Podcasts by Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki að væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér að hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað að væru áhugaverðir. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Málið er
„Getur verið að þú sért pabbi minn?“ from 2019-02-01T16:05

Í þættinum í dag heyrum við sögur tveggja einstaklinga sem á óvæntan hátt fundu blóðfeður sína á fullorðinsárum. Sögurnar eru ólíkar en samt er margt líkt með þeim. Hrafnhildur S. Mooney vissi allt...

Listen
Málið er
Móðir útigangsmanns from 2019-01-25T16:05

Hvernig er að horfa á eftir syni sínum verða að útigangsmanni? Í Málið er í dag heyrum við sögu móður sem missti son sinn rétt fyrir jól en hann hafði lengi tilheyrt hópi útigangsfólks. Móðirin ber...

Listen
Málið er
Fötlunarfordómar from 2019-01-11T16:05

Eru fötlunarfordómar í samfélaginu og ef svo er, hvernig birtast þeir? Í þættinum fræðumst við um fötlunarfordóma í gegnum þær Ingu Bjork Bjarnadóttur og Jönu Birtu Björnsdóttur, sem báðar eru fatl...

Listen
Málið er
Frá Afghanistan til Íslands from 2018-12-21T16:05

Í þættinum heyrum við sögu Zöhru Mesbah Sayed Ali sem kom til Íslands frá Íran ásamt systur sinni og móður fyrir sex árum síðan. Þó það hafi tekið á í fyrstu að venjast nýju landi þá hafa þær aðlag...

Listen
Málið er
Stjúptengsl from 2018-12-14T16:05

Í þættinum í dag fjöllum við um stjúptengsl sem geta oft verið vandasöm en líka gefandi og góð. Hvaða áskoranir mæta slíkum fjölskyldum umfram aðrar og hvaða væntingar eiga stjúpforeldrar og börn a...

Listen
Málið er
Saga fyrrum vændiskonu from 2018-12-07T16:05

Í þættinum í dag heyrum við sögu konu sem var vændiskona í Kaupmannahöfn. Eva Dís Þórðardóttir á að baki átakanlegar lífsreynslur sem hafa mótað hana. Í mörg ár vissi enginn af því að hún hefði stu...

Listen
Málið er
Fastur í úrræðaleysi kerfisins eftir alvarlegan heilaskaða from 2018-11-30T16:05

Ungur maður féll niður í líkamsrækt og í ljós kom að hann hafði fengið heilablæðingu. Hann var sendur til Svíþjóðar í aðgerð sem fór ekki eins og vonast var til og heili hans varð fyrir miklum súre...

Listen
Málið er
Úr fangelsi í frelsi from 2018-11-23T16:05

Í þættinum í dag heyrum við sögu Sturlu Þórhallssonar, sem var dæmdur í tíu ár fangelsi í Danmörku fyrir skipulagningu á umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Hann hefur á undraverðan hátt snúið blaðinu vi...

Listen
Málið er
Vissu ekki að hann væri að taka lyf from 2018-11-16T16:05

Hvernig getur það gerst að átján ára gamall strákur í blóma lífsins deyr úr lyfjaeitrun þegar fjölskylda hans hefur ekki hugmynd um að hann hafi verið í nokkurs konar neyslu? Einar Darri Óskarsson ...

Listen
Málið er
Saga Áslaugar Maríu from 2018-11-09T16:05

Hvernig fer maður út í lífið eftir að hafa alist upp við mikið ofbeldi? Við heyrum àtakanlega sögu Áslaugar Maríu sem var beitt grófu andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi fram á unglingsár. ...

Listen
Málið er
Kolaportið from 2018-11-02T16:05

Í Kolaportinu er að finna flóru mannlífsins þó að kúnnahópurinn hafi vissulega breyst á undanförnum árum og nú eru ferðamenn meira áberandi en áður. Í þætti dagsins heimsækjum við Kolaportið, spjöl...

Listen
Málið er
Gámagrams á Íslandi from 2018-10-26T16:05

Í Málið er í dag kynnir Viktoría Hermannsdóttir sér heim gámagramsara á Íslandi. Gámagrams er það þegar fólk nær sér í mat í matvörugáma verslana. Ólíkt því sem margir halda þá eru flestir sem stun...

Listen
Málið er
Slúður from 2018-10-19T16:05

Af hverju finnst okkur svona gaman að kjafta um náungann og af hverju spretta upp kjaftasögur. Allt um kjaftasögur í þætti dagsins.

Listen
Málið er
Þýsku vinnukonurnar - Gisela from 2018-05-25T16:05

Í þættinum í dag rifjum við þegar yfir 300 verkafólk kom frá Þýskalandi til Íslands til þess að vinna hér. Fjölmennasti hópurinn kom með strandferðaskipinu Esju 8. júní árið 1949. 69 árum síðar rif...

Listen
Málið er
Breytt um stefnu í lífinu from 2018-05-18T16:05

Í dag eru betri möguleikar en áður á að breyta um starfsferil þó maður sé komin á fullorðinsár. Við heyrum sögur fólks sem söðlaði um og breytti um stefnu, hvort sem það var í lífi eða starfi, eða ...

