Podcasts by Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir, Ingvar Þór Björnsson og Hulda Geirsdóttir.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Nachrichten

All episodes

Morgunútvarpið
2. mars-Vetrarhátíð, vegalokun, lífeyrir, Kauphöll, forngripir,Úkraína from 2022-03-02T06:50

Vetrarhátíð við Mývatn hefst á föstudag og að venju verður boðið upp á alls kyns vetraríþróttir í stórbrotinni náttúrufegurð Mývatnssveitar. Við slógum á þráðinn norður og heyrðum í Ásdísi Erlu Jóh...

Listen
Morgunútvarpið
1. mars - Úkraína, Mottumars, netöryggi, flóttafólk, KSÍ og tækni from 2022-03-01T06:50

Ekkert lát er á átökunum í Úkraínu en í gær funduðu sendinefndir Rússa og Úkraínumanna í Hvíta-Rússlandi, þar sem Úkraínumenn kröfðust vopnahlés án tafar. Við heyrðum í Karli Þormóðssyni, sem býr á...

Listen
Morgunútvarpið
28. feb - Úkraína, Skagafjörður, jafnréttislög, íþróttir from 2022-02-28T06:50

Byggðaráð Skagafjarðar hefur biðlað til Alþingis að færa fjóra virkjanakosti í jökulám úr verndarflokki og í biðflokk í næstu samþykkt rammaáætlunar. Þórarinn Magnússon bóndi á bænum Frostastöðum í...

Listen
Morgunútvarpið
25. feb - Úkraína, Lilja Alfreðsd., Söngvakeppnin og Tu jest za drogo from 2022-02-25T06:50

Tíðindi hafa borist í nótt af miklum sprengjudrunum í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Við heyrðum í Ingólfi Bjarna Sigfússyni, fréttamanni, sem er staddur í Úkraínu. Fyrra undanúrslitakvöld Söngvakep...

Listen
Morgunútvarpið
24. feb. - Ágangur, knattspyrna, sóttvarnir, Úkraína, hinsegin o.fl. from 2022-02-24T06:50

Umhverfisstofnun metur árlega ástand áfangastaða á friðlýstum svæðum með tilliti til ágangs ferðamanna. Ný skýrsla kom út í síðustu viku og við heyrðum í Kristínu Ósk Jónasdóttur, sérfræðingi í tey...

Listen
Morgunútvarpið
23. feb - ælufælni, snjómokstur, leikskólabörn, loðna og KSÍ from 2022-02-23T06:50

Bændur á Sauðanesi nærri Þórshöfn á Langanesi fennti inni í gær vegna mikillar snjókomu úr austanátt. Steinunn Anna Halldórsdóttir bóndi á bænum var á línunni. Síðasti veiðidagur Norðmanna á loðnuv...

Listen
Morgunútvarpið
22. feb - Veður, Úkraína, KSÍ, Namibía, skordýr og vísindi from 2022-02-22T06:50

Við byrjuðum þáttinn á að ræða um veðrið sem nú gengur yfir landið við helstu viðbragsaðila. Við ræddum við Boga Adolfsson, formann björgunarsveitarinnar í Grindavík, og við björgunarsveitarmanninn...

Listen
Morgunútvarpið
21. feb. - Fóstur, Ólympíuleikar, læknar, veður, menntun og sameining from 2022-02-21T06:50

Félag fósturforeldra setur nýtt hlaðvarp í loftið í vikunni þar sem markmiðið er að fræða fólk um fóstur. Þau Guðlaugur Kristmundsson formaður Félags fósturforeldra og Hildur Björk Hörpudóttir stjó...

Listen
Morgunútvarpið
18. feb - rafbyssur, malbik, kvikmyndir, berdreymi og næturstrætó from 2022-02-18T06:50

Við kunnum vel að meta græna nýsköpun hér í morgunútvarpinu. Malbiksstöðin og Sorpa hafa gert með sér samning um kaup Malbikstöðvarinnar à milljón rúmmetrum af metan sem notað til að framleiða malb...

Listen
Morgunútvarpið
17. feb. -Fiskidauði, fátækt, hælisleitendur, dómsmálaráðherra, Harmur from 2022-02-17T06:50

Fréttir bárust af miklum fiskidauða á Reykjanesi í kjölfar óveðursins í síðustu viku. Þúsundir fiska lágu dauðir í fjörunni í Stóru Sandvík á vestanverðu Reykjanesi. Einnig fundust dauðir fiskar í ...

Listen
Morgunútvarpið
16. feb - Vetrarfrí, blóm, strandveiðar, smáskömmtun og Sólveig Anna from 2022-02-16T06:50

Vetrarfrí hófst í grunnskólum Reykjavíkurborgar á morgun. Reykjavíkurborg hefur sett saman fjölbreytta dagskrá fyrir börnin og unglingana á meðan vetrarfríinu stendur. Gísli Ólafsson verkefnastjóri...

Listen
Morgunútvarpið
15. feb - Útibú, landris, vegir, skæruliðar, blóm og tækni from 2022-02-15T06:50

Sveitarstjórn Skaftárhrepps gagnrýnir harðlega að Arion banki ætli að loka eina bankaútibúinu á Kirkjubæjarklaustri. Við heyrðum í sveitarstjóranum, Söndru Brá Jóhannsdóttur, um áhrif lokunarinnar ...

Listen
Morgunútvarpið
14. feb. - Úkraína, hreindýraveiði, talgervill, skotárásir, herprestur from 2022-02-14T06:50

Ekkert hefur dregið úr spennunni í Úkraínudeilunni þrátt fyrir samtöl helstu ráðamanna Rússlands við fulltrúa ríkja Atlantshafsbandalagsins. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir a...

Listen
Morgunútvarpið
11.feb - garðyrkja, ópera, bankaskattur, Superbowl, opinbert fé til SA from 2022-02-11T06:50

Það viðrar ekki beinlínis vel til garðyrkju þessa dagana en mikilvægt að sýna fyrirhyggju í þeim efnum þrátt fyrir það. Um þessar mundir er rétti tíminn til að fara að sá fyrir sumarið svo garðurin...

Listen
Morgunútvarpið
10. feb - Leigjendur, ræstingafólk, DÍS, Ásgeir Jónsson og ný skjöl from 2022-02-10T06:50

Samtök leigjenda á Íslandi hafa sett upp reiknivél sem sýnir viðmiðunarverð leigu. Við ræddum við Guðmund Hrafn Arngrímsson, stjórnarmann í samtökunum, um reiknivélina og stöðu leigjenda. Þau sem e...

Listen
Morgunútvarpið
9. feb. - Ljósalist, jafnlaunavottun, flugslys, vextir, rýming, Óskar from 2022-02-09T06:50

Hátíðin List í ljósi á Seyðisfirði hefur fest sig í sessi undanfarin ár og færir Seyðfirðingum og gestum þeirra ljós og lit í skammdeginu. Hátíðin fer fram síðar í vikunni og við slógum á þráðinn t...

Listen
Morgunútvarpið
8. feb Barnaheill, íslenska, bitcoin, Sólveig Anna, Edda Falak, Sævar from 2022-02-08T06:50

Barnaheill hefur komið á fót nýrri fræðslu fyrir foreldra og aðstandendur barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi, en að sögn félagsins eru fjöldi aðstandenda algjörlega ráðalausir þegar kemur ...

Listen
Morgunútvarpið
Rauð veðurviðvörun from 2022-02-07T06:50

Rauðar veðurviðvaranir voru gefnar út á suðvesturhorninu vegna ofsaveðurs og appelsínugular annars staðar. Við ræddum við helstu viðbragsaðila um óveðrið sem gekk yfir. Steinunn Þorsteinsdóttir, up...

Listen
Morgunútvarpið
4. feb - Jarðgöng, leitin, Efling, dauðinn og Birgitta Birgisdóttir from 2022-02-04T06:50

Morgunblaðið greindi frá því í gær að undirbúningsvinna sem sveitarfélög á Vestfjörðum og samtök þeirra hafa verið í hafi skilað sér í því að líkur eru á að tvö jarðgangaverkefni verði efst á dagsk...

Listen
Morgunútvarpið
3. feb - Einar Ben, Krónan, tannlækningar, einkarekstur, ísjaki from 2022-02-03T06:50

Við Íslendingar erum dugleg við að gera skáldunum okkar hátt undir höfði og til að halda í þá hefð stendur nú til að endurbyggja síðasta heimili Einars Benediktssonar við Herdísarvík í sveitarfélag...

Listen
Morgunútvarpið
2. feb - Votlendi, neðansjávarrannsóknir, HIV, kjarasamningar og Hopp from 2022-02-02T06:50

Í dag er alþjóðlegi votlendisdagurinn en endurheimt votlendis er eitt af þeim málum sem lögð hefur verið hvað mest áhersla á í baráttunni við loftslagsbreytingar. Þórunn Wolfram, doktor í umhverfis...

Listen
Morgunútvarpið
2. feb - Votlendi, neðansjávarrannsóknir, HIV, kjarasamningar og Hopp from 2022-02-02T06:50

Í dag er alþjóðlegi votlendisdagurinn en endurheimt votlendis er eitt af þeim málum sem lögð hefur verið hvað mest áhersla á í baráttunni við loftslagsbreytingar. Þórunn Wolfram, doktor í umhverfis...

Listen
Morgunútvarpið
1.feb - Portúgal, Spotify, dýravernd, offita, Bændablaðið og tæknin from 2022-02-01T06:50

Sósíalistaflokkur Antonios Costa forsætisráðherra Portúgals vann nokkuð óvæntan sigur í þingkosningum sem fóru í landinu í gær. Sósíalistaflokkurinn hefur eftir kosningarnar 117 af 230 sætum portúg...

Listen
Morgunútvarpið
31. jan. - Fjallkonur, ofbeldismál, Játak, fasteignir, bólusetning ofl from 2022-01-31T06:50

Fjallkonur eru af ýmsum gerðum, við þekkjum þær prúðbúnu á þjóðhátíðardaginn, en svo eru líka til fjallkonur sem fara á fjöll. Við feum tvær slíkar í heimsókn, en þær Valgerður Húnbogadóttir og Sal...

Listen
Morgunútvarpið
28. jan - El Grillo, Glaumbær, Róbert Wessmann, kynfræðsla from 2022-01-28T06:50

Enn má búast við olíuleka úr breska tankskipinu El Grillo sem Þjóðverjar grönduðu í Seyðisfirði í seinni heimsstyrjöldinni. Starfshópur hefur nú skilað af sér þremur tillögum til að fyrirbyggja fre...

Listen
Morgunútvarpið
27. jan - Lax, veitingahús, vinnuafl, Píla, BUGL, hernaður og gleði from 2022-01-27T06:50

Nokkuð hefur verið deilt um fyrirhugað laxasláturhús á Vestfjörðum og staðsetningu þess. Við ræddum við Nanný Örnu Guðmundsdóttur, bæjarfulltrúa í Ísafjarðarbæ, sem segir að það verði samkeppni mil...

Listen
Morgunútvarpið
26. jan - íslenskan, lífeyrismál, íþróttamál, afglæpavæðing, rússland from 2022-01-26T06:50

Þrátt fyrir umræðu um vaxandi enskunotkun á tímum alþjóðavæðingar og örra tæknibreytinga er hlutfall ensku einungis rúmlega þrjú prósent af heildarorðaforða framhaldsskólanema samkvæmt niðurstöðum ...

Listen
Morgunútvarpið
25. jan. - Loðna, Íslandsbanki, Alda Music, Söngvakeppnin o.fl. from 2022-01-25T06:50

Nokkur gangur hefur verið í loðnuveiði undanfarnar vikur en fiskimjölsverksmiðjur Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði hafa samtals tekið á móti um 60.000 tonnum af loðnu frá því að vei...

Listen
Morgunútvarpið
24. jan. - Ljósmynd, íslenskan, orkumál, Reynir Tr., glens og EM from 2022-01-24T06:50

Þriðja elsta þekkta ljósmyndin frá Íslandi fannst á dögunum þegar opnaður var nýr vefur með hluta af ljósmyndasafni dönsku konungsfjölskyldunnar. Myndin, sem sýnir norðurenda Tjarnarinnar í Reykjav...

Listen
Morgunútvarpið
21. jan. - EM, kjaramál, rafmagnssala, fréttaspjall, kettir og Kanarí from 2022-01-21T06:50

Íslendingar börðust hetjulega gegn Dönum á handboltavellinum í gærkvöldi og framundan er annar erfiður leikur, við Frakka. Við heyrðum í okkar manni í Búdapest, Einar Erni Jónssyni um framhaldið, e...

Listen
Morgunútvarpið
20. jan - flugvöllurinn, loðna, börn, handbolti og tölvuleikir from 2022-01-20T06:50

Isavia innnanlandsflug hefur gert borgaryfirvöldum grein fyrir áhyggjum sínum um möguleg áhrif framkvæmda í nýja Skerjafirði á rekstur Reykjavíkurflugvallar og þá sérstaklega nýtingu hans. Við rædd...

Listen
Morgunútvarpið
19. jan - EM, sóttvarnasamráð, JK Rowling, blóðmerahald og lífeyrir from 2022-01-19T06:50

Við byrjuðum þáttinn á því að heyra í Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins. Liðið komst áfram í milliriðil í gær þrátt fyrir veruleg skakkaföll í leikmannahópnum en níu leikmenn liðsins ha...

Listen
Morgunútvarpið
18. jan. -Heimskautagerði, eldgos, tónleikar, húsnæðismál, tækni o.fl. from 2022-01-18T06:50

Deilur standa nú um höfundarrétt heimskautagerðisins fyrir ofan Raufarhöfn. Í langri grein í Kjarnanum á dögunum rekur Haukur Halldórsson listamaður raunir sínar og deilur við félag sem heldur utan...

Listen
Morgunútvarpið
17. jan - typpamyndir, kennarar, sprengigos, húsnæðismál og evran from 2022-01-17T06:50

Samtökin NORDREF hafa efnt til málþings á föstudag um sendingar óumbeðinna typpamynda og annarrar stafrænnar kynferðislegrar áreitni. Á málþinginu talar meðal annars yfirmaður öryggis kvenna hjá Fa...

Listen
Morgunútvarpið
14. des. - Bretaprins, bólusetning, skólasund, SÁÁ, EM og Grænland from 2022-01-14T06:50

Andrés Bretaprins hefur afsalað sér öllum hertitlum og hlutverkum og Elísabet Bretadrottning, móðir hans, tekið við þeim tímabundið. Prinsinn hefur verið sakaður um kynferðisbrot og í gær var kröfu...

Listen
Morgunútvarpið
13. des - fjarvinna, líðan ungmenna, eignir ríkisins, Vogur o.m.fl from 2022-01-13T06:50

Þessar vikurnar vinna ansi margir heiman að frá sér og flest fyrirtæki eru orðin ansi sjóuð í því að láta fjarvinnu starfsfólks ganga vel upp. Á Flateyri opnaði í haust fjarvinnufyrirtækið Skúrin ...

Listen
Morgunútvarpið
12. jan - Svínshjörtu, vinnumarkaður, Þroskahjálp, matur og EM from 2022-01-12T06:50

Már Gunnarsson vann hug og hjörtu þjóðarinnar á ólympíumóti fatlaðra í fyrra. Már lætur sér sjaldan leiðast og hefur nóg að gera, nú síðast gaf hann út nýtt lag í vikunni ásamt Ívu, en þau hafa áðu...

Listen
Morgunútvarpið
11.jan - Lúxus, leikskólar, LOG4j, Landsvirkjun og Loftsteinar from 2022-01-11T06:50

Það eru bókstaflega allir að spá í Verbúðinni, sem sýnd er á RÚV, þessa dagana - hvað er sögulega rétt og hverju hnikar til um nokkur ár. Í öðrum þætti þáttaraðarinnar brá fyrir tímaritinu Lúxus se...

Listen
Morgunútvarpið
10. jan - Borgarstjóri, óveður, PCR-próf&like from 2022-01-10T06:50

Hreinræktað skítaveður, eins og lögreglan á Suðurnesjum orðaði það, gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. Veðrið hefur leikið íbúa á Suðurnesjum grátt það sem af er ári. Við heyrðum í Sigurði A. ...

Listen
Morgunútvarpið
7. des -Lyfjastofnun, spálíkan, ásakanir, Magnús Hlynur, bókaþjófnaður from 2022-01-07T06:50

Yfir sautján þúsund manns eru nú í sóttkví eða einangrun vegna kórónuveirusmita en rúmlega 35 þúsund smit hafa greinst hér á landi, það jafngildir nærri tíu prósent þjóðarinnar. Við ræddum við Thor...

Listen
Morgunútvarpið
6. jan - Veður, efnahagslíf, Efling, Trump og tölvuleikir from 2022-01-06T06:50

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson&Snærós Sindradóttir Við byrjuðum þáttinn á að heyra í Teit Arasyni veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands en hann var á vaktinni þar í alla nótt og veit hvar veðrið skall v...

Listen
Morgunútvarpið
5. jan. - Kvennakraftur, handrit, staðnám HÍ, Efling, rafmagn, tónlist from 2022-01-05T06:50

Kolbrún Björnsdóttir reis upp úr sófanum fyrir nokkrum árum og stundar nú útivist af kappi, m.a. með því að leiða verkefnið Kvennakraft sem fer af stað að nýju nú í byrjun árs. Kolla kíkti til okka...

Listen
Morgunútvarpið
4. jan - Langlífi, heilsa, sóttvarnartakmarkanir og tæknin from 2022-01-04T06:50

Á mánudag var greint frá því að samtök sem kalla sig Frelsi og ábyrgð hafi beint stjórnsýslukæru til heilbrigðisráðuneytisins um að afturkalla heimild til bólusetningar barna á aldrinum 5-11 ára, m...

Listen
Morgunútvarpið
3. desember - Skjáftar, flugeldar, veganúar, kennarar og sumarhús from 2022-01-03T06:50

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson og Snærós Sindradóttir Nokkuð hefur dregið úr skjálftavirkni á Reykjanesskaga síðustu daga en skjálftahrinan, sem hófst 21. desember, er dempaðari en sú sem varð fyrir ...

Listen
Morgunútvarpið
31. des. - Borðhald, útivist, skaupið, Bjarni Thor, svifryk, flugeldar from 2021-12-31T06:50

Þótt jólahaldið sé oftar en ekki með hefðbundnum hætti hjá fólki virðist fólk vera opnara fyrir því að hrista aðeins upp í hlutunum þegar að kemur að áramótunum. Hafdís Helga ræddi við Hönnu Ingibj...

Listen
Morgunútvarpið
30. des - áramót, vatnsverksmiðja, týndir hundar, vín og New York from 2021-12-30T06:50

Covid 19 faraldurinn hefur haft ansi víðtæk áhrif um allan heim og meðal annars teygt sig til Borgarfirði Eystri en þar þurfti að fresta uppbyggingu fyrirhugaðrar vatnsverksmiðju á svæðinu vegna fa...

Listen
Morgunútvarpið
29. des - Siglufjörður, tengiltvinnbílar, vatnsleit, Covid og annáll from 2021-12-29T06:50

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson og Snærós Sindradóttir Það hefur snjóað mikið á Siglufirði í vikunni og veðurstofan metur hættuna á snjóflóðum á Siglufjarðarvegi töluverða. Við hringdum norður og heyr...

Listen
Morgunútvarpið
28. des - Skjálftar, Mjanmar, flóttamenn, takmarkanir og geðheilsa from 2021-12-28T06:50

Jörð skelfur enn á Reykjanesskaga. Um þrjú þúsund jarðskjálftar hafa mælst dag hvern á svæðinu frá því að hrinan hófst síðdegis 21. desember og ekki er talið ólíklegt að eldgos geti hafist með litl...

Listen
Morgunútvarpið
27. des - Járnofhleðsla, sóttvarnir, flugeldar, bókajólin og íþróttir from 2021-12-27T06:50

Umsjón: Rúnar Róbertsson Rótarý-hreyfingin hefur hafið árvekniátak gegn járnofhleðslu í blóði og segja að margir viti hreinlega ekki af því að þjást af þessum sjúkdómi. Sveinn Óskar Sigurðsson er v...

Listen
Morgunútvarpið
24. des - Jólakveðjur, skjálftar, kirkjugarðar, sundlaugar&Samhjálp from 2021-12-24T06:50

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson&Andri Freyr Viðarsson Við byrjuðum þáttinn á að fara yfir jólakveðjur Ríkisútvarpsins og heyrðum Jón Múla lesa kveðjurnar árið 1946. Við ræddum við Bjarka Kaldalóns Fri...

Listen
Morgunútvarpið
23. des - Heimsóknir, kirkjan, borgin, ferðamenn, kvíði og fyrsta bók from 2021-12-23T06:50

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson&Rúnar Róbertsson Kórónuveirutilfellum fjölgar og hertar takmarkanir hafa tekið gildi innanlands. Ekki hefur hins vegar verið lokað fyrir heimsóknir á dvalar- og hjúkrun...

