Podcasts by Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Nachrichten

All episodes

Heimskviður
97 | Lúgansk, Donetsk og skaðabætur skotvopnaframleiðanda from 2022-02-19T12:45

Neðri deild rússneska þingsins ákvað á þriðjudag að samþykkja ályktun sem viðurkennir sjálfstæði alþýðulýðveldanna Lúgansk og Donetsk í Donbas-héraði í austurhluta Úkraínu. Ályktunin fer nú inn á b...

Listen
Heimskviður
96 | Loddarar í Lundúnum og New York: Bókaþjófurinn og geðlæknirinn from 2022-02-12T12:45

Það er loddaraþema í Heimskviðum í dag. Við hefjum þáttinn á umfjöllun um bókaþjófinn alræmda, sem herjað hefur á rithöfunda og útgefendur undanfarin fimm ár, og fengið hundurði óútgefinna handrita...

Listen
Heimskviður
95 | Ofbeldi gegn konum í Kanada og mótmæli gegn sóttvarnaraðgerðum from 2022-02-05T12:45

94 | Þó konur af frumbyggjaættum séu einungis um 4% kvenna í Kanana þá eru þær 16% allra kvenna sem eru myrtar í landinu ár hvert. Þá eru ótaldar allar þær konur úr þeirra röðum sem hverfa sporlaus...

Listen
Heimskviður
94 | Danir útvista fangelsun og milljónir íbúa Afríku án rafmagns from 2022-01-29T12:45

Undir lok síðasta árs gerðu dönsk yfirvöld samkomulag við yfirvöld í Kósóvó um að leigja rými fyrir hundruði fanga frá Danmörku og fjárfesta um leið í grænni orkuþróun í Kósóvó. Engir fangaflutning...

Listen
Heimskviður
93 | Rússar og Úkraína og garðpartý Borisar Johnson from 2022-01-22T12:45

Með falli Sovétríkjanna og lokum kalda stríðsins var almennt litið svo á að Rússar væru ekki lengur ógn við frið í Evrópu. Dregið var úr útgjöldum til varnarmála, sverðunum breytt í plóga. En í Rús...

Listen
Heimskviður
92 | Óöldin í Kasakstan er sagan að endurtaka sig í Bosníu? from 2022-01-15T12:45

Við hefjum þáttinn í Kasakstan. Þetta dularfulla land Kasakstan náði nefnilega að fanga athygli umheimsins um stund í vikunni sem leið. Það er nefnilega svo að frá áramótum hafa að minnsta kostið 1...

Listen
Heimskviður
91 | Ár frá árásinni á þinghúsið. Hvað svo? from 2022-01-08T12:45

Fyrir ári sínu ruddu dundruðir stuðingsmanna Donalds Trump sér leið inn í þinghúsið í Washington D.C. þar sem þau freistuðu þess að koma í veg fyrir að öldungadeildin staðfesti kjör Joe Bidens til ...

Listen
Heimskviður
90 | Svíþjóðardemókratar, Tikhanovsky og arfleið Angelu Merkel from 2021-12-18T12:45

Eftir áratugi úti í kuldanum, virðist stjórnmálaflokkurinn Svíþjóðardemókratarnir nú smám saman vera að komast inn í hlýjuna í sænskum stjórnmálum. Flokkurinn, sem lengst af hafði nær ekkert mælanl...

Listen
Heimskviður
89 | Havana-heilkennið og tyrkneska lýran í frjálsu falli from 2021-12-11T12:45

Havana heilkennið eru veikindi sem fyrst varð vart árið 2016. Ólikt flestum öðrum sjúkdómum virðast veikindin fara í manngreiningarálit. Um 200 tilkynningar um veikindin hafa borist bandarískum yfi...

Listen
Heimskviður
88 | Frystar eignir Afgana og ferðalag Sómalíu til lýðræðis from 2021-12-04T12:45

Hryðjuverkin 11. september árið 2001 breyttu sannarlega heimsmyndinni og nú 20 árum síðar eru eftirmálar þeirra enn í fréttum. Fyrir utan ástandið í Afganistan eftir að bandaríkjaher yfirgaf landið...

Listen
Heimskviður
87 | Grænlensku tilraunabörnin og hvar er Peng Shuai? from 2021-11-27T12:45

Við hefjum Heimskviður í dag í Kína. Kínverska tennisstjarnan Peng Shuai greindi frá því í upphafi mánaðar að hátt settur kínverskur ráðamaður og fyrrum varaforseti landsins, hefði brotið á henni k...

Listen
Heimskviður
86 | Þingmaður sem öllu ræður, ráðist á fótboltakonu, konur í myndlist from 2021-11-20T12:45

Hver hefur raunverulega völdin í Hvíta húsinu í Bandaríkjunum? Þó að Joe Biden sé forseti hefur einn af flokksbræðrum hans í öldungadeildinni, Joe Manchin, verið ötull við að nýta sér þann nauma me...

Listen
Heimskviður
85 | Göngutúr í Addis Ababa og sár í norrænu samstarfi from 2021-11-13T12:45

Þann 3. nóvember í fyrra brutust út átök á milli stjórnarhersins í Eþíópíu og frelsishers Tigray, TPLF, í Tigray héraði. Átökin hafa því staðið í heilt ár. Þúsundir hafa látið lífið í átökum síðast...

