Podcasts by Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.

Further podcasts by Von ráðgjöf - Það er til betri leið

Podcast on the topic Sozialwissenschaften

All episodes

Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Loksins aftur! from 2021-08-24T21:00

Vá hvað við erum búin að sakna ykkar!

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Sjálfsvirði vs Sjálfsálit from 2021-05-03T21:00

Við tölum aðeins um hvað það þýðir að hafa virði, erum við öll jöfn?
Hvað hefur áhrif á það hjá mér?
Hvernig hafa áföll áhrif á mig og hvað er til ráða :)
Njótið 

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Fjórir reiðmenn hamfaranna from 2020-12-02T16:00

Þessi reiðmenn eru ferlegir!

Reiðhestur no 1
Gagnrýni
,

Reiðhestur no 2
Vörn


Reiðhestur no 3
Fyrirlitning

Reiðhestur no 4
: <...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Endurtökum litlu hlutina - Gottmann from 2020-09-14T10:00


“Áður en leiðir skilja og 6 sek kossinn”

Áður en leiðir skilja á morgnanna, verjið 2 mín í að spjalla við maka ykkar til að uppgötva allavega einn áhugaverðan viðburð sem mun e...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Gottman við lærum að hlusta from 2020-07-09T14:00

Makinn hlustar ekkert á mig. Við heyrum þessa setningu svo oft og er hun grunnurinn að tengslaleysi.

Í þessum þætti skoðum við hvernig ég get orðið góður hlustandi!

Æfið ykkur...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
39. Dagleg samskipti sem stuðla að tengingu from 2020-03-30T17:00

Dagleg samskipti okkar við makan stuðla að því að við lærum að tengjast! Þessi samskiptauppskrift heldur okkur frá ágreiningi

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
38. Hvernig getum við lært af átökum/rifrildum í samskiptum from 2020-03-23T13:00

Það eru margar leiðir til að læra af átökum sem við eigum í við ástvini okkar. 

Þessi þáttur fer í að útskýra nokkrar aðferðir

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
37. Hvenær er rétti tíminn að fara í ráðgjöf? from 2020-03-16T19:00

Við þurfum öll að fara í ráðgjöf :)

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
36. Makinn minn kemur ekki eins fram við mín börn og sín börn from 2020-03-03T16:00

Mín börn og þín börn!

Við leitumst við að skoða þetta aðeins saman.

Munum bara að tengsl eru það sem allir þrá!

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
35. Hvað á ég að gera við allar þessar tilfinningar from 2020-02-24T10:00

Við tölum aðeins um tilfinningar og raunveruleika þeirra :)

Endilega deilið þessu fyrir okkur :)

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
34. Ég upplifi að makinn minn elski mig ekki lengur from 2020-02-17T11:00

Fyrst langar okkur að þakka þér fyrir að deila þessu hlaðvarpi með öðrum! Það er ótrúlega hvetjandi að heyra viðbrögð ykkar allra! Þið megið endilega gefa okkur umsögn á Itunes :)
Við svörum...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
33. Gleði færni 13&14 from 2020-02-10T10:00

Við höldum áfram að tala um gleðina og mikilvægi hennar í okkar daglega lífi. 

1. Mikilvægi þess að sýna samkennd eða hjartans meðaumkun og sjá hlutina með hjartasýn okkar.
2. Mikil...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
32. Gleði færni 10 - 12 from 2020-02-03T10:00

Við höldum áfram að tala um gleðina. Við tölum hérna um hversu mikilvægt er að vera með orðlaus samskipti sem eru líkamstjáning okkar og raddblær.  Við tölum um mikilvægi þess að láta ekki tilfi...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
31. Gleði færni 8&9 from 2020-01-27T10:00

Við höldum áfram að tala um gleðina!

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
30. Gleði færni 6&7 from 2020-01-20T10:00

Við höldum áfram að tala um gleðina.

Sjá kjarnavirði sársaukans og segja samstillta frásögu eru gildi vikunnar. 

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
29. Gleði Færni 3 - 5 from 2020-01-13T10:00

Við höldum áfram að dvelja við þetta frábæra viðfangsefni. Gleðin er eitthvað sem við getum þjálfað heilan okkar uppí að læra.