Listen
Morgunútvarpið
22. des - Skjálftar, laugin, spil, eldvarnir, skóli, Tenerife og bíó from 2021-12-22T06:50

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson&Rúnar Róbertsson Við byrjuðum þáttinn á að heyra í Veðurstofunni um skjálftahrinuna í nótt. Skjálftahrina hófst á Reykjanesskaga um klukkan fimm síðdegis í gær og færði...

Listen
Morgunútvarpið
21. des - Bókaumfjöllun, jólamatur, sóttvarnahús, verslun og tæknihorn from 2021-12-21T06:50

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson&Rúnar Róbertsson Fjöldi bóka kemur út hérlendis fyrir hver jól og hefur Morgunútvarpið kíkt í nokkrar þeirra og heyrt í höfundum. Í dag kom til okkar Kristján Ingi Eina...

Listen
Morgunútvarpið
20. des - Alþingi, grænkerar, kennarar, spítalinn, orð og íþróttir from 2021-12-20T06:50

Þingmenn Viðreisnar hafa greinst með Covid-19 smit undanfarna daga og eru komnir í einangrun. Þó nokkrir aðrir þingmenn og hluti starfsfólks Alþingis er komið í sóttkví vegna samskipta við smitaða....

Listen
Morgunútvarpið
17. des - Áburður, glæpahópar, hjálpræðisher, Eurovision og tíska from 2021-12-17T06:50

Bændablaðið greindi frá því í gær að hafin væri undirbúningsvinna fyrir áburðarverksmiðju á Reyðarfirði. Heimsmarkaðsverð á áburði hefur hækkað gríðarlega auk þess sem kolefnisfótspor innflutts ábu...

Listen
Morgunútvarpið
16. des - Samhjálp, bátar, reykingar, dauði og líf, jólakarfan from 2021-12-16T06:50

Það eiga ekki allir heimboð á jólunum en félagið Samhjálp tekur utan um þann hóp og býður þeim í jólamat um hátíðirnar. Það er þó ekki ókeypis og því býður Samhjálp almenningi að kaupa jólamáltíð, ...

Listen
Morgunútvarpið
15. des: Bolungarvík, Samtökin 78, Wikileaks, fátækt, kveðjur og bílar from 2021-12-15T06:50

Við hófum þáttinn á að hringja vestur til Bolungarvíkur en bæjarstjórinn þar, Jón Páll Hreinsson, er stórhuga fyrir þetta tæplega 1000 manna bæjarfélag og sér tækifæri í að byggja nýjan miðbæ í ætt...

Listen
Morgunútvarpið
14. des - SEM, Bretar, vinátta, sóknargjöld, takmarkanir og vísindi from 2021-12-14T06:50

Fjöldi samtaka stendur fyrir fjáröflun í aðdraganda jólanna, ýmist með sölu á varningi eða happdrættismiðum. Einn þeirra sem stendur vaktina af miklum krafti í þessum málum er Arnar Helgi Lárusson ...

Listen
Morgunútvarpið
13. des. - Unicef, afrekshundur, lyfjanotkun, plastfjall, Jólastjarnan from 2021-12-13T06:50

Unicef hefur selt svokallaðar sannar jólagjafir í áratug en þær verða vinsælli með hverju árinu, enda sannarlega í anda jólanna að gefa til barna sem minna mega sín í heiminum. Birna Þórarinsdóttir...

Listen
Morgunútvarpið
10. des - Baltnesk jól, krabbamein, brottkast og áfengisgjald from 2021-12-10T06:50

Í upphafi þáttar veltum við fyrir okkur baltneskum jólahefðum en norræna húsið býður öllum að taka þátt í balknesku jólaföndri á sunnudag. Til okkar komu Jurgita Motiejunaite, myndlistarmaður og hö...

Listen
Morgunútvarpið
9. des - Sameining, jólatré, skák, brottkast, tölvuleikir og efnahagur from 2021-12-09T06:50

Á fundi bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar í dag liggur fyrir tillaga um að hefja formlegar sameiningarviðræður milli bæjarfélagsins og Helgafellssveitar. Við ræddum við Jakob Björgvin Jakobsson bæjar...

Listen
Morgunútvarpið
8. des - Grímsey, pálmatré, KSÍ, Gufuá og Þýskaland from 2021-12-08T06:50

Síðan Miðgarðakirkja brann í Grímsey upp úr miðjum september hefur verið yfirstandandi söfnun fyrir byggingu nýrrar kirkju en ljóst er að talsverður tími er í að hún verði endurbyggð - og jólamessa...

Listen
Morgunútvarpið
7. des - Þingeyri, leigubílar, VR, Stúdentagarðar hjólreiðar og tækni from 2021-12-07T06:50

Við byrjuðum þáttinn á að hringja vestur á Þingeyri en Kómedíuleikhúsið, eina atvinnuleikhús Vestfjarða, fagnar um þessar mundir 25 ára afmæli. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri Kómedíuleikhússins...

Listen
Morgunútvarpið
6. des - Þorlákshöfn, brosgöngur, Þórólfur, áföll barna og ostur from 2021-12-06T06:50

Aðventan er yndislegur tími að mörgu leyti, en getur líka verið krefjandi. Oft gleymum við okkur í önnum og setjum heilsuna aftar í forgangsröðina þegar mikið er að gera, en einmitt þá er mikilvægt...

Listen
Morgunútvarpið
3. des - Ríkislögreglustjóri, skemmtistaðir, Grímsvötn, Svörtu sandar from 2021-12-03T06:50

Ríkislögreglustjóri og Neyðarlínan hafa hrint úr vör átaki þar sem karlmenn, sérstaklega á aldrinum 18-35 ára, eru hvattir til að vera ekki "þessi gaur" og er þar með vísað til þess að þessi aldurs...

Listen
Morgunútvarpið
2. des - Grænskjáir, Play, mennun, borgarlína, tónleikar og stefnuræða from 2021-12-02T06:50

Grænskjáir er heiti á verkefni sem innleiða á í grunnskólum Reykjavíkur og lítur að því að miðla gögnum, þekkingu og fræðslu um umhverfismál. Að baki verkefninu standa Klappir ásamt samstarfsaðilum...

Listen
Morgunútvarpið
30. nóv. - Dýralækningar, verslun, Gluggagægir, bólusetning, ballett from 2021-11-30T06:50

Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknanemi vinnur þessa dagana að rannsókn á magasári í hrossum. Slík rannsókn hefur ekki verið gerð áður á Íslandi og hefur vakið athygli. Úndína hefur verið að kynna r...

Listen
Morgunútvarpið
29. nóv - Ný ríkisstjórn, músafaraldur, jólabókaflóðið og íþróttir from 2021-11-29T06:50

Ný ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks var kynnt í gær og stjórnarsáttmáli gefinn út. Tveir nýjir ráðherrar eru í ríkisstjórninni; Willum Þór Þórsson sem verður heilbrigðisr...

Listen
Morgunútvarpið
26. nóv - Vindmyllur, verslun, póstur, kjörbréf og hégómavísindi from 2021-11-26T06:50

Orkusalan áformar að reisa tvær 150 til 160 metra háar vindmyllur við Lagarfossvirkjun sem gætu framleitt tæp 10 megavött af raforku. Einhverjir íbúar óttast hins vegar bæði sjón- og örplastsmengun...

Listen
Morgunútvarpið
25. nóv - Fida Abu Libdeh, Kalkúnar, Grímsvötn, Rannsókn á HSS, Lúxus from 2021-11-25T06:50

Konur í atvinnurekstri á Suðurnesjum ætla að snúa bökum saman á morgun og stofna fyrstu landsbyggðardeild Félags kvenna í atvinnulífinu, undir forystu Fidu Abu Libdeh, frumkvöðuls á svæðinu sem vak...

Listen
Morgunútvarpið
24. nóv - Músagangur, klám, nöfn, hælisleitendur, loðna og Alþingi from 2021-11-24T06:50

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson og Snærós Sindradóttir Íslenska 18 ára kvennalandsliðið í handbolta var flutt á nýtt hótel í Serbíu í gær, eftir að hafa kvartað undan músagangi. Við heyrðum í Guðríði ...

Listen
Morgunútvarpið
Nýbyggingar á Vestfjörðum, skipulagsmál, laxeldi, blóðmerar og Idol from 2021-11-23T06:50

Það getur reynst þrautin þyngri að fá leyfi og lán til byggingaframkvæmda á Vestfjörðum en Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, hefur til að mynda synjað íbúðafélaginu Bæjartúni um stofnframlag og ...

Listen
Morgunútvarpið
22. nóv. - Ættarnöfn, fjárfestingar, SÁÁ, verslun, jólaórói, íþróttir from 2021-11-22T06:50

Föðurnafnasiðurinn er forn á Íslandi, þ.e. að kenna sig við föður og hefur hann einkennt okkur í alþjóðlegu samhengi og gerir enn, sbr. t.d. myllumerkið dóttir sem víða er notað í íþróttasamhengi n...

Listen
Morgunútvarpið
19. nóv - Borgarstjóri, börn, hraðprófanir, tunglmyrkvi og jólasýning from 2021-11-19T06:50

Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram í dag. Við ræddum við Dag B. Eggertsson, borgarstjóra, um hlutverk sveitarfélaganna í loftslagsmálum og um stjórnmálin í borginni. Nú er að vaxa ...

Listen
Morgunútvarpið
18. nóv - Prófatíð, geimréttur, skipulagsmál, rafmagnsleysi og ópera from 2021-11-18T06:50

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson og Snærós Sindradóttir Námsmenn og skólastarfsfólk hefur þurft að laga sig að breyttum veruleika vegna fjölgunar kórónuveirusmita undanfarnar vikur. Við ræddum við Eyjó...

Listen
Morgunútvarpið
17. nóv - Sorg, rafhleðslur, GSÍ, Okkar á milli og Landslið karla from 2021-11-17T06:50

Umsjón: Rúnar Róbertsson og Rúnar Freyr Gíslason Fimmtudaginn 18. nóvember, ætlar Örninn, minningar- og styrktarsjóður, að taka þátt í alþjóðlegum degi barna í sorg og standa fyrir málþingi í hádeg...

Listen
Morgunútvarpið
16. nóv - Gunnar Helgason, íslenskt mál, leigjendur og vísindi from 2021-11-16T06:50

Í dag er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni fengum við einn afkastamesta rithöfund landsins í morgunkaffi. Gunnar Helgason gaf nýverið út sína þriðju bók á stuttum tíma, en þessi heitir Banna...

Listen
Morgunútvarpið
15. nóv - Salan á Mílu, rafíþróttir á Húsavík, sóttvarnir og tónleikar from 2021-11-15T06:50

Salan á fjarskiptafyrirtækinu Mílu hefur verið töluvert á milli tannanna á fólki, og þá sérstaklega út af meintum áhrifum hennar á þjóðaröryggi Íslendinga. Oddný Harðardóttir, þingkona Samfylkingar...

Listen
Morgunútvarpið
12.nóv.-Malaví, innbrot, Reynisfjara, fréttir, símaleysi,hégómavísindi from 2021-11-12T06:50

Fulltrúar frá Landssamtökunum Þroskahjálp eru á leið til Malaví á morgun til þess að styðja við menntun- og samfélagsþátttöku fatlaðra barna þar í landi sem búa við einhverjar erfiðustu aðstæður se...

Listen
Morgunútvarpið
11. nóv. - Loftslag, atvinnuleysi, íbúðaverð, tölvuleikir, landsleikir from 2021-11-11T06:50

Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow lýkur á morgun en í gær voru birt drög að samkomulagi ríkja sem sækja ráðstefnuna. Við ræddumvið Berglindi Rán Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra Orku nát...

Listen
Morgunútvarpið
10. nóv. - Bitcoin, HOPP Færeyjar, rannsókn, menntamál, Akranes from 2021-11-10T06:50

Gengi rafmyntarinnar Bitcoin hefur aldrei verið hærra og stóð gengið í rúmlega 68.500 dollurum í gær. Virði myntarinnar hefur aukist um 342 prósent á árinu. Við ræddum við Kristján Inga Mikaelsson,...

Listen
Morgunútvarpið
9. nóv. - Kvenleiðtogar, hraðakstur, ríkisstjórn, Skrekkur, kirkjan from 2021-11-09T06:50

Ráðstefnan Reykjavík Global forum - Women leaders hófst í Hörpu í dag en þar koma saman leiðtogar víðsvegar að úr heiminum til að ræða risavaxin málefni á borð við loftslagsbreytingar, heilbrigðism...

Listen
Morgunútvarpið
8. nóv. - Matvælaverð, geimrannsóknir, örvunarskammtar, eldvirkni ofl. from 2021-11-08T06:50

Matvælaverð hefur ekki verið hærra á heimsvísu í meira en áratug samkvæmt nýrri úttekt Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Verð á matvælum hefur hækkað um rúmlega 30 prósent á síða...

Listen
Morgunútvarpið
5. nóv - Rafíþróttir, heilbrigðisráðherra, atvinnumál og athafnakonur from 2021-11-05T06:50

Lokaorrustan í heimsmeistaramótinu í tölvuleiknum League of Legends verður háð í Laugardalshöll á morgun. Við ræddum við Ólaf Hrafn Steinarsson, formann Rafíþróttasamtaka Íslands, um mótið og sívax...

Listen
Morgunútvarpið
4. nóv.-Specialisterne, handverk, peningar, kynferðisbrot, kettir ofl. from 2021-11-04T06:50

Specialisterne fagna 10 ára afmæli um þessar mundir, en Specialisterne, eða Sérfræðingarnir, eru sjálfseignarstofnun sem stuðlar að því að einstaklingar á einhverfurófi eigi jöfn tækifæri og aðrir ...

Listen
Morgunútvarpið
3. nóv - Birta, ferðaþjónustan, Bosníu, háskólafólk og Öfgar from 2021-11-03T06:50

Íslenska fjölskyldumyndin Birta verður frumsýnd í kvik­mynda­hús­um á Íslandi á föstudaginn. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir og Helga Arnardóttir kona hans skrifar handrit. Dóttir Helgu, Margrét Jú...

Listen
Morgunútvarpið
2. nóv - Guðni Ágústsson, Lögreglustjóri, Efling, CCP og Árborg from 2021-11-02T06:50

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, gaf í dag út bókina Guðni á ferð og flugi. Þar fer Guðni með lesandann í ferðalag um hinar dreiðu byggðir Íslands og heimsækir fólk af öllu tagi. V...

Listen
Morgunútvarpið
1. nóv. - Rjúpan, Afganistan, Katrín J, grænmeti, eldgos, íþróttir from 2021-11-01T06:50

Rjúpan hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu daga og í dag hefst veiðitímabilið, að vísu ekki fyrr en á hádegi og stendur út mánuðinn. Dúi Landmark er einn reynslumesti rjúpnaveiðimaður landsin...

Listen
Morgunútvarpið
29. okt. - Ofbeldisforvarnir, hljóðvist, Covid, fréttir, Hégómavísindi from 2021-10-29T06:50

Yfir strikið er heiti nýrrar gagnvirkrar vefsíðu er varðar forvarnir gegn kynbundnu ofbeldi fyrir 13 til 19 ára ungmenni. Að baki verkefninu standa þær Benna Sör­en­sen, dokt­or­snemi og stofn­andi...

Listen
Morgunútvarpið
28. okt - Psoriasis, málfar, Landsspítalinn, loftlag og Rósin from 2021-10-28T06:50

Í dag er alþjóðadagur Psoriasis og af því tilefni ætla Samtök psoriasis- og exemsjúklinga hér á landi að bjóða upp á viðburð á Grand Hótel, þar sem flutt verða fjölbreytt erindi sem snerta málefni ...

Listen
Morgunútvarpið
27. okt. - Skyrland, Tónabíó, dýr, Þollóween og Herbert Guðmunds from 2021-10-27T06:50

Skyrland er heiti sýningar um sögu skyrs í Mjólkurbúinu á Selfossi, en saga Selfoss er nátengd skyrgerð og mjólkuriðnaði á Íslandi. Sýningin er gagnvirk og býður upp á upplifun, smakk og fróðleik. ...

Listen
Morgunútvarpið
26. okt. - Matarsóun, loftslagsmál, kynjakvóti, menntun, tækni. from 2021-10-26T06:50

Í dag stendur Velferðarvaktin fyrir málþingi um mataraðstoð og matarsóun á Grand Hótel. Nýlega kynnti umhverfis- og auðlindaráðherra áætlun gegn matarsóun og verða nokkrar aðgerðir í henni m.a. kyn...

Listen
Morgunútvarpið
25. okt - Kolefniseiningar, offita og myndabanki, aðgerðir og íþróttir from 2021-10-25T06:50

Umsjón: Rúnar Róbertsson og Gígja Hólmgeirsdóttir Stjórn Votlendissjóðs vinnur nú að því að fá alþjóðlega vottun á kolefniseiningum sem verða til við endurheimt votlendis á vegum sjóðsins. Markmiði...

Listen
Morgunútvarpið
22. okt. - Fyrsti kossinn, verkfræði, Guðríður, fréttir, Leynilögga from 2021-10-22T06:50

Í kvöld verður söngleikurinn Fyrsti kossinn frumsýndur í Frumleikhúsinu í Keflavík. Um er að ræða verk, eins og nafnið bendir til, þar sem tónlist Rúnars Júlíussonar heitins er í forgrunni, en höfu...

Listen
Morgunútvarpið
21. okt.-Súpa, FO ofbeldi, uppkosning, loftlagsmál og alþjóðasamskipti from 2021-10-21T06:50

Íslensku kjötsúpunni verður gert hátt undir höfði með árlegum Kjötsúpudegi fyrsta vetrardag, þar sem kjötsúpur í mismunandi búningi verða í boði fyrir gesti og gangandi á Skólavörðustígnum í Reykja...

Listen
Morgunútvarpið
20. okt. - Míuverðlaun, efni, aldurstakmörk, nektarmyndir og Naglinn from 2021-10-20T06:50

Míuverðlaunin eru verðlaun sem heiðra þau sem koma að þjónustu langveikra barna á einn eða annan hátt. Hægt er að tilnefna heilbrigðisstarfsmann í hvaða starfstétt sem er, hvar á landinu sem er. Þæ...

Listen
Morgunútvarpið
19. okt - Sjávarútvegur, COP26, kynlíf, geðveikur mannauður og vísindi from 2021-10-19T06:50

Sjávarútvegsdagurinn er haldinn í Hörpu í dag. Yfirskrift dagsins í ár er: Vel í stakk búinn og vísar til þess að sjávarútvegur og fiskeldi komust nokkuð klakklaust í gegnum erfitt ár í fyrra og er...

Listen
Morgunútvarpið
18. okt - Hraðall, hellisbúar, Máni, hækkanir og íþróttir from 2021-10-18T06:50

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita, en hann hefur verið keyrður undanfarin tvö ár af Icelandic Startups. Óskað er eftir fyrirtækjum sem eru langt komin í vör...

Listen
Morgunútvarpið
15. okt - HA, lögbrot, ofbeldi barna, fréttir vikunnar og hégómi from 2021-10-15T06:50

Morgunútvarpið 15.10.21 Umsjón: Rúnar Róbertsson og Gígja Hólmgeirsdóttir Undanfarna daga hefur skapast töluverð umræða um framboð á fjarnámi hjá íslenskum háskólum. Í gær kom til okkar aðstoðarrek...

Listen
Morgunútvarpið
14. okt. - Hornið, Spánarhús, ráðherra, fjarnám og Hringfarinn from 2021-10-14T06:50

Veitingastaðurinn Hornið hefur verið starfræktur í Reykjavík frá árinu 1979 og var sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi, þ.e. veitingastaður með ítölsku ívafi þar sem áherslan er á pizzur. Staðuri...

Listen
Morgunútvarpið
13. okt. -Heilabrot, slysavarnir, slúður, atvinna fatlaðra og Valdimar from 2021-10-13T06:50

Helgina 22.-24. október nk. verður boðið til heilmikillar skemmtunar á Hótel Hamri við Borgarnes undir heitinu Heilabrot á Hamri. Þar verður boðið upp á alls kyns spurningaleiki, krossgátur, skrafl...

Listen
Morgunútvarpið
12. okt. - Vetrarútilegur, talmeinafræðingar, fatasóun, Birgir, tækni from 2021-10-12T06:50

Flestir tengja útilegur við sumarið hér á landi, en þó finnst fólk sem stundar útilegur á veturna líka. Þeirra á meðal eru fjallastelpurnar Hafdís Huld Björnsdóttir og Valgerður Húnbogadóttir sem h...

Listen
Morgunútvarpið
11. okt. - Birkifræ, bókaútgáfa, blak, Pólland og ESB, íþróttir from 2021-10-11T06:50

Í fyrra gekk ljómandi vel að safna birkifræi í þjóðarátaki þar um og nú freista Landgræðslan og Skógræktin þess að safna meiru. Mismikið virðist vera af fræi eftir landshlutum þetta árið og er biðl...

