Podcasts by Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Þú veist betur
Refir from 2021-12-12T08:05

Vinnslan á þessum þætti er orðin þannig að ég er alltaf að hugsa um hvað gæti verið gaman að tala um, hvað veit ég lítið um en væri til í að vita meira. Hvað gæti öðrum fundist gaman að heyra meira...

Listen
Þú veist betur
Peningar from 2021-12-05T08:05

Hvað er það sem getur valdið áhyggjum, gleði og andvaka nóttum? Jafnvel þó við eigum nóg, þá væri fínt að eiga aaaaðeins meira? Það er oft talað um hversu erfitt það sé að mæla hamingju, og útaf þe...

Listen
Þú veist betur
Bílar from 2021-11-28T08:05

Það er stór dagur í lífi flestra þegar þau verða 17 ára og hægt að taka bílpróf, ég man að það var allavega tilfellið hjá mér á sínum tíma. Ökuskólinn er eitthvað sem við höfum mörg reynslu af, og ...

Listen
Þú veist betur
Ópíóðar from 2021-11-21T08:05

Það er nánast öruggt að hvert og eitt okkar hefur upplifað einherskonar sársauka, og hér á ég við líkamlegan sársauka. Við meiðum okkur, lendum í slysi, þurfum að fara í aðgerð eða hvernig sem það ...

Listen
Þú veist betur
Um blinda - Seinni hluti from 2021-11-14T08:05

Í síðasta þætti byrjuðum við á samtali um það að vera blind, þau Iva og Keli settust niður með mér og við ræddum allt sem þessu tengist, þau gáfu mér opið skotleyfi til að spyrja að öllu milli himi...

Listen
Þú veist betur
Um Blinda - Fyrri hluti from 2021-11-07T08:05

Það hefur verið venjan í þáttunum hingað til að ræða fyrirbæri eða hluti sem er kannski auðvelt að festa fingur á hvað eru nákvæmlega. Eða hvernig þeir eru skilgreindir. Flugvélar, bensín, vegakerf...

Listen
Þú veist betur
Samfélagsmiðlar from 2021-10-24T08:05

Við notum þau öll, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Við höfum skoðun á þeim og notkun okkar á þeim, hver hefur ekki muldrað setningu um að reyna að hanga ekki svona mikið á facebook, eða insta...

Listen
Þú veist betur
Sambönd from 2021-10-17T08:05

Ég vona að þátturinn í þetta skiptið stuði ekki of marga, því oft er óþægilegt þegar spegli er haldið upp að okkur án fyrirvara. Það er samt nánast óhjákvæmilegt að fara í einhverskonar samanburð þ...

Listen
Þú veist betur
Stærðfræði from 2021-10-10T08:05

Við ráðumst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í þætti dagsins, enda er viðfangsefnið allt í kringum okkur. Án stærðfræði væri erfitt að gera nokkurn skapaðann hlut, hún er mögulega eitthvað se...

Listen
Þú veist betur
Bólusetningar from 2021-10-03T08:05

Í þætti dagsins myndu sumir segja að við séum að tala um mál málanna. Er orðið bólusetning hugsanlega orð ársins? Hvað sem því líður þá virðast þær vera á milli tannanna á fólki, sem er kannski und...

Listen
Þú veist betur
Að mynda ríkisstjórn from 2021-09-26T08:05

Það er við hæfi að þátturinn í þetta skiptið, sem kemur út á sunnudegi kvöldið eftir kosningar snúist um hvað gerist næst. Flokkarnir hafa fengið sín atkvæði og nú þarf að setja niður og mynda ríki...

Listen
Þú veist betur
Kosningar from 2021-09-19T08:05

Það ætti ekki að koma neinum af ykkur á óvart að fyrsti þáttur haustins hjá okkur fjallar um mál málanna, það sem við gætum ekki forðast við að verða var við jafnvel þó við myndum fela okkur í hell...

Listen
Þú veist betur
Lífeyrismál from 2021-06-27T08:05

Í þessum síðasta þú veist betur þætti fyrir sumarfrí ætlum við að tækla málefni sem snertir okkur öll. Því öll verðum við eldri, gömul myndi einhver kannski segja, og þá skiptir máli hvað tekur við...

