 2019-12-01T08:05

Fram og til baka 1 desember 2019 Umsjón Felix Bergsson Fyrsti sunnudagur í aðventu, Alnæmisdagurinn, Fullveldisdagurinn Lag dagsins - Kósý, Jólagjöf Fimman - Karl Sigurðsson Baggalútur Fimm ákvarða...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 24 nóvember 2019 from 2019-11-24T08:05

Fram og til baka 24 nóvember 2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - hvað er klukkan? Egó Fimman - Guðrún Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri Kokku Fimm réttir sem höfðu áhrif á líf hennar Hafragrautu...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 17 nóvember 2019 from 2019-11-17T08:05

Fram og til baka 17 nóvember 2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Björk, Ég veit ei hvað skal segja Fimman - Árni Árnason - matur. Fimm réttir Lamb - hægeldað, fyrst á grillið og svo lengi á 80...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 10. nóvember 2019 from 2019-11-10T08:05

Fram og til baka 10 nóvember 2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Þuríður Sigurðardóttir, Vinur Fimman - Linda Ásgeirsdóttir leikkona Fimm sumarvinnuævintýri í fimm löndum 1 - 1989 er að klára ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 3. nóvember 2018 from 2019-11-03T08:05

Fram og til baka 03.11.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Talandi höfuð, Spilafífl frá 1982 Fimman - Ástrós Signýjardóttir verkefnastjóri hjá Norræna félaginu Fimm vinnustaðir 2011 - stjórnla...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 27. október 2019 from 2019-10-27T08:05

Fram og til baka 27 október 2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - ég lifi í draumi eftir Eyjólf Kristjánsson frá 1986 Fimman - Carolina Castillo deildi með okkur sögu sinni en hún hverfist um fi...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 20. október 2019 from 2019-10-20T08:05

Fram og til baka 20.10.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Þögul nóttin, Þórarinn Hjartarson Fimman - Hjörleifur Hjartarson Gönguferðir með foreldrum. Úr Vatnsdal í Svarfaðardal yfir í Þverárd...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 13 október 2019 from 2019-10-13T08:05

Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Magnús Þór - Sumir dagar Ragnar Jonasson rithöfundur kemur með FIMMU sem að sjálfsögðu voru fimm bækur sem höfðu mikil áhrif á hann Sólin var vitni - Agatha Chr...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 6. október 2019 from 2019-10-06T08:05

Fram og til baka 6.10.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Hamingjan með Lónlí blú bojs Fimman - Margrét Kristmannsdóttir Fimm atburðir eða þúfur sem veltu þungu hlassi Skátaskólinn á Úlfljótsv...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 29. september 2019 from 2019-09-29T08:05

Fram og til baka 29.09.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Egill Ólafsson, Ekkert þras Fimman - Ingi Bekk, ljósa og myndbandshönnuður Ingi talaði um lífið í leikhúsi og tónleikahöllum heimsins...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 22. september 2019 from 2019-09-22T08:05

Fram og til baka 22 september 2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Halli Reynis - Sólstafir yrkja (2013) Fimman - Páll Þorsteinsson fyrrv útvarpsmaður. Fimman hans eru fimm lög sem gott er að f...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 15. september 2019 from 2019-09-15T08:05

Fram og til baka 15 september 2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins Fimman - Svandís Svavarsdóttir - fimm hús Kennarablokkin við Hjarðarhaga - daglega lífið Ásgarður í Flatey - ræturnar Árnagarður...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 8. september 2019 from 2019-09-08T08:05

Fram og til baka umsjón Felix Bergsson lag dagsins - Önnur sjónarmið, Edda Heiðrún Backmann Fimman - Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna Breki rifjaði upp fimm bestu kaupin sín sem var allt ...