Listen
Morgunútvarpið
8. okt. - Sigurhæðir, umhverfismál, líkamsvirðing, fréttaspjall, Bragi from 2021-10-08T06:50

Í mars hófu Sigurhæðir starfsemi sína á Selfossi, en Sigurhæðir er fyrsta samhæfða þjónustan við þolendur kynbundins ofbeldis í sunnlensku nærsamfélagi. Við slógum á þráðinn til Hildar Jónsdóttur, ...

Listen
Morgunútvarpið
7. okt. - Ullarvika, mannauður, vaxtahækkun, heilsuefling og húðflúr from 2021-10-07T06:50

Þessa dagana stendur yfir Ullarvika á Suðurlandi þar sem sjónum er beint að íslenskri ull sem býr yfir ótal mögnuðum eiginleikum. Fjöldi viðburða af ýmsum toga, gleði og fróðleikur einkenna vikuna ...

Listen
Morgunútvarpið
6. okt. - Löggæsla, eldgos, Seyðisfjörður, Pandora skjöl, Krísuvík from 2021-10-06T06:50

Í dag fer fram viðamikil ráðstefna við Háskólann á Akureyri undir heitinu Löggæsla og samfélagið. Þemað að þessu sinni eru afbrotavarnir. Við slógum á þráðinn norður og heyrðum í Guðmundi Oddssyni ...

Listen
Morgunútvarpið
5. okt. - Happyroni, offita, Söngvakeppnin, menntaverðlaun og vísindi from 2021-10-05T06:50

Optimistic Food group, eða bjartsýna matarfélagið, er nýsköpunar- og frumkvöðlafyrirtæki í matvælavinnslu þar sem unnið er að gerð vegan matvæla sem komið geta í stað kjöts, en eiga að höfða samt b...

Listen
Morgunútvarpið
4. okt - Kennitöluflakk, styrkir, skriður, bleika slaufan og íþróttir from 2021-10-04T06:50

Umsjón: Rúnar Róbertsson og Gígja Hólmgeirsdóttir Fréttastofa Stöðvar2 sagði frá þvi um helgina að viðgerð á bílskýli vegna sprungu og leka hafi kostað tugmilljóna króna vegna hönnunargalla og ónóg...

Listen
Morgunútvarpið
1. okt.-Ormstungur,Tæknistelpur, Vatnsnesvegur, fréttir, hégómavísindi from 2021-10-01T06:50

Oddur Ingi Guðmundsson og Hjalti Halldórsson eru kennarar í Langholtsskóla, en halda auk þess úti hlaðvarpinu Ormstungum. Upphaflega settu þeir hlaðvarpið af stað til að miðla efni til nemenda sinn...

Listen
Morgunútvarpið
30. sept.-Austurland, viðburðir, andleg heilsa, rafrænar kosningar ofl from 2021-09-30T06:50

Í dag hefst viðburður, eða viðburðir, undir heitinu Okkur að góðu á Austurlandi. Þar koma við sögu matvælaframleiðsla, ferðamennska og nýsköpun, svo eitthvað sé nefnt. Viðburðirnir dreifast um Aust...

Listen
Morgunútvarpið
29. sept. - Hælið, ferðagjöf, veðurofsi, rafrænar kosningar, Spánn from 2021-09-29T06:50

Rithöfundurinn Emil Hjörvar sem skrifaði hrollvekjuna Ó, Karitas, fyrir Storytel og verðlaunabókina Víghóla kom til okkar og sagði okkur nánar frá annarri sögu, Hælinu, sem hann semur sérstaklega f...

Listen
Morgunútvarpið
28. sept. - Íþróttir, haustgróðursetning, kosningar, þingmenn og tækni from 2021-09-28T06:50

Dr. Ágúst Einarsson hefur gefið út bókina Íþróttir hérlendis í alþjóðlegu samhengi, þar sem hann m.a. greinir fjárhagsleg umsvif íþrótta hér á landi og metur framlag íþróttageirans til landsframlei...

Listen
Morgunútvarpið
27. sep - Akranes, talning, Ásmundur Einar, pólitíkin, sport og Sigmar from 2021-09-27T06:50

Umsjón: Rúnar Róbertsson og Gígja Hólmgeirsdóttir Akra­nes­kaupstaður hef­ur hrint af stað stóru og metnaðarfullu verk­efni við at­vinnu­upp­bygg­ingu í sveit­ar­fé­lag­inu. Um er að ræða svo­kalla...

Listen
Morgunútvarpið
24. sept. - Kraftlyftingar, miðlalæsi, kosningar, fréttaspjall, Ásta from 2021-09-24T06:50

Kraftlyftingakonan Elsa Pálsdóttir varð í gær heimsmeistari í klassískum kraftlyftingum í undir 76 kílóa flokki kvenna yfir 60 ára. Hún gerði sér einnig lítið fyrir og setti þrjú heimsmet á mótinu,...

Listen
Morgunútvarpið
23. sept. - Bálfarafélag, málfar, Dýrið, sóttvarnir og missir from 2021-09-23T06:50

Til stendur að endurvekja hið 87 ára gamla Bálfarafélag Íslands til að styðja við opnun óháðrar og umhverfisvænnar bálstofu sem fyrirhugað er að rísi í Garðabæ. Aðeins ein bálstofa er í landinu en ...

Listen
Morgunútvarpið
22. sept. - Blöðruhálskrabbi, Frakkland, kosningar og Spánarspjall from 2021-09-22T06:50

Framför, félag karla með blöðruhálskrabbamein hefur sett upp stefnumótun um stuðningsumhverfi fyrir maka, en rannsóknir sýna að 80% með þennan sjúkdóm sækja sinn mesta stuðning til maka. Guðmundur ...

Listen
Morgunútvarpið
21. sep - Glæpasaga, kjördæmin, skautar, lífeyrissjóðir og vísindi from 2021-09-21T06:50

Pönkarinn, leiðsögumaðurinn og rithöfundurinn Þórarinn Leifsson sendir í vikunni frá sér glæpasöguna Út að drepa túrista sem dregur upp óvenjulega svipmynd af íslenskri ferðaþjónustu, sem Þórarinn ...

Listen
Morgunútvarpið
20. sep - Bann, atvinnuleysi, samskiptafærni, innflytjendur og sport from 2021-09-20T06:50

Nýlega stofnuðu ríkisstjórnir Danmerkur og Kosta Ríka til samvinnuverkefnis sem nefnist Jarðefnaeldsneytislaus framtíð. Aðilar að verkefninu banna leit eftir og vinnslu á nýjum jarðefnaeldsneytisau...

Listen
Morgunútvarpið
17. sep - Bláskelin, krakkakosning, leikhús, fréttir og hégómavísindi from 2021-09-17T06:50

Í gær á degi náttúrunnar kom í ljós hver hlyti Bláskelina þetta árið, en Bláskelin er viðurkenning sem veitt er fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun og plastúrgangi. Í ár va...

Listen
Morgunútvarpið
16. sep - Málþing, Suðurkjördæmi, málfar, kosningapróf og hlaðvörp from 2021-09-16T06:50

Við byrjuðum á að forvitnast um málþing sem haldið verður á morgun á vegum lagadeildar Háskólans á Akureyri. Yfirskrift málþingsins er Uppreist æru, afplánun og réttindi borgaranna. Við fengum til ...

Listen
Morgunútvarpið
15. sept. - Bókasafn, Ljónshjarta, mygla, sameining og Spánarspjall from 2021-09-15T06:50

Margt hefur breyst í starfsemi bókasafna undanfarna áratugi og nú er þar margt fleira í boði en bara að taka bækur að láni. Hulda gerði sér ferð í Borgarbókasafnið í Grófarhúsi og fékk að kynnast s...

Listen
Morgunútvarpið
14. sept. - Covid meðganga, NA kjördæmi, Noregur, giggarar og tækni from 2021-09-14T06:50

Covid faraldurinn hefur reynt á alla, en sumum hópum hefur hann reynst sérstaklega erfiður, t.d. barnshafandi konum. Lengi vel var aðgengi annarra takmarkað í mæðraskoðanir og fæðingu og margar kon...

Listen
Morgunútvarpið
13. sept.- Hinseginkvarði, persónuupplýsingar, Draumaferð, riða, sport from 2021-09-13T06:50

Við byrjuðum morguninn á að ræða niðurstöður Hinseginkvarðans, sem er úttekt Samtakanna 78 á stefnu stjórnmálaflokkanna þegar kemur að hinsegin málum. Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður samtakanna, ...

Listen
Morgunútvarpið
10. sep - Söfn, 11 sept, réttir, fréttir vikunnar og leikhús from 2021-09-10T06:50

Eyfirski safnadagurinn verður haldinn á sunnudaginn. Þar gefst fólki tækifæri á að heimsækja flestöll söfn á Eyjafjarðarsvæðinu og sjá og upplifa það helsta í safnastarfi á svæðinu. Til að segja ok...

Listen
Morgunútvarpið
9. sept. - Svæðisborg, SV kjördæmi, málfar, haustráðstefna og leikhús from 2021-09-09T06:50

Í vikunni kom út áhugaverð skýrsla á vegum Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytisins þar sem fjallað er um svæðisbundið hlutverk Akureyrar. Þar er lagt til að Akureyri verði gert að svokallaðri svæð...

Listen
Morgunútvarpið
8. sept. - Sólin, sagnfræði, Litlibær, gagnasöfnun og Spánarspjall from 2021-09-08T06:50

Sólin er heiti á verkefni ungra umhverfissinna þar sem stjórnmálaflokkum sem bjóða fram til Alþingiskosninga eru gefin stig á kvarða sem metur umhverfisstefnu flokkanna. Tinna Hallgrímsdóttir er fo...

Listen
Morgunútvarpið
7. sept. - Múmínálfar, NV kjördæmi, SafeTravel, hraðpróf og vísindi from 2021-09-07T06:50

Múmínálfarnir eru alltaf jafn vinsælir, hvort sem er á bók eða í borðbúnaði og nú taka þeir yfir Norræna húsið næstu daga, en þar verður sýningin Lesið og skrifað með Múmínálfunum opnuð í barnabóka...

Listen
Morgunútvarpið
6. sept. - Heimildamynd, Skaftárhlaup, dans, ABBA sýning og sport from 2021-09-06T06:50

Heimildamyndin Kortér yfir sjö verður frumsýnd í vikunni, en hún lýsir borgarlífinu í Reykjavík á 6. áratugnum með áherslu á árið 1955 og einu harðvítugasta verkfalli Íslandssögunnar. Myndir skarta...

Listen
Morgunútvarpið
3. sept. - Plastlaus, ABBA, Airwaves, fréttaspjall og hégómavísindi from 2021-09-03T06:50

September er upp runninn og þá rifjum við upp góðar leiðir til að draga úr plastnotkun eins og átakið Plastlaus september ber með sér. Við fengum góð ráð frá Þórdísi V. Þórhallsdóttur, sem er ein þ...

Listen
Morgunútvarpið
2. sept. - Skaftá, málfar, Birkir Blær, flóttamenn og Spánarspjall from 2021-09-02T06:50

Hlaup virðist hafið í Skaftá og þar gildir nú óvissustig. En hver er staðan þennan morguninn og fyrir hvað stendur óvissustig? Víðir Reynisson hjá almannavarnardeild lögreglustjóra ræddi við okkur ...

Listen
Morgunútvarpið
1. sept. - Ronaldo, skegg, rafhlaupahjól, leiðtogaumræður, söngleikur from 2021-09-01T06:50

Hörðustu Manchester United aðdáendur eru meyrir þessa dagana eftir að fréttist af komu gulldrengsins Ronaldo aftur á Old Trafford. En verður endurkoma hans til að titlarnir fari loksins aftur að ra...

Listen
Morgunútvarpið
31. ágúst - Már Gunnars, FKA, þolkappreið, þvinganir og tækni from 2021-08-31T06:50

Það er óhætt að segja að Már Gunnarsson sundmaður sem keppir nú á Ólympíuleikum fatlaðra hafi slegið í gegn með framgöngu sinni. Hann hefur í tvígang komist í úrslit en svo hefur hann líka gert stó...

Listen
Morgunútvarpið
30. ágúst - Kirkjulist, vextir, samgöngur, drottningar og íþróttir from 2021-08-30T06:50

Við byrjuðum daginn á listinni, nánar tiltekið kirkjulist, en um helgina opnaði sýning í Seltjarnarneskirkju á verkum Sigrúnar Jónsdóttur, í tilefni af því að 100 ár voru liðin frá fæðingu hennar 1...

Listen
Morgunútvarpið
27. ágúst- Barnaheill, flóttafólk, afmæli, fréttir vikunnar og leikhús from 2021-08-27T06:50

Haustsöfnun Barnaheilla hófst í gær og er ætlunin að safna fé til þróunarverkefnis Barnaheilla í Sierra Leone sem leggur áherslu á vernd stúlkna á flótta. Guðrún Helga Jóhannsdóttir, aðstoðarframkv...

Listen
Morgunútvarpið
26. ágúst - Styrktarsund, málfar, fjölmiðlun, kosningar og ástin from 2021-08-26T06:50

Sigurgeir Svanbergsson ætlar að synda yfir Kollafjörð um helgina, um 12 km leið frá Kjalarnesi að Bryggjuhverfi. Tilgangurinn er að safna áheitum til styrktar einstökum börnum. Við hringdum í kappa...

Listen
Morgunútvarpið
25. ág. - Krabbameinsfélagið, styttur, veður, Stones, Play from 2021-08-25T06:50

Krabbameinsfélagið fagnar 70 ára starfsafmæli um þessar mundir, m.a. með afmælisráðstefnu á morgun. Við slógum á þráðinn til Höllu Þorvaldsdóttur framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins í tilefni af ...

Listen
Morgunútvarpið
24. ágúst - Strandhreinsun, skógareldar, garðyrkja, Sæunn, vísindi from 2021-08-24T06:50

Þrátt fyrir að öflug umhverfissamtök, hópar og jafnvel einstaklingar hafi sett mikla orku í hreinsun strandlengjunnar á Íslandi virðist af nógu af taka. Blái herinn hefur komið að mörgum slíkum ver...

Listen
Morgunútvarpið
23. ágúst -Hjálparstarf, bólusetningar, aðgengi, Landspítali, íþróttir from 2021-08-23T06:50

Nú eru skólar að hefjast eða nýhafnir og margt sem skólabörn vanhagar um í upphafi skólaárs. Ekki eiga allir kost á því að kaupa skólavarning og föt eða skrá sig í íþróttir og frístundastarf. Hjálp...

Listen
Morgunútvarpið
20. ágúst-Hallormsstaðaskóli, heilbrigðismál, Einkunnir, hégómavísindi from 2021-08-20T06:50

Í Hallormsstaðaskóla er kennd Sjálfbærni og sköpun. Í náminu er blandað saman fræðilegri- og verklegri nálgun á sjálfbærni með áherslu á sköpunargleði og nýsköpun. Námið hófst haustið 2019 en vegna...

Listen
Morgunútvarpið
Dans, málfar, landgræðsla, Flóttamannanefnd og nethegðun from 2021-08-19T06:50

Nú stendur yfir heimsmeistaramótið Dance World Cup þar sem lið frá hinum ýmsu listdansskólum í heiminum keppa sín á milli í mismunandi dansstílum. Eitt af íslensku liðunum, sem kemur frá Dansskólan...

Listen
Morgunútvarpið
18. ágúst - Víðerni, kríur, neysla, Afganistan, akstursíþróttir from 2021-08-18T06:50

Óbyggð - kortlagning víðerna er heiti á verkefni til verndar víðerna á hálendi Íslands, en að því koma bæði fræðimenn og áhugafólk. Markmiðið er kortlagning annars vegar og vitundarvakning hins veg...

Listen
Morgunútvarpið
17. ágúst - Grímsey, Víðir R., Ari Trausti, bólusetningar og tækni from 2021-08-17T06:50

Samfélagið í Grímsey hefur tekið þátt í byggðaþróunarverkefninu Brothættum byggðum frá árinu 2015. Verkefnið ber titilinn Glæðum Grímsey og í sumar var ákveðið að framlengja verkefnið út árið 2022....

Listen
Morgunútvarpið
16. ágúst - Alparnir, líftæknilyf, líkamsrækt, Afghanistan og íþróttir from 2021-08-16T06:50

Kolbrún Björnsdóttir fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands hefur farið nokkrar fjallgöngurnar hér á landi í sumar, m.a. þrjár Laugavegsferðir, en nú er hún stödd í Chamonix í Frakklandi, í næsta nágr...

Listen
Morgunútvarpið
13. ágúst - Búfræði, Valborg Ó, Noregur, fréttaspjall og söngleikur from 2021-08-13T06:50

Aukin aðsókn er í Landbúnaðarháskóla Íslands næsta haust og hefur nemendafjöldi skólans tvöfaldast á undanförnum tveimur árum. Alls sóttu rúmlega 200 nemendur um fyrir haustið og eru flestar umsókn...

Listen
Morgunútvarpið
12. ágúst - Tungumálatöfrar, boltinn, málfar, hundar og fróðleikur from 2021-08-12T06:50

Árlegt málþing Tungumálatöfra fór fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fyrr í vikunni undir yfirskriftinni Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi. Á þinginu var m.a. rætt hvernig lifandi námsefnisg...

Listen
Morgunútvarpið
11. ágúst - Gjörningur, FLOW, fjallahjól, umhverfismál, kvikmyndun from 2021-08-11T06:50

Nú er leitað að 100 unglingum á aldrinum 12- 18 ára, til að taka þátt í gjörningi sem tengist ljóði Halldórs Laxness, Únglingurinn í skóginum. Gjörningurinn verður frumsýndur í Öskjuhlíðaskógi á li...

Listen
Morgunútvarpið
10. ágúst - Gönguhátíð, Ljósið, Dýrfinna, lífeyrir og vísindi from 2021-08-10T06:50

Gönguhátíð í Reykjavík hefst á fimmtudaginn Um er að ræða lýðheilsuhátíð sem státar af fjölbreyttum göngum við allra hæfi. Gengið er í borgarlandinu og nágrenni, auk þess sem Suðurnesjabær er sérst...

Listen
Morgunútvarpið
9. ágúst - Byggðasafn, pysjur, orðræðuagnir, gullleit og íþróttir from 2021-08-09T06:50

Í byrjun ágúst barst Byggðasafninu í Skagafirði pakki frá Þýskalandi sem innihélt þrjá gamla muni. Engin útskýring fylgdi pakkanum og starfsmenn safnsins klóruðu sér í höfðinu yfir þessari dularful...

Listen
Morgunútvarpið
9. ágúst - Byggðasafn, pysjur, orðræðuagnir, gullleit og íþróttir from 2021-08-09T06:50

Í byrjun ágúst barst Byggðasafninu í Skagafirði pakki frá Þýskalandi sem innihélt þrjá gamla muni. Engin útskýring fylgdi pakkanum og starfsmenn safnsins klóruðu sér í höfðinu yfir þessari dularful...

Listen
Morgunútvarpið
6. ág - Kærleiki, rafbílar, vatnsstaða, fréttir vikunnar og golf from 2021-08-06T06:50

Um helgina fer fram námskeið í Syðri-Vík í Vopnafirði undir heitinu Konur í kærleika. Þar ætla konur víðsvegar af landinu að koma saman, stunda hugleiðslu og njóta kyrrðarinnar. Brynhildur Arthúrsd...

Listen
Morgunútvarpið
5. ágúst - Skimanir, málfar, bókmenntir, Hvaleyrarvatn, kraftakeppni from 2021-08-05T06:50

Öryggismiðstöðin, í samstarfi við rannsóknarstofuna Sameind, hefur opnað skimunarstöð á BSÍ, auk þess að reka aðra slíka við Aðalgötu í Reykjanesbæ, í næsta nágrenni flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. ...

Listen
Morgunútvarpið
4. ágúst - Reykjanesbær, fimleikadómar, uppistand, skólamál, skimanir from 2021-08-04T06:50

Reykjanesbær leitar nú eftir nöfnum sem enda á -dalur og eru til sóma fyrir nýtt hverfi, svokallað Dalshverfi 3 sem er í Innri-Njarðvík. En hvað má og hvað má ekki í nafnagiftum á götum í bæjarfélö...

Listen
Morgunútvarpið
3. ágúst-Skógareldar, sóttvarnir, Ólympíuleikar, Hinsegin dagar, tækni from 2021-08-03T06:50

Skógareldar geisa í Tyrklandi, ferðafólk hefur neyðst til að forða sér frá vinsælum áfangastöðum við ströndina og mannfall hefur orðið. Slökkviliðsmenn berjast enn við skógarelda á sjö stöðum í Tyr...