Við tölum um að móta tengsl fyrir tvo, skapa umhverfi þakk...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Gleði færni 1&2 from 2020-01-06T10:00

Í þættinum hefjum við nýtt þema: Gleði


Við skoðum færni 1-17 sem unnin er af Chris Coursey
sem er félagsfræðingur og tengir Gleðina við líffræðina.
Við óskum ykkur svo gle...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
27. Heilbrigð Mörk from 2019-12-30T11:00

Við förum aðeins inná heilbrigð mörk og hvað það þýðir að segja nei.  Hvernig getum við lifað og haft stjórn á okkur.
Við skoðum áhrifin sem val hefur á líf okkar! 

Við óskum ykkur ...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
26. Meðvirkni 9 from 2019-12-23T11:00

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
25. Meðvirkni 8 from 2019-12-16T12:00

Hvernig get ég lært að bera virðingu fyrir mér og ástvinum!
Þessi þáttur gefur okkur verkfæri til að sjá hvernig við setjum mörk og heiðrum virði þeirra sem í kringum okkur eru!

Vi...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
24. Meðvirkni 7 from 2019-12-09T13:00

Við förum vel í það í þessum þætti hvernig við eigum að bregðast við þegar það á sér stað samskiptabrestur eða þegar einhver fer yfir mörkin mín. Hvernig getum við látið það leiða til dýpri teng...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
23. Meðvirkni 6 from 2019-12-02T10:00

Við förum aðeins í berskjöldun í þessum þætti. Hvetjum fólk til að eiga betri jól en í fyrra. Við ræðum samskipti út frá meðvirkni og kærleika og hversu mikilvægt það er að hafa kærleikan að lei...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
22. Meðvirkni 5 from 2019-11-25T10:00

Við erum að halda áfram með meðvirknina og hvernig við lærum að að lifa frjáls. Við töluðum um samskipta form og stíl sem við notum þegar við erum að tjá okkur út frá ótta.

Við viljum l...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
21. Meðvirkni 4 from 2019-11-18T10:00

Við höldum áfram að spjalla um meðvirkni á áhrif hennar á samskipti okkar og mikilvægi þess að eiga góð samskipti við fólkið okkar.
Við snertum aðeins á því mikilvægi að sýna fólki skilning ...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
20. Meðvirkni 3 af 8 from 2019-11-11T14:00

Við skoðum í þessum þætti óttan og kærleikan út frá meðvirkninni! Við skoðum hversu mikilvægt það er að velja tengsl út frá kærleika í stað þess að velja að trúa því sem óttinn segir við okkur. ...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
19. Meðvirkni 2 af 8 from 2019-11-04T18:00

Við höldum áfram að spjalla um meðvirkni og hvernig við getum losnað undan áhrifum hennar eða minkað áhrif meðvirkni í líf okkar. Við fengum til okkar góðan gest hann Theodór Francis sem er að h...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
18. Meðvirkni 1 af 8 from 2019-10-28T10:00

Við erum að hefja spjall um meðvirkni. Þetta er fyrsti þáttur af átta í þáttaseríu sem fjallar um að læra að tengjast og vera í elsku þegar við tökum ákvarðanir í nánum samböndum sem við erum í ...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
17. kynning á meðvirkni, námskeið og fl. from 2019-10-22T00:00

Við ætlum að byrja að fjalla um meðvirkni í næstu þáttum snertum aðeins á því í þessum þætti. Við tölum um ástina og fleirra skemmilegt námskeið sem eru framundan hjá okkur! Hvað ef við erum með...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
16. Afbrýðsemi, stúptengsl og fl. from 2019-10-15T14:00

Fengum spurningu frá hlustanda sem við leituðumst við að svara. Afbrýðsemi út í fortíð maka. Það getur verið erfitt að burðast með tilinnnguna afbrýðisemi hún getur grafið undan trausti í parsam...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
15. Unglingar með áhættuhegðun from 2019-10-07T23:00

Við viljum stuðla að heilbrigði fjölskyldna að það séu tengsl í fjölskyldum. Áhættuhegðun unglinga er stórt vandamál í samfélaginu okkar og við þurfum að losa okkur við meðvirknina til að geta h...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
14. Parsambandið og samskipti from 2019-10-03T22:00

Samskipti er það sem skiptir mestu máli fyrir okkur sem einstaklinga í samfélagi sem er orðið velrænt. Við töluðum um parsambandið, fjölskylduna, tengslavanda og sjálfsmynd. Sameining Lausnarinn...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
13. Að halda lífi í ástinni from 2019-09-23T11:00

Baldur og Barbara fjalla hérna um leyndardóma þess að halda ástinni lifandi út frá vísindum ástarinnar.  Samskipti eru svo mikilvæg ekki hvað við segjum endilega meira hvernig við segjum það.  <...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
12. Tölum aðeins um KYNLÍF from 2019-09-16T10:00

LETS talk about sex!