Listen
Fram og til baka
fram og til baka 1. september 2019 from 2019-09-01T08:05

Fram og til baka 1.9.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Englishman in New York, Sting. Sagði frá Quintin Crisp. Fimman - Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjórinn í Reykjavík Fimman henna...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 25. ágúst 2019 from 2019-08-25T08:05

Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Lummurnar Kenndu mér að kyssa rétt Fimman - Katrín Halldóra Sigurðardóttir leikkona Söng og leikkonan ástsæla Katrín Halldóra Sigurðardóttir kom í morgunkaffi ti...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 18. ágúst 2019 from 2019-08-18T08:05

Fram og til baka 18.08.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Þursaflokkurinn, Nútíminn Fimman - Sara Dögg Svanhildardóttir, starfsmaður SVÞ og bæjarfulltrúi í Garðabæ. Fimman hennar voru fimm ma...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 11. ágúst 2019 from 2019-08-11T08:05

20190811 Fram og til baka Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Strákarnir á Borginni Bubbi Morthens frá 1984 Fimman - Haukur Bragason, Suðurlandsgoði Haukur sagði okkur af fimm dellum sem hafa haft ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 23. júní 2019 from 2019-06-23T08:05

Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Sumar og sól með Ómari Ragnarssyni Fimman - Ragnhildur Sverrisdóttir upplýsingafulltrúi. Ragnhildur rifjaði upp fimm skemmtileg atvik frá tímanum sem hún var bla...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 16. júní 2019 from 2019-06-16T08:05

Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Vorið kemur, Diddú af plötu Valgeirs Guðjónssonar Vikivaki Fimman - Elísabet Ormslev Fimm girl power plötur sem ég hef hlustað mest á og orðið fyrir mestum áhrif...

Listen
Fram og til baka
fram og til baka 9. júní 2019 from 2019-06-09T09:05

Fram og til baka 9.6.2019 - Hvítasunnudagur Lag dagsins - Stuðmenn, Ólína og ég Valdimar Örn Flygenring Fimm staðir og tónlistin sem tengist þeim. Umfjöllun, Elton John. Viðtal við Þóri Baldursson ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 2. júní 2019 from 2019-06-02T08:05

Fram og til baka 02.06.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Áhöfnin á Húna - Sumardagur eftir Ómar Guðjónsson Fimman - Sigurður G Valgeirsson fjölmiðlafulltrúi Fimma Sigurðar voru hverfin sem h...

Listen
Fram og til baka
fram og til baka 26. maí 2019 from 2019-05-26T08:05

Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - sumarlög! Prins Póló og Megas úr Hljómskálanum - Niðr'á strönd Fimman - Eyjólfur Örn Jónsson - sálfræðingur Fimm bækur sem hafa haft áhrif á líf hans og þar kenn...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 19. maí 2019 from 2019-05-19T08:05

Umsjón Margrét Blöndal

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 12. maí 2019 from 2019-05-12T08:05

Umsjón Margrét Blöndal

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 5. maí 2019 from 2019-05-05T08:05

Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - úr söngvakeppninni - Eldur Friðrik Ómar 2007 Fimman - Snorri Björnsson ljósmyndari og hlaðvarpsmaður Fimm podcast viðtöl sem hann hefur tekið Björgvin Karl Guðmu...

Listen
Fram og til baka
fram og til baka 28. apríl 2019 from 2019-04-28T08:05

Fram og til baka 28.04.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Ég og heilinn minn frá 2007. Fimman Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri. Fimm leikrit sem eru í sérstöku uppáhaldi. Þau eru: The Mai...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka, 21. apríl 2019 - Páskadagur from 2019-04-21T08:05

Fram og til baka 21.04.2019 Páskadagur Umsjón - Felix Bergsson Lag dagsins var sungið af Regínu Ósk og er úr Söngvakeppninni 2006, árið sem Silvía Nótt vann. Lagið heitir Þér við hlið og er eftir T...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 14.04.2019 from 2019-04-14T08:05

Fram og til baka 14.apríl 2019 Umsjón - Felix Bergsson Lag dagsins - Amor úr Söngvakeppninni 2014. Flytjandi Ásdís María Viðarsdóttir. Þetta er árið sem Pollapönk vann. Fimman - Elva Ósk Ólafsdótti...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 7. apríl 2019 from 2019-04-07T08:05

Fram og til baka 07.04.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins var eins og undanfarið úr Söngvakeppninni. Að þessu sinni var farið til árins 2007 og lagið Áfram með Sigurjóni Brink rifjað upp. Fimma...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 31. mars 2019 from 2019-03-31T08:05