Listen
Heimskviður
84 | Assange, Kína og American Pie from 2021-11-06T12:45

Við hefjum Heimskviður á umfjöllun um réttarhöldin yfir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, en þau héldu áfram í síðustu viku á millidómstigi í Bretlandi. Bandarísk stjórnvöld freista þess að fá A...

Listen
Heimskviður
83 | Sviptingar í Súdan, Gop26 og útför Elísabetar Englandsdrottningar from 2021-10-30T12:45

Súdanski herinn tók völdin í þessu stríshjráða Afríkuríku á sunndag, og tóku nokkra stjórnarliða höndum, þar á meðal forsætisráðherran Abdalla Hamdok, sem nú hefur verið sleppt. Stjórnskipanin í Sú...

Listen
Heimskviður
82 | Drónaárásir Bandaríkjahers og arfleið Colins Powell from 2021-10-23T12:45

Stríðið gegn hryðjuverkum sem George W. Bush lýsti yfir í kjölfar hryðjuverkaárásanna þann 11. september 2001 hefur gengið forseta á milli alla tíð síðan. Drónahernaður hefur gegnt lykilhlutverki í...

Listen
Heimskviður
81 | Christina Lamb og vafasöm kaup Sáda á Newcastle United from 2021-10-16T12:45

Þrátt fyrir að kynferðisofbeldi sé beitt í nær öllum hernaðarátökum hafa sárafáir dómar fallið fyrir slíka glæpi. Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times, hefur ferðast um al...

Listen
Heimskviður
80 | Rodrigo Duterte og blóðsýni Elizabeth Holmes from 2021-10-09T12:45

Í þessum þætti er fjallað um komandi baráttu um forsetastólinn á Filippseyjum og manninn sem ætlar að láta af embættinu eftir sex ára skrautlega valdatíð. Rodrigo Roa Duterte fæddist í mars árið 19...

Listen
Heimskviður
79 | Kúbverjar vilja breytingar og er hetjan frá Rúanda skúrkur? from 2021-10-02T12:45

Í upphafsþætti haustsins höldum við Kúbu og Rúanda. Þann ellefta júlí síðastliðinn braust út röð mótmæla á eyjunni Kúbu, en þar eru mótmæli almennings gegn stjórnvöldum fátið. Frá árinu 1959 hafa k...

Listen
Heimskviður
78 | G7, Rússland, Bandaríkin og litið um öxl from 2021-06-12T12:45

Í lokaþætti þessa misseris af Heimskviðum förum við um víðan völl. Í fyrri hluta þáttarins tekur Bogi Ágústsson til máls. Joe Biden Bandaríkjaforseti fór í vikunni í fyrstu utanlandsferð sína frá þ...

Listen
Heimskviður
77 | Eitthvað er rotið í Danaveldi og endalok Netanyahus from 2021-06-05T12:45

Í Heimskviðum vikunnar höldum við til Danmerkur og Ísraels. Það eru ekki bara minnkar sem rotna í Danaveldi, ó nei; það er fleira rotið í Danaveldi. Á sunnudagskvöld fyrir viku greindi danska ríkis...

Listen
Heimskviður
76 | Framtíð Afganistan og lífseig metsölubók from 2021-05-29T12:45

Í fyrri hluta Heimskviða verður rætt við Brynju Huld Óskarsdóttur, öryggis- og varnarmálafræðing um framtíð Afganistan, en í september næstkomandi verður herlið Bandaríkjanna og NATÓ að fullu horfi...

Listen
Heimskviður
75 | Blinken, Jón Ormur og vopnahlé fyrir botni Miðjarðarhafs from 2021-05-22T12:45

Heimskviður vikunnar eru undirlagðar af fréttum frá Ísrael og Palestínu, en samningar um vopnahlé náðust í vikunni eftir 10 daga af hörðum átökum. Birta ræðir við Anthony Blinken, utanríkisráðherra...

Listen
Heimskviður
Sagan endalausa í Palestínu og Ísrael, og pólitískar hliðar Eurovision from 2021-05-15T12:45

Það liggur mis beint við hvað við veljum til umfjöllunar í þessum vikulega þætti. En í þessari viku var valið ekki mjög erfitt, eftir stöðugar fréttir frá Palstínu og Ísrael þar sem staðan er síst ...

Listen
Heimskviður
73 | Óeirðir í Kólumbíu og ástarsambönd við fanga from 2021-05-08T12:45

Í Heimskviðum vikunnar höldum við Kólumbíu og Danmerkur. Gríðarleg mótmæli hafa geysað í Kólumbíu síðustu daga og tugir látist í átökum við lögreglu og herinn. Uppspretta mótmælanna eru umdeildar b...

Listen
Heimskviður
73 | Fyrstu 100 dagar Bidens og þjóðarmorðið á Armenum from 2021-05-01T12:45

Í Heimskviðum vikunnar höldum við til Tyrklands, Armeníu og Bandaríkjanna. Joe Biden Bandaríkjaforseti er fyrirferðamikill í Heimskviðum þessa vikuna. Síðustu vikuna hafa verið skrifaðar ófáar frét...

Listen
Heimskviður
72 | Chauvin dæmdur og Rússland Pútíns from 2021-04-24T12:45

Í Heimskviðum þessa vikuna höldum við til Bandaríkjanna og Rússlands. Eitt stærsta fréttamál vikunnnar er án efa dómurinn sem féll yfir fyrrverandi lögreglumanninum Derek Chauvin á þriðjudag, sem m...