Listen
Morgunútvarpið
30. júlí - Súluhlaup, afreksstefna, brekkusöngur, fréttaspjall og ÓL from 2021-07-30T06:50

Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á Akureyri á morgun, en eftir mikla yfirlegu hefur undirbúningsnefnd hlaupsins metið það sem svo, að höfðu samráði við sóttvarnayfirvöld og samstarfsaðila, að ...

Listen
Morgunútvarpið
29. júl - Geldingadalir, Litaspjald, Kaffi, Veiðivötn og Helgi Björns from 2021-07-29T06:50

Nú er verslunarmannahelgin framundan. Veðurspá er góð fyrir mest allt landið og líklegt að fólk verði á ferðinni í blíðunni. Búast má við miklum fjölda við gosstöðvarnar við Geldingadali t.d. og vi...

Listen
Morgunútvarpið
28. júlí-Dýr og list, bílasafn, Samferða, Landlæknir, kettir og fuglar from 2021-07-28T06:50

Ýmis konar sumarnámskeið eru í boði fyrir börn eins og allir þekkja, m.a. námskeiðið Dýr og list sem Sóldís Einarsdóttir myndlistarkennari, hestakona og hundaþjálfari stendur fyrir í Kópavogi. Huld...

Listen
Morgunútvarpið
27. júlí - Selatalning, sóttvarnir, draugasaga, loftsteinar og Covid from 2021-07-27T06:50

Síðastliðinn sunnudag fór Selatalningin mikla fram á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Við hringdum norður í Pál L. Sigurðsson framkvæmdastjóra Selasetursins og forvitnast um hvernig gekk og ...

Listen
Morgunútvarpið
26. júlí - Hornbjarg, viðhorf, flóð, faraldur og Ólympíuleikar from 2021-07-26T06:50

Við byrjuðum daginn á því að forvitnast um lífið við Hornbjargsvita, en þar er Jón Helgason við störf um þessar mundir. Við freistum þess að slá á þráðinn en símasamband er lítið á svæðinu og hugsa...

Listen
Morgunútvarpið
23. júlí - Rey Cup, Leifsstöð, fréttir vikunnar og Benedikt Gylfason from 2021-07-23T06:50

Alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup stendur nú yfir í Laugardal og Fossvogi. Margt af okkar besta knattspyrnufólki hefur spilað sinn fyrsta leik gegn erlendum andstæðingum á Rey Cup í gegnum tíðina...

Listen
Morgunútvarpið
22. júlí - Olympíuleikar, málfar, gönguferðir, faraldur og Sagnaland from 2021-07-22T06:50

Olympíuleikarnir í Tókýó verða settir á föstudag, en keppni er þó hafin í einhverjum greinum t.d. knattspyrnu kvenna. Okkar menn eru komnir á staðinn og við slógum á þráðinn til Japans og heyrðum í...

Listen
Morgunútvarpið
21. júlí - Tenerife, sviflína, veðurblíða, Þjóðhátíð og Tómasarlundur from 2021-07-21T06:50

Við tókum stöðuna á Tenerife, einum vinsælasta áfangastað Íslendinga sem leita í sólina. Þrátt fyrir að búið sé að herða á takmörkunum þar vegna veirunnar þá eru þó nokkuð margir Íslendingar á leið...

Listen
Morgunútvarpið
20. júlí - Skötuát, Hnúðlax, Hespuhúsið, erfðabreytileiki og veður from 2021-07-20T06:50

Flestir þekkja það að borða skötu á Þorláksmessu, en fæstir tengja skötuát við sumarið, nema kannski Ásmundur Friðriksson sem hefur undanfarin ár staðið fyrir skötumessu að sumri í þeim tilgangi að...

Listen
Morgunútvarpið
19. júl - Svifstígar, druslugangan, sóttvarnarhús og íþróttir from 2021-07-19T06:50

Umsjón: Rúnar Róbertsson og Drífa Viðarsdóttir. Svif­stíg­ar eða svífandi göngustígar, er ekki bara atriði í vísindaskáldskáldsögu eða Sci-fi bíómynd, heldur erum við að tala um nýja lausn fyr­ir v...

Listen
Morgunútvarpið
16. júl - fjárhundar, Lambhagi, Fréttir, Sigga Eyrún from 2021-07-16T06:50

Umsjón Felix Bergsson og Drífa Viðarsdóttir Sunnudaginn 18. júlí n.k. verður Dagur íslenska fjárhundsins haldinn hátíðlegur í sjötta sinn. Eigendur íslenskra fjárhunda munu að venju koma saman í st...

Listen
Morgunútvarpið
16. júl - hlaup, einkaflug, Kanada, vegrof from 2021-07-15T06:50

Umsjón Felix Bergsson og Drífa Viðarsdóttir Laugavegshlaupið fer fram nú um helgina en hlaupið er orðið landsþekkt enda er þetta ótrúlegt 55 km utanvegahlaup á Laugaveginum sem tengir saman náttúru...

Listen
Morgunútvarpið
14. júl - Dýrið, Ljósið, Kúba, maurar from 2021-07-14T06:50

Ný íslensk kvikmynd, Dýrið eða Lamb eins og hún heitir upp á enskuna, virðist vera að slá í gegn í Cannes en þar keppir myndin í flokknum Un Certain Regard. Myndin var frumsýnd í gær og það er óhæt...

Listen
Morgunútvarpið
13. júl - bólusetn, ferðalög, lunga, norðurlönd, vegan from 2021-07-13T06:50

Umsjón Felix Bergsson og Helga Margrét Höskuldsdóttir 7:15. Í dag og á morgun verður síðustu bólusetningarskömmtunum komið í upphandleggi þjóðarinnar fyrir langþráð sumarfrí þess heilbrigðisstarfsf...

Listen
Morgunútvarpið
12. júl - Róm, heilbrigðiskerfið, Haiti, íþróttir helgarinnar from 2021-07-12T06:50

Umsjón Felix Bergsson og Helga Margrét Hallgrímsdóttir 7.15 Úrslitaleikurinn í Evrópumótinu í knattspyrnu karla var leikinn í gærkvöldi á Wembley og stóðu Ítalar þar uppi sem sigurvegarar eftir ótr...

Listen
Morgunútvarpið
9. júl - Villimenn, Kótelettan, Patti, Fréttir, Klara from 2021-07-09T06:50

Hellubúar halda úti facebook hópi og senda þar hverjir öðrum fréttir og gamlar myndir og þess háttar sem fólk gerir á facebook. Í gær birtist þar óvænt frétt en Eskimo er að leita eftir ?fólki í sv...

Listen
Morgunútvarpið
8. júl - Hinsegin hátíð, kvikmyndagerð, efnahagsmál og ný bók from 2021-07-08T06:50

Um helgina fer fram fyrsta Hinseginhátíð Vesturlands en nýstofnað félag, Hinsegin Vesturland, stendur að henni en hún er fyrsti stóri viðburður félagsins og markmiðið er að hún flakki á milli allra...

Listen
Morgunútvarpið
7. júl - Japan, EM, uppistand, kynferðisbrot og Spánn from 2021-07-07T06:50

Sumarólympíuleikarnir 2020 fara fram í Tókýó frá 23 júlí til 8 ágúst, ári síðar en ætlað var vegna baráttunnar við kórónuveiruna. Margir bíða spenntir enda alltaf gaman á ólympíuleikum og í ár má s...

Listen
Morgunútvarpið
6. júl - Naggrísaveiðar, djammið, leikskóli og slys á hálendinu from 2021-07-06T06:50

Davíð Ólafsson fór á naggrísasveiðar um helgina eftir að gæludýr heimilisins slapp út og hvarf inní skógræktina í nágrenninu. Að finna naggrís í þessu umhverfi er næsta vonlaust en Davíð dó ekki rá...

Listen
Morgunútvarpið
5. júl - Toyrun, mannréttindi, Gullhringur, borgin og íþróttir from 2021-07-05T06:50

Hópur vélhjólafólks ætlar þann 9. júlí nk að halda í hringferð í kringum landið til þess að kynna Píeta samtökin. Þetta hefur verið árlegur viðburður hjá þessum hópi sem kallar sig Toyrun Iceland. ...

Listen
Morgunútvarpið
2. júl - Verðlaun, fjölmiðlar, tónleikar, fréttir, hégómi, bæjarhátíð from 2021-07-02T06:50

Í gærkvöldi, 1. júlí, var tilkynnt að Eva Björg Ægisdóttir hlyti rýting Samtaka breskra glæpasagnahöfunda árið 2021 í flokkinum frumraun ársins fyrir Marrið í stiganum. Þessi verðlaun hafa verið v...

Listen
Morgunútvarpið
1. júlí - Heyskapur, hinsegin fólk, aurskriður, vatnavextir og Píeta from 2021-07-01T06:50

Heyskapur er hafinn um allt land og ætla má að margir bændur muni nýta vel góðviðrisdagana sem framundan eru til að heyja. En hvernig ætli gangi að heyja í gulum viðvörunum, miklum hlýindum og leys...

Listen
Morgunútvarpið
30. jún - Lax, reiðhjól, kvörtun, Ráðherra, píslarganga og aurskriða from 2021-06-30T06:50

Við tökum púlsinn á laxveiðinni með Brynjari Þór Hreggviðssyni. Við heyrðum af væntingum í byrjun júní þegar Brynjar Þór kom til okkar síðast en hvernig lítur þetta út núna? Bjartmar Leósson er stu...

Listen
Morgunútvarpið
29. jún - Ísafjarðarhöfn, meðvitaðir foreldrar, FÍB og vísindahornið from 2021-06-29T06:50

Við hringdum í Guðmund M. Kristjánsson, Mugga, sem er hafnarstjóri á Ísafirði og spyrjum um komur skemmtiferðaskipa vestur í sumar og hversu mikilvæg þau eru fyrir fjórðunginn. Og svo ætlum við lík...

Listen
Morgunútvarpið
28. jún - Rannsókn, SÁÁ, Landsbjörg og Íþróttir helgarinnar from 2021-06-28T06:50

Háskólinn á Akureyri hóf nýverið rannsók þar sem fylgni er rannsökuð milli matarhegðunar og árstíðabundinna skapsveiflna. Ætlunin er að skoða ýmis tengsl milli mataræðis og hegðunar og líðanar fólk...

Listen
Morgunútvarpið
25. jún - Þeirra Ísland, SEM, vegabréf, fréttir vikunnar og bæjarhátíð from 2021-06-25T06:50

Þættirnir Þeirra Ísland hafa að undanförnu verið sýndir hér á RÚV. Þetta er þáttaröð í fjórum hlutum þar sem fjallað er um líf innflytjenda á Íslandi, og rætt við útlendinga sem eru námsmenn hér á ...

Listen
Morgunútvarpið
24. jún - Jólaball, Vaðlaheiðargöng, sundkennsla og Spessi og Óskar from 2021-06-24T06:50

Hver er ekki til í að skella sér á Jólaball í júní? Núna á laugardaginn næsta ætlar Litla jólabúðin á Laugavegi 8, bjóða upp á Jólaball. Tilefnið er 20 ára afmæli verslunarinnar. Litla jólabúðin h...

Listen
Morgunútvarpið
23. jún - Rafmagn, Kringum, Kadeco, íþróttir og pólitík og sjónvarp from 2021-06-23T06:50

Þann 27. júní 1921 varð bylting í lífsgæðum Reykvíkinga þegar rafstöðin í Elliðaárdal var gangsett. Ljós kviknuðu, eldavélar hitnuðu og vélar púluðu af stórauknum krafti. Það er ekki ofsagt að þá h...

Listen
Morgunútvarpið
22. jún - Listahátíð, Ballarin, minjar, betri borg fyrir börn og tækni from 2021-06-22T06:50

Jaðarlistahátíðin Reykjavík Fringe festival verður haldin í byrjun júlí. Er þetta í fjórða sinn sem hátíðin er haldin. Á hátíðinni kennir ýmissa grasa. Verkin eru innlend og erlend og spanna allt f...

Listen
Morgunútvarpið
21. jún - Litla kaffistofan, SEM, Smitten, auglýsing og íþróttir from 2021-06-21T06:50

Eftir 61 ár í stanslausum rekstri virðist vera komið að leiðarlokum hjá Litlu kaffistofunni á Suðurlandsveg. Reksturinn stendur ekki undir sér lengur og á að loka í lok júlí. Þ.e.a.s. að núverandi ...

Listen
Morgunútvarpið
18. jún - Hjálpræðisherinn, Ljósið, Sérsveitin, vikan og hégómavísindi from 2021-06-18T06:50

Hjálpræðisherinn rekur fjölbreytta starfsemi á Íslandi og sinnir þar m.a. ýmis konar velferðarstarfi. Aðalstöðvar hersins eru í nýju húsnæði í Sogamýri sem vakið hefur athygli fyrir óhefðbundið útl...

Listen
Morgunútvarpið
16. jún - Kópavogur, Suðurnes, gæludýr, Græni passinn og hjátrú from 2021-06-16T06:50

Umsjónarmenn: Rúnar Róbertsson og Matthías Már Magnússon Þjóðhátíðardagur Íslendinga er á fimmtudaginn. 17. júní í ár verður með svipuðu sniði og í fyrra en samkomutakmarkanir setja svip sinn á dag...

Listen
Morgunútvarpið
15. júní - 17. júní, GBS sýking, ASMR, hraunflæði og vísindi from 2021-06-15T06:50

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er á fimmtudaginn. 17. júní í ár verður með svipuðu sniði og í fyrra en samkomutakmarkanir setja svip sinn á daginn. Þrátt fyrir að nú sé búið sé að losa hömlur að einhv...

Listen
Morgunútvarpið
14. júní - Leiðsögumenn, Eriksen, mannabein, menningarverbúð, íþróttir from 2021-06-14T06:50

Leiðsögumenn eru meðal þeirra stétta sem fóru illa út úr faraldrinum. En nú streyma flugvélarnar aftur til landsins fullar af fróðleiksþyrstum ferðalöngum og má segja að ferðamennskan sé að ná sér ...

Listen
Morgunútvarpið
11. jún - Netvafri, Gefðu fimmu, málþing, fréttir vikunnar og tónlist from 2021-06-11T06:50

Flest þekkjum við internet vafra eins og Google Chrome, Firefox og Explorer svo einhverjir séu nefndir. Færri hafa kannski heyrt af Vivaldi vafranum, en nú í vikunni var nýjasta útgáfa hans sett í ...

Listen
Morgunútvarpið
10. júní - Lambakjöt, málfar, tæknivinir, atvinnumál, fótbolti, lottó from 2021-06-10T06:50

Við byrjuðum daginn á því að spjalla um lambakjöt en uppskriftavefurinn islensktlambakjot.is var nýlega opnaður. Hafliði Halldórsson framkvæmdastjóri Icelandic lamb kíkti til okkar og ræddi lambakj...

Listen
Morgunútvarpið
9.júní - Ísgerð, lögregla, gosstöðvar, pöddur og blint uppistand from 2021-06-09T06:50

Við brugðum okkur fram í Eyjafjarðarsveit í þættinum í dag. Gígja Hólmgeirsdóttir fór í heimsókn á bæinn Holtsel í Eyjafirði þar sem stundaður er kúabúskapur og ísgerð. Þar ræddi hún við Fjólu Kim ...

Listen
Morgunútvarpið
8. júní - Tilnefningar, Ösp Eldjárn, Ljósið, ferðasumarið og tækni from 2021-06-08T06:50

Reykjavíkurborg óskar nú eftir ábendingum í ellefta sinn um Reykvíking ársins, einhvern sem hefur verið öðrum til fyrirmyndar. Viðkomandi mun t.d. renna fyrstur fyrir laxi í Elliðaánum ásamt borgar...

Listen
Morgunútvarpið
7. júní - Fiðlufjör, Hengilshlaup, sumarfrí, stjórnmál og íþróttir from 2021-06-07T06:50

Chrissie Telma Guðmundsdóttir stofnaði Fiðlufjör á Hvolsvelli sumarið 2017 með það markmið að bjóða öllum fiðlunemendum á landinu upp á sumarnámskeið. Upphaflega var um að ræða eins dags námskeið s...

Listen
Morgunútvarpið
4. júní - Bláskelin, ónæmisbældir, nám, fréttaspjall og hégómavísindi from 2021-06-04T06:50

Sigrún Ágústsdóttir forstjóri Umhverfisstofnunar var fyrsti gestur okkar í dag, en hún ræddi Bláskelina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi lausnir við að minnka plastnotkun ásamt fleiri plast teng...

Listen
Morgunútvarpið
3. jún - Nýsköpun, málfar, Flóra, Covid appið, laxveiði og mótefni from 2021-06-03T06:50

Á mánudaginn var fyrsta úthlutun úr Lóu - nýsköpunarsjóð fyrir landsbyggðina sem ætlað er að styðja við nýsköpun á forsendum svæðanna sjálfra. 29 verkefni fengu úthlutun úr sjóðnum í þessari fyrstu...

Listen
Morgunútvarpið
2. jún.-Natan, atvinnumál, skyndibrúðkaup, Guðm.Felix, Sigga og Grétar from 2021-06-02T06:50

Natan Dagur Benediktsson sló í gegn í norsku útgáfunni af The Voice sem lauk göngu sinni síðastliðinn föstudag en Natan komst alla leið í úrslit. Morgunútvarpið hefur heyrt reglulega í þessum 21 ár...

Listen
Morgunútvarpið
1. júní - Fasteignamat, mjólk, stoðtæki, umhverfismál og vísindi from 2021-06-01T06:50

Fasteignamat 2022 kom út í dag og við fengum þá Jónas Pétur Ólason, deildarstjóri Fólks- og fasteigna hjá Þjóðskrá, og Guðna Rúnar Gíslason deildarstjóra Miðlunar- og samskipta, til að glugga í það...

Listen
Morgunútvarpið
31.maí-Prjónagleði, tannréttingar, HR, eldri borgarar, nýsköpun, sport from 2021-05-31T06:50

Svokölluð Prjónagleðin verður haldin þar í fimmta sinn á Blönduósi dagana 11. - 13. júní nk. þar sem boðið er upp á fjölbreytt námskeið sem tengjast prjónaskap og spennandi prjónatengda viðburði,...

Listen
Morgunútvarpið
28. maí - Húsdýragarður, átröskun, Snjallræði, fréttaspjall og KK from 2021-05-28T06:50

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Reykjavík er vinsæll áfangastaður meðal fjölskyldufólks og annarra sem elska dýr og fjör. Gígja Hólmgeirsdóttir skrapp í Laugardalinn í blíðunni í gær og forvitnað...

Listen
Morgunútvarpið
27. maí - Gróðurátak, málfar, rannsókn, kirkjugarðar og Gunnar Helga from 2021-05-27T06:50

Þinn garður, Þín kolefnisbinding er átaksverkefni Félags garðplöntuframleiðenda í samstarfi við Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Markmið verkefnisins er að auka áhuga, þekkingu og þátttöku alm...

Listen
Morgunútvarpið
26. maí - Ferðaþjónusta, nýsköpun, vináttuvél, hjúkrunarheimili, hlaup from 2021-05-26T06:50

Eftir erfiða tíma liggur leiðin upp á við í ferðaþjónustunni. Fjölmörg fyrirtæki rétta úr kútnum og ný fara af stað, m.a. í Grindavík þar sem Volcano hotel hefur opnað og til stendur að opna veitin...

Listen
Morgunútvarpið
25. maí - Textíllab, hellar, sundlaugar, Hallgrímur Helga og tæknihorn from 2021-05-25T06:50

Fyrsta textíllab á Íslandi opnaði í Textílmiðstöð Íslands á Blönduósi fyrir helgi. Þar á að efla rannsóknir og stuðla að verðmætasköpun meðal annars, en við hringdum norður og heyrðum í Elsu Arnard...

Listen
Morgunútvarpið
21. maí - Golf, Sigurhæðir, Eurovision, fréttaspjall, Hégómavísindi from 2021-05-21T06:50

Með hækkandi sól og afléttingu á samkomutakmörkunum sjást æ fleiri á golfvellinum þessa dagana og mót eru hafin. Til dæmis stendur Páll Líndal fyrir Palla Open golfmóti til styrktar Hlaðgerðarkoti ...

Listen
Morgunútvarpið
20. maí - Mannauður, málfar, Kringlan, Norðurskautsráðið, tónlist. from 2021-05-20T06:50

Það hefur heldur betur reynt á mannauðsmál í heimsfaraldrinum sem m.a. ýtti úr vör ýmsum breytingum sem enginn átti von á strax. Við ræddum þennan málaflokk í tengslum við alþjóðlega mannauðsdaginn...

Listen
Morgunútvarpið
19. maí -Vextir, sund, loftslagleiðtogar, Þórólfur, landbúnaður, Spánn from 2021-05-19T06:50

Vefurinn vaxtamalid.is fór í loftið í morgun en Neytendasamtökin standa að baki honum. Skilmálar velflestra lána eru ólöglegir að þeirra mati, þar sem ákvarðanir um vaxtabreytingar eru verulega mat...