Fram og til baka 31.03.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins var eins og undanfarna sunnudaga úr Söngvakeppninni. Sóley sem Björgvin Halldórsson og Katla María sungu árið 1989. Lagið er eftir Gunn...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 24. mars 2019 from 2019-03-24T08:05

Fram og til baka 24.03.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - söngvakeppnin, Hugur minn fylgir þér, Ólöf Jara Skagfjörð frá 2009 Fimman - Sólveig Jónsdóttir rithöfundur fjallaði um fimm staði sem...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 17. mars 2019 from 2019-03-17T08:05

Fram og til baka 17.03.2019 umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Minn hinsti dans, Páll Óskar Fimman Haukur Harðarson íþróttafréttamaður. Fimm kvikmyndir sem breyttu lífi hans. Umfjöllun vegna Dags ...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 10. mars 2019 from 2019-03-10T08:05

Fram og til baka 10.03.2019 lag dagsins - hægt og hljótt Halla Margrét Árnadóttir Fimman - Ragna Sara Jónsdóttir, fimm bækur sem breyttu lífi hennar Örstutt umfjöllun um 10. mars Viðtal - Eygló Hil...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 3. mars 2019 from 2019-03-03T08:05

Fram og til baka 03.03.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins var úr Söngvakeppninni 2015. Elín Sif Halldórsdóttir söng eigið lag, Í kvöld Fimman - Karl Ágúst Úlfsson. Karl Ágúst sagði frá fimm ken...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 24. febrúar 2019 from 2019-02-24T08:05

Fram og til baka 24.02.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins var Sögur sem Ingunn Gylfadóttir söng í Söngvakeppninni árið 2003 Fimman - Þuríður Sigurðardóttir Þuríður Sigurðardóttir söngkona og my...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 17. febrúar 2019 from 2019-02-17T08:05

Fram og til baka 17.02.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Söngvakeppnin árið 2001. Röddin þín, Fabúla Fimman - Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir kom og drakk sunnudagskaffi. Hún sagði okkur af fimm...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 10. febrúar 2019 from 2019-02-10T08:05

Fram og til baka 10.02.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Alda Dís Arnardóttir, Augnablik frá 2016 Fimman - Ævar Þór Benediktsson. Fimm söngleikir. Ævar Þór sagði frá söngleikjunum Hárinu, Sp...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 3. febrúar 2019 from 2019-02-03T08:05

Fram og til baka 03.02.2019 umsjón Felix Bergsson Gestir: Fimman - Karl Olgeirsson tónlistarmaður. Fimm söngvarar sem hafa haft mikil áhrif á hann í gegnum tíðina. Söngvararnir voru: Ellý Vilhjálms...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 27. janúar 2019 from 2019-01-27T08:05

Lag dagsins var Af litlum neista en nú er búið að tilkynna hverjir keppa í Söngvakeppninni í ár. Þetta var fyrsta lagið sem vann Söngvakeppni sjónvarpsins Gestur í Fimmunni var Ásbjörn Björgvinsson...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 20. janúar 2019 from 2019-01-20T08:05

Gestur Felix í Fimmunni var fjölmiðlakonan, dansarinn og skemmtikrafturinn Margrét Erla Maack en hún talaði um fimm fataplögg sem hefðu haft mikil áhrif á líf hennar Í seinni hluta þáttarins kom Ás...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 20. janúar 2019 from 2019-01-20T08:05

Gestur Felix í Fimmunni var fjölmiðlakonan, dansarinn og skemmtikrafturinn Margrét Erla Maack en hún talaði um fimm fataplögg sem hefðu haft mikil áhrif á líf hennar Í seinni hluta þáttarins kom Ás...

Listen
Fram og til baka
Fram og til baka 13. janúar 2019 from 2019-01-13T08:05

Fram og til baka 13.01.2019 Umsjón Felix Bergsson Rabb í byrjun - Veðrið örstutt, dagskrá þáttar og um lag dagsins Lag dagsins - Johnny Cash Personal Jesus Fimman - Þórunn Erna Clausen Fimm símtöl ...

Listen