Listen
Heimskviður
71 | Skuggahliðar Amazon og skuldasöfnun Afríku from 2021-04-17T12:45

Í Heimskviðum vikunnar fjöllum við um tæknirisann Amazon og hin ýmsu vandamál sem steðja að ríkjum Afríku, þá sér í lagi Kenýa. Jeff Bezos ætlar síðar á þessu ári að hætta sem forstjóri bandaríska ...

Listen
Heimskviður
70 | Boko Haram sækir í sig veðrið og 27 ár án Kurt Cobain from 2021-04-10T12:45

Í Heimskviðum þessa vikuna fjöllum við um hrðyjuverk, og tónlist. Að minnsta kosti áttatíu saklausir borgarar hafa verið myrtir af íslömsku hryðjuverkasamtökunum Boko Haram í norðurhluta Kamerún sí...

Listen
Heimskviður
69 | Stíflaður Suesskurður og Grænlendingar að kjörborðinu from 2021-03-27T12:45

Í Heimskviðum vikunnar förum við til Egyptalands og Grænlands. Við byrjum í Súes-skurðinum, þar sem flennistórt flutningaskip strandaði í vikunni. Það er umtalsvert vesen, sérstaklega ef það dregst...

Listen
Heimskviður
68 | Áratugur af stríði í Sýrlandi og March 4 Justice from 2021-03-20T12:45

Í Heimskviðum vikunnar höldum við til Ástralíu og Sýrlands. Fjölmenn mótmæli fóru fram í Ástralíu og á Bretlandi fyrr í vikunni. Þó að sitthvort málið hafi verið mótmælendum innblástur þá eiga þau ...

Listen
Heimskviður
67 | Réttað yfir Derek Chauvin og landamærabörnin í Bandaríkjunum from 2021-03-13T12:45

Heimskviður staldra við í Bandaríkjunum þessa vikuna. Réttarhöldin yfir Derek Chauvin, lögregluþjóninum sem myrti George Floyd í maí í fyrra, hófust í vikunni. Guðmundur og Birta ræða um hvað gerði...

Listen
Heimskviður
66 | Bin Salman, morðið á Khashoggi og eldsvoðinn í Grenfell from 2021-03-06T12:45

Í Heimskviðum vikunnar höldum við Tyrklands, Sádí-Arabíu og Lundúna. Tæp tvo og hálft ár eru síðan Sádí-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í sendiráði Sádí-Arabíu í Istanbúl í Tyrkla...

Listen
Heimskviður
65 | Fótboltamót í skugga mannréttindabrota og verkefni Joe Bidens from 2021-02-27T12:45

Í Heimskviðum vikunnar er meðal annars að fjalla um mannréttindabrot í Katar og helstu verkefni nýkjörins Bandaríkjaforseta, Joe Biden. Tæp tvö eru þar til heimsmeistaramót karla í fótbolta verður ...

Listen
Heimskviður
64 | Dyatlov-leiðangurinn og lokun Guantanamo fangabúðanna from 2021-02-20T12:45

Í Heimskviðum vikunnar förum við til Rússlands og Kúbu, en fjöllum þó ekkert um sósíalisma. Ráðgátan um örlög níu ungra Rússa sem fundust látin í Úralfjöllum árið 1959 gæti verið ráðin. Vinnsla við...

Listen
Heimskviður
63 | Mannréttindabrot í Téteníu og kjarnorkuver í Hvíta-Rússlandi from 2021-02-13T12:45

Í síðasta þætti fjölluðum við um nágrannaríkin Mjanmar og Bangladesh. Í þættinum í dag ætlum við að dvelja í Austur-Evrópu. Við fjöllum um jafn ólíka hluti og kjarorku annars vegar og svo ofsóknir ...

Listen
Heimskviður
62 | Valdarán í Mjanmar og spilling í Bangladess from 2021-02-06T12:45

Í Heimskviðum vikunnar förum við til Bangladess og Mjanmar, nágrannaríkja sem eiga sér ólíka sögu. Og sögur vikunnar frá þessum ríkjum eru einnig ólíkar. Við greinum frá nýlegri uppljóstrun Al-Jaze...

Listen
Heimskviður
61 | Bobi Wine, fjölmiðlar, og Covid-19 gagnagrunnur from 2021-01-30T12:45

Í Heimskviðum vikunnar er fjallað um forsetakosningarnar í Úganda, sem fram fóru 14. janúar síðastliðinn. Tónlistarmaðurinn Bobi Wine hlaut einungis 38% atkvæða og því heldur forsetinn Yoweri Musve...

Listen
Heimskviður
60 |Stormasamar vikur í Bandaríkjunum og réttað yfir mafíósum á Ítalíu from 2021-01-23T12:45

Í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar Heimskviða er atburðarrás síðustu vikna í Bandaríkjunum í forgrunni. Símtalið í Georgíuríki, árásin á þinghúsið og nýr Bandaríkjaforseti. Já, vika, eða nokkrar, eru...

Listen
Heimskviður
59 | Lokaþáttur: Stóri gagnalekinn og kynlífshneyksli þingmanns from 2020-12-18T14:03

Í fimmtugasta og níunda og síðasta þætti Heimskviða fjöllum við meðal annars um aðför ungverskra stjórnvalda að fjölmiðlafrelsi og Evrópuþingmanninn sem sótti kynlífspartý með öðrum karlmönnum á me...