Listen
Morgunútvarpið
18. maí - Bólusettir, kettir, Enduro, máltæknibylting og vísindi from 2021-05-18T06:50

Nú fjölgar í hópi full bólusettra dag frá degi og Hulda gerði sér ferð niður að Laugardalshöll í gær og hitti nokkra káta úr þeim hópi utan við höllina. Ummæli við viðtal Fréttablaðsins í síðustu v...

Listen
Morgunútvarpið
17. maí - Play, vínsala, ferðamenn, Falasteen Abu, íþróttir from 2021-05-17T06:50

Flugfélagið Play fékk í gær flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu. Forstjórinn segir þetta gríðarlega stóran og miklvægan áfanga. Fyrsta leiguvélin verði nú máluð í rauðu Play air litunum og fyrsta f...

Listen
Morgunútvarpið
14. maí Matjurtir, bóluefni, Eurovison, fréttir vikunnar og tónleikar from 2021-05-14T06:50

Nú eru margir farnir að huga að grænmetisræktuninni fyrir sumarið. Það búa þó ekki allir svo vel að hafa aðgang að garði, og þá nýta margir áhugasamir ræktendur sér garða sem sveitarfélögin bjóða u...

Listen
Morgunútvarpið
12. maí - Uppsprettan, vegavinna, tölvuárásir, utanlandsferðir, Spánn from 2021-05-12T06:50

Uppsprettan er nafn á nýjum nýsköpunarsjóði Haga, sem ætlað er að virkja og styðja frumkvöðla til nýsköpunar og þróunar í íslenskri matvælaframleiðslu. Sesselía Birgisdóttir forstöðumaður hjá Högum...

Listen
Morgunútvarpið
11. maí - Hinsegin sögur, golf, maíspokar, SOS barnaþorpin og tækni from 2021-05-11T06:50

Útgáfa hinsegin bóka á Íslandi hefur ekki farið hátt hingað til en nú koma út tvö slík verk í einu og því má segja að um merkisviðburð sé að ræða fyrir íslenskt bókmenntalíf. Bækurnar eru Merki eft...

Listen
Morgunútvarpið
10. maí - Dýrahald, ADHD, hlutverkaspil, eldgos og íþróttir from 2021-05-10T06:50

Mikil aukning hefur orðið í gæludýraeign landsmanna undanfarin misseri, ekki síst í faraldrinum, og nú er svo komið að langir biðlistar eru eftir kettlingum og hvolpum t.d. En að ýmsu þarf að huga ...

Listen
Morgunútvarpið
7. maí - Umdeild hlið, Lífsbókin, Álfasala, fréttaspjall, hégómavísind from 2021-05-07T06:50

Í sjónvarpsfréttum í vikunni kom fram að Skógræktarfélag Eyfirðinga setur sig upp á móti hliðum sem setja á upp við fjölfarinn útivistarstíg á Akureyri. Framkvæmdarstjóri félagsins segir hliðin get...

Listen
Morgunútvarpið
6. apr. - Vottun, málfar, plokk, sósíalistar og viðskiptahraðall from 2021-05-06T06:50

Við ræddum við framkvæmdastjóra Sorpu um daginn vegna ákvörðunar þeirra að skipta úr svörtum pokum yfir í glæra og þetta gert til að skila endurvinnanlegu efni á réttan stað. Þetta hefur vakið athy...

Listen
Morgunútvarpið
5. maí - Hjólað, Barnaþing, þyrluskíði, gervigreind, Spánn og hlaup from 2021-05-05T06:50

Átakið Hjólað í vinnuna fer af stað í dag, en það er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og er heilsu og hvatningarverkefni. Árið í ár er 19. árið sem það fer fram og átakið stendur að vand...

Listen
Morgunútvarpið
4.maí-Fjármál, húsnæðismarkaður, akstursíþróttir, Lífskraftur, vísindi from 2021-05-04T06:50

Ungar athafnakonur standa í kvöld fyrir viðburði í samstarfi við Fortuna Invest undir heitinu Hverjir stýra peningunum?, þar sem fjallað verður um hvernig fjármagni á Íslandi er stýrt með tilliti t...

Listen
Morgunútvarpið
3. maí - Skapandi greinar, iðnnám, sauðburður, strandveiðar, íþróttir from 2021-05-03T06:50

Í dag eru 10 ár síðan skýrslan Kortlagning á hagrænum áhrifum skapandi greina kom út. Þrátt fyrir að vitað væri að atvinnugreinar menningar hefðu sótt í sig veðrið kom á óvart var hversu stór hlut...

Listen
Morgunútvarpið
30. apr.- Hjólreiðar, garðyrkja, iðnnám, fréttaspjall og fótbolti from 2021-04-30T06:50

Skráningu í Síminn Cyclathon hjólreiðakeppnina lýkur innan viku en keppnin er í fyrsta sinn haldin undir merkjum Símans en var áður undir merkjum flugfélagsins Wow. Þetta er í níunda sinn sem keppn...

Listen
Morgunútvarpið
29. apr.-Matarvagn, málfar, nauðgunarmál, Þorlákshöfn, Natan, Airwaves from 2021-04-29T06:50

Þúsundir Íslendinga hafa farið að gosstöðvunum á Reykjanesskaga undanfarnar vikur. Flestir vel nestaðir en það stoppaði ekki Issa í því að mæta á bílastæðið með matarvagninn sinn til að bjóða göngu...

Listen
Morgunútvarpið
28. apríl - Snóker, greiningar, Barnaheill, Þjóðhátíð og Spánarspjall from 2021-04-28T06:50

Margir sem hafa aðgang að Eurosport liggja nú yfir heimsmeistaramótinu í snóker sem fram fer í Sheffield á Englandi, en Íslandsmótið í snóker fer fram í byrjun maí. Að þessu sinni er mótið opið þ.e...

Listen
Morgunútvarpið
27. apr. - Sorpa, Fiskikóngurinn, Persónuvernd, ráðherra og tæknihorn from 2021-04-27T06:50

Sorpa ætlar að hætta að taka við úrgangi og endurvinnsluefni í svörtum plastpokum. Glærir pokar eiga að leysa þá af hólmi og er þetta gert til að skila endurvinnanlegu efni á réttan stað. Við heyrð...

Listen
Morgunútvarpið
26. apr. - Maraþon, skattur, förgunarstöð, ferðamálastjóri og íþróttir from 2021-04-26T06:50

Heilt maraþon var hlaupið í fyrsta sinn í Vestmannaeyjum á laugardaginn þegar þrír hlauparar fóru þá vegalengd. Það þykir krefjandi að hlaupa í Eyjum, en þrátt fyrir það sækja margir í þau hlaup se...

Listen
Morgunútvarpið
23. apríl - Bókakaffi, stúdentar, Landsmót, fréttaspjall og Óskarinn from 2021-04-23T06:50

Við skruppum austur í þættinum og fórum í heimsókn á Bókakaffið Hlöðum í Fellabæ. Þar ræddi Gígja Hólmgeirsdóttir við kaffihúsaeigandann og tónlistarkonuna Grétu Jónu Sigurjónsdóttur um lífið á bók...

Listen
Morgunútvarpið
21. apr. - KKÍ, fatasóun, náttúran, sýndarveruleiki og spánarspjall from 2021-04-21T06:50

Körfuknattleikssamband Íslands hefur valið sjö manna landslið sem mun keppa fyrir Íslands hönd á föstudaginn á Playstation í tölvuleik. Þetta er í fyrsta sinn sem KKÍ, og Ísland, tekur þátt í rafíþ...

Listen
Morgunútvarpið
20. apr. - Húsavík, Seiglurnar, Hlynur hlaupari, þingmenn og vísindi from 2021-04-20T06:50

Mikið umstang var á Húsavík um helgina þar sem unnið var að tónlistarmyndbandi með þátttöku heimamanna sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni enda lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision song ...

Listen
Morgunútvarpið
19. apr. - Kvaðir, plokk, svartur listi, Covid og Ofurdeildin from 2021-04-19T06:50

Íbúar í nýrri Vogabyggð í Reykjavík eru ósáttir margir hverjir með forræðishyggju Reykjavíkurborgar, eins og þau kalla það, að skylda fólk til að vera með grasblett og berjarunnar á pallinum sínum....

Listen
Morgunútvarpið
16. apr.- Tónabrú, reiðvegir, röddin, fréttaspjall og svefnsögur from 2021-04-16T06:50

Tónabrú er heiti á nýlegu verkefni Þráins Árna Baldvinssonar gítarleikara og tónlistarkennara og Erlu Guðrúnar Gísladóttur fjölmenningarkennara. Markmiðið er að bjóða fjölbreytt íslenskunám fyrir ...

Listen
Morgunútvarpið
15. apr. - Lúxor, málfar, umferðarhraði, bóluefni og Kristín Soffía from 2021-04-15T06:50

Einn merkasti fornleifafundur í sögu Egyptalands síðan gröf Tútankamons kom í leitirnar er í fréttum. Er talið að þarna sé gullna borgin Lúxor fundin en uppgröftur á svæðinu hófst á haustmánuðum 20...

Listen
Morgunútvarpið
14. apr.- Hjól, svifryk, lausnamót, mannauður og Spánn from 2021-04-14T06:50

Þann 5. maí næstkomandi, eftir aðeins þrjár vikur, hefst átakið Hjólað í vinnuna sem hefur verið vinsælt á vinnustöðum, en þeim býðst að fá til sín sérfræðing til þess að kanna ástand á hjólum, Dok...

Listen
Morgunútvarpið
13. apr. - Íþróttir barna, Bretland, fuglar, fasteignamarkaður, tækni from 2021-04-13T06:50

Eru íþróttir barna orðnar að keppni fullorðinna spyr Sveinn Þorgeirsson sérfræðingur við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík í fyrirlestri sem hann flytur á netinu í hádeginu í dag. Við heyrðum...

Listen
Morgunútvarpið
12. apr.- Afnám takmarkana, kolefnisspor, lesblinda, fyrirtæki, sport from 2021-04-12T06:50

Ari Fenger, formaður viðskiptaráðs, var á línunni hjá okkur en hann hefur kallað eftir því að stjórnvöld greini frá áætlun sinni um afnám takmarkana vegna veirunni eftir því sem fleiri verða bóluse...

Listen
Morgunútvarpið
9. apríl - Baðlón, Jarðaförin mín, húmor, fréttaspjall og hégómavísind from 2021-04-09T06:50

Á Skagaströnd hefur síðastliðið ár verið unnið að uppbyggingu baðlóna við sjávarsíðuna. Vonir standa til að böðin verði mikilvæg lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. Gígja Hólmgeirsdóttir heyr...

Listen
Morgunútvarpið
8. apríl - Skemmdarverk, málfar, netöryggi, sóttvarnir og skipaferðir from 2021-04-08T06:50

Skemmdaverk voru unnin á salernum í Kjarnaskógi á Akureyri um Páskana. Starfsfólk er orðið ansi þreytt á þessu enda skemmdir unnar ítrekað í vetur og óþrifnaður mikill. Öryggismyndavélar hafa verið...

Listen
Morgunútvarpið
7. apríl - Ísmús, Starfabrú, gosstöðvar, Sævar Þór og Spánarspjall from 2021-04-07T06:50

Ísmús er vefsíða sem varðveitir gamlar upptökur meðal annars. Þetta er í raun íslenskur tónlistar- og menningararfur í einum gagnagrunni þar sem þar má finna auk hljóðrita, ljósmyndir, kvikmyndir, ...

Listen
Morgunútvarpið
6. apríl - Krabbamein, sóttvarnarreglur, Reykjanes og vísindi from 2021-04-06T06:50

Ákvörðunartæki Krabbameinsfélagsins er fjölþætt og gagnvirkt tæki sem hjálpar körlum að skilja og meta þörf á krabbameinsskimun miðað við aldur, fjölskyldusögu og lífsmynstur. Tækið er unnið af sér...

Listen
Morgunútvarpið
31. mars - Göngur, garðyrkja, náttúrutækni, sauðkindi og systrabönd from 2021-03-31T08:50

Við ræddum við Jón Heiðar Andrésson, fjallaleiðsögumann, sem jafnframt starfa í Fjallakofanum en í útivistarverslunum hefur verið óvenju mikið að gera þar sem fólk er kaupa búnaði fyrir ferð að gos...

Listen
Morgunútvarpið
31. mars - Göngur, garðyrkja, náttúrutækni, sauðkindin og Systrabönd from 2021-03-31T06:50

Við ræddum við Jón Heiðar Andrésson, fjallaleiðsögumann, sem jafnframt starfa í Fjallakofanum en í útivistarverslunum hefur verið óvenju mikið að gera þar sem fólk er kaupa búnaði fyrir ferð að gos...

Listen
Morgunútvarpið
30. mars - Þórólfur, Karlmennskan, hjúkrun, Grindavík og tækni from 2021-03-30T06:50

Greint var frá því í gær að tvö kórónuveiru smit hafi komið upp hjá börnum á leikskólaaldri, en sóttvarnaryfirvöld lögðu ekki til lokun á leiksskólum líkt og gert var á öðrum skólastigum. Ýmsir haf...

Listen
Morgunútvarpið
29. mars - Drónamyndir, ofsóknir, einkaleyfi, Súes skurður og fótbolti from 2021-03-29T06:50

Við ræddum við Björn Steinbekk sem tók drónamyndir af eldgosinu á dögunum en þær myndir hafa ratað í fjölmarga miðla um víða veröld, auk þess sem stórleikarinn Will Smith deildi þeim á Instagram sí...

Listen
Morgunútvarpið
26. mars - Veiði, læknanám, veitingar, bólusetning og The Voice from 2021-03-26T06:50

Íslenska fluguveiðisýningin mun standa fyrir viðburði sem streymt verður beint á netinu í kvöld. Þar munu veiðimenn spjalla saman og fræðast m.a. Gunnar Örn Petersen framkvæmdastjóri Íslensku flugu...

Listen
Morgunútvarpið
25. mars - Ullarþon, málfar, tíðavörur, forsætisráðherra og Kveikur from 2021-03-25T06:50

Ullarþon hefst í dag og stendur til mánudags. Þar er leitað að mjúkum og hlýjum hugmyndum, en hvað nákvæmlega er ullarþon? Hulda B. Baldursdóttir hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands veit allt um málið og...

Listen
Morgunútvarpið
24. mars - Þyrlur, Dyngja, lundi, gosstöðvar og Spánn from 2021-03-24T06:50

Sjaldan hefur verið auðveldara fyrir höfuðborgarbúa að sjá eldgos en einmitt núna, þar sem gýs á Reykjanesskaga, sannkallað túristagos. Gríðarlegur fjöldi hefur gengið á gosstöðvarnar síðustu daga ...

Listen
Morgunútvarpið
23. mars-Bíó, heilbrigðisráðherra, eldri borgarar, björgun, vísindi from 2021-03-23T06:50

Hálfur Álfur er titill nýrrar íslenskrar heimildamyndar í leikstjórn Jóns Bjarka Magnússonar sem fjallar um vitavörðinn Trausta sem tengist sínum innri álfi á meðan hann undirbýr hundrað ára afmæli...

Listen
Morgunútvarpið
22. mars - Vottun, herferð, leit, ljósmyndari og íþróttir from 2021-03-22T06:50

Orkuveita Reykavíkur, OR, hlaut í síðustu viku viðurkenningu fyrir góðan árangur í jafnlaunamálum hjá samtökum um alþjóðlega jafnlaunavottun. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem viðurkenningar fyrir á...

Listen
Morgunútvarpið
19. mars - Eldsneyti, íþróttavísindi, persónuvernd, fréttir, hégómi from 2021-03-19T06:50

Íbúar á Suðurnesjum eru mjög óánægðir með hve eldsneytiverð er hátt í bænum hjá olíufélögunum og hafin er undirskriftasöfnun til að reyna að fá þessu breytt enda stutt til Hafnarfjarðar þar sem eld...

Listen
Morgunútvarpið
18. mars - Málfar, Kafbátur, Bláa lónið og snallvöktun sjúklinga from 2021-03-18T06:50

Anna Sigríður Þráinsdóttir ræddi íslenskt mál við okkur og í dag heyrðum við af nokkrum skemmtilegum nýyrðum. Kafbátur er nýtt íslenskt barnaleikrit sem snertir bæði hjartað og hláturtaugarnar. Seg...

Listen
Morgunútvarpið
17. mars - Flugklasi, Skrekkur, bíó, vegamál og Spánarspjall from 2021-03-17T06:50

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, hefur í samstarfi við Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, tekið að sér að leiða stofnun flugklasa á Íslandi. Markmið með stofnun klasans verður tvíþæ...

Listen
Morgunútvarpið
16. mars - Hokkí, matjurtagarðar, kynlíf og svefn, vinnutími og tækni from 2021-03-16T06:50

Úlfar Jón Andrés­son, leikmaður Fjöln­is og landsliðsmaður í ís­hokkí, var í síðasta mánuði feng­inn í viðtal hjá NHL Now, spjallþætti banda­rísku ís­hokkí­deild­ar­inn­ar NHL. Ástæðan var meðal an...

Listen
Morgunútvarpið
15. mars - Vinnutími, húðkrem, snjalllýsing, Grindavík og íþróttir from 2021-03-15T06:50

Mörg fyrirtæki leita nú leiða til að stytta vinnutíma starfsmanna og auka sveigjaleika þeirra í vinnu. Krónan leitar nú leiða til að koma til móts við þá starfsmenn sem vinna mismikið á milli mána...

Listen
Morgunútvarpið
13. mars - Heilar, hlaðvarp, söfnun, fréttaspjall og Straumar from 2021-03-12T06:50

Karl Ægir Karlsson, prófessor við verkfræðideild HR, kom til okkar en hann er meðal höfunda að alþjóðlegri vísindagrein þar sem reynt er að svara því af hverju hvalir séu með svona stóran heila. Hv...

Listen
Morgunútvarpið
11. mars - Bíó, málfar, Kvennaathvarf, ferðalög og leigubætur from 2021-03-11T06:50

Ísland: bíóland er heimildaþáttaröð í tíu hlutum um sögu íslenskra kvikmynda sem hefur göngu sína á RÚV á sunnudaginn kemur. Hver þáttur tekur ákveðið tímabil fyrir, fjallað er um kvikmyndir þess t...

Listen
Morgunútvarpið
10. mars - Framför, Spænska veikin, garðklippingar, veitingar og Spánn from 2021-03-10T06:50

Framför, félag karla með blöðruhálskirtilskrabbamein og aðstandenda er félag sem vinnur í því að bæta lífsgæði og efla hagsmunagæslu fyrir karla með krabbamein í blöðruhálskirtli, en um 80 prósent ...

Listen
Morgunútvarpið
9. mars - Tannlæknahræðsla, samræmd próf, fjármál, náttúruvá og tækni from 2021-03-09T06:50

Tannlæknahræðsla er eitthvað sem sumir kannast við. Tannlæknirinn Sverrir Örn Hlöðversson á Selfossi skrifaði fína grein um málið á fréttavef Suðurlands. Við hringdum í Sverri og fengum hann til að...

Listen
Morgunútvarpið
8. mars- FS, samkeppnisbrot, vefir, trúnaður, Harpa og íþróttir from 2021-03-08T06:50

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja hélt góðgerðarviku fyrir skemmstu til stuðnings við samnemanda sem glímir við krabbamein. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og söfnuðu rúmlega hálfri milljón t...

Listen
Morgunútvarpið
5. mars - Vetrarhátíð, málfar, hvunndagshetjur, fréttaspjall og hégómi from 2021-03-05T06:50

Vetrarhátíð við Mývatn er framundan en hátíðin hefur skipað sér sess sem einn skemmtilegasti vetrarviðburður Norðurlands, að sögn viðburðahaldara. Stundaðar eru hefðbundnar sem og óhefðbundnar vetr...

Listen
Morgunútvarpið
4. mars - Sirkúslistakona, Magnús Tumi, Sigurður Ingi og fjármál from 2021-03-04T06:50

Við fórum í heimsókn til Ólafsfjarðar í þættinum. Þar hittum við sirkúslistakonuna Unni Maríu Máney Bergsveinsdóttur, sem einnig er þekkt sem Húlladúllan. Gígja Hólmgeirsdóttir var á ferð á Ólafsfi...

Listen
Morgunútvarpið
4. mars - Heyrn, endómetríósa, Sunnefa, HS Orka og Spánarspjall from 2021-03-03T07:50

Í dag er Alþjóðlegur dagur heyrnar. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, birtir í ár í fyrsta sinn skýrslu um ástand heyrnarmála í heiminum, en í dag eru um 460 milljónir manna með heyrnarskerðingu s...

Listen
Morgunútvarpið
3. mars - Heyrn, endómetríósa, Sunnefa, HS Orka og Spánarspjall from 2021-03-03T06:50

Í dag er Alþjóðlegur dagur heyrnar. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, birtir í ár í fyrsta sinn skýrslu um ástand heyrnarmála í heiminum, en í dag eru um 460 milljónir manna með heyrnarskerðingu s...