Listen
Þú veist betur
Aftur til fortíðar from 2021-06-20T08:05

17. júní fyrir ári síðan var á dagskrá yfirlitsþáttur fyrir Þú veist betur þar sem við fórum yfir fyrri þætti og hlustuðum á sum brot sem komu ekki fram í upprunalegu þáttunum. Þar sem pásan milli ...

Listen
Þú veist betur
Talmeinafræði from 2021-06-13T08:05

Í dag ætlum við að kafa örlítið ofan í viðfangsefni sem snertir okkur öll. Því öll tjáum við á einhvern hátt, hvort sem það er með tali, höndum, augum eða hvernig sem það er. En á árum áður var kan...

Listen
Þú veist betur
Veður 2.hluti from 2021-06-06T08:05

Í síðasta þætti tókum við smá rispu varðandi veðrið, hún Elín Björk Jónasdóttir kíkti til okkar og við fórum aðeins yfir söguna og svo líka örlítið varðandi þessi veðurhugtök sem við heyrum svo oft...

Listen
Þú veist betur
Veður 1.hluti from 2021-05-30T08:05

Mér líður eins og það sé að verða venja í byrjun þáttar að ég nefni að umræðuefni þáttarins í þetta skiptið sé allt um lykjandi, og það verði ekki hjá því komist að eiga við það í hinu daglega amst...

Listen
Þú veist betur
Íslenska krónan from 2021-05-09T08:05

Við notum hana öll og höfum gert frá því að við munum eftir okkur. Við meðhöndlum kannski peninga í minna mæli, jafnvel ekki neitt lengur en þó að peningarnir okkar séu nánast bara tölur á blaði þá...

Listen
Þú veist betur
Iðjuþjálfun from 2021-05-02T08:05

Mér finnst alltaf gaman þegar ég rekst á viðfangsefni fyrir þáttinn sem ég hef heyrt lítið sem ekkert um, eða veit lítið sem ekkert um, því þá er meira til að læra og fræðast um. Það er svo sannarl...

Listen
Þú veist betur
Arkitektúr 2.hluti from 2021-04-25T08:05

Í síðasta þætti byrjuðum við að fara yfir arkitektúr og tækluðum þá söguna, enda er af nogu að taka þar. Í þættinum í dag ætlum við að færa okkur yfir í nútímann, hvernig arkitektar í dag vinna, vi...

Listen
Þú veist betur
Arkitektúr 1.Hluti from 2021-04-18T08:05

Í gegnum tíðina höfum við oft tekið fyrir viðfangsefni í þessum þætti þar sem ég nefni að eitthvað sé allt í kringum okkur en við áttum okkur kannski á því. Það hefur sjaldan átt betur við en í þet...

Listen
Þú veist betur
Tölvunarfræði from 2021-04-11T08:05

Nú á dögum er nánast fátt sem ekki er búið að tölvuvæða, við göngum um með snjallúr, með snjallsíma í vasanum, sum hver keyrandi um á bílum sem er að einhverju leyti tölvuvæddur og þvottavélin er f...

Listen
Þú veist betur
Páskarnir from 2021-04-04T08:05

Á þessum páskadegi er við hæfi að setjast aðeins niður og pæla í páskunum sjálfum. Hver er uppruni þessarar hátíðar sem við höldum upp á, hvað gerðist á þessum dögum sem sum okkar halda heilaga, að...

Listen
Þú veist betur
Kvóti from 2021-03-28T08:05

Ég held að flest okkar átti sig á mikilvægi fiskveiða fyrir Ísland, oft er talað um sjávarútveg sem eina grunnstoð landsins, jafnvel þá grunnstoð sem sá hvað mest um að byggja það upp. Eina stríðið...

Listen
Þú veist betur
Vatn from 2021-03-21T08:05

Titillinn á þættinum í þetta skiptið er hugsanlega ruglandi því í þó við ætlum að tala aðeins um vatn, þá er hér ekki átt við um vatn í efnislegum skilningi, eða efnasambandið H2o. Mér hefur alltaf...

Listen
Þú veist betur
Stafrænt öryggi from 2021-03-14T08:05

Frá því að maðurinn byrjaði að eignast eitthvað, hefur einhver verið að reyna að taka það frá honum. Við höfum nánast öll lent í því að einhverju sé stolið frá okkur, hvort sem það sé eitthvað stór...