Listen
Heimskviður
58 | Njósnaskandall í Bretlandi og fá fátækustu ríkin bóluefni? from 2020-12-11T14:03

Í Heimskviðum í dag er fjallað um eina flóknustu og dýrustu opinberu rannsókn í sögu Bretlands, um stöðu fátækustu ríkja heims þegar bóluefni gegn Covid 19 eru annars vegar og um framtíð orkugjafa ...

Listen
Heimskviður
57 | Minnkaklúðrið, norðurslóðir og Fairytale of New York from 2020-12-04T14:03

Í Heimskviðum í dag er fjallað um framtíð samstarfs á Norðurslóðum og áhrif kórónuveirufaraldursins á þau sem þar búa, um framtíð loðdýraræktar og svo segjum við frá sögu jólalagsins sem nú er búið...

Listen
Heimskviður
56 | Átökin í Tigray, yfirgefin Palestína og var Maradona guðlegur? from 2020-11-27T14:03

Í Heimskviðum í dag er fjallað um hálfguðinn Diego Armando Maradona, sem lést í vikunni, um framtíðarhorfur í Palestínu og átök í Tigray héraði í Eþíópíu. Einn dáðasti knattspyrnumaður sögunnar, D...

Listen
Heimskviður
55 | Nagorno-Karabakh, norræn krísa og bjargvætturinn Dolly Parton from 2020-11-20T14:03

Í Heimskviðum í dag verður fjallað um aðdraganda ástandsins í Nagorno-Karabakh héraði, um bresti í norrænu samstarfi á tímum kórónuveirunnar og gleðigjafann Dolly Parton og hlutverk hennar í þróun ...

Listen
Heimskviður
54 | Ofsóknir Kínverja á Úígúrum og sjálfstæðisbarátta Skotlands from 2020-11-13T14:03

Í Heimskviðum í dag stöndum við við gefin loforð og fjöllum ekkert um bandarísk stjórnmál svona til tilbreytingar. Margt annað kemur þó við sögu í þættinum, til að mynda orð ársins 2020 og ný þátta...

Listen
Heimskviður
53 | Er Biden að vinna? Kosningarnar sögulegu og stjórnartíð Trumps from 2020-11-06T14:03

Heimskviður vikunnar eru helgaðar nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum. Þó úrslitin liggi ekki fyrir þegar þátturinn er tekinn upp, er um margt að ræða. Þótt flestir séu sammála um að kosni...

Listen
Heimskviður
52 | Q-Anon, uppnám í Póllandi og efnahagsáhrif Covid-19 from 2020-10-30T14:03

Í Heimskviðum í dag er fjallaðum mótmæli í Póllandi, samsæriskenningasmiði í Bandaríkjunum og framtíðarhorfur í efnahagsmálum heimsins á tímum heimsfaraldurs. Pólskt samfélag er í uppnámi. Ekki aðe...

Listen
Heimskviður
51 | Krísan í Kirgistan og hneykslismál sænsku Nóbelsakademíunnar from 2020-10-23T14:03

Í Heimskviðum í dag er fjallað um kjörsókn í Bandaríkjunum nú þegar forsetakosningar eru handan við hornið. Við segjum frá mótmælaöldu í Kirgistan eftir þingkosningar þar í landi. Þá veltum við upp...

Listen
Heimskviður
50 | Proud Boys, Indland og „Johatsu“ í Japan from 2020-10-16T14:03

Í fimmtugasta þætti Heimskviða er fjallað um vopnaða hópa sem bandaríska alríkislögreglan telur eina mestu ógn sem steðji að landsmönnum, um hópnauðganir á Indlandi og baráttu fyrir afleiðingum slí...

Listen
Heimskviður
49|Loftslagsváin í skugga Covid-19 og Black Speaks Back from 2020-10-09T14:03

Í Heimskviðum dagsins er fjallað um kappræður, kórónuveiru, loftslagsmál og afleiðingar kynþáttahyggju í Belgíu og Hollandi. Það er á brattann að sækja í loftslagsmálum. Kórónuveirufaraldur hefur v...

Listen
Heimskviður
48 | Sænsku ISIS-börnin, ofbeldið í Hvíta-Rússlandi og Barrett&Ginsb from 2020-10-02T14:03

Í Heimskviðum Í dag er fjallað um börn liðsmanna hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríksins, sem mörg eru geymd í al Hol fangabúðunum í Sýrlandi. Þá segjum við frá grófu ofbeldi sem mótmælendur í Hvíta...

Listen
Heimskviður
47 | Mannréttindi í Egyptalandi, uppgjörið við Franco og Covid-19 from 2020-09-25T14:03

Í Heimskviðum í dag er fjallað um mannréttindií Egyptalandi, uppgjörið við stjórnartíð Francos á Spáni og seinni bylgju Covid-19. Mál egypskar fjölskyldu sem sótti um alþjóðlega vernd hér á Íslandi...

Listen
Heimskviður
46 | Brexit, #MeToo og Julian Assange from 2020-09-18T14:03

Í Heimskviðum í dag erfjallað um næsta kafla í sögunni endalausu, úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu, Julian Assange og #MeToo í Danmörku. Brexit-sagan endalausa tók á sig nýja mynd í síðustu viku þ...