Listen
Morgunútvarpið
2. mars - Barnabarnabók, Mottumars, Geitur, Skjálftinn og tæknihornið from 2021-03-02T06:50

Ólafur Schram undirbýr þessa dagana útgáfu Barnabarnabókarinnar sem er nokkurs konar minningabók sem ætlað er að tengja kynslóðir saman. Ólafur, eða Óli eins og hann er jafnan kallaður, kíkti til o...

Listen
Morgunútvarpið
1. mars - Punkturinn, landverðir, Hugvöllur, Dagur B. og íþróttir from 2021-03-01T06:50

Í síðustu viku töluðum við við Barböru Hjartardóttur, sem er einn af hollvinum Punktsins, handverksmiðstöðvar á Akureyri, en hollvinir Punktsins hafa mótmælt þeirri ákvörðun Akureyrarbæjar að flytj...

Listen
Morgunútvarpið
26. feb - Dómsmál, lesblinda, málfar, fréttir vikunnar og Villi Netó from 2021-02-26T06:50

Hildur Leifsdóttir, lögmaður fyrirtækisins Eldum rétt, kom til okkar en fyrirtækið íhugar nú skaðabótamál gegn verkalýðsfélaginu Eflingu í framhaldi af því að dómsmáli gegn Eldum rétt var vísað frá...

Listen
Morgunútvarpið
25. feb. - Erlent verkafólk, jarðhræringar, Bokashi, VR og Hatari from 2021-02-25T06:50

Þessa vikuna standa Efling, ASÍ og Starfsgreinasambandið fyrir ráðstefnu eða fyrirlestraröð um aðstæður erlends verkafólks á Íslandi undir yfirskriftinni Mannamunur á vinnumarkaði. Farið er ofan í ...

Listen
Morgunútvarpið
24. feb. - Verslun, umferð, Punkturinn, Barnaheill og Spánarspjall from 2021-02-24T06:50

Rekstur verslana í fámennum byggðum er nánast borin von nema til komi stuðningur. Emil Bjarni Karlsson sem er fyrrverandi forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar hefur kortlagt vanda dreifbýl...

Listen
Morgunútvarpið
23. feb. - Ratleikir, dýrahald, týndur hvolpur og vísindi from 2021-02-23T06:50

Sýsla er nafn á sprotafyrirtæki sem býður upp á litla ratleiki víðsvegar um landið og hafa sveitarfélög nýtt sér ratleikjaappið þeirra til að hvetja krakka til útivistar og samveru. Nú þegar margi...

Listen
Morgunútvarpið
22. feb. - Gatnamót, sjálfstyrking, Hlíðarfjall, Covid lyf og íþróttir from 2021-02-22T06:50

Ýmsir hafa lýst yfir áhyggjum af hættulegum gatnamótum nýja og gamla Álftanesvegar, m.a. Ragnhildur Ágústsdóttir sem er íbúi á svæðinu. Hún segir breytingar sem gerðar hafi verið stórhættulegar og ...

Listen
Morgunútvarpið
19. feb. - Ljósmyndir, félagsráðgjöf, íþróttir, fréttaspjall og hégómi from 2021-02-19T06:50

Eyþór Ingi Jónsson, organisti í Akureyrarkirkju, er mikill áhugamaður um náttúruljósmyndun og nýtir hverja lausa stund til að sinna þessu áhugamáli sínu. Nú er hann með sýningu á nokkrum mynda sinn...

Listen
Morgunútvarpið
18. feb. - Samherji, málfar, Carbfix, glæpagengi og amerískir draumar from 2021-02-18T06:50

Við heyrðum hluta af viðtali sem sýnt verður í Kveik í kvöld við Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara, en í þætti kvöldsins verður sjónum beint að rannsókn yfirvalda hér og erlendis á meintum mútugr...

Listen
Morgunútvarpið
17. feb. - Seinfærir foreldrar, viskí, köttur, þjálfun og Spánn from 2021-02-17T06:50

Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út rit til þess að styðja við og leiðbeina þeim sem vinna með seinfærum foreldrum. Við slógum á þráðinn til Sigríðar Elínar Leifsdóttur þroskaþjálfa og annars h...

Listen
Morgunútvarpið
16. feb. - Huldukonur, snjallmælar, rafíþróttir, líðan barna og tækni from 2021-02-16T06:50

Huldukonur.is er vefsíða þar sem er að finna heimildir um konur og kynverund á Íslandi frá 18. öld til ársins 1960 þegar nútíma sjálfsmyndarhugtök, á borð við lesbía og tvíkynhneigð, urðu hluti af ...

Listen
Morgunútvarpið
15. feb - Sparnaður, Kína, Logi Einarsson og íþróttir from 2021-02-15T06:50

Umsjónarmenn: Rúnar Róbertsson og Sigmar Guðmundsson Við fengum góð ráð þegar kemur að sparnaði. Gunnar Baldvinsson kom til okkar en hann er framkvæmdastjóri Almenna Lífeyrissjóðsins og höfundur n...

Listen
Morgunútvarpið
12. feb - Verðlaun, Strætó, Storytel, Guðm. Felix og fréttir vikunnar from 2021-02-12T06:50

Umsjónarmenn: Rúnar Róbertsson og Sigmar Guðmundsson Greint verður frá því á valentínusardaginn hvaða ástarlýsing stóð uppúr á síðasta ári í íslenskum bókmenntum. Harpa Rún Kristjánsdóttir sagði o...

Listen
Morgunútvarpið
11. feb. - Málþing, táknmál, kvennaknattspyrna, 112 dagur og spilafíkn from 2021-02-11T06:50

Þorvaldur Þorsteinsson var afkastamikill listamaður sem samdi skáldsögur, leikrit, ljóð og tónlist og var til að mynda landsþekktur fyrir Vasaleikhúsið sem flutt var hér í Ríkisútvarpinu. Hann hefð...

Listen
Morgunútvarpið
10. feb. - Loðna, Sundabraut, Ævi, ferðaþjónustan og Spánn from 2021-02-10T06:50

Veiðar á loðnu eru hafnar á nýjan leik eftir þriggja ára hlé. Norsk skip eru farin að landa í Neskaupstað en íslensku skipin bíða eftir að loðnan sé nægjanlega hrognafull til að hægt sé að vinna ha...

Listen
Morgunútvarpið
9. feb. - Dyrfjallahlaup, Þórólfur G., Eyjar, Áslaug Arna og vísindi from 2021-02-09T06:50

Náttúruhlaup njóta mikilla vinsælda og margir um hituna þegar kemur að skráningu. Eitt þessara hlaupa er Dyrfjallahlaupið austur á Borgarfirði, en það fer fram í fimmta sinn í júlí nk. sumar. Olgei...

Listen
Morgunútvarpið
8. feb. - Húsnæði, alþjóðleg vernd, STEF, ketó og íþróttir from 2021-02-08T06:50

Sigurður H. Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, var á línunni hjá okkur, en fjölmiðlar hafa fjallað nokkuð um sölu á húsi í Kópavogi sem kallað hefur verið hryllingshús. Um er að ræða aðra íb...

Listen
Morgunútvarpið
5. feb. - Orkumál, Annie Mist, ný íslensk kvikmynd og hégómavísindi from 2021-02-05T06:50

Samorka stóð í vikunni fyrir fundi undir heitinu Græn endurreisn. Þar kom fram kom að uppbygging efnahagslífsins í kjölfar COVID-19 faraldursins er mikið hagsmunamál þjóðarinnar allrar og mikilvægt...

Listen
Morgunútvarpið
4. feb.- Kópavogur, tungumál, samfélagshljómsveit, þjóðsöngur, Spotify from 2021-02-04T06:50

Hópur sem kallar sig Vini Kópavogs er ósáttur við hvernig staðið er að fyrirhuguðum framkvæmdum við miðbæ Kópavogs og að þar sé fremur hugsað um hag fjárfesta en íbúa. Byggingarmagn muni margfalda...

Listen
Morgunútvarpið
3. jan. - Lífshlaupið, sjálfboðaliðar, bjórskóli, Menntadagur og Spánn from 2021-02-03T06:50

Í dag hefst Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni Íþrótta og ólympíusambands Íslands. Boðið er uppá vinnustaðakeppni, einstaklingskeppni, grunnskólakeppni og framhaldsskólakeppni. En hvað er þe...

Listen
Morgunútvarpið
2. feb. - Rauði krossinn, Ármann Kr., Disney, krabbamein og tækni from 2021-02-02T06:50

Við fengum Sigrúnu Erlu Egilsdóttur, teymisstjóra í málefnum innflytjenda og flóttafólks hjá Rauða krossinum, til okkar en hún sagði okkur frá tveimur verkefnum sem Rauði krossinn býður upp á fyrir...

Listen
Morgunútvarpið
1. feb - Kópavogur, verðlaun, niðurrif, Einar Kára og íþróttir from 2021-02-01T06:50

Umsjónarmenn: Rúnar Róbertsson og Sigmar Guðmundsson Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, fulltrúi Pírata í bæjarstjórn Kópavogs, gagnrýnir Sjálfstæðiflokkinn í bænum fyrir sjálftöku og leyndarhyggju. Hún...

Listen
Morgunútvarpið
29. jan - Reykjavíkurleikar, útsölur, launaþjófnaður og klukkan sex from 2021-01-29T06:50

Reykjavíkurleikarnir hefjast núna um helgina en þetta eru þrettándu leikarnir og skiptist dagsráin á tvær næstu helgar. Silja Úlfarsdóttir kemur til okkar til að fara yfir dagskránna með okkur. Bal...

Listen
Morgunútvarpið
28. jan. - Noona, málfar, Kraftur, ferðaþjónusta og hótel from 2021-01-28T06:50

Íslenska sprota­fyr­ir­tækið Noona hef­ur tryggt sér tæplega 200 millj­óna króna fjár­fest­ingu og stefnir á útrás. Að baki fyrirtækinu er hópur ungs fólks sem sumt sló háskólanámi sínu á frest til...

Listen
Morgunútvarpið
27. jan. - Fjarvinna, fannfergi, hjólreiðar, líðan í Covid og Spánn from 2021-01-27T06:50

Á morgun mun Akureyrarstofa ásamt Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi Eystra efna til rafræns málþings um störf óháð staðsetningu. Málþingið heitir Fólk færir störf og þar verðu...

Listen
Morgunútvarpið
26. jan. - Haframjólk, tannvernd, húðin, skilnaður og vísindi from 2021-01-26T06:50

Í desember sl. veitti landbúnaðarráðherra styrki úr Matvælasjóði og fékk verkefnið Þróun íslenskrar haframjólkur, sem Sandhóll bú ehf. stendur fyrir, 19 milljóna króna styrk. Árið 2019 voru fluttar...

Listen
Morgunútvarpið
25. jan. - UNICEF, ófrjósemi, dýraeftirlit, Covid þættir og HM from 2021-01-25T06:50

Ævar Þór Benediktsson var á línunni hjá okkur en hann hefur verið skipaður sendiherra UNICEF á Íslandi, fyrstur Íslendinga. Hlutverk hans verður að styðja við baráttu UNICEF fyrir réttindum barna ...

Listen
Morgunútvarpið
22. jan. - Siglufjörður, neysluskammtar, happdrætti, hégómavísindi from 2021-01-22T06:50

Óvissustig er enn í gildi vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi og hættustig er á Siglufirði. Búast má við truflunum á samgöngum á meðan þetta ástand varir og er fólk hvatt til þess að fylgjast vel me...

Listen
Morgunútvarpið
21. jan. - Grænkerar, málfar, endurvinnsla, BNA og fjármál from 2021-01-21T06:50

Samtök grænkera á Íslandi standa í kvöld fyrir málþingi um dýravelferð og dýravernd með þátttöku samtaka og stofnana sem málin varða sem og þingmanna. Eydís Blöndal stjórnarmaður í samtökunum og fu...

Listen
Morgunútvarpið
20. jan. - G vítamín, launaþjófnaður, nýsköpun, heilsa og Spánn from 2021-01-20T06:50

Þessa dagana er að detta inn um lúguna hjá landsmönnum 30 daga dagatal frá Geðhjálp. Þar er að finna ráðleggingar sem ætlað er að bæta geðheilsu. Markmiðið er að styrkja geðheilsu landsmanna en um ...

Listen
Morgunútvarpið
19. jan. - Kvenleiðtogar, nánd, ADHD, magaermi og tækni from 2021-01-19T06:50

Ungar athafnakonur standa fyrir viðburði í dag þar sem þær velta upp spurningunni hvort kynin séu öll jafn hæf til að sinna leiðtogahlutverkum, en enn er langt í land með að kynjabilið sé brúað á þ...

Listen
Morgunútvarpið
18. jan - Hverfið mitt, Hrollvekja, ákæra, Íslandsbanki og handbolti from 2021-01-18T06:50

Umsjónarmenn: Rúnar Róbertsson og Sigmar Guðmundsson Reykjavíkurborg framkvæmir nú níunda árið í röð hugmyndasöfnun meðal borgarbúa undir nafninu Hverfið mitt. Alls hafa nú þegar 55 þúsund manns te...

Listen
Morgunútvarpið
15. jan.- Leikhús, þorrablót, orð ársins, veitingarekstur, Lífsbiblían from 2021-01-15T06:50

Leikhúsin geta nú loks hafið sýningar að nýju og hjá Leikfélagi Akureyrar var nýlega frumsýndur gamanleikurinn Fullorðin. Gígja Hólmgeirsdóttir spjallaði við tvo af leikurum verksins, þau Birnu Pét...

Listen
Morgunútvarpið
14. jan. - HM, vörumerki, Borgarholtsskóli, Bretland og fjallgöngur from 2021-01-14T06:50

Heimsmeistaramótið í handbolta hófst í Egyptalandi í gær og í dag leikur íslenska landsliðið sinn fyrsta leik á mótinu, við góðkunningja sína frá Portúgal, sem þeir hafa mætt tvisvar á undanförnum ...

Listen
Morgunútvarpið
13. jan.- Lestrarkeppni, endurgreiðslur, rannsóknir, fasteignir, Spánn from 2021-01-13T06:50

Lestrarkeppni grunnskóla fer fram í annað sinn, 18. - 28. janúar nk., en keppnin felst í því að grunnskólanemendur keppast við að lesa sem mest inn á síðuna Samrómur.is og foreldrar og kennarar get...

Listen
Morgunútvarpið
12. jan. - Hæfnishringir, Norms, söngvari, skimun og vísindi from 2021-01-12T06:50

Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðvesturlandi, var í símanum hjá okkur en samtökin, ásamt fleiri landshlutasamtökum, ætla efna til svokallaðra Hæfnihring...

Listen
Morgunútvarpið
11. jan - Naumhyggja, bóksala, rafmyntir, Ólafur Ragnar og handbolti from 2021-01-11T06:50

Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson Naumhyggjulífstíll er hugtak sem ekki margir þekkja. Það er að lifa af eins litlu og hægt er. Sveinn Snorri Sighvatsson er einn þeirra sem hefur...

Listen
Morgunútvarpið
8. jan. - Innkaup, málfar, BNA, stytting vinnuviku og hégómavísindi from 2021-01-08T06:50

Sigríður María Eyþórsdóttir tónlistarkennari í Grindavík var beðin um það á samfélagsmiðlum á dögunum að deila matarskipulagi sínu og öðrum snjöllum ráðum er varða matarinnkaup. Hún fullyrðir að me...

Listen
Morgunútvarpið
7. jan - Systrahús, Ráðherra, Virk, USA og Hljóðláta byltingin from 2021-01-07T06:50

Íbúðarhúsið sem brann á Bræðraborgarstíg 1 í Reykjavík verður rifið fljótlega ásamt húsinu við hliðina, númer 3, og ný hús byggð í staðinn. Það er Þorpið vistfélag sem ætlar að byggja en til stendu...

Listen
Morgunútvarpið
6. jan. - Akranes, hringrásarhagkerfi, galdrar, hryðjuverk og Spánn from 2021-01-06T06:50

Langisandur er náttúru- og útivistarperla Skagamanna. Nú er hafin hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun svæðisins þar sem íbúar Akraness fá tækifæri til að láta skoðanir sínar í ljós. Gígja Hólmg...

Listen
Morgunútvarpið
5. jan. - Þrettándagleði, þorrablót, lottó, bólusetningar og tækni from 2021-01-05T06:50

Á morgun er þrettándinn og þá er vaninn að kveðja jólin og það gjarna gert með pompi og prakt. Nú er það ekki í boði og erfitt fyrir sveitarfélög að halda þrettándagleði, en það deyja nú ekki allir...

Listen
Morgunútvarpið
4. jan. - Heilsumarkmið, skyrútrás, lagakeppni, Noregur og íþróttir from 2021-01-04T06:50

Nýtt ár er gengið í garð og því fylgja ýmis konar áheit og markmið eins og þekkist. Margir setja sér heilsutengd markmið og stundum getur verið gott að fá leiðsögn eða stuðning þar um. Erla Guðmund...

Listen
Morgunútvarpið
Flugeldasalan. Orð ársins. Ferðaþjónustan. Baltasar. Manneskja ársins. from 2020-12-31T06:50

Við könnum hvernig flugeldasalan gengur fyrir sig og ræðum við Þorvald Hallsson hjá björgunarsveitinni Ársæli en hann hefur staðið vaktina í flugeldasölu Landsbjargar á Granda árum saman. Anna Sigr...

Listen
Morgunútvarpið
30. des - Hlaup, loftlagsdæmið, Holland, Seyðisfjörður og Machintosh from 2020-12-30T06:50

Umsjónarmenn: Rúnar Róbertsson og Sigmar Guðmundsson Vegna fjöldatakmarkana á þessu ári hafa hin ýmsu útihlaup fallið niður, eins og Reykjavíkurmaraþonið og Gamlársdagshlaup ÍR svo eitthvað sé nefn...

Listen
Morgunútvarpið
29. des - Sóttvarnarhús, refurinn, bólusetning, íþróttir og vísindahor from 2020-12-29T06:50

Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson Við tókum púlsinn á starfseminni í sóttvarnarhúsunum. Hvernig voru jólin þar og voru margir í einangrun? Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður s...

Listen
Morgunútvarpið
28. des - Skíði, hampur, Logi Einars, Landsbjörg og Eiríkur Bergmann from 2020-12-28T06:50

Umsjónarmenn: Rúnar Róbertsson og Sigmar Guðmundsson Við tókum stöðuna á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins og hringdum í Magnús Árnason framkvæmdastjóra skíðasvæðana hjá Reykjavíkurborg. Við heyrðum...

Listen
Morgunútvarpið
24. des. - Heimilisiðnaður, Björn Valur, jólahald, kirkjugarðar, bíó from 2020-12-24T06:50

Áslaug Sverrisdóttir sagnfræðingur hefur ritað hundrað ára sögu Heimilisiðnaðarfélags Íslands í bókinni Handa á milli. Hulda heimsótti hana og fræddist um íslenskan heimilisiðnað í fortíð og nútíð....

Listen
Morgunútvarpið
23. des. - Bólusetning, ristun, hjálparsími, Völvan og Spánn from 2020-12-23T06:50

Upplýsingafyrirtækið Origo vinnur að ýmsum lausnum, m.a. heilbrigðislausnum og nýjasta viðfangsefnið á þeim vettvangi er þróun kerfis í kringum bólusetningar. Kerfið mun m.a. sjá um að boða fólk í ...

Listen
Morgunútvarpið
22. des - Sundlaugar, Seyðisfjörður, veiran og tæknihornið from 2020-12-22T06:50

Sundlaugarnar fengu að opna á ný þegar nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í byrjun mánaðarins með fjöldatakmörkunum þó. En hvernig hefur gengið? Er fastagesturinn að fara eftir þessum leiðbeiningum?...

Listen
Morgunútvarpið
21. des. - Aukagjöf, Framverðir, Ragga Nagli, Gunnar og Linda, sport from 2020-12-21T06:50

Í meira en tvo áratugi hefur fólk getað lagt svokallaða aukagjöf undir jólatréð í Kringlunni sem síðan eru færðar hjálparsamtökum til útdeilingar. Sökum ástandsins í samfélaginu fór gjafasöfnunin h...

Listen
Morgunútvarpið
18. des - Íslandsdætur, Tenerife, jólaverslun, Covid veikindi og píla from 2020-12-18T06:50

Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson. Nína Björk Jónsdóttir, rithöfundur, var á línunni hjá okkur og sagði okkur frá nýrri bók sem heitir Íslandsdætur en það er barnabók sem segir s...

Listen
Morgunútvarpið
17.des.-Fæðingarorlof, málfar, Matvælasjóður, jólahald, fjölbreytileik from 2020-12-17T06:50

Geðverndarfélag Íslands hefur gagnrýnt þann ósveigjanleika sem því finnst einkenna nýtt frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof. Frumvarpið gerir ráð fyrir að fæðingarorlofið lengist úr 9 mánuðum í ...