Listen
Málið er
Kulnun from 2018-05-11T16:05

Sífellt fleiri upplifa kulnun í starfi eða lífinu almennt. Í fimmtánda þætti af Málið er skoðum við kulnun og hvort það sé eitthvað við nútímasamfélag sem geri það að verkum að sífellt fleiri og yn...

Listen
Málið er
Vin - vinalegasta húsið á Hverfisgötu from 2018-05-04T16:05

Í fjórtánda þætti af Málið er heimsækir Viktoría Hermannsdóttir, Vin á Hverfisgötu. Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir. Við hittum fyrir fólkið sem sækir athvarfið, meðal annars einn sem er ...

Listen
Málið er
Kettir from 2018-04-20T16:05

Í þrettánda þætti af Málið er kannar Viktoría Hermannsdóttir kattaheiminn á Íslandi. Kettir hafa fylgt manninum frá örófi alda og sérstakt samband skapast milli katta og manna. Við tölum við fólk s...

Listen
Málið er
Lengdur um 40 sentimetra from 2018-04-13T16:05

Í tólfta þætti af Málið er, er rætt við Helga Óskarsson, sem var á unglingsárum sínum lengdur um 40 sentimetra í þremur kvalarfullum aðgerðum í Rússlandi. Rætt er við Helga og spilað upp úr gömlu v...

Listen
Málið er
Gyðingar á Íslandi 2./ Hans Mann Jakobsson og Helene Mann from 2018-04-06T16:05

Í þættinum í dag rifjum við upp sögu mæðginanna Hans Mann Jakobsson og Helene Mann sem flúðu frá Þýskalandi til Íslands árið 1936 vegna ofsókna nasista. Spilað viðtal við Hans Mann Jakobsson úr þæt...

Listen
Málið er
Gyðingar á Íslandi 1. / Saga Rottberger fjölskyldunnar from 2018-03-23T16:05

Í þættinum í dag rifjum við upp sögu Rottberger fjölskyldunnar sem kom til Íslands árið 1935 en voru rekin úr landi árið 1938. Ungu hjónin Hans og Olga Rottberger flúðu hingað eftir að hafa orðið f...

Listen
Málið er
Flóttafólk á Íslandi from 2018-03-16T16:05

Í þættinum í dag kynnumst við fólki sem hefur flúið heimaland sitt og sest að á Íslandi. Við kynnumst líka vinum þeirra á Íslandi, fólki sem hefur hjálpað þeim að aðlagast í nýju landi. Við byrjum ...

Listen
Málið er
Heimilislausir í Reykjavík from 2018-03-02T16:05

Heimilislausum hefur fjölgað mikið í Reykjavík á undanförnum árum. Í þættinum í dag kynnum við okkur heim þeirra, heimsækjum Gistiskýlið við Lindargötu, Kaffistofu Samhjálpar og heyrum í fólkinu á ...

Listen
Málið er
Að lifa eftir að hafa orðið valdur að dauða annarra from 2018-02-23T16:05

Á hverju ári verða slys af mannavöldum þar sem einstaklingar valda öðrum skaða. Við heyrum af slysunum en sjaldnast því sem á eftir kemur. Þrátt fyrir að um slys hafi verið að ræða þá reynist það f...

Listen
Málið er
Unga fólkið og bókmenntirnar from 2018-02-16T16:05

Í sjötta þætti af Málið er rýnum við í lestur ungmenna. Er ungt fólk hætt að lesa eða er þessum lesendahópi kannski ekki sinnt nægilega vel? Viðmælendur eru Brynhildur Þórarinsdóttir, Melkorka Gunb...

Listen
Málið er
Matthildur Jónsdóttir Kelley from 2018-02-09T16:05

Matthildur Jónsdóttir Kelley á merkilega ævi að baki. Hún fæddist í Reykjavík en rúmlega tvítug flutti hún til Chicago í Bandaríkjunum og hefur búið þar í rúm fimmtíu ár. Hún fór á botninn, var í m...

Listen
Málið er
Hlutverkasetur from 2018-02-02T16:05

Einmanaleiki er svo vaxandi vandamál í nútímsamfélögum. Svo stórt er vandamálið orðið í Bretlandi að þar var á dögunum skipaður ráðherra einmanaleika. Í þættinum í dag heimsækir Viktoría Hermannsdó...

Listen
Málið er
Sögur kvenna af erlendum uppruna from 2018-01-26T16:05

Konur af erlendum uppruna birtu í gær sögur sínar í tengslum við Metoo byltinguna. Við heyrum raddir þessara kvenna í þættinum í dag. Viðmælendur eru: Nichole Leigh Mosty, Brenda Zimere, Telma Vell...

Listen
Málið er
Safnarar from 2018-01-19T16:05

Í öðrum þætti af Málið er kynnir Viktoría Hermannsdóttir sér heim safnara á Íslandi. Hún heimsækir safnara sem eiga stór einkasöfn, einn á tæplega þrjú þúsund smábíla, annar 11 þúsund barmmerki, ei...

Listen
Málið er
Týndu börnin from 2018-01-12T16:05

Viktoría Hermannsdóttir fjallar um heim Týndu barnanna, hóps ungmenna sem regulega er leitað að. Hún slæst í för með lögreglumanni sem hefur undanfarin þrjú ár leitað þessara barna, hvenær sem kall...

Listen