Listen
Heimskviður
45 | Leitin að bóluefni, Navalny og Tyrkland Erdogans from 2020-09-11T14:03

Í Heimskviðum í dag segjum við frá kapphlaupinu að bóluefni gegn Covid-19, kynnum okkur stöðuna í Rússlandi í aðdraganda héraðskosninga þar um helgina, og segjum frá ferli eins þekktasta stjórnaran...

Listen
Heimskviður
44 | Öryggi fréttamanna, hin pólitíska NBA deild og Hvíta-Rússland from 2020-09-04T14:03

Í Heimskviðum í dag er fjallað um öryggi blaðamanna í heiminum, sem víða er verulega ábótavant og segjum frá samblandi íþrótta og aktívsima eftir að leikmenn NBA neituðu að spila leiki á dögunum í ...

Listen
Heimskviður
43 | #FreeBritney, sýn Repúblikana og sjálfsvíg á Grænlandi from 2020-08-28T14:03

Í þriðja þætti haustsins er fjallað um sjálfsvíg ungs fólks á Grænlandi, sýn Repúblikana á Donald Trump og um hreyfinguna FreeBritney, sem er mönnuð stuðningsfólki tónlistarkonunnar Britney Spears....

Listen
Heimskviður
42 | Flóttinn yfir Ermasund, morðið á Hariri og hin nýja Múlan from 2020-08-21T14:03

Í öðrum þætti haustins er fjallað um flóttann yfir Ermasundið. Þúsundir flóttamanna hafa það sem af er ári farið frá Frakklandi til Bretlands yfir Ermasundið á misgóðum bátum, rétt eins og gerðist ...

Listen
Heimskviður
41| Trump í vanda, æfir Hvítrússar og framtíð Líbanon from 2020-08-14T14:03

Í fyrsta þætti annarrar þáttaráðar Heimskviða er komið við í Bandaríkjunum, Hvíta-Rússlandi og Líbanon. „Donald Trump og Repúblikanaflokkurinn eru í miklum vandræðum,“ segir stjórnmálaprófessorinn...

Listen
Heimskviður
Sumarútgáfa: Mið-Austurlönd from 2020-08-07T14:03

Í sumar verða áhugaverðir og tímalausir pistlar úr Heimskviðum vetrarins endurfluttir. Hver þáttur hefur sitt sérstaka þema, og þemað í áttunda og síðasta sumarþættinum er Mið-Austurlönd. Fjallað e...

Listen
Heimskviður
Sumarútgáfa: Deilur og átök from 2020-07-31T14:03

Í sumar verða áhugaverðir og tímalausir pistlar úr Heimskviðum vetrarins endurfluttir. Hver þáttur hefur sitt sérstaka þema, og þemað í sjöunda sumarþættinum eru deilur og átök. Fjallað er umdeilda...

Listen
Heimskviður
Sumarútgáfa: Suður-Ameríka from 2020-07-24T14:03

Í sumar verða áhugaverðir og tímalausir pistlar úr Heimskviðum vetrarins endurfluttir. Hver þáttur hefur sitt sérstaka þema, og þemað í sjötta sumarþættinum er Suður-Ameríka. Fjallað er um þá vaxan...

Listen
Heimskviður
Sumarútgáfa: Spilling from 2020-07-17T14:03

Í sumar verða áhugaverðir og tímalausir pistlar úr Heimskviðum vetrarins endurfluttir. Hver þáttur hefur sitt sérstaka þema, og þemað í fimmta sumarþættinum er spilling. Fjallað er um spillingu í S...

Listen
Heimskviður
Sumarútgáfa: Glæpir og sakamál from 2020-07-10T14:03

Í sumar verða áhugaverðir og tímalausir pistlar úr Heimskviðum vetrarins endurfluttir. Hver þáttur hefur sitt sérstaka þema, og þemað í fjórða sumarþættinum er glæpir og sakamál. Fjallað verður um ...

Listen
Heimskviður
Sumarútgáfa: Karlar from 2020-06-26T14:03

Í sumar verða áhugaverðir og tímalausir pistlar úr Heimskviðum vetrarins endurfluttir. Hver þáttur hefur sitt sérstaka þema, og þemað í öðrum sumarþættinum er karlar. Fjallað er um andlát Kobe Brya...

Listen
Heimskviður
Sumarútgáfa: Konur from 2020-06-19T14:03

Í sumar verða áhugaverðir og tímalausir pistlar úr Heimskviðum vetrarins endurfluttir. Hver þáttur hefur sitt sérstaka þema, og þemað í fyrsta sumarþættinum er konur. Við fjöllum um Aung San Su Kiy...

Listen
Heimskviður
40 | Lokaþáttur: Sögurnar sem ekki voru sagðar from 2020-06-12T14:03

Í fertugasta og síðasta þætti Heimskviða veturinn 2019-2020 fara þáttastjórnendur yfir víðan völl. Hvaða fréttir frestuðust vegna Covid-19? Hvaða fréttir voru ekki sagðar? Eurovision-keppnin, sigur...

Listen
Heimskviður
39 | Morðið á George Floyd og gleymda stríðið í Jemen from 2020-06-05T14:03

Í þrítugasta og níunda þætti Heimskviða er fjallað um morðið á George Floyd og afleiðingar þess fyrir bandarískt samfélag. Guðmundur Björn ræðir við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrum utanríkis...