Listen
Morgunútvarpið
16. des. - Skoppa og Skrítla, laxeldi, menntamál, aurskriður, útlönd. from 2020-12-16T06:50

Lítið hefur farið fyrir þeim Skoppu og Skrítlu í heimsfaraldrinum og ekkert varð af því að þær gætu stigið á svið í nóvember eins og til stóð þar sem endurtaka átti vel heppnaða yfirlitssýningu yfi...

Listen
Morgunútvarpið
15. des. - Helgihald, umhverfið, grjótkrabbi, þinglaun, vísindi. from 2020-12-15T06:50

Nú þegar fólk getur ekki safnast saman er ljóst að helgihald á aðventunni og um jólin verður með öðru móti. Í Lindakirkju í Kópavogi er starfræktur öflugur kór og tónlistarstarf þar verið í miklum ...

Listen
Morgunútvarpið
14. des - Dýraathvarf, Almannavarnir, brunavarnir, þjóðgarður, íþrótti from 2020-12-14T06:50

Líflukka Dýraathvarf er rekin af sjálfboðaliðum og með styrkjum frá almenningi. En hvað nákvæmlega er dýraathvarf og hvernig byrjaði þetta allt saman? Dóra Ásgeirsdóttir sagði okkur nánar af þessu....

Listen
Morgunútvarpið
11. des.- Jólamarkaðir, stuðningslán, sveinkar, bakstur, hégómavísindi from 2020-12-11T06:50

Jólamarkaðir hafa verið vinælir fyrir hver jól en nú eru ekki venjulega jól og okkur lék forvitni á að vita hver staðan væri á jólamörkuðum í Reykjavík og í Hafnarfirði. Verður þetta eins og fólk þ...

Listen
Morgunútvarpið
10. des. - Ljósið, málfar, íþróttir, Gerður og Halldór, uppistand from 2020-12-10T06:50

Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess hefur, líkt og svo margir aðrir, þurft að gera miklar breytingar á starfsemi sinni í Covid fara...

Listen
Morgunútvarpið
9. des - Líkamsræktarstöðvar, ráðherra, Skýið, ferðaþjónustan og Spánn from 2020-12-09T06:50

Eigendur líkamsræktarstöðvar íhuga nú réttarstöðu sína og hafa leitað til lögfræðings vegna nýrra sóttvarnarreglna. Þeim þykir furðulegt að sundlaugar og annarskonar íþróttastarfsemi sé leyfð á sa...

Listen
Morgunútvarpið
8. des. - Tónlist, atvinnulíf, leikur, uppgreiðslugjald og tækni from 2020-12-08T06:50

Á morgun og hinn fara fram fyrirlestrar og vinnusmiðjur í nafni tónlistarhraðalsins Firestarter þar sem áherslan er á áhrif heimsfaraldurs á þá starfssemi sem snýr að lifandi tónlistarflutningi og ...

Listen
Morgunútvarpið
7. des. - VIRK, endurhæfing, jólaterta, félagsmiðstöðvar og íþróttir from 2020-12-07T06:50

Sjaldan hafa góð samskipti verið jafn mikilvæg og nú á erfiðum tímum, en að sama skapi getur líka verið erfitt að sýna öðrum tillit, vera umhyggjusamur og gefa af sér þegar maður er undir álagi. VI...

Listen
Morgunútvarpið
4. des. - Námskeið, SÁÁ, raunvitund, Covid deildin og Ari Eldjárn from 2020-12-04T06:50

Séra Þórhallur Heimisson hefur undanfarin 25 ár haldið sjálfstyrkingar og hjónanámskeið sem margir hafa sótt. Hann ætlar nú í aðdraganda jólanna að bjóða uppá námskeið rafrænt í gegnum samskiptafor...

Listen
Morgunútvarpið
3. des. - Jólahagtölur, málfar, verslun, þjóðgarður og kolefnisjöfnun from 2020-12-03T06:50

Við héldum áfram að tala um jóladagatöl í dag, en að þessu sinni um óhefðbundið jóladagatal sem Viðskiptaráð hefur gefið út. Þar er að finna forvitnilegan fróðleik er varðar hagtölur jólanna og við...

Listen
Morgunútvarpið
2. des. - Jóladagatal, fjármálakerfið, tónlist, MDE og Spánn from 2020-12-02T06:50

Þegar fótboltamömmurnar Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir fundu hvergi jóladagatöl með fótboltaspjöldum, þar sem fótboltakonur voru í aðalhlutverki, tóku þær til sinna ráða. Nú e...

Listen
Morgunútvarpið
1. des - Terra, Landsleikur, FB hópar, lýsi og vísindi from 2020-12-01T06:50

Morgunútvarpið 1.12.20 Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson Fyrirtækið Terra, sem áður hét Gámaþjónustan, hefur unnið að því að skynjararvæða hluta grenndargáma sinna. Við forvitnuð...

Listen
Morgunútvarpið
30. nóv - Póstur, skammtatölva, klám. Kári og íþróttir from 2020-11-30T06:50

Morgunútvarpið 30.11.2020 Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson Skiladagar fyrir póstsendingar bæði innan og utanlands eru fyrr á ferðinni þetta árið vegna Covid. Pósturinn hvetur fó...

Listen
Morgunútvarpið
27. nóv. - Fæðingarorlof, tónlist, líkamsrækt, Helgi Björns og hégómi from 2020-11-27T06:50

Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra, var á línunni hjá okkur, en nú er tekist á um það á Alþingi hvernig skipta skuli 12 mánaða fæðingarorlofi á milli foreldra. Anna Hildur Hildibra...

Listen
Morgunútvarpið
26. nóv - Endurskin, málfar, myndasaga, fæðingarorlof, CCP og Pálmi from 2020-11-26T06:50

Slysavarnafélagið Landsbjörg, Sjóvá og Samgöngustofa hafa tekið höndum saman og gefa um þessar mundir 70.000 endurskinsmerki. Félagar í Landsbjörg um land allt sjá um dreifinguna og fylgja að sjál...

Listen
Morgunútvarpið
25. nóv. - Byggingar, enski boltinn, Víðir, Gettu betur og Spánn from 2020-11-25T06:50

Ólöf Salmon Guðmundsdóttir var á línunni hjá okkur og sagði okkur frá umhverfisvænum byggingarkubbum sem hægt er að nota til húsbygginga. Stærsta húsið sem reist hefur verið úr þessum kubbum er rú...

Listen
Morgunútvarpið
24. nóv. - Styrkir, Flateyri, Kristjana, iðngreinar og tækni from 2020-11-24T06:50

Félagsmálaráðuneytið gerir nú tekjulágum fjölskyldum kleift að sækja styrki upp á 45.000 krónur vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna fædd á árunum 2005-2014. Styrkirnir koma til viðbótar hefðbun...

Listen
Morgunútvarpið
23. nóv. - Orgel, loftmengun, skautasvell, jólaverslun og íþróttir from 2020-11-23T06:50

Hulda brá sér í kirkju í Keflavík til að skoða nýtt orgel sem verið er að leggja lokahönd á. Orgelið telur rúmar 1000 pípur og er fjármagnað af orgelsjóði bæjarbúa. Við heyrðum spjall Huldu við Arn...

Listen
Morgunútvarpið
20. nóv - Unicef, spánarspjall, vinnuslys, framhaldsskólanemar og barn from 2020-11-20T06:50

Morgunútvarpið 20.11.2020 Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson Í dag er alþjóðadagur barna haldinn hátíðlegur um allan heim, en dagurinn er einnig afmælisdagur Barnasáttmála Sameinu...

Listen
Morgunútvarpið
19. nóv. - Eldvarnir, málfar, vextir, Þorsteinn J, Sigga Dögg from 2020-11-19T06:50

Eldvarnir á heimilum í Reykjavík eru mun lakari en á heimilum í nágrannasveitarfélögum og þó sérstaklega miðað við heimili utan höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Eldvarna...

Listen
Morgunútvarpið
18. nóv. - Verðlaun, góðar fréttir, fjárfestingar, Spotify og karfa from 2020-11-18T06:50

Hvatningarverðlaun jafnréttismála voru afhent klukkan níu sem fylgjast mátti með á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkjunnar, ræddi við okkur af því tilefni en La...

Listen
Morgunútvarpið
17. nóv. - Dreifing ösku, sjálfsvíg, hlaup, fatlaðir og vísindi from 2020-11-17T06:50

Bryndís Haraldsdóttir þingmaður segir að hver og einn eiga að fá að ráða sínum næturstað. Þar á hún við að rýmka þurfi reglur er varða hvar og hvernig fólk á Íslandi er jarðsett. Hún vill sjá að hæ...

Listen
Morgunútvarpið
16. nóv. - Hraðall, hreyfing, rúmdýnur, Bretland og íþróttir from 2020-11-16T06:50

Háskóli Íslands stendur í vetur fyrir nýsköpunarhraðli fyrir konur undir merkjum Academy for Woman Entrepreneurs (AWE) í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi. Markmið hraðalsins er að efla ...

Listen
Morgunútvarpið
13. nóv. - Jólabasar, símaleysi, sýslumenn, Embla, hégómavísindi from 2020-11-13T06:50

Waldorfskólinn í Lækjarbotnum fagnar þrjátíu ára afmæli á næstunni. Þar er hefð fyrir því um þetta leyti að halda jólabasar þar sem boðið er upp á ýmiskonar veitingar og fjölbreytt handverk er til ...

Listen
Morgunútvarpið
12. nóv.- Jólastjörnur, málfar, atvinnulíf, landsleikur, líkamsímynd from 2020-11-12T06:50

Akureyrarbær er meðal þeirra bæjarfélaga sem ákváðu að setja upp jólaskreytingar fyrr en vanalega. Meðal skreytinganna eru tvær jólastjörnur sem fylgt hafa jólahaldi Akureyringa í marga áratugi. Þe...

Listen
Morgunútvarpið
11.nóv. - Netverslun, tölvuleiklist, lögheimili, vistheimili og Spánn from 2020-11-11T06:50

Í dag er 11. nóvember, 11.11. og það mun vera dagur einhleypra - eða Singles Day upp á ensku. Hvað þýðir það eiginlega? Og hvernig tengist það netverslun? Brynja Dan veit allt um þetta en hún er up...

Listen
Morgunútvarpið
10. nóv - Landbúnaður, hundar, barnabók, Alræði og tæknihorn from 2020-11-10T06:50

Morgunútvarpið 10.11.2020 Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson Guðni Ágústsson fyrrum landbúnaðarráðherra er ekki alls kostar sáttur við stöðu landbúnaðarins í stjórnkerfinu og segi...

Listen
Morgunútvarpið
9. nóv. - Grundarfjörður, loftslagsmál, Osló, meðlag, íþróttir from 2020-11-09T06:50

Við heyrðum í Matthildi Elmarsdóttur sem hefur að undanförnu unnið að nýju skipulagi fyrir Grundafjarðarbæ. Þar er stefnt að því að gera bæinn gönguvænni með áherslu á miðbæinn og miðkjarnann í þét...

Listen
Morgunútvarpið
6. nóv. - Jól, minkar, grímuskylda, auglýsing og Þorpið from 2020-11-06T06:50

Verkefnið Jól í skókassa hefur fest sig í sessi hér á landi og nú styttist í lokaskiladag kassana svo við rifjuðum aðeins upp út á hvað verkefnið gengur og hvernig fólk ber sig að vilji það gleðja ...

Listen
Morgunútvarpið
5. nóv. - Hljómleikur, málfar, hreyfing, einyrkjar, forsetakosningar from 2020-11-05T06:50

Helga Þórdís Guðmundsdóttir hefur gefið út kennslubókina Hljómleik sem ætluð sem söngeflandi námsefni. Þar er farið í gegnum hvernig nota má partýgripin svokölluðu og ná fljótt tökum á því að spila...

Listen
Morgunútvarpið
4. nóv. - Umhyggja, vinnustaðir, öryrkjar, kosningar og Spánn from 2020-11-04T06:50

Pálína Þorsteinsdóttir kennari í Borgarskóla setti á dögunum af stað svokallað umhyggjuverkefni þar sem hún hvetur fólk til að gefa af sér á margs konar hátt til þeirra sem eru í einangrun. Hugmynd...

Listen
Morgunútvarpið
3. nóv - Hönnunarmars, Víðir Reynis, Birgir Jóns, kosningar og vísindi from 2020-11-03T06:50

Morgunútvarpið 3.11.2020 Umsjónamenn: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson Hönnunarmars fer fram á næsta ári en opnað hefur verið fyrir umsóknir. Þórey Einarsdóttir sagði okkur að hverju er verið...

Listen
Morgunútvarpið
2. nóv - Strætó, Eyþór Arnalds, Veitingageirinn, Nox Medical, íþróttir from 2020-11-02T06:50

Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson, Rúnar Róbertsson og Gígja Hólmgeirsdóttir Á Akureyri er verið að endurhugsa leiðanet strætisvagna bæjarins og nú hafa fyrstu tillögur að nýju kerfi litið dagsins l...

Listen
Morgunútvarpið
30. okt. - Heilsuhelgi, húsnæði, hvatning, kosningar og hégómavísindi from 2020-10-30T06:50

Lifum betur er heiti rafrænnar samkomu sem fram fer um helgina. Þar er spurt hvernig ætlum við að koma út úr Covid? Heilbrigðari eða í betra andlegu jafnvægi? Eða jafnvel aðeins umhverfisvænni? Fjö...

Listen
Morgunútvarpið
29. okt - HR, íslenskt mál, Skotvís, Covid og vín. from 2020-10-29T06:50

Morgunútvarpið mið. 29.10.2020. Umsjón: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson. Í sumar tók Anna S Bragadóttir við Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík. Í síðustu viku tók hún sig til ásamt skrifsto...

Listen
Morgunútvarpið
28. okt. - Þjóðarspegill, kjarnasamfélög, Austurland, karfa og Spánn from 2020-10-28T06:50

Ásta Dís Óladóttir dósent við Háskóla Íslands ræddi við okkur um Þjóðarspegillinn, sem er ráðstefna í félagsvísindum og er haldin ár hvert við Háskóla Íslands og að þessu sinni haldin rafrænt. Meða...

Listen
Morgunútvarpið
27. okt. - Heilsurækt, Lilja Alfreðs, stafræn þróun, próf og tækni from 2020-10-27T06:50

Heilsurækt og heilsuefling hefur sennilega aldrei verið mikilvægari en nú, en á sama tíma eru líkamsræktarstöðvar lokaðar, sundlaugar sums staðar lokaðar, farið að kólna úti og erfitt að hafa sig í...

Listen
Morgunútvarpið
26. okt.-Ferðaþjónusta, Norðurlandaráð, Danmörk, vinnuvika, sport from 2020-10-26T06:50

Ferðaþjónustufyrirtæki berjast mörg hver í bökkum í kórónuveirufaraldrinum og sum hver hafa þegar lokað. Önnur reyna að þreyja þorrann og horfa til nýrrar þjónustu, ekki síst með Íslendinga í huga....

Listen
Morgunútvarpið
23. okt. - Stam, íþróttir, seigla, framleiðni og Björk Jakobs from 2020-10-23T06:50

Alþjóðlegi vitundarvakningardagurinn um stam var í gær. Sigríður Fossberg Thorlacius er formaður Málbjargar sem heldur m.a. út heimasíðunni stam.is og auglýsingar frá þeim hafa vakið athygli undanf...

Listen
Morgunútvarpið
22. okt. - Skuggi, málfar, ferðalög, rasismi og geðlægð from 2020-10-22T06:50

Við ræddum við verkfræðingana Ólaf Hjálmarsson og Dr. Ástu Logadóttur um ný hverfi í Reykjavík sem njóta of lítillar sólar vegna skuggavarps en þetta er að þeirra mati vaxandi vandamál sem þarf að ...

Listen
Morgunútvarpið
21. okt.-Kórónuveirubók, líkamsrækt, kvikmyndir, jarðskjálftar, Spánn from 2020-10-21T06:50

Hjálmar Árnason fyrrverandi þingmaður og skólameistari hefur aldrei haft eins mikið að gera eins og eftir að hann hætti í fastri vinnu. Hann nýtur þess að hreyfa sig og sinna hugðarefnum sínum svo ...

Listen
Morgunútvarpið
20. okt - Hallgrímur Helga, SÁÁ, ofurkonur, landamæraskimun, vísindi from 2020-10-20T06:50

Hallgrímur Helgason, rithöfundur, var á línunni hjá okkur en hann er núna staddur í Þýskalandi að kynna bókina sextíu kíló af sólskini. Við fjölluðum í gær um áform sem uppi eru um að opna nýtt með...

Listen
Morgunútvarpið
19. okt. - Ljósmynd, vímuefnameðferð, sjúkraliðar, ástandsskoðun og íþ from 2020-10-19T06:50

Morgunútvarpið 19.10.2020 Umsjón: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson. Gunnar Salvarsson varð hissa á dögunum þegar honum barst erindi frá Netflix þar sem óskað var leyfis til notkunar á málverk...

Listen
Morgunútvarpið
16. okt.-Líkamsvitund, nefúði, tónleikahald, Suðurnes og hégómavísindi from 2020-10-16T06:50

Brynja Birgisdóttir heldur úti heimasíðu og Facebook síðu undir nafninu Brynjabirgis.is en þar fjallar hún um líkamsvitund. Hún hefur gefið út ókeypis vefbók um málið og er líka með fyrirlestra á n...

Listen
Morgunútvarpið
15. okt.-Stjórnarskrá, málfar, geðheilsa, atkvæðavægi, Pétur Jóhann from 2020-10-15T06:50

Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins, var á línunni hjá okkur en eftir að slagorðið Hvar er nýja stjórnarskráin var þrifið af vegg á Skúlagötu fyrr í vikunni kom talsverður kippur í u...

Listen
Morgunútvarpið
14. okt. - Frumkvöðlar, heilsuefling, hamingja, Bretland og Spánn from 2020-10-14T06:50

Ertu með hugmynd? er yfirskrift viðburðar sem fer fram á netinu í dag á vegum Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Um er að ræða viðburð fyrir frumkvöðla. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinn...

Listen
Morgunútvarpið
13. okt. - Fjarkennsla, landsbyggð, sóttvarnir, golf og tækni from 2020-10-13T06:50

Margs konar starfsemi, námskeið og kennsla hefur fallið niður eða orðið að færast yfir á rafrænt form í ástandinu sem nú ríkir. Einn þeirra sem hefur þurft að koma sér fyrir á netinu er Þráinn Árni...

Listen
Morgunútvarpið
12. okt - Lagakeppni, bók, FÍB, Covid og íþróttir from 2020-10-12T06:50

Hannesarholt skorar á lagahöfunda til þátttöku í lagakeppni við ljóð Hannesar Hafstein, fyrsta ráðherra Íslendinga. Ljóð Hannesar skipta hundruðum og eru fjölbreytt að formi, sem getur hentað fjölb...

Listen
Morgunútvarpið
9. okt - Ráðningar, Víðir, veitingarekstur, líkamsræktarstöðvar og Kla from 2020-10-09T06:50

Við ræddum við Hilmar Hjaltason, ráðgjafa hjá nýstofanaða fyrirtækinu Vinnvinn, um stjórnendaráðningar. Þegar stjórnendur eru ráðnir, hvort sem er hjá Ríkinu eða einkafyrirtækjum, gengur oft mikið...

Listen
Morgunútvarpið
8. okt. - Skimun, málfar, ullarþvottur, island.is og prjón from 2020-10-08T06:50

Í dag verða 600 nemendur og starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi skimaðir fyrir kórónuveirusmiti. Hópurinn hefur verið í sóttkví eftir að upp kom smit í skólanum um mánaðamótin. Reiknað er með að...

Listen
Morgunútvarpið
7. okt.- Ráðstefna, orkudrykkir, framhaldsskólar, velferðarsvið, Spánn from 2020-10-07T06:50

AlheimsráðstefnanTrú fyrir jörðina - Fjöltrúarlegar aðgerðir, hófst í Skálholti í fyrradag, en þar koma saman, á netinu, leiðtogar heimstrúarbragða til að bræða saman sameiginlegar aðgerðir til bja...

Listen
Morgunútvarpið
6. okt. - Neyslurými, flóttafólk, sóttvarnarhús, einangrun og vísindi from 2020-10-06T08:50

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar ætlar á borgarstjórnarfundi í dag að leggja fram tillögu um opnun neyslurýmis í borginni. Þó nokkuð hefur verið r...

Listen
Morgunútvarpið
5. okt. - Líkamsrækt, intersex, svefn, Trump og íþróttir from 2020-10-05T08:50

Í dag taka gildi hertar reglur varðandi samkomur og ýmsa starfsemi eins og flestir vita. M.a. er líkamsræktarstöðvum gert að loka öðru sinni á meðan sundlaugar fá að vera opnar áfram þó gestum verð...

