Podcasts by Ástin

Ástin

Ástin - sería tvö er sex þátta röð sem er framhald af fyrstu seríu sem fór í loftið sumarið 2018. Í þáttunum tekst Nína Hjálmarsdóttir á persónulegan hátt við hin ýmsu málefni sem tengjast ástinni. Eru ekki allir að reyna að átta sig á henni? Umræðuefni þáttana eru meðal annars höfnun, genahrifning, stjörnuspeki og sjálfsást. Hún kafar ofan í fræðin, tengir við tónlist, deilir eigin reynslu og fær til sín marga viðmælendur á trúnó.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Ástin
Kynlíf from 2019-03-25T21:00

Það er kominn tími til að tala um kynlíf. Við þurfum að brjóta upp gamalsdags staðalímyndir um kynin, kynferði, hlutverk, rómantík, sjálfsfróun, unað og allt. Er hægt að aðskilja kynlíf og tilfinni...

Listen
Ástin
Sjálfsást from 2019-03-18T21:00

Aldamótakynslóðin er sífellt að leita inn á við, opna ormadósir og endurskilgreina. Alls staðar í kringum okkur er okkur sagt að við eigum að finna sjálfsást og sjálfsumhyggju. Í þættinum tengir N...

Listen
Ástin
Stjörnuspeki from 2019-03-11T21:00

Við erum farin að trúa svo mikið á stjörnuspeki að sum okkar eru byrjuð að leyfa henni að stjórna ástarlífinu. Ungt fólk er með þetta á heilanum. En hvað er málið með stjörnuspeki? Erum við komin m...

Listen
Ástin
Genahrifning (e. Genetic Sexual Attraction) from 2019-03-04T21:00

Genahrifning er lítið rannsakað fyrirbæri sem á sér oft stað þegar fullorðinn einstaklingur hitta barn sitt, systkini, föður eða móður í fyrsta skipti. Fólk upplifir ríka þörf fyrir snertingu, jafn...

Listen
Ástin
Höfnun from 2019-02-25T21:00

Það er nístandi sárt að vera hafnað í ástarsambandi. Afleiðingarnar geta verið mjög alvarlegar og jafnvel eyðilagt líf fólks. Í þessum þætti gerir Nína Hjálmarsdóttir tilraun til að skilja þetta ma...

Listen
Ástin
Sjötti þáttur - Reykjavík og skortur af úrvali from 2018-07-02T21:00

Árið er 2018. Hinn vestræni heimur breytist hratt, og heimurinn allur. Kynjatvíhyggjan er undir árás og kynin eru jafn mörg og manneskjurnar eru margar. Umhverfismál og lýðræðið eru sífellt til umr...

Listen
Ástin
Fimmti þáttur - Aldamótakynslóðin, strákakúltur og ástin from 2018-06-25T21:00

Við erum kynslóð endalausra möguleika, upplýsingaflæðis og sjálfhverfu. Opnasta kynslóðin hingað til þegar kemur að kynlífi, með mestan tíma til að velta sér uppúr ástinni. Það er ekki hægt að tala...

Listen
Ástin
Fjórði þáttur - Ástarsorg from 2018-06-18T21:00

Ástin mun rífa okkur í sundur. Ástarsorg er eitt það versta sem getur komið fyrir fólk, en kannski líka það besta? Nína leiðir okkur gegnum stig ástarsorgar með því að fjalla um tónlist sem bergmál...

Listen
Ástin
Þriðji þáttur - Ástarfíkn from 2018-06-11T21:00

Lífið er einmannakennd, allt er ómögulegt og það eina sem getur bjargað okkur er að finna manneskjuna sem fullkomnar okkur, og lætur okkur svífa á ástarskýi alla ævi. Mjög óheilbrigð lífsspeki, sem...

Listen
Ástin
Fyrsti þáttur - Sálufélagi from 2018-05-28T21:00

Hin fullkomna ást, sálufélagi. Uppspretta hamingju og orsök stríða. Hugmynd sem hefur kvalið okkur að eilífu og ekki síst í dag. En hvaðan kemur hún? Í þætti dagsins reynir Nína Hjálmarsdóttir að k...

Listen
Ástin
Fyrsti þáttur - Sálufélagi from 2018-05-28T21:00

Hin fullkomna ást, sálufélagi. Uppspretta hamingju og orsök stríða. Hugmynd sem hefur kvalið okkur að eilífu og ekki síst í dag. En hvaðan kemur hún? Í þætti dagsins reynir Nína Hjálmarsdóttir að k...

Listen
Ástin
Fyrsti þáttur - Sálufélagi from 2018-05-28T21:00

Hin fullkomna ást, sálufélagi. Uppspretta hamingju og orsök stríða. Hugmynd sem hefur kvalið okkur að eilífu og ekki síst í dag. En hvaðan kemur hún? Í þætti dagsins reynir Nína Hjálmarsdóttir að k...

Listen