Listen
Heimskviður
38 | Afvopnunarsamningar, Bolsonaro og Inger Støjberg from 2020-05-29T14:03

Í þrítugasta og áttunda þætti Heimskviða er fjallað um afvopnunarsamninga, og þá staðreynd að Donald Trump dró nýverið Bandaríkin út úr samningi um svokallaða gagnkvæma loftelgi. Þetta er þriðji al...

Listen
Heimskviður
37 | Sinnuleysið í Ischgl, ríkisstjórn í Ísrael og barnarán í Kína from 2020-05-22T14:03

Í þrítugasta og sjöunda þætti Heimskviða er fjallað um skíðabæinn alræmda, Ischgl í Austurríki. Stjórnarandanstæðingar í Austurríki segja að hagsmunatengsl ferðaþjónustunnar í Tírol og yfirvalda í...

Listen
Heimskviður
36 | Biden í bobba, ný heimsmynd og ópólitískur Jordan from 2020-05-15T14:03

Í þrítugasta og sjötta þætti Heimskviða er fjallað um ásakanir á hendur Joe Biden, frambjóðanda Demókrata í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Nýverið var hann ásakður um alvarlegt kynfer...

Listen
Heimskviður
35 | Hagen-málið, heilsuleysi Kim Jong-un, og söguleg réttarhöld from 2020-05-08T14:03

Í þrítugasta og fimmta þætti Heimskviða er fjallað um glæpasögur. Hver urðu örlög Anne-Elisabeth Hagen? Stóð maðurinn hennar á bak við morðið á henni og reyndi að villa um fyrir lögreglunni með því...

Listen
Heimskviður
34 | Sænska leiðin, matarskortur í heiminum, og hver á Grænland? from 2020-05-01T13:00

Í þrítugasta og fjórða þætti Heimskviðna bregðum við okkur til Svíþjóðar, nánar tiltekið til Gautaborgar, þar sem Kári Gylfason fréttamaður býr. Kári flytur sinn fyrsta pistil fyrir Heimskviður og ...

Listen
Heimskviður
33 | Trú og heimsfaraldur, krísa í Barcelona og framtíð sjónvarps from 2020-04-24T14:03

Í þrítugasta og þriðja þætti Heimskviðna er fjallað um trúarbrögð á tímum heimsfaraldurs. Fjölmargar kirkjur og trúfélög víða um heim hafa óhlýðnast yfirvöldum og virt samkomubann að vettugi, sem g...

Listen
Heimskviður
32 | Kórónuveira í Rússlandi, Trump í basli, og tígrisdýr í haldi mann from 2020-04-17T14:03

Í þrítugasta og öðrum þætti Heimskviðna er áfram fjallað um áhrif Covid-19 víða um heim. Fjölmörg ríki hafa slakað á aðgerðum sem miða að því að hindra útbreiðslu veirunnar, á meðan önnur ríki herð...

Listen
Heimskviður
31 | Öfgar á tímum COVID19, áhrif veirunnar á umhverfið og Inter Miami from 2020-04-03T14:03

Í þrítugasta og fyrsta þætti Heimskviðna fjalla Guðmundur Björn og Birta um ólík viðbrögð þjóðarleiðtoga um veröld víða við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID19. Forseti Filippseyja vill skjóta þá se...

Listen
Heimskviður
30 | Spænska veikin, HABL, og mun Afríka gleymast einu sinni enn? from 2020-03-27T14:03

Í þrítugasta þætti Heimskviðna er fjallað um hvaða áhrif kórónuveiran COVID19 kemur til með að hafa á Afríku, fátækustu og vanþróuðustu álfu heims. Hvernig tekst heilbrigðiskerfi álfunnar á við sjú...

Listen
Heimskviður
29 | Trump að missa tökin, Biden gefur í og ókyrrð í S-Arabíu from 2020-03-20T14:03

Í tuttugasta og níunda þætti Heimskviðna verður fjallað um helstu vendingar tengdar heimsfaraldri COVID19, og þá sér í lagi áhrif faraldursins í Evrópu. Vinnsla þáttarins var með nokkuð óhefðbundnu...

Listen
Heimskviður
28 | Áhrif COVID19, Britta Nielsen og er stríðið í Afganistan á enda? from 2020-03-13T14:03

Í tuttugasta og áttunda þætti Heimskviðna verður ekki komist hjá því að ræða um áhrif COVID19 veirunnar á samfélög og þjóðir heims. Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um ferðabann frá Evrópu, fjármá...

Listen
Heimskviður
27 | Julian Assange, átök á Indlandi og ógnir á Norður-Atlantshafi from 2020-03-06T14:03

Í tuttugasta og sjöunda þætti Heimskviðna er fjallað um Julian Assange, stofnanda Wikileaks, og framsalskröfu Bandaríkjanna á hendur honum. Assange heldur nú uppi vörnum í Bretlandi, en bresk stjór...

Listen
Heimskviður
26 | COVID-19, morðingi Olof Palme og trúarleiðtogi Trumps from 2020-02-28T14:03

Í tuttugasta og sjötta þætti Heimskviðna er fjallað COVID-19, kórónaveiruna sem fer sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Fleiri en 80 þúsund manns hafa sýkst af henni og tæplega þrjú þúsund látið líf...