Listen
Þú veist betur
Stjórnarskráin from 2021-03-07T08:05

Undanfarið hefur fólk líklegast orðið vart við mikla umræðu um stjórnarskrá okkar íslendinga. Það hefur verið hávær krafa frá ákveðnum hópi sem vill nýja stjórnarskrá sem var sett saman af stjórnla...

Listen
Þú veist betur
Hlutabréf from 2021-02-28T08:05

Tvo síðustu þætti höfum við fjallað um loftslagið okkar og umhverfi en við vendum okkar kvæði nú í kross og færum okkur yfir á fjármálamarkaðinn. Nánar tiltekið hlutabréf. Ég vildi að ég gæti útský...

Listen
Þú veist betur
Kolefnisförgun from 2021-02-21T08:05

Í síðasta þætti af þúveist betur talaði ég við Guðrúnu Sævarsdóttur um loftslagið okkar, þar töluðum við meðal annars um hvernig við getum barist gegn losun okkar á gróðurhúsalofttegundum, þar tala...

Listen
Þú veist betur
Loftslagið from 2021-02-14T08:05

Það er allt í kringum okkur, við sjáum það kannski ekki en án þess værum við ekki hér. En eftir því sem árin líða virðist koma meira í ljós hvað við hugsum lítið út í það, og hvaða áhrif við erum a...

Listen
Þú veist betur
Tölvuleikir from 2020-11-25T18:30

Tölvuleikir eru allt í kringum okkur og hafa verið í dágóða stund. En þróunin síðustu ár hefur gert það að verkum að fleiri hafa aðgang að tölvuleikjum, hvort sem það er í símanum, tölvunni eða sér...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Túr from 2020-11-18T18:30

Um það bil helmingur allra sem búa á þessari plánetu hafa upplifað eða munu upplifa það sem umræðuefni þáttarins snýst um. Túr, blæðingar, þessi tími mánaðarins eða hvernig sem þú vilt orða það er ...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Bridge from 2020-11-11T18:30

Umfjöllunarefni þáttarins í þetta skiptið er spil sem mér hefur alltaf fundist vera frekar forvitnilegt. En ekki vitað neitt um, hugsanlega gert ráð fyrir að með aldrinum þá kvikni á bridge genunum...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Sápa from 2020-11-04T18:30

Í þetta skiptið ætlum við að kafa aðeins dýpra í fyrirbæri sem við eigum við oft á hverjum deg og jafnvel enn oftar í núverandi ástandi. En hvaðan kemur sápa, úr hverju er hún gerð og hvað er að ge...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Töfrar from 2020-10-28T18:30

Umræðuefni þáttarins eru hulið dulúð og hefur verið þannig alla tíð. Töframenn segja ekki frá, allt er leyndarmál og þú veist aldrei betur. En í dag ætlum við að reyna. Hvað eru töfrabrögð, hvaðan ...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Svefn from 2020-10-21T18:30

Umræðuefni dagsins ætti ekki að vera nokkrum einstaklingi óviðkomandi, eða fjarlægt. Þetta er eitthvað sem við gerum að minnsta kosti einu sinni á sólahring og oftar en ekki sífellt að vandræðast m...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Krabbamein 2.hluti from 2020-10-07T18:30

Í síðasta þætti byrjuðum við að tala um krabbamein, fræðast um söguna, hvað það er sem er í raun hættulegt við krabbameinið, hvað dregur fólk til dauða og hvaða kerfi innan líkamans spila helstu ru...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Krabbamein 1.hluti from 2020-09-30T18:30

Orðið krabbamein er líklegast og því miður orð sem við öll höfum heyrt eða átt við, hvort sem það erum við sjálf eða einhver í kringum okkur. En hvað er krabbamein? Fyrir mörgum er það bara orð sem...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Sorp from 2020-09-23T18:30

Nafnið á þætti dagsins er hugsanlega ekki fallegasta umfjöllunarefni sem við höfum átt við, það er kannski ekki í daglegum hugsunarhring okkar allra að hugsa mikið um sorp, fyrirbæri sem er allt í ...