Listen
Morgunútvarpið
2. okt. - Hjólakeppni, ferðamál, jarðepli, Trump og hégómavísindi from 2020-10-02T08:50

Undanfarnar fjórar vikur hefur hópur íbúa á öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri tekið þátt í hjólreiðakeppninni World Road for Seniors. Keppninni lýkur í dag og hópurinn á Hlíð er meðal þeirra liða s...

Listen
Morgunútvarpið
1. okt. - Bleika slaufan, málfar, Þórólfur, Veiga og ættfræði from 2020-10-01T08:50

Í dag hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands sem kennt er við bleiku slaufuna. Allur ágóði Bleiku slaufunnar í ár rennur til krabbameinsrannsókna. Þær Halla Þorvaldsdóttir, fra...

Listen
Morgunútvarpið
30. sept. - Réttindi barna, Eir, tónlist, kappræður og Spánn. from 2020-09-30T08:50

Í dag verður kynnt sameiginleg skýrsla níu frjálsra félagasamtaka um stöðu mannréttinda barna á Íslandi, til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Unnið hefur verið að skýrslunni frá árinu 2018 og...

Listen
Morgunútvarpið
29. sept. - Myndlist, gagnasöfnun, Njálurefill, kæfisvefn og tækni from 2020-09-29T08:50

Listasafn ASÍ hefur að undanförnu auglýst eftir myndlistarfólki sem vill sýna verk sín á dekkjaverkstæðum. Við heyrðum í Elísabetu Gunnarsdóttur, forstöðumanni listasafnsins um þetta óvenjulega ve...

Listen
Morgunútvarpið
28. sept. - Réttarhöld, hjólhýsabyggð, glæpasöguprestur, Covid, sport from 2020-09-28T08:50

Gunnar Jóhann Gunnarsson er ákærður fyrir að hafa skotið hálfbróður sinni, Gísla Þór Þórarinsson, til bana í norska bænum Mehamn fyrir um einu og hálfu ári. Réttað hefur verið yfir Gunnari síðustu...

Listen
Morgunútvarpið
25. sept. - BRAS, Grenivík, dvalarleyfi og Eurogarðurinn from 2020-09-25T08:50

Í september og október stendur yfir á Austurlandi BRAS - menningarhátíð barna og ungmenna. Hátíðin hefur fest sig í sessi en þetta er í þriðja sinn sem hún er haldin. Við hringdum austur á Djúpavog...

Listen
Morgunútvarpið
24. sept. - RIFF, málfar, magaminnkun, heimaslátrun, Kópavogskrónika. from 2020-09-24T08:50

Kvikmyndahátíðin RIFF verður sett í dag en hátíðin stendur til 4. október nk. Hátíðin verður með öðru sniði en vanalega, í ljósi aðstæðna, og við heyrðum í Maríu Ólafsdóttur hjá RIFF og fengum að v...

Listen
Morgunútvarpið
23. sept. - Harpa, Rokkveislan, gervigreind, stjórnmál og Spánn. from 2020-09-23T08:50

Harpa fagnar 10 ára afmæli á næsta ári og er liður í afmælisfögnuðinum að auka fjölbreytni t.d. í upplifun, verslun og veitingaþjónustu. Auglýst hefur verið eftir hugmyndum í því samhengi og unnið ...

Listen
Morgunútvarpið
22. sept. - Samvinnufélög, hlaup, hestaferð, atvinnulíf og vísindi from 2020-09-22T08:50

Út er komið fjögurra binda verk sem heitir Samvinna á Suðurlandi. Í því er rakin saga samvinnufélaga á Suðurlandi, ekki bara kaupfélaga, heldur einnig annarra samvinnufélaga, svo sem rjóma- og mjól...

Listen
Morgunútvarpið
21. sept. - Gyðjuferðalag, Víðir R., Karlar stranda, LSH og sport from 2020-09-21T08:50

Marta Eiríksdóttir veit hversu mikilvægt það er að passa upp á heilsuna og gleðina, ekki síst á erfiðum tímum eins og núna. Hún hefur lengi boðið upp á ýmis námskeið fyrir konur og framundan hjá he...

Listen
Morgunútvarpið
18. sept. - Stoðkerfi og Covid, málfar, Ráðherrann, fréttaspjall og hé from 2020-09-18T08:50

Líkamlegar afleiðingar Covid-19 geta verið margvíslegar, meðal annars fyrir þá sem ekki hafa smitast. Sjúkraþjálfarar merkja nú aukna aðsókn til sín vegna stoðkerfisverkja sem fólk áskapaði sér í v...

Listen
Morgunútvarpið
17. sept. - Víkingamót, ritlist, landamæraskimun, Thor Aspelund og Cro from 2020-09-17T08:50

Við heyrðum í Þóri Erlingssyni sem undirbýr ásamt fleirum fjallahjólakeppni og utanvegahlaupið Eldslóðina sem fram fara aðra helgi, en þetta er partur af Víkingamótaröðinni. Björg Árnadóttir kom ti...

Listen
Morgunútvarpið
16. sept. - Sæunn, brottvísun, meindýr, Jakob Bjarnar og tækni from 2020-09-16T08:50

Við heyrðum í Eyþóri Jóvinssyni bóksala á Flateyri. Hann hefur skrifað barnabók um kúna Sæunni sem tók á rás og stökk í hafið og synti út á fjörð þegar til stóð að slátra henni og bjargaði með því...

Listen
Morgunútvarpið
15. sept. - Smáframleiðsla, einmanaleiki, atvinnumissir, endurgreiðsl from 2020-09-15T08:50

Áhersla á svokallaða smáframleiðslu matvæla hefur aukist. Við ræddum um nýjan Matvælasjóð um daginn og þau tækifæri sem hann býður upp á og í dag hringdum við austur í Berufjörð og heyðum í Oddnýju...

Listen
Morgunútvarpið
14. sept. - Íþróttahús, nýsköpun, viðburðir, Icelandair og íþróttir from 2020-09-14T08:50

Viðbygging við íþróttamiðstöðina á Egilstöðum var vígð um helgina en um að ræða langþráða viðbót sem leysir brýna þörf fyrir betri aðstöðu. Að verkefninu komu fjölmargir, m.a. sjálfboðaliðar á vegu...

Listen
Morgunútvarpið
11. sept. - Súrkál, Spánn, persónuvernd, fréttaspjall, leikhús og þögn from 2020-09-11T08:50

Dagný Hermannsdóttir kallar sig súrkálsdrottningu, en hún framleiðir súrkál fyrir sælkera. Nú er uppskerutími og margir að sulta og verka matvæli til geymslu. Dagný kom til okkar og sagði okkur mei...

Listen
Morgunútvarpið
10. sept. - Nándin, málfar, jóga, loftbrú og uppistand from 2020-09-10T08:50

Matarbúðin Nándin fékk í vikunni Bláskelina, en Bláskelin er viðurkenning Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og prýðilegt fordæmi, eins og það er orðað. Þóra ...

Listen
Morgunútvarpið
9. sept. - Ráðstefna, fasteignir, tilnefning, Siðfræði, Reynir Trausta from 2020-09-09T08:50

Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania, kom til okkar en fyrirtækið heldur rafræna ráðstefnu þessa vikuna og þar á að ræða hvernig tækla megi áskoranir komandi vetrar með tækinni. Meðal fyrirlesara ...

Listen
Morgunútvarpið
8. sept. - Markaðsmál, sóttkví, leikhús, Tyrkland og vísindi from 2020-09-08T08:50

Ekki láta markaðsdeildina um markaðsmálin, segir Friðrik Larsen dósent við Háskóla Íslands og sérfræðingur í markaðsmálum sem jafnframt rekur sitt eigið fyrirtæki. Þetta hljómar kannski framandi í ...

Listen
Morgunútvarpið
7. sept. - Læsi, ástarsögur, samfélag, vextir og íþróttir from 2020-09-07T08:50

Á morgun er dagur læsis og þá stendur m.a. til að stofna félag læsisfræðinga. En hvað eru læsisfræðingar og hvað gera þeir? Við fengum til okkar þær Auði Björgvinsdóttur og Katrínu Ósk Þráinsdóttur...

Listen
Morgunútvarpið
4. sept. - Hlaup, njósnir, herferð, fréttaspjall og bolti from 2020-09-04T08:50

Flestum hlaupum hefur verið frestað undanfarið en á morgun verður breyting á því þá mun hið árlega Vestmannaeyjahlaup fara fram í 10. sinn, í Eyjum að sjálfsögðu. Magnús Bragason er einn af þeim se...

Listen
Morgunútvarpið
3. sept. - Tónlistarnám, málfar, tekjutap, heilbrigðismál og Spánn from 2020-09-03T08:50

Síðasta vor útskrifuðust fyrstu nemendurnir af Skapandi tónlistarbraut frá Tónlistarskólanum á Akureyri. Gígja Hólmgeirsdóttir fékk Hjörleif Örn Jónsson, skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri, í ...

Listen
Morgunútvarpið
2. sept. - Plastlaus, malbik, söguganga, ríkisábyrgð og tækni from 2020-09-02T08:50

Árvekniátakið Plastlaus september hófst í gær, en það hefur fest sig í sessi undanfarin ár. Þórdís V. Þórhallsdóttir úr framkvæmdahópi Plastlauss september kom til okkar og ræddi helstu áherslur ve...

Listen
Morgunútvarpið
1. sept. - Ljósið, laxveiði, textílvandinn, Friðrik Ómar og vísindi from 2020-09-01T08:50

Gerður hefur verið samningur á milli Ljóssins, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis og Heilbrigðisráðuneytis um fjarheilbrigðisþjónustu í endurhæfingu krabbameinsgreinda. Um er að ræða tveggja ár...

Listen
Morgunútvarpið
31. ágúst - Mæðrahvíld, vextir, skotveiði, frelsisskerðing og sport from 2020-08-31T08:50

Færsla Heiðrúnar Helgu Bjarnadóttur á Facebook fyrir helgi vakti mikla athygli en þar ljáði hún máls á svefnþörf mæðra ungra barna og bauð fría gistingu, eða nokkurs konar hvíldarinnlögn, fyrir mæð...

Listen
Morgunútvarpið
28. ágúst - Hestar, bóksala, fjölskyldubúðir, fréttaspjall og Spánn from 2020-08-28T08:50

Fjölmörg fyrirtæki sjá fram á erfiða tíma í haust og vetur með fækkun ferðamanna. Sum munu loka en aðrir leita leiða til að útvíkka starfsemina og höfða meira til Íslendinga, líkt og gert var í sum...

Listen
Morgunútvarpið
27. ágúst - Barnasáttmáli, snjalltæki, hleðslustöðvar, Ayahusca, íslen from 2020-08-27T08:50

Svalbarðsstrandarhreppur hefur með undirritun samnings við UNICEF og félagsmálaráðuneytið bæst í hóp þeirra sveitarfélaga sem vinna að innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Við heyrðum í Bj...

Listen
Morgunútvarpið
26. ágúst - Skipasmíði, ótryggð ökutæki, verslun, loftslag og tækni from 2020-08-26T08:50

Reykjanesbær, Reykjaneshöfn og Skipasmíðastöð Njarðvíkur hafa ritað undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík. Verkefnið gæti umbylt aðstöðu til þjónustu við ísl...

Listen
Morgunútvarpið
25. ágúst - Barnaheill, veitingarekstur, útivist, Covid lyf, vísindi from 2020-08-25T08:50

Landssöfnun Barnaheilla undir nafninu Hjálpumst við að vernda börn hófst í gær, en í ár rennur allur ágóði af sölunni í forvarnarfræðslu Verndara barna. Á Íslandi eru 17 - 36 prósent barna talin ve...

Listen
Morgunútvarpið
24. ágúst - Ísbíllinn, Friðrik Agni, réttir, svartir peningar og sport from 2020-08-24T08:50

Ísbíllinn er órjúfanlegur hluti af sumrinu og er yfirleitt fagnað hvar sem hann fer, ekki síst á góðviðrisdögum. Hulda hitti á Ísbílinn í lok sólríks dags og spjallaði við Töru Mist Bjarkadóttur ís...

Listen
Morgunútvarpið
21. ágúst - Tæring, snertilaust, sund, fréttaspjall og Spilakaffi from 2020-08-21T08:50

Æfingar eru hafnar á sviðslistaverki sem nefnist Tæring, þar sem kafað verður ofan í sögur og minningarbrot sem borist hafa Hælinu, setri um sögu berklanna sem frumkvöðullinn María Pálsdóttir rekur...

Listen
Morgunútvarpið
20. ágúst - Hugbúnaðarvinna, félagsfærni, söfnun, ferðafrelsi og hlaup from 2020-08-20T08:50

Hrafn Ingvarsson og Birgitta Ósk Rúnarsdóttir frá hugbúnaðarfyrirtækinu Sendiráðinu komu til okkar en mikill uppgangur hefur verið hjá fyrirtækinu í ár, þrátt fyrir mikla óvissu og erfiðleika í sam...

Listen
Morgunútvarpið
19. ágúst - Aflraunir, sprengjur, skólastarf, ferðaþjónusta og göngur from 2020-08-19T08:50

Ellen Lind Ísaksdóttir er sterkasta kona Íslands, en keppni um þann titil fór fram á Akureyri sl. helgi. Við slógum á þráðinn til Ellenar suður í Voga og heyrðum af aflraunum kvenna. Brynjar Karl Ó...

Listen
Morgunútvarpið
18. ágúst - Loftslagsdæmið, 2m, sápugerð, Hvíta-Rússland og vísindi from 2020-08-18T08:50

Loftslagsdæmið er heiti á verkefni sem Rás 1 og Environice standa fyrir og nú er þriggja heimila leitað til þátttöku þar sem markmiðið er að minnka kolefnisspor heimilisins um 25 prósent. Arnhildur...

Listen
Morgunútvarpið
17. ágúst - Finnland, Spánn, svifflug, sóttkví, eldflug og íþróttir from 2020-08-17T08:50

Smitum hefur fjölgað í Evrópu undanfarið líkt og fram hefur komið í fréttum. Við höfum heyrt í fólki víða undanfarið en við tókum stöðuna í Finnlandi í dag þar sem við heyrðum í Auðuni Atlasyni sen...

Listen
Morgunútvarpið
14. ágúst - Lúpína, Víkurfréttir, barnleysi, eTags og Harry Potter from 2020-08-14T08:50

Braga Stefaný Mileris var á línunni en hún er leiðbeinandi og doktorsnemi í matvælafræði við Háskóla íslands. Hún og fleiri hafa rannsakað möguleikann á að nýta lúpínu til manneldis og hafa þróað v...

Listen
Morgunútvarpið
13. ágúst - Hjól, Matvælasjóður, Börn hafsins, Kamala Harris og heilsa from 2020-08-13T08:50

Páll Ásgeir Ásgeirsson kom til okkar og sagði okkur frá nýju verkefni á vegum Ferðafélags Íslands sem heitir hjól og fjall. Matvælasjóður varð til með sameiningu Framleiðnisjóðs landbúnaðarins og A...

Listen
Morgunútvarpið
12. ágúst - Gagnaþon, viðburðir, kvennaathvarf, landamæri og tækni from 2020-08-12T08:50

Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag og er opið öllum. Tilgangur hakkaþonsins er að auka hagnýtingu og sýnileika opinna gagna í samræmi við Nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Hvað þýðir þetta og hverni...

Listen
Morgunútvarpið
11. ágúst - Sorp, Spánarkonungur, eldflaugaskot, kólesteról og vísindi from 2020-08-11T08:50

Undirbúningur er hafinn á sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi í Hamrahverfi í Grafarvogi. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar um sérsöfnun á lífrænum eldhússúrgangi og endurvinnsl...

Listen
Morgunútvarpið
10. ágúst - Matþörungar, Fangaverk, húmor, skólahald og íþróttir. from 2020-08-10T08:50

Út er komin bókin Íslenskir matþörungar, sem eins og nafnið ber með sér, fjallar um þörunga sem nýta má til matargerðar og teljast til ofurfæðu úr fjörunni að mati höfunda. Fjórir höfundar koma að ...

Listen
Morgunútvarpið
7. ágúst - Fræðsla, hrafninn Dimma, ungt fólk og Covid, golf. from 2020-08-07T08:50

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, hafa í sumar verið með fræðslu fyrir börn og unglinga í vinnuskólum um mikilvægi hjálma og rætt við þau um notkun á rafskútum sem hafa notið mikilla vinsælda. ...

Listen
Morgunútvarpið
6. ágúst - Kartöflur, Noregur, lundabúð, grænmetisframleiðsla og hlaup from 2020-08-06T08:50

Margir bíða óþreyjufullir eftir nýjum íslenskum kartöflum, en stutt er síðan fyrsta uppskera kom í búðir. Við heyrðum í Birki Ármannssyni kartöflubónda á Brekku í Þykkvabæ og fengum uppskerufréttir...

Listen
Morgunútvarpið
5. ágúst - Sæunnarsund, mótmæli, sveppir, veltutrygging og Hebbi from 2020-08-05T08:50

Sæunnarsundið á Flateyri er fastur liður í ágústlok. Þar syndir fólk í klaufspor kýrinnar Sæunnar frá Flateyri yfir í Valþjófsdal. Bryndís Sigurðardóttir veit allt um þetta forvitnilega mál og hún ...

Listen
Morgunútvarpið
4. ágúst - Lögreglan, Þórólfur, Hinsegin dagar, ORF, ferðaþjónusta. from 2020-08-04T08:50

Við heyrðum í Oddi Árnasyni yfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Suðurlandi í síðustu viku en þá undirbjó lögreglan sig fyrir Verslunarmannahelgina. Við slógum á þráðinn til hans aftur núna og heyrð...

Listen
Morgunútvarpið
31. júlí - Þjóðhátíð, úteyjar, mjaldrar og samfélagið í Eyjum from 2020-07-31T08:50

Morgunútvarpið var sent út frá Vestmannaeyjum í dag, en Hulda var stödd þar. Eyjamenn fagna Þjóðhátíð hver með sínu nefi að þessu sinni þar sem ekki verður um nein stórhátíðahöld að ræða. Margir ha...

Listen
Morgunútvarpið
30. júlí - Berjadagar, maraþon, Covid bók, Daði Freyr og nesti from 2020-07-30T08:50

Berjadagar er heiti á sígildri tónlistarhátíð sem fer fram á Ólafsfirði ár hvert um verslunarmannahelgina. Hátíðin hefst í dag og við heyrðum í Ólöfu Sigursveinsdóttur sem er listrænn stjórnandi há...

Listen
Morgunútvarpið
29. júlí - Ísflix, Snæfellsnes, Skjaldborg, hópamyndun og kjólahlaup from 2020-07-29T08:50

Efnisveitan Ísflix opnar eftir mánuð en um er að ræða fyrstu efnisveituna á Íslandi sem er einungis ólínuleg. Markmið eigenda Ísflix eru að vera opinn vettvangur frjórrar lýðræðislegrar umræðu um í...

Listen
Morgunútvarpið
28. júlí - Fjölskyldan, fjöldasöngur, ný slökkvistöð, Akureyri og smit from 2020-07-28T08:50

Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi ritaði á dögunum grein sem birtist í Kjarnanum um kærleiksríka fræðslu í forvarnarskyni. Hann segir tilkomu nýs barns auka álag og streitu og r...

Listen
Morgunútvarpið
27. júlí - Geitungar, erfðaráðgjöf, Ljósanótt, offita, íþróttir. from 2020-07-27T08:50

Það er mikið að gera hjá meindýraeyðum þessa dagana við að uppræta geitungabú. Í sumar var talið þeir ættu erfitt uppdráttar en svo virðist sem að geitungarnir séu bara seinna á ferðinni. Við heyrð...

Listen
Morgunútvarpið
24. júlí - REY Cup, Lolla, rafskútur og Ólympíuleikar from 2020-07-24T08:50

Fótboltamótið REY Cup stendur nú sem hæst í Laugardalnum og hefur aldrei verið stærra. Hulda leit við í blíðunni í gær og hitti á framkvæmdastjóra mótsins Guðmund Breiðfjörð sem var kampakátur með ...

Listen
Morgunútvarpið
23. júlí - Magnús Hlynur, sveitabúð, DNA próf, bílapartar og tyggjó from 2020-07-23T08:50

Magnús Hlynur Hreiðarsson fjölmiðlamaður og garðyrkjufræðingur telst til jákvæðustu manna á Íslandi og hefur heillað landsmenn með einlægni og glaðlyndi. En það kom að því að eitthvað pirraði Magnú...

Listen
Morgunútvarpið
22. júlí - Glamping, Elfar Logi, sóttvarnarhús, FÍB, hreindýraveiðar from 2020-07-22T08:50

Hvað er glamping eiginlega? Bjarni Freyr Báruson hjá Volcano Huts í Þórsmörk sagði okkur frá því. Elfar Logi Hannesson leikari hefur brugðið sér í hlutverk margra kappa og hann er ekki óvanur að ei...

Listen