Listen
Heimskviður
26 | COVID-19, morðingi Olof Palme og trúarleiðtogi Trumps from 2020-02-28T14:03

Í tuttugasta og sjötta þætti Heimskviðna er fjallað COVID-19, kórónaveiruna sem fer sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Fleiri en 80 þúsund manns hafa sýkst af henni og tæplega þrjú þúsund látið líf...

Listen
Heimskviður
25 | Umskurður kvenna, Ástralía og Extinction Rebellion from 2020-02-21T14:03

Í tuttugasta og fimmta þætti Heimskviðna er fjallað um umskurð kvenna, en á hverjum fimmtán sekúndum eru kynfæri stúlku limlest einhvers staðar í heiminum og um 200 milljónir núlifandi stúlkna og k...

Listen
Heimskviður
24 | AfD skekur Þýskaland, bræðraþjóðir í S-Ameríku, og flóttafólk from 2020-02-14T14:03

Í tuttugasta og fjórða þætti Heimskviðna er fjallað um upplausnarástand í þýskum stjórnmálum, eftir að flokkur þjóðernissinna, AfD, studdi nýjan forsætisráðherra í sambandsríkinu Thuringen. Kristil...

Listen
Heimskviður
23 | Framtíð Trumps, friðaráætlun Ísrael og Palestínu, og Óskarinn from 2020-02-07T14:03

Í tuttugasta og þriðja þætti Heimskviðna er fjallað er um réttarhöldin yfir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, en þeim lauk í vikunni. Forsetinn var sem kunnugt er ákærður af fulltrúadeild Bandar...

Listen
Heimskviður
22 | Spilling í Argentínu, Brexit og leit Kobes að fullkomnun from 2020-01-31T14:03

Í tuttugasta og öðrum þætti Heimskviðna er fjallað er um AMIA-sprengjuárásina í landinu árið 1994, versta gyðingahatursglæp frá helförinni og saksóknarann Alberto Nisman. Nisman var líklega myrtur ...

Listen
Heimskviður
21 | Megxit, ráðabrugg Pútíns og ný samsæriskenning um dauða Tupacs from 2020-01-24T14:03

Í tuttugasta og fyrsta þætti Heimskviðna er fjallað um málið sem skekur bresku pressuna um þessar mundir: Megxit. Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan, vilja draga sig í hlé, draga ú...

Listen
Heimskviður
20 | Átök Bandaríkjanna og Írans og ný heimastjórn á Norður-Írlandi from 2020-01-17T14:03

Í tuttugasta þætti Heimskviðna, og þeim fyrsta á nýju ári, er fjallað um samskipti Bandaríkjanna og Íran, en í upphafi árs hitnaði heldur betur í kolunum. Þann þriðja janúar síðastliðinn var Qasem ...

Listen
Heimskviður
19 | Eftirmálar bresku þingkosninganna, íþróttakona sem ákvað að deyja from 2019-12-20T14:03

Í nítjánda þætti Heimskviðna er fjallað um eftirmála bresku þingkosningnanna. Breski Íhaldsflokkurinn, leiddur af Boris Johnsson forsætisráðherra, vann sögulegan sigur í þingkosningunum í síðustu v...

Listen
Heimskviður
18 | Stórsigur Íhaldsflokksins, Aung San Suu Kyi og verkföll Frakka from 2019-12-13T14:03

Í átjánda þætti Heimskviðna er fjallað um stórsigur Íhaldsflokksins í bresku þingkosningunum á fimmtudag. Boris Johnson tókst ætlunarverk sitt, en hvort hann komi Brexit í gegnum breska þingið, er ...

Listen
Heimskviður
17 | Morðið á Möltu, þinkosningar í Bretlandi og endalok The Simpsons from 2019-12-06T14:03

Í sautjánda þætti Heimskviðna er fjallað um morðið á Daphne Galizia, blaðakonu á Möltu, árið 2017. Dagný Hulda Erlendsdóttir ræðir við vinkonu Galizia, Dóru Blöndal Mizzi og Renete Schroeder, framk...

Listen
Heimskviður
16 | Skógareldar í Ástralíu, forval Demókrata og baráttan við Trump from 2019-11-29T14:03

Í sextánda þætti Heimskviðna förum við til Ástralíu. Halla Ólafsdóttir, fréttamaður, er búsett þar um þessar mundir og flytur hún okkur pistil um fordæmalausa skógarelda sem hafa geisað í landinu s...

Listen
Heimskviður
15 | Líbanon, Andrés Bretaprins og dauðadómur Rodney Reed from 2019-11-22T14:03

Í fimmtánda þætti Heimskviðna er fjallað um vaxandi óánægju íbúa í Líbanon með stjórnvöld í landinu. Síðustu daga hefur landinu verið lýst sem sökkvandi skipi og það komið ofan í djúpa holu sem erf...

Listen
Heimskviður
14 | Er vor í Rómönsku-Ameríku? Stríðsástand í Malmö og The Crown from 2019-11-15T14:03

Í fjórtánda þætti Heimskviðna er fjallað um vaxandi óánægju almennings út í ríkjandi stjórnvöld víða í Rómönsku-Ameríku. Fjölmenn mótmæli eru orðin daglegt brauð í morgun löndum. Á meðan einhverjir...