Kynlíf er eitthvað sem er gríðarlega mikilvægur hluti af góðu hjónabandi. Það er talað um að það séu til þrjár mismunandi gerðir af kynlifi sem við ræðum aðeins hér...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
11. Að fyrirgefa særindi from 2019-09-09T08:00

Þessi þáttur fer í það að skoða hvernig er best að fara til baka og fyrirgefa særindi sem eru í hjarta okkar. Þegar við fyrirgefum þá eigum við heilsusamlegra líf. Við tölum aðeins um það hversu...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
9. Að heimsækja erfið augnablik from 2019-08-26T11:00

Í þessum þætti ætlum við að ræða hvernig við getum farið aftur í erfið augnablik og lagað samskiptin okkar. Það er svo mikilvægt að báðir aðilar upplifi sig örugga í að heimasækja þessi augnabli...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
8. Að finna meyru svæðin from 2019-08-19T12:00

Meyru svæðin eru svæðin sem færa samtalið yfir í "djöflasamtalið". Þegar snert er við þeim þá fer ég í að verja mig ef ég er "pursuer" eða sanna fyrir þér að ég sé ekki sökud...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
7. Samskipti sem valda óöruggum tengslum from 2019-08-12T12:19:05

Þessi þáttur flettir ofan af því sem er stærsti óvinur hjónabandsins og parsambandsins. Þessi þáttur kennir okkur að sjá hvar við erum að valda óöryggi. Samskiptin okkar eru lærð hegðun og það t...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
6. Ástartungumálin framhald eftir Gary Chapman from 2019-07-29T23:00

Ástartungumálin 5 eftir Gary Chapman eru frábært verkefæri til þess að vinna með ástina í hjóna-og parsambandinu.  Vandinn í parsambandinu er oft sá að tala ástartungumál sem við skiljum en skil...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
5. Ástartungumálin eftir Gary Chapman from 2019-07-22T00:00

Ástartungumálin 5 eftir Gary Chapman eru frábært verkefæri til þess að vinna með ástina í hjóna-og parsambandinu.  Vandinn í parsambandinu er oft sá að tala ástartungumál sem við skiljum en skil...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
4. E.F.T. Kynning fyrir námskeið from 2019-07-15T00:00

Í þessum þætti kynnum við E.F.T aðferðina og hvernig við beitum henni. Dr. Sue Johnson hefur náð gríðarlegum árangri og athygli um allan heim vegna þeirri aðferð sem hún beitir í meðferðarvinnu....

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
3. Samskipti í sambandi from 2019-07-08T00:00

Við fjöllum aðeins um reiðmennina fjóra frá Gottman í þessum þætti. Gottman hjónin hafa gert gríðarlega mikið af rannsóknum á hjóna- og parsambandinu. 


Námskeiði Haltu mér þétt ve...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
2. Hvernig látum við sambandið virka? from 2019-07-01T06:00

Það er svo mikilvægt í hjónabandinu að búa sér til ástarkort. Vita allt um makan okkar. Við þurfum að vera dugleg að deila hrifningu og aðdáun með makanum.  Ekki bara láta það vera í huganum.  V...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
2. Hvernig látum við sambandið virka? from 2019-07-01T06:00

Það er svo mikilvægt í hjónabandinu að búa sér til ástarkort. Vita allt um makan okkar. Við þurfum að vera dugleg að deila hrifningu og aðdáun með makanum.  Ekki bara láta það vera í huganum.  V...

Listen
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
2. Hvernig látum við sambandið virka? from 2019-07-01T06:00

Það er svo mikilvægt í hjónabandinu að búa sér til ástarkort. Vita allt um makan okkar. Við þurfum að vera dugleg að deila hrifningu og aðdáun með makanum.  Ekki bara láta það vera í huganum.  V...

Listen