Listen
Þú veist betur
Fjármál fótboltans from 2020-09-16T12:00

Það eru margir sem fylgjast með fótbolta nú til dags enda ein stærsta íþrótt í heimi ef ekki bara sú allra stærsta. Enska knattspyrnan og Ísland virðast vera nátengd fyrirbæri og liðin þar með fjöl...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Rafmagn from 2020-06-24T18:30

Rafmagn er allt í kringum okkur, við komum heim, kveikjum ljósin og byrjum að elda án þess að pæla mikið í því hvað sé að gerast. Við bara gerum einfaldlega ráð fyrir því að hlutirnir virki, að þeg...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Samantekt í tilefni 17.júní from 2020-06-17T18:10

Í sérstökum 17.júní þætti Þú veist betur lítum við aðeins yfir farinn veg og heyrum klippur úr liðnum þáttum, hugsanlega eitthvað sem fólk missti af eða gæti verið góð áminning um að hlusta aftur. ...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Skammtafræði 2.hluti from 2020-06-10T18:30

Í síðasta þætti byrjuðum við á yfirferð okkar um hugtak sem er mörgum hugsanlega framandi, skammtafræði. Ég fékk Sigurð Inga prófessor í HR til að tala við mig og fórum við yfir söguna, um hvað mál...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Skammtafræði 1.hluti from 2020-06-03T18:30

Í undanförnum þáttum hef ég oft byrjað á því að nefna umræðuefni þáttarins og talað um að þetta sé allt í kringum okkur án þess þó að við tökum mikið eftir því. Sjaldan hefur það átt jafn vel við o...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Fornleifafræði 2.hluti from 2020-05-27T18:30

Í síðasta þætti kom Lísabet Guðmundsdóttir til mín og við ræddum um fornleifafræði, fórum þá yfir helst hvaða staðir verða fyrir valinu, hvernig þetta byrjaði hér heima, þá mest í kringum íslending...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Fornleifafræði 1.hluti from 2020-05-20T18:30

Við höfum öll heyrt um fornleifafræði, sumir tengja það við Indiana jones, aðrir við silfur Egils í Mosfellsdal. En hvenær byrjuðum við að pæla í þessu, hvernig fer þetta fram, hvað er verið að ger...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Vegakerfið from 2020-05-13T18:30

Í þættinum í dag fjöllum við um fyrirbæri sem er allt í kringum okkur, við notum það, sjáum og pirrumst yfir því þegar það er verið að laga eða bæta það og við komumst ekki þangað sem við ætlum jaf...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Flugvélar from 2020-05-06T18:30

Í þættinum forvitnumst við um flugvélar, sögu þeirra, hver var fyrstur til að fljúga, hvernig þær virka og hvað framtíðin ber í skauti sér varðandi flugsamgöngur. Ef þú hefur einhvertíman setið í f...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Umferðaljós from 2020-04-29T18:30

Umfjöllunarefni þáttarins í þetta skiptið eru umferðaljós, fyrirbæri sem hefur líklegast áhrif á líf okkar allra, að minnsta kosti flestra, hvort sem við erum akandi eða ferðumst með öðrum leiðum. ...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Lýðheilsa from 2020-04-22T18:30

Í þætti dagsins tökum við fyrir hugtakið Lýðheilsa, eitthvað sem við höfum hugsanlega öll heyrt áður en mögulega ekki alveg áttað okkur á því hvað þýðir. Ég fékk Guðrúnu Magnúsdóttur lýðheilsufræði...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Erfðir from 2020-04-15T18:30

Í þessum þætti af Þú veist betur ætlum við að reyna að tækla erfðir, DNA. Hvað er þetta efni sem virðist stjórna svo mörgu varðandi margt í lífi okkar og hvernig gerir það nákvæmlega það. Kári Stef...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Bensín from 2020-04-08T18:30

Í fyrsta þætti Þú veist betur fjöllum við um Bensín. Þórður Gunnarsson master í viðskiptafræði með áherslu á orkumál og viðamikla reynslu í bransanum talar við mig um hvaðan við fáum þetta dýrmæta ...

Listen
Þú veist betur
Bensín from 2020-04-08T18:30

Í fyrsta þætti Þú veist betur fjöllum við um Bensín. Þórður Gunnarsson master í viðskiptafræði með áherslu á orkumál og viðamikla reynslu í bransanum talar við mig um hvaðan við fáum þetta dýrmæta ...

Listen
Þú veist betur
Þú veist betur - Bensín from 2020-04-08T18:30

Í fyrsta þætti Þú veist betur fjöllum við um Bensín. Þórður Gunnarsson master í viðskiptafræði með áherslu á orkumál og viðamikla reynslu í bransanum talar við mig um hvaðan við fáum þetta dýrmæta ...

Listen