Listen
Heimskviður
13 | Suður-Afríka, nasista-neyðarástand, og keisarafjölskyldan í Japan from 2019-11-08T14:03

Í þrettánda þætti Heimskviðna er fjallað um Suður-Afríku, sem fyrir nokkrum árum var stærsta efnahagsveldi Afríku og fánaberi mannréttinda og lýðræðis. Þessa stöðu hefur landið misst þessa titla ve...

Listen
Heimskviður
12 | Brexit „bömmer“ í Bretlandi, dauði al-Baghdadi og framtíð ÍSIS from 2019-11-01T14:03

Í tólfta þætti Heimskviðna er fjallað um Brexit söguna endalausu, útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Bretar eru nefnilega ekki enn farnir úr Evrópusambandinu, þó að enn einn fresturinn til þess...

Listen
Heimskviður
11 | Kosningar í Póllandi, krísa í Katalóníu og falsfréttir from 2019-10-25T14:03

Í ellefta þætti Heimskviðna er fjallað um nýafstaðnar þingkosningar í Póllandi, þar sem þjóðernissinnaði hægriflokkurinn Lög og réttur vann stórsigur. Flokkurinn hefur gert umtalsverðar breyting...

Listen
Heimskviður
10 | Innrás Tyrkja í Sýrland, ris Huawei og frú Rooney og frú Vardy from 2019-10-18T14:03

Í tíunda þætti Heimskviðna er fjallað um stutta, en afdrifaríka innrás Tyrkja inn í Sýrland, nánar tiltekið á landsvæði í norðurhluta landsins hvar Kúrder eru í meirihluta. Svæðið hefur verið undir...

Listen
Heimskviður
9 | Vandræði Trumps, Kína fer í hart við NBA, og Danir á norðurslóðum from 2019-10-11T14:03

Í níunda þætti Heimskviðna er fjallað um hvernig Bandaríkjaforseti nýtir sér innrás Tyrkja inn í Sýrland til draga athyglina frá vandræðum heima fyrir, þar sem hann á yfir höfði sér ákæru fyrir emb...

Listen
Heimskviður
8 | Stórafmæli Kína, blæðingaskömm og langþráð neðanjarðarlest í Köben from 2019-10-04T14:03

Í áttunda þætti Heimskviðna er fjallað um sjötíu ára afmæli Alþýðulýðveldisins Kína, en árið 1949 komst kommúnistaflokkur Maós formanns til valda. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá, og þe...

Listen
Heimskviður
7 | Loftslagsfundur SÞ, rannsókn á Trump, og hinn eftirlýsti al-Bashir from 2019-09-27T14:03

Í sjöunda þætti Heimskviðna komumst við að því hvað fór fram á sérstökum fundi Sameinuðu þjóðanna í New York í vikunni, þar sem loftslagsmál voru til umræðu. Ríki heims voru krafin um skýr svör um ...

Listen
Heimskviður
6 | Deilur Bandaríkjanna og Íran, Amazon-eldar og Abbey Road from 2019-09-20T14:03

Í sjötta þætti Heimskviðna er fjallað drónaárásir Írana, eða Jemena, það fer eftir því hverjum þið trúið - á olíuvinnslustöðvar í Sádí Arabíu. Málið er sem olía á eld milliríkjadeilu Bandaríkjanna...

Listen
Heimskviður
5 | Flokkur Pútíns í vandræðum, John Bercow kveður, og Facebook-dating from 2019-09-13T14:03

Í fimmta þætti Heimskviðna er fjallað um borgarstjórnarkosningar í Rússlandi, sem alla jafna rata ekki í heimsfréttirnar. Á því varð þó breyting í vikunni. Grasrótarhreyfingum hefur vaxið fiskur um...

Listen
Heimskviður
4 | Lífið í landinu helga, forsetakrísa í Venesúela, og Jókerinn from 2019-09-06T14:03

Í fjórða þætti Heimskviðna er fjallað um komandi þingkosningar í Ísrael, aðrar kosningarnar á þessu ári. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra, mistókst að mynda ríkisstjórn eftir að hafa fengið umb...

Listen
Heimskviður
3 | Sýrland, Brexit og heimilisofbeldi í Rússlandi from 2019-08-30T14:03

Í þriðja þætti Heimskviðna fjallar Ólöf Ragnarsdóttir um borgarastyrjöldina í Sýrlandi, sem hefur staðið yfir í tæpan áratug. Hundruð þúsunda hafa þurft að yfirgefa heimili sín og enginn veit hvað ...

Listen
Heimskviður
2 | Arfleið Angelu Merkel, Grænland Trump og DNA rannsóknir from 2019-08-23T14:03

Í öðrum þætti Heimskviðna er fjallað um feril valdamestu konu heims, Angelu Merkel Þýskalandskanslara, en hún sótti Ísland heim í vikunni. Rætt er við Lisbeth Kirk, stofnanda EU Obsverer og Eirík B...

Listen
Heimskviður
1 | Skotvopnalöggjöf í BNA, mótmæli í Hong Kong og giftir prestir from 2019-08-14T15:00

Í fyrsta þætti Heimskviðna er rætt um skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum, sístækanndi mótmæli í sjálfsstjórnarhéraðinu Hong Kong, og tillögur rómversk-kaþólsku kirkjunnar um að vígja gifta menn til